Morgunblaðið - 10.09.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.09.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLADIÐ Listasýningin í Barnaskóianum opin kl. 10-7. Aðgsngur I kröna. MOEGUNBLAÐIÐ Ritstjóri: Vilh. Finsen. Ritstjórn og afgreiOsla í Lækjargötn 2. Sími 500. — Prentsmiðjusími 48. Kemnr út alla daga vikunnar, að mánudögum undanteknum. Eitstjórnarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Afgreiðslan opin: Virka daga kl. 8—B. Helgidaga kl. 8—12. fullu og ölhi úr eigin vasa, þá eiga ættingjar iians álcki eyrisvirði í því, ef hann fellur frá, né sjálfur hann, ef hann fiytur burtu. Sanna er að segja urti önnur hús, er hann bygg- ir á jörðinni, eða aðrar umbætur, er hann lætur gera. Aðrir bændur mundu ékki un»a við þetta, en prest- arnir verða að gera það. Og þó að prestur hafi tekið við ábýli sínu í niðurníðslu og bygt það upp að öllu, verður hann að svara álagi, er préstinn í mörgum þeirra — alt of mörgum. Þar er ein ástæðan sem eigi hefir verið veitt nægile eftirtekt, til dauðans í trúarlífi ís lendinga. • Þingmenn setja eun í dag prest ana lægra, en alla aðra embættis menu þjóðfélagsins. Prestarnir verða jafnan fyrst'a offrið á sparn aðaraltarinu og þeim er ætlað að lifa á loftinu. Afleiðingin verður sú, að hinir færustu úr stéttinni hann fer frá staðnum, ef gallar I réttir arftakar þeirra, er áður sátu •finnast á mannvirkjum þeim, er menningarból þessa lands, og hafa Auglýsingum sé skilað annaðhvort | hann hefir sjálfur bygt, þó þau séu vegna þess að þeir voru einu em & afgreiðsluna eða í ísafoldarprent- margfalt meira virði, en þegar hann bættismennirnir er náðu til fólksins 3miðju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu t-k Presturinn með 1300 kr. um undanfarnar aldir unnið alþýðu þess hlaðs, sem þær eiga að birtast í. . , „ . .. . , ,,. laununum a að hata rað a þvi að meira gagn en aiiir aðrir embættis A.nglýs3ugar, sem koma fyrir kl. 12, fé I að öllum jafnaði betri stað í blaðinu Sefa «taðnum stórfé, er hann skdur menn þjóðanonar, hverfa burt og (á lesmálssíðum) en þær sem síðar við hann. Hverjum er boðið þetta | leita ser atvinnu, sem þeir geta lif koma. |nema prestunum? Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr. 1.80 hver cm. délksbreiddar; á öðrum | siðum kr. 0.80cm. Verð blaðsins er 1 kr. á mánuði. að á. Því nú eru ,,góðu brauðin* ‘ úr 1 launafrumvarpi stjórnarinnar I soSuimi' „Staðirnir“ hverfa, og eru lágmarkslaun presta hækkuð PokaPrestaruir’ sem 011 sál hefir 2000 kr., sem hækka upp í|verið kre>'st úr’ 1 búskaparbasli fyrstu prestsáranna, verða einir éftir tii þess að halda uppi and legri kenningu í landinu. Þá verður máske hinn hentugi tíminn til þess upp 1 [3000 kr. Fangavörðurinn við tugt- húsið er 200 kr. lægri í peninga- launum, en hefir ókeypis húsnæði, hita og ijós. Símritar^r eru sömu leiðis 200 kr. lægri, en maðurinn að koma á fríkirkjunni, sem þing- Prestarnir og launamálin. sem hefir eftirlit með skrani sím- ans, hefir 400 kr. hærri byrjunar- laun. Menn athugi samræmið og iaunin fyrir langa undirbúnings- mentun. Síðan bætir stjórnarfrv. gráu ofan á svart með því, að á- kveða að dýrtíðaruppbót sveita- presta megi ekki fara fram úr 500 Lengi hefir það verið siður í Ikr- Ákvæðið var svo