Morgunblaðið - 10.09.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.09.1919, Blaðsíða 1
6. árgangur, 286. tðlublað Miðvikudag 10. september 1919 Isaioldarpr entsmið j a tamm GAMLA BIO Stelpugosinn. Afarspsnnandi og skemtilegur gamanleikur í 5 þittam. Það vo ujTiikil vonbúgði fyr- it Channiugshjónin að þau eign Dðast stú kubarr, því þau höfðu vonast eftir sveinba-rni, og þess vegna var dóttirin uppalin sem drengur og nefnd J ck, og hvern- ig fór fyrir Jack, sýnir þessi skemtilega mynd. Ræðupai tur Alþingistiðinda Yerður hætt ú prenta þingraðii? Erl. símfregnir. Khöfn, S). sept. Hermálaráðuneytið hefir lýst ó- •^annar fregnir þær er „Daily Ex- press“ ;hafði ihermt, um hernað ^feta í Norður-Rússlaudi, en blaðið hefír SVarað með því að birta áætl- arjJr Ironside hershöfðingja um ■1)er|iað artilliöguni] 1 a í Rússlandi. ■ Lru upp'ljóstranir þessar mjög tsjáryerðar fyrir stjóniim. Khöfn, 9. sept. FriðarsMímdfar Búígara hafa nú verið ákveðnir. Kliöfn, 9. sept. Tiume ^erður sjálfstæð horg. Khöfn, 9. sept. Trá Honsíaníinopel pr símað að Ung-Tyrkir láti mjög a sér bæra í Litlu-Asíu og er Enver ^as'ha forkólfur Jreirra. Krefjast þess að S'oldáninn segi af sér. Luyer pasjia irefj/r ií Wien Qiaft H'ammi ráðagerð um f járhags ')andalag milli Rúmena ®g Ung Verja. Kliöfn, 9. sept. Rúmenar llafa flutt lið sitt austur að Thiers- fljóti. Khöfn, 9. sept. Þýzka sfjórnin komist að fyrirætluuum „kom Ellefu þingmenn í neðri deild, með Eimiri Arnórssyni í broddi fylkingar, flytja frumvarp um þá breytingu á þings|köpunum, að. hætt verði að prenta umræður þinginu, en að eins gefiu út þing- skjöl og atkvæðagreiðslur. Segir svo m. a. í greinargerð- mni: „Prentkostnaður er nú orðinn svo gífurlega hár, og prentun fyrir þingið eykst ár frá ári. Þegar þar við bætist, að meðan þingræður eru ekki liraðritaðar geta þær aldrei, þótt prentaðar sé orðið sannur speg ill af umræðunum eins og þær eru fluttar, virðist rétt að spara kostn- að við prenun peirra. Vitanlega verða handrit ræðnanna að sjálf- sögðu geymd í skjalasa'fni þings- ins.“ Þar næst er sýnt fram á það sain- kvæmt upplýsingum frá skrifstofu- stjóra Alþingis að hækkun á prent- un og pappý- á liverja örk af um ræðum Alþingis síðan 1913 só alls 416%. Síðar segir: „Enn fremur skal á það bent, að samkvæmt tilboði prentsmiðjanna verður með engu móti sagt, hverri breytingu verð á pappír muni taka Uns lokið væri pientun á umræðum frá yfirstandandi þingi. Og loks má geta Jiess, að ékki er séð fyrir éndann á því, að vinnulaun prent' ara gæti liækkað frá því, sem nú er komið, og- til þess er lokið væri prentun á umræðum þingsins, en það mundi ekki verða fyr en önd- verðlega á árinu 1920. Ef gert væri ráð íyrir, að um- ræður frá yfirstaudandi þingi yrðu 230 arkir með ofnisyfirliti, og' það iinun láta nærri lagi., þá mundi prentun þeirra kost.a um 45000 kr. að meðtöldum papp'ír, samfcvæmt tilboði prentsmiðjanna, þótt ekki væri tekið tillit til verðhækkunar sem verða kauii á papph', eða kaup liækkuiiar prentara er verða kynni1 um laun háskólakennara; 3. umr, 2. Frv. um breytiiig á lögum um húsaskatt; frlh. 3. umr. 3. Frv. um bifreiðaskatt; ftli. 2. umr. 4. Frv. 