Morgunblaðið - 10.09.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.09.1919, Blaðsíða 3
jjftSiMi r.. MOBGCNBLAÐIÐ 3 fullu og öllu, áður en tilskilið var. Þá geta stúdentar fyrir 1‘2 kr. ári í sjúkrasjóð stúdenta fengið ó- keypis læknislijálp hjá öllum heztu sérfræðingum. Og nú er í ráði að stofna allsherjarkaupfélag fyrir stúdenta. Auk þessa hafa deildar- ráðið hvert fyrir sig farið fram á margskonar umbætur á kenslu- og x próftilhöguninni, íitvegað stúdent- um bækur og kensluáthöld og jafn- vel gefið út kenslubækur kennar- anna með samþykki þeirra, en al- drei hafa þau þó farið fram á, að námið væri létt eða stytt, þvert á móti, allar kröfur ganga í þá átt- ina að fullkomna það, svo að kaudi- datarnir verði scm bezt úr garði gerðir. Stúdentaráðið er smám sam- an nreð þessu starfi sínu að vinna að því að gera háskólann danska að alveg sérstakri fyrirmyndar- stofnun, þar sem ein höndin styður aðra og allir, yfirmenn sem undir- gefnir, starfa saman í bróðuhlegri einingu. Væri óákandi, að eitthvað Svipað gæti með tíð og thna komist á hjá okkur. Eg er reiðubúinn að gefa bæði stúdentum og kennurum þær upplýsingar, sem eg get, um þessi stúdentaráð. En það sýnir bezt, hvað þau hafa létt stúdent- um lífið og greitt fyrir þeim, að fjöldi stúdenta í Noregi varð t. d. að hætta námi sakir dýrtíðarinnar, áður en stúdentaráð var sett á stöfn í Kristíaníu, en danskir stú- dentar hafar aftur á móti langflest- ir brotist fram úr dýrtíðinni og lært stórmikið af henni. Hún hefir orð- ið þeim eius konar liagfræði- og uppeldi'sstofuun og liaft í för með sér stórmiklar umbætur á háskóla- Úfinu. Maður sá, dr. Vincent N æ- > e r, er gekst fyrir stofnun þess ara stúdentaráða, var nú kominn td okkar og var að brjótast í ált öðru, sem þó einnig stefndi að því að greiða fyrir mentamönnum, létta þeim lífið og brjóta þeim braut út um heiminn. Þetta er ungur læknir og áhugasamur, fullur eldmóðs og framtakssemi. Hann flutti nú fyrir °kkur stutt erindi, þar sem hann .lýsti því, hversu mikil eftirspurn Væri orðiu eftir mentamönnum úti Um allan heim, en þó cinkum í ó- íriðarlöndunum, og nú væri kallið komið til Norðurlanda til þess að fá menn þaðaii. Um 50% menta- manua hefðu fallið í stríðinu, þeir hlíft sér minst og haft sig mest í frammi, og nú þyrfti að fara að fylla í skörðin. Bæði Baudainenn °g Miðríkin hygðu nú helzt til Norðurlanda, sem hefðu haldið sér klutlausum í ófriðnum og stæðu svo liátt í andlegri menuingu. En það mætti ekki 'hrapa að þessu. Hvorki mætti senda slaka eða ó- uýta menn að heiman, er gerðu löndum sínum vanvirðu, né iieldur mætti lirapa að neinum hyliiboð- um frá útlöndum, heldur yrði alt að vera vel trygt og menn fá að vita pieð vissu, á liverju þeir ættu kost og,að hverju þeir gengju. En til þessa þyrfti að setja 4 stofn skrifstofur í öllum helztu borgum og háskólabæjum, er gæ'fu menta- mönnum áreiðanlegar upplýsingar og leiðbeiningar, og bezt væri, að þær stæðu í sambandi við háskól- ana og útsenda liáskólakennara, hvern í sinni borg. Tvær slíkar skrifstofur væru þegar sto'fnaðar í Lundúnum og París, og nú væru þeir íélagar, er fyrir ]>es'su gengj- ust, á leið til Berlínar og kanske tii Wien. Hver vissi nema þetta æti orðið að alþjóðasambandi allra mentamanna, og að norrænir mentamenn ættu eftir að bera frið- arorð og sætta út um óíriðarlöndin. Dr. Næser fékk þá, sem á mót- inu voru, til þess að skrifa hinum og þes'sum mönnnm, búsettum öðrum löndum, um að styðja vetta m'ál og styrkja. Mig bað hann um að skrifa Birni Jáigurðssyni, og hann hefir aftur skrifað mér o bent á.dr. Jón Stefánsson sem lík- legastan til þess að geta hjálpað oeim íslendingum