skammarlegt, landinu, að setja presta skör lægra IneÖri deild blöskraði og ákvað, en aðra embættismenn þjóðfélags-1sveitaprestar skyldu fá hálfa ins, hvað laun snerti. Fyrir 19071 dyrtíðaruppbót. En lengra lagði var al'lur þorri presta með mjög Iklln ekki. lág laun, undir 1200 krónum, en I ®rna ástæðan sem fram liefir ver- einstaka brauð, góðu brauðin, vorul^ færð fyrir því, að réttmætt væri dável launuð. Flestir prestar áttu | aÚ svifta prestana fullri dýrtíðar- fremur örðugt uppdráttar, urðu að J uppbót — eins og króna sem vinna baki brotnu til þess að geta J sveitaprestarnir fengi í laun, liifað. En á góðu brauðunum sátu hefði annað og meira verðgildi en flestir með sæmd og lieimili þeirra | aðrar krónur — er sú, að heima- presta voru risnuheimili og höfuð-1 t£kjur prestanna, sem goldnar eru ból, sem hverri sveit var sómi að. |1 fríðu, væri of lágt metnar, vegna Með launalögunum 1907 var ný verðhækkunar þeirrar, sem orðin skipun gerð. Ákveðin föst byrjun- er a innlendum afurðum. Þetta er arlaun, 1300 kr., sem hækkuðu I sem stendur réttmæt ástæða, og menn eru sí og æ að burðast með í trássi við vilja yfirgnæfandi meiri | hluta þjóðarinnar. Þessi er steínan á Islandi um [ sama leyti sem eilífðarmálin eru að komast í öndvegi á ný hjá menn ingarþjóðum álfunnar. Áttundi fundur Norræna stúdentasambandsins á Vörs í Noregi. Eftir próf. Ag H. Bjarnason. tvisvar um 200 kr. þannig að prest- ar sem höfðu verið yfir 20 ár þjón- andi, náðu 1700 kr. launum. Það | var hámarkið, sem andlegrar stétt- ar menn höfðu að keppa að í launa-1 legu tilliti. Öll brauð voru gerð jöfn, góðu brauðin voru úr sög- III. Alvörumálin. Eins og þegar er ’tekið fram héldu sambandsstjómin og umboðsmenn stúdentafélaga Norðurlanda með sér fundi við og við og stundum oft á dag, til þess að ræða félags- mál og fyrirkomulag Sambandsins á ókomnum tímum. Bar þar margt á góma, en aðallega voru það þó tvö mál, er fyrir fundinum lágu: sambandi. tíkal nú vikið að hverju um sig. Eins og kunnugt er, eru tvö þjóð- I erni í Finnlandi, svonefndir Sæns'k- | Finnar og Finno-Finnar. Sænsk- það er satt, að heimatekjurnar hafa firt margan prestinn beinum fjár- I hagsvandræðum á undanförnum ár- l um. En hún ef að hverfa úr sög unni. Heimatekjurnar verða metn- ar upp næsta ár, og þá er enginn 11.) um þátttöku Finna í samband- gróði fólginn í þeim préstunum til I inu, og Unni og prestar sem komu að þeim I kanda, svo framarlega sem stjórnin f2.) um þáttöku stúdentafélaga með nýju launakjörunum, voru | ekki lætur falskar verðlagsSkrár Norðurlanda í því. Út af þessu jafnvel ver settir en aðrir. Þeir gilda- Öllu líklegra er hitt, að spanst þriðja málið: þurftu flestir að taka stórar jarðir | heimatekjurnar skaði prestana á 3.) hvort háðlegt væri, að gera og koma upp búi á þeim, og það er |liæsta virðingarfiímabili. Það er | Sambandið að alþjóða-stúdenta dýrt orðið á síðari árum, svo sem nefnilega sennilegt, að innlendar kunnugt er. Þá hefir eigi heldur afurðir f a 11 i í verði frá því sem Verið hlaupið að því að fá þann nú er, t. d. smjör, sem er veiga- vinnukraft, sem nauðsynlegur er til | mesti liðurinn í heimatekjunum þess að reka bú á stórbýlum. Menn víðast hvar, svo gangverð þeirra geta nú máske gert sér hugmynd verði undir því, sem prestunum eru |Finnar tala 8ænsku og eru ótvírætt um hversu öfundsverðir ungir taldar þær til tekna. Og þá verður af sama kynstofni og aðrir Norður- prestar, eignalausir og oft skuld- hlutfallið öfugt við það sem nú er. landabóar. En þeir eru að eins 13% ugir, hafi verið af því að taka stór- Og samræmið er samt við sig. Lga um 400,000 af allri þjóðinni ar jarðir og byrja pestskap með Prestar sem búa í sveit, eiga að fá Gat ekki verið álitamál um það, að bessum kjörum. 