'itm húsagerð ríkisins; 2 umr. 5. Frv. til f járlaga fyrir árin 1920 | g 1921; 1. umr. (Ef deildin leyfir). í neðri deild. ll)uuista‘ laanna. og óliáðra jafnaðar- Khöfn, 9. sept- Verhfatlið. ^ Hlutuingsverkamennirnir hafa ufuað miðlujiartillögu þeirri er Faili hcfir komið. Norskir hafn- ^kamenn hafa ákvcðið að styðja Ul«6 há dönsku stéttarbræður sína fjárframlögum og á annan Khöfn, 9. sept. Shjöl Cr/sfensens ^"zha málinu Jiafa verið hirt. Alþingi. Hngfandir í gær, Efri deild, Á dagskrá voru að eins tvö mál ' Br. á fyrstu grein laga um vitæ gjald fór óbreytt til 3. umræðu. Frv. um læknishérað í Bölungar vík fór til 2. umræðu og allsherjar uefn.dar. Neðri deild. Frv. um þingfararkaup alþiugis manna var afgreitt til efri deildar Bt'. á yfirsetukvennalögum afgr til efri deildar, eftir langar umr. Frv. um skipun ‘barnakennara afgr. tii efri deildar. menn ekki sjá á kuattspyruu að öll- um jafnaði. í fyrri lotu dug'ðu Skandinavar vel og tiáðu þá tveiin inörkum. En Þingsál. tillaga um Þingvöli af- greidd til efri deildarr. Þingsál. tillaga um fræðslumál fór til síðari umr. Tvö mál voru tekin út áf dagskrá. |K. R. fékk eitt, en liefðu ekki Iþurft Var annað um skipun milliþinga- að fá neitt, því mjög auðvelt var nefndar til að athuga og'koma fram að bjarga Jiví. Þótti landinn duga með tillögur um vrnir gegn berkla- lélega og spáðu íuenn ýmsu um úr- veiki. Hitt var þingsál. till. uni lán sliti-n. En í seinni lotunni skifti til Flóaveitunnar. | um. K. R. reyndist þolnari en hinir, sem ekiki er að undrá, Iþar sem þeir eru miklum mun æfðari, og var sókn a'f þeirra hendi alloft- Unnu þeir þá tvö mörk en F. S. K. fengu ekkert. Lauk Jíví svo leiknum að 1. Frv. um breyting á 1. gr. laga, | K. R. vann með þremur möikum DtRskrár i d g kl. 1 miðdegis, í efri deild. móti tveimur. Þá eru knattspýrnfélögiu orðin o hér í bænum og er það eigi lítið. 'S. F. K. kemur nú í fyrsta skifti fram fyrir almenningssjónir eftir að eins hálfs árs undirbúning, og veður eigi annað sagt en það byrji vel. Það telur í sínum flokki menn, isem lia'fa kept í inn'lendu félögunum og reynst þar mestu bjargvættir. Er ekfci minsti vafi á 1. Frv. um skoðun á síld; ein umr | því, að þeim tekst að efla svo nýja 2. Frv. um breyting á lögum um félagið, að það verði hættulegur NYJA BIO Myllueigandinn í Bears-Head. Spennandi sjónleiknr í 4 þáttnm leikinn af Trianglefélaginu alþekta. Aðalhlutverkið leikur hinn góð- kunni ameríski leikari Charles Bay. Þetta er ein með beztu mynd- um, sem lengi hafa sést. BAGBOK Veðrið í gær: Reykjavík: A. gola, hiti 7,8. ísafjörður: Logn, hiti 5,2. Akureyri: S. andvari, hiti 5,0. Seyðisfjörður: Logn, hit-i 6,0. Grímsstaðir: Logn, hiti 3,6. Vestmannaeyjar: SA. andvari, hiti 8,7 Þórshöfn: N. andvari, hiti 9.0 friðun fugla og eggvja; ein umr. 3. Frv. um landhelgisvörn 2. umr. 4. Frv. um breyting á lögum um skipun læknishéraða o. fl. (Bakka- hérað); 2. umr. 5. Frv. um breyting á lögum um skipun læknishéraða o. fl. (Árnes- sýslu) ; 2. umr. 6. Frv. um heimild til löggilding- ar