og leiðbeint, er leita til Lundúna, amiaðiivort til náms eða til þess að leita sér at vinnu. — En það er ekki víst, að Norðurlönd megi missa svo mikið af starfsmönnum sínum. Að minsta kosti er svo mikil ekla á þeim í Noregi, að 6 ísl- læknar, nýútskrif- aðir, eru nú um það að setjast par að, og verða sjálfsagt fleiri, ef launakjörin heima fyrir verða ekki bætt að miklum mun og jafngóð launakjörum annara ianda. Þetta voru nú lielztu og merk ustu máliu, sem að mínu viti komu fram á fundinum, og skal eg nú að eins mimlast lítið eitt á síðustu samvistirnar og skilnaðarkveðj urnar. IV. Skilnajðarkveðjur. Síðasta dag mótsins talaði próf Fabricius, - Garðprófastur frá Khöfn, um Suiðurjótland. G; r a u ritstj., sem átti að Ihalda þenna fyr irlestur, hafði ekki getað komið sakir uppþotsins, sem varð á Suður Jótlandi við heimsókn dönsku Skátanna og aðsúgs þess, sem hon um hafði verið veittur. f stað hans talaði nú próf. Fabricius og lýsti allri afstöðunni á Suður-Jótlandi Eftir ræðu hans urðu menn frá öll um Norðurlöndum til þess að votta Dönum samúð sína og lieillaóskir og talaði dr. B u 11 þar einkar fallega af háifu Norðmanna. Eg mælti nokkur orð af hálfu íslend inga. Mér virtist sem einhver heilla stjarna hvíldi nú yfir Norðurlönc Knattspyrnumót Skandinavisk Fodboldklub hefst á morgun kl. 7 með kappleik milli Tram og S. T. 7i. ' Dómari: Ingvar Ólafsson. Aðgöngiimiðar kosta: Sæti kr. 1.25, Pallstæði kr. l.OO, Almenn stæði kr. 0.75 og Barna kr. 0.25. Obs. Medlemmer af S. F. K. har gratis Adgang. Stjórn S. F. K. ll ?il liífml, Eftir Btroneian Orcxy. 26 Barnaleg og reynslulítil liafði henni öottið í hug að koma sékt Júlíettu J0S á þennan liátt. Anna vissi ekki hirti ekki um að vita hvaða ástæð Ul’ Júlíetta kytmi að hai'a liaft. Hún tU'i’ði nér ekki ljóst ammð en þetta, aö *kelfi|Cgur óréttur heí'ði verið framinn öerouléde, sem hún e'lskaði sjálf með 'lartnæmri, voniausri ást. , 011 hin kæfða afbrýðisemi, sem lnifði hana íVi undanfarandi vikur,brauzt , og hvatti hana til að afhjúpa e,)Phiaufinn. U »ekt Ur, Seri; Un efaðist ekki eitt augnablik um Júlíettu. Guð kærleikans er blind Segja menn, en djöfull afbrýði “'Uiar hefir hundruð hvassra augna n kafði fylgt Merlin og mönnum þejr eHir að dyrum Deroulédes, þó ii]ei,a lr'V,llu henni tij hliðar. Og þegar kaf,y Voru föknir frá gluggunum íqi ^0“ sóð Júlíettu sitja kalda og ea á sófanmu. um. Fyrir frjálslyndi og réttsýni Dana væru fslend-nú aftur búnir að vinna sjálfstæði sitt; Finnlending- ar hefðu brohist undan ánauðar- oki Rússa og nú fengju Danir loks Suður-Jótland. Þetta minti mig á einhverja þá hátíðlegustu og áhrifa- mes'tu stund, er eg hefði lifað, er hefði séð ríkisfána íslands dreg- inn á stöng' og hyltan af dönskum sjóliðsmöunum og foringja varð- skipsins danska. Og ósjálfrátt mint- ist eg orða lians nú, er liann lét svo um mælt, að Danir með þessu lytu æðsta boði rétt'lætisins, vitandi oað, að cf'þeir sjálfir vildu verða réttarins aðnjótandi, yrðu þeir og að auðsýna öðrum hann. Þetta væri nú framkomið, því að jafnsnart og æir hefðu unt oss réttar vors, hefðu ?eir fengið von um og nú fulla vissu fyrir því, að fá a'ftur Suður-Jót- land. Danir yrðu nú brátt allir að einu ríki og við ósk-uðum þeim hjartanlega til hamingju, jafnframt við teldum okkur sóma að því að standa"í konungsSambandi við jáfn góða þjóð og réttsýna og Dan- ir væru. Bað eg menn svo að lok- um 'að lirópa húrra fyrir — d a n s k Retsind! Yar þáð gert og þökk- uðu Danir mér orð mín. Síðar um kvöldið var skilnaðar- sámkoma. Þökkuðum við Guðm Kamban fyrir okkur íslendinga, og svo rak hver ræðan aðra langt fram á nótt. Áður en við