1300 krónur eru | hálfa dýrtíðaruppbót, o<* það var þelr hefðu rétt til að vera í sam- peningar, sem lítið fer fyrir og sem læknir, sem bætti þar úr skák frá bandinu Hinir eiginlegu Finnar eða enginn vinnumaður mundi vilja 500 krónurum stjórnarinnar. Hvers mikiH meiri hluti þjóðarinnar, eru ráða sig fyrir nú á dögum, ef hann vegna eiga þá læknar, sem búa í aftur á móti af alt öðrum kynstofni ætti að fæða sig sjálfur. En þær sveit, að fá fulla dýrtíðarruppbót ? Lg tala mál, sem cr mjög ólíkt öll- telur landið sér sæmandi að b.jóða Eða sýslumaður, sem býr í sveit? um Norðurlandamálum, þannig að þeim, sem varið hafa heilum tug I Þeir reka búskap eins og prestarnir þelr mundu naumast s’kiija það, ára til að búa sig undir að verða og stundum á jörðum, sem þeim sem framfæri á Sambandsfundun- leiðtogar fólksins í andlegu máluu- J eru lagðar til. Og hvers vegna er uni) nema þelr »hefðu lært sænsku um og menningarfrömuðir, hver í I ekki bitið skarð í dýrtíðaruppbót eða »önnur Norðurlandamál. Nú suiu bygðarlagi. þeirra embættismanna, sem hafa Var töluvert um það deilt, hvort Launakjörin segja prestinum leigulausan bústað og Ijós og hita? Lfcti að útiloka Finnó-Finna frá skýrum orðum: „Þú átt að vera Hvers vegna? Sambandinu. En með því að Sam- bóndi og lifa á því, en prestskap- J Prestarnir hafa hingað til þagað bandið var stofnað á al-norrænum inn áttu að hafa í hjáverkum.“ En Lið meðferðinni, sem á þeim hefir grundvelli, varð niðurstaðan sú, að þó er svo um hnútana búið, að I verið af hálfu löggjafarvaldsins. | láta tungurnar ráða og gefa ekki presturinn,, sem reisir bú á prest- Þeir hafa tekið öllu með þögn og öðrum kost á að vera í Samband- setri, á engan veginn jafn góða að-1 þolinmæði, og sýnt „kristilegt um- j inu en þeim, er töluðu einhverja stöðu og aðrir bændur, þó leigulið-1 burðarlyndi“, eins og þeim sæmir. Jhinna fjögra norrænu tungna: ar séu. Þó presturinn byggi íbúðar- J En búksorgirnar, sem hin erfiðu eænsku, dönsku, norsku (landsmál ^ús á býli smu og þorgi það aðLjör ásköpuðu þeim, hafa drepið eða ríkismál) og íslenzku. Um 2. lið er það að segja, að stú- dentafélög Norðurlanda höfðu ekki til þes'sa tekið neinn beinan þátt í Sambandinu, en nú voru umboðs- menn flestra stúdentafélagá Norð- urlanda mætfir til þess að ræða um beina þátttöku í Sambandinu og störfum þess. Var þá tvent til, ann- aðhvort að stúdentaíélögin yrðu eins konar undirdeildir Sambands- ins, þannig að það réði lögum og lo'fum, eða að fólögin varðveittu sjálfstæði sitt sem áður, en kys.u ncfndir, sem störfuðu i og með Sam- bandinu, og yrði svo Sambandinu eftirleiðis hagað eins og nefndir þessar og Sambandsstjórnin og at kvæðisbærir fólagar á aðalfuudum Sambandsins gætu komið sér sam an um. Voru það em'kum Svíamir, með hin öflugu stúdentafélög sín áð baki sér, er