á fulltrúum bæjarfógeta til þess að gegna eiginlegum dómarastörf- keppinautur þeirra, sem fyrir eru. %tm launamálið. Tfffjugasemd. flokka rétt stöðurnar án tillit's til þess hvernig þær eru ræktar nú. Þingmenn verða og að gæta þess, að þessum lögum er ætlaður langur aldur, og 'því eiga 'þeir að gera lögin svo úr garði sem J>eir 'bezt geta gert. Eg vænti því að þeir leiðrétti þetta, Aunað' er ekki vansalaust. Launamálið hefir nú verið af- reitt af neðri deild og er til af- greiðslu og athuguíiar í efri deild. Við að blaða, gegnum frv. liefi eg rekið mig á ]>að, að þar getur hvergi skrifstofustjóra Allþingis, og þykir mér það furðu gegna. Eg iiélt að Alþingi héldi 'svo á virðingu sinni, að það vildi ek'ki 10. Till. til þingsál. um póstferðir |láta !Þann eina fasta starísmann er þáð hefir um; 1. umr. 7. Frv. um breyting á lögum um ?ingsköp Alþingis 1. umr. (Ef deildin leyfir). 8. Frv. um stofnun verzluuar- skóla íslands; 1. umr. 9. Till. til þings'ál. um undirbún- ing skilnaðar ríkis og kirkju; frh. eiimar umr. á Vesturlandi; fr'h. einnar umr. 11. Till. tilþingsál. um fram- kvæmd skógræktar; ein umr. 12. Till. til þingsál. um stækkun á landhelgissvæðinu; hvernig ræða skuli. Knattspyrnan. 1 fvrrakveld kepti yngsta knatt- spyrnufélagið í bænum, Skandina- 1 þjónustu sinni, standa utan við frumvarpið. Því J>að er víst að það eykur ekki virðing starfsins, og þar með þingsins, að J>að sé sett á borð við bréfhirðinga- menn úti um land, uiinni háttar skrifstofustörf eða annað J>ess háttar. Við 1. umræðu um launamálið í efri deild lýsti 'forsætisráðherra J>ví yfir, að hann teldi sjálfsagt að úr þessum galla frv. yrði bætt í efri deild, og’ sagði að stjórnin liefði strax í öndverðu ætlað að setja þeiiiian starfsmann í frv., enda væri réttast að þetta yrði fast em- visk F'odboklklub, við Knattspyrnu bætti. Að stjórnin hefði ekki gert félag Reykjavíkur. Var fremur fátt Iþetta liefði komið tii áf J>ví, að for vellinum í samanburði við það setar hefðu fremur lia'ft á móti því, sem venjulegt er. Kemur það með I en nú væru þeir því samþykkir. fram af því að tíminn er óhentugri I Það liggur í augum uppi að þetta nú, eu í vor þegar lengur var bjart starf, sem bæði er vandasamt og á kveldin og sumpart af hinu, að örðugt á að vera talið í launalög- það vopu ekki gömlu félögin, sem I unum, og ef þingið vill halda virð hvert um sig eiga öfluga íylgis-1 ingu siiini óskertri svo sem vera ber menn, er voru á vellin'um. Það var því ekki mentnaður í áhorfendun- um eins og vant er að vera á kapp-1 leikjum. Og' flestir munu hafa talið knattspyrnufélagi Reykjavíkur sig- urinn vísan. þá ættu laun hans að vera sömu og laun skrifstofustjóra í stjórnar- ráðinu. Það eru tilsvarandi stöður. Það er kunnugt að núverandi skrifistofustjóri gegnir féábærlega vel starfi síiiu. Öðru hef eg ekki E11 þeir sem komu ekki mistu af heyrt neinn halda fram, enda er skemtilegum kappleik. Þó er ekki hann áhugasamur um verk sitt, þar með sagt að leikurinn hafi ver- duglegur og afkastamaður með af- ið nein snild- Hann var 'fremur lé- brigðum. Ekki getur þetta