ski'ldum, sýndu Vörsbúar okkur þjóðdansa sína, undir stjórn frú Huldu Garborg Yar unaðslegt að horfa á dansinn og hlusta á danslögiu, sem sum eru undurfalleg bæði að hljómi og. orða lagi. Set eg hér sýnishorn, 3 erindi á landsmáli, úr síðasta danslaginu Me spelar til dans naar det lider mot kveld, naar fullmaaneglansen seg leikar kring fjeli Naar stjernuna bragar paa himlen blaa, daa vil me unge til leiken gaa. Det Ijomar i halli og bragar som eld der leikar en flok ut af ungdom kveld; Það var cölisávísun, eðlisúvisun fædd af óendurgoldinni ást liennar sem lét hana sjá í andliti nngu stúlk unnar alt, sem lá dulið bák viö þ; grímu, og sem kom hemii til að skilj. dylgjur og bendingar Meflins. Hún tók eftir Öllum blæbrigðunuin í rödd hans, heyrði alt, sá alt. Og mitt í angistinni og liræðslunni um þann, sem hún elskaði, fann hún til viltrar, en þó mannlegrar gleði yfir því að hafa felt til jarðar þann afguð sem hafði sto'lið ást þessa mauns. Anna var ckki gáfuð. Hún var barnulcig og einföld. Tilfinningar lienn- ar voru ekki niargþœttar og leiðir hennar ekki krókavegir. Það var af- brýðissemi liennar, sem hafði bent henni á þessa leið til þess að komast að sekt Júlíettu. Hún vildi sjá hana engj- ast af ótta og óvirða hana með þeim ptta í augum Páls Deroulédes. Og nú var það skeð, alt liafði farið eins og hún ætlaðist til. Páll visisi, áð hann hafði fest sína brennandi, djúpu ást á lygara og svikara, og Júiíetta stóð nú föl og auðmjúk frammi fyrir þeim. Anna liafði sigrað. En þó var hún ó- hamingjusöm í sigri sínum. Hún hafði slöngvað afguði hans úr hásæti sínu, en hún sá jafnframt á andliti hans, að hún hafði eyðilagt líf hans. Henni sýndist liann alt í einu vera orðinn að öldungi. Hunn starði fram fyrir sig og kramdi áskrifaða blaðið milli fingranna, sem orsök hafði verið í skipbroti hamingjn lians. Allur þróttur hans,þessi fjaðurmagn aði líkamsburður, sem var sérkenni hans, var, að því er sýndist, liórfinn I máttlausum hreyfingum hans var al gert vonleysi og sjálfsuppgjöf. — En hve hann hefir elskað hana andvarpaði Anna og sveipaði sjalinu um frú Derouléde. Júlietta liafði ekkert sagt, það var því líkast eins og alt líf væri sloknað í lienni. Hún líktist dauðri styttu. Sál hennar var lömuð og lijartað eins i að kólna. En hún hörfði á Derouléde Þéssu eina skynviti hafði hún þó hald ið — sjóninni. Hún starði og starði. Sá skuggann af innri sálarkvöl hans líða yfir and- litið. Sá augn hans, þegar sekt henn- ar varð honum ljós, undrun hans yfir þessum hræðiiega árckstri og að lok- um þessa geigværilegu, danðatómu auðn i sál lians. En hún sá smátt og smátt sál hans, sterka og þre'kmikla, reisa sig undan þessari skuggáiegu örvæntingu; endur- minningin um aðra hluti, önnur áhuga- mál eii hans sjálfs, léttu undir sorgar- byrðina. Hauu rnuudi eftir bréftöskurtui, setn i De danske Cigar- og Tobaksfabrikker. (E. Nobei - Horwiiz & Kattentid - Chr. Augustinus) Hovedoplag for Island. Frá og með deginum í dag fást í aðalforðabúri okkar í Reykjavik tegnndir okkar af reyktóbaki, mnnntóbaki og vindlnm, með verksmiðjn- verði að viðbættum tolli og fintningsgjaldi. Pantanir afgreiddar om hæl. p. A|3 De danske Cigar- og Tobaksfabrikker. F. C. Mfiller Hafnarstræti 20. LlKirTSTUIKUX hraánar «f þsmr, kaupir og' guten gjer kast etter kast og stend; snart svingar han gjenta i kring igjen. So leikar me alle og dansar i lag, me danser i ring til det ljosnar af dag. Og sæle me skiljast naar soli renn, naar dagen og ljoset for döri stend. Morguninn eftir skildumst við öll við járnbrautina. Flestir fóru aftur suður á leið. En við hjónin héldum í vesturveg — heim. 2 herbergi íyrir