héldu síðara fyrir- komulaginu fram og varð það ofan á. Skyldu svo stúdentafélögin til skiftis gerast innbjóðendur til sum arfunda Sambandsins hvert í smu landi, en nefnd sú, er kosin væri áf stúdentaíélaginu til þess að starfa með Sambandinu, skyldi S'angast fyrir heimJboðiuu. Það var þó auðvitað lagt í vald hvers stú- dentafélags, hvort það vildi taka þátt í Sambandinu. Virtist mér sem umboðsmenn allra félaganna teldu það sjálfgefið, að félögin gengju Sambandið, ef þessu væri þannig hagað. Varð þetta fyrirkomulag því of an á og samþykt á aðalfundi. En í viðurkenningarskyni fyrir fram komu Svíanna í þéssu máii fluttist nú formannstignin yfir til þeirra og var dr. Olav Sundin frá Lundi kjörinn formaður sambandsins. Eg haf^i nú að vísu fengið um boð frá Stúdentafélaginu í Eeykja vík til þess að mæta fyrir þess hönd, en af því að eg var farinn áður en fundur var haldinn í félag inu, gat eg ekki vitað um afstöðu þéss eða hvort það mundi vilja taka þátt í Sambandinu. Annað stú dentafélag var og á Akureyri, sem eg hafði ekkert umboð fyrir, en eg hafði' umboð formanns þess, sem jaínframt var miðstjórnarmaður Sambandsins, til þess að mæta fyrir hans hönd í Sambandsstjórifinni, og eins vissi eg, að núverandi for- maður Stúdentafélagsins í Reýkja- vík var mjög hlyntur Sambandinu. Mér var ekki falið annað en að ílytja yfirráðin yfir málum íslands- deildarinnar heim og sjá um að meiri hluti svonéfndrar landstjórn- ar yrði skipaður mönnum, búséttum á íslandi. Nú vildi eg hvorugt fé- aganna binda, hvorki Stúdentafé- lagið í Reykjavík né á Akureyri, til þátttöku í Sambandinu; en þar eð eg vissi, að báðir núverandi stú dentafélagsformenniruir voru þvi hlyntir stakk eg upp á þeim stjórnina. Nú var á aðalfundi, eftir að reikningar Sambandsins voru lagð- ir fram og samþyktir, gengið lil kosninga á miðstjórnum hinna ein- stöku landa og eftir uppástúngu ís lendinga voru nú þessir lcosnir i land-stjórnina íslenzku: ormaður: Agúst H. Bjarnason, form. Ií. N. S. Meðstjórnendur: Ásgeir Ásgeirs- son, form. Stúd.fél. í Reykjavík, og Steinþór Guðmundsson, form. Stúd.fél. á Akureyri. En varamenn, búsettir í Kaup- mannahöfn: Sigfús Blöndal bókavörður og Páll Jónsson blaðamaður. Þannig var þá stjórn íslandsmál- anna flutt heim, þegjandi og hljóðalaust, og meiri hluti hennar skipaður mönnum, búsettum á Is- landi, einum manni frá háskólan- um, eins og, ráð var fyrir gert í cTCárumGil €00-1000 sRippund af verkuðutn sfórfiski nr. 1 og 2 eru íií söíu. Þeir sem vilja kaopa, gjöri svo vel að senda tilboð sin i lokuðu utrslagi merkt »Fiskkaup« á skiifstofu P. J. ThorsteinssoD, Hafnaistræti 15, fyiir lok 13. þ. m. M.k. Faxi fer til vesturlandsins i by.jun næstu viku. Flutningur tilkynnist sem fyrst til Sigurjóns Pjeturssonar Hafnarstræti 18 Sími 137. Fríkirkjan. Gjalddagi á safnaðargjöldum Frikirkjnnnar er r. jiilí. Þeir sem enn- þá hafa ekki greitt þau, eru hérmeð ámintir um að gera það sem fyrst. Stjórnin. uppástungu Svíanna, og báðum stúdentafélagúformönnunum, sem eru félagar í N. S., án þess þó beint að skylda félögin til þess að ganga í Sambandið. Nú geta þau gert, það sem þau vi'lja. En viðvíkjandi heimboðinu skal því að eins bætt við, að Danir lýstu yfir því í fund- arlok, að þeir myndu ihafa boð inni næsta ár einhvers staðar á Suður- Jótlandi. Og þar næst koma að lík- indum Finnarnir. Ættum við þá að geta haft mót hjá okkur á 3. ári hér frá, ef við viljum svo vera láta og treystum okkur til þess, en mín skoðun er, að við séum vel þess megnugir og að okkur beri nú sjálf- sögð skylda til þessa. Má'lið um skiftikennara eða gisti- kennara, þ. e. þá háskólakennara, er um stundarsakir gista aðra háskóla en sína eigin til þess að halda þar fyrirlestra, var ekki tek- ið fyrir að svo stöddu. Beðið er eft- ir undirtektum þeim, er það kann að fá við hvern liáskóla fyrir sig og óskum þeim, er kunna að koma fram um þetta í einstökum félög um Norðurlanda. En reynsla sú, sem fengin var í Danmörku síðast- liðið haust, virðist benda til, að einnig þessi hugmynd Norræna Stúdentasambandsins muni fal’la í góða jörð. Þá er enn éftir tvent, sem eg tel með því merkasta, er kom fram á mssu stúdentamóti og einnig virð- ist eiga erindi til vor. Það er hug- myndin um svonefnd stdentaráð og alþjóðaskrifstofur í öllum há- kólabæjum og höfuðborgum heims- ins, til þess að greiða fyrir menta- mönnum, er ætla sér að stunda nám eða leita sér atvinnu úti um heim- inn. Þann 1. ágúst, á næst síðasta degi mótsins, skaut upp dönkum manni, dr. N æ s e r, er kom alla leið frá París og Lundúnum, og hafði frá mörgu að segja. Hann var áður að góðu kunuur meðal stúdenta, því að hann er frumkvöðull óg stofn- andi hinna svonefndu s t ú d e n t a- r á ð a, sem nú eru sett á stofn bæði við háskólana í Kaupmannah'öfn og Kristíaníu og haf unnið hið mésta larfaverk nú á sðari árum, meðal annars með því að létta stúdentum afkomuna nú í dýrtíðinni. Og nú var þessi sami maður að brjótast í >ví að koma þessum alþjóðaskrif- starfsemi þeirra væri efni í langan lestur. Hér skal að eins drepið á það helzta. Fyrsta stúdentaráðið var stofnað í Kaupmannahöfn, með leyfi háskólaráðsinS, árið 1912. Eftir 5 ára starfsemi var þúí komið á laggirnar fyrir fult og alt, árið 1917, og nú er það orðið að föstum lið í fyrirkomulagi háskólans, enda hefir það sanuarlega, eins og sýnt mun verða, unnið sér til lífs og gengis. Kosiinn er ákveðinn fjöldi stúdenta úr hverri deild háskólans og mynda þeir sérráð fyrir deild- ina og mál hennar, en svo mynda deildarriáðin til saman's stúdenta- ráðið í heild sinni. Það kýs sér framkvæmdastjórn, sem kemur fram fyrir hönd stúdenta, bæol út á við og gagnvart háskólaráðinu, og auk þess eru kosnar margar undirnefndir til þess að starfa að hinu og þessu í þarfir stúdentanna. Stúdentaráðið er ráðgefandi, þ. e. það kemur fram með hinar og þess- ar tillögur og lætur í ljós óskir og þarfir stúdentanna og starfrækir svo ásamt háskólaráðinu þær stofn- anir, sem það hefir ákveðið að stofna. Og það eru ekki smáræðis umbætur,sem stúdentaráðið danska á frumkvæðið að og háskólaráðið eða stúdentar sjálfir hafa sett á stofn á síðustu árum. Hér skal að eins drepið á það helzta. Sett hefir verið á stofn húsnæðisskrifistofa, sem reynt hefir að útvéga stúdent- um ódýrt og gott húsnæði, og nú er í ráða að fara að byggja stór- hýsi fyrir stúdentana, þar sem þeir fái inni gegn lágri leigu. í háskól- anum í- Khöfn er sett á stofn mat- stofa og eldhús, þar sem stúdentar geta fengið góðan mat gegn mjög vægum kjörum — 50 au. máltíð- ina — en hinum