því legur á báða bóga, enda er S. Istafað af því, að Aliþingi telji hann P. K. ungt félag og K. R. var held- ékki launaverðán, enda kom það ur illa liðað. En leikuriun var „fír-1 fram við atkvæðagreiðslu um lauua ugur“ og þar sást ýmislegt semlmáli í efri deild, að menn vilja SRapvonsRa eða taugavQÍklun. Farþegar uieð „Gu'llfoss' ‘ frá New York í gær: Árni Guðmundseu, er dvalið liefir vestra um marga tugi ára, frú Sigrígur Jaeobsen, Sigurður Odd- geirsson, Ólafur Kjartansson, Frið- finnur Jónaisson, E. Gíslason,ungfrú Lína Gillis, frú Sigurveig Baldwinsou, frú G uiniliildur Gís'lason og tveir Am- eríkumenn, D. Y. Naisson og Kemp Malone. Knattspyrna. í kveld ikeppir S. F. K. við Fram. Hefst leikurinn kl. 7, en ekki 714 vegna dimmunnar. Þetta verður sennilega síðasti leikur fullorðinna Knattspyrnumanna á þe'ssu ári. jTíminn' ‘ er í afar vondu skapi yfir því hve lítið tsé af eyðum í dálkum Moi'guiiblaðsiiis og ísafold- ar. Segir hann að blöð þessi hafi ráðist með skömmum á flest allar stéttir iandsins og verður vonska blaðdns ekki skilin á annan hátt en þaim, að því þyki me'ð „skömmum“ þessum gengið á sér- réttindi sín. Alt er þetta hinn mesti misskiln- gur. í fyrsta lagi getur blaðið ekki talið gengið nærri réttindum síiium, meðan ekki er ráðist per- sónulega á menn með rógi og' get- sökum. f öðru lagi hefir Mbl. og ísaf. ekki dottið í hug að ráðast á neina s t é 11 í J>essu landi, og álíta enga Jieirra ]>ess maklega. Þar móti álíta þessi blöð ýmsar s t e f n- u r athugaverðár og Ji'á auðvitað iíka þau blöð er þær flytja. Þetta höfum vér viljað rökræða, og get- um vér eigi aðgert, þótt „Tíminn ekki treysti sér til að svara með öðru en útúrsnúningi og ósannind um. Ymislegt bendir til þess að „Tím- iim þjáist af alvariegri geðveiklun en venjulegri skapvonsku. í þessa átt bendir meðal annars það, að blaðið er farið að afturkalla ósaim- indi, jafnvel afsaka framlkomu sína vi3 menn, er það hefir hafið skammir og róg um. Flug var ekkert í gær því capt. Faber fór „landveg“ til Keflavíkur til þess að atliuga þar lendiiigarstað. Skip komin: Patrekur frá Vestfjörðuin. Elerta, enskur togari, kom inn vegna skemda. Prinsesse Louvise, euskur togari, kom frá veiðum. Fór aftur. Gylfi kom frá Englandi. Farþegar Haraldur Árnason og frú. Leo kom frá Ingólfsfirði frá síld- veiðum. Hafði aflað 1400 tunnur. Skip farin: Björgvin til Siglufjarðar. Jón Forseti fór til fiskiveiða. Skíp- stjóri er stýrimaðurinn sem áður var. Gjíisli Þorsteirfsson, |sem verið 'hleflr skipstjóri, mun ætla út bráðlega til að sækja nýtt skip. Njáll til Vestmaunaeyja. Erling til Eyrarbakka. Daniel Munro, enskur togari, fer í dag. Úlfur fjarðar, og Svanur fara til Breiða- Refadrdp um riígerð. Einn þingmaður bar fram í neðri deild þá breytingartillögu við fjár- lögin, að veita manui nokkrum 2000 kr. verðlaun fyrir að semja ritgerð um ,,örugg ráð til að vinna á stutt- um tíma refi á grenjum“. Deildin, sem annars hefir lagt mikla alúð við þessi dýr, jafnvel meiri 011 við embættismenn ríkisins, feldi þessa tillögu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.