einhleypan óskast til leigu nú þegar eða i iok þ. m. Helst óskast þessi ibúð i gða nálægt miðbænurn. Afgr. Mbl. visar á leigjanda. Trjávöru af ýmsum tegundnm, heflaðri og óheflaðri, frá sögunarmyllu minni, leyfi eg mér að mæla með. Verðið er lágt. Alb. Henriksen, Stenerersgate 8, Kristiania, hafði inni að halda hin hættulegu skjöl. Hann gat ekki séð hvaða ástæður Júlí- etta hefði haft til þoss að fela þau, og seinka með því framgangi þessa máls. Sú hugsun var fjarri lionum, að hún hefði breyst, og að hún óskaði nú að frelsa hann. Hann hefði líka óðara rekið þá hugsun á burtu og talið hana sprotna af sjúkleika og iiégómagirni. Lítillæti hans og au&mýkt benti honum á eina lausn: að hún hefði alt af gert gis að honum og dregið hann á tálar, gert gis að honum, þegar hún leitaði verndar hans, þegar hún k\'eikti ástina í hjarta lmns, en sérstaklega þá stund, sem tilfiniiingin hafði borið liann ofurliða og hann hafði elskað í etaðinn fyrir að tilbiðjn. Og hann leit á hana með sársauka andinni ásökun, svo djúpri og inni- legri, að Önnu fanst eins og hjarta hennar mundi bresta af sorg. En Júlíetta hafði líka séð þetta augnatillit. Og það var eins og hún kiknaði alt í einu. Minningarnar flykt- ust að henni með undraverðu afli. Og smátt og smátt beygði lnin sig í knjánum, fé'll honum til fóta og beygði gulllokkað höfuðið undir sektarþunga liennar. Reykið ,Saylor Boy Mixture4 « Hún *r létt, bragðgóð og brennir ekki tungpina. — Taat hjá LEVl Of víðar. 16. kapítuli. Settur í varðhald. Derouléde hreyfði sig ekki. Hann stóð ekki upp fyr en þungt fótatak Merlins og manna hans heyrð- ist aftur." Júlíetta hafði auðmýkt sig í augsýn þeirra al'lra. Og i hjarta sinu kvaddi hún til fulls þessa sterku heilögu ást, sem hún hafði kveikt og síðan eyðilagt svona miskunarlaust. Nú var hún reiðubúin til þess að þola hegninguna. Merliu var þegar kominn inn í stof- una, stór og fyrirferðarmikill. Löng ög rækileg rannsókn á öllu lnisinu, hafði ekki bætt skap lians eða útlit. Hann var enn skörnugri en fyr og lágt ennið vár nærri horfið undir þykka, lubbalega hárinu, sem hann hafði reitt í reiði sinni. Júlíetta þurfti ekki að Mta nemá einu sinni á hann til þess að fá að vita það sem hún vildi. Hann hafði rann- sakað herbergi hennar og fundið leyf- ar brendu blaðanna, sem hún hafði vís- vitandi skilið eftir í öskuskúffunni. Hún spurði sjá'lfa sig, hvað hann mundi nú gera. Henni varð strax ljóst að hún mundi ekki komast hjá því að verða sett í fangelsí og dæmd. Hún sá það á illilegu og fyrirlitningarfullu auguarráði Mcrlius. Derouléde létti um leið og þeir komu aftur inn í herbergið. GeSshræringki hafði verið honum ó- bærileg. Þégar hann sá þessa fölnu gyðju sína krjúpa á kné við fætur sín- ar, fann bann stingandi sársauka í hjartanu. Og þó gat hann ekki gengið til henn- ar. Húri var ekki legur liafin yfir hann. Hún var ek'ki lengur englaættar. Honum hafðd ekki komið í hug sú hætta, sem hann var nú í. Honum fanst nú samt sjálfrátt, að Merlin mundi finna töskúna. En hvar hún væri vissi hanri ekki. Ef til vill, hefði Júlí- etta fengið hermönnunum liaua. Hún hafði sjálfsagt falið liana eitt uugna- blik vegna þess, að hún hefði óttast að Merlin mundi koma upp um hana þegar hann fyndi hana. Hann mintist nú dylgjanna, sem Mer lín hafði verið með í garð Júlíettu meðan verið var að rannsaka vinnu- stofu hans.Þá hafði hann staðið í þeirri meiningu, að það væri ókurteis til- raun til þess að móðga hana, og hann hafði orðið að þrýsta sjálfum sér til þess að hegna ékki fyrir þær tilraunir. En nú skildi hann alt og kvaldist yfir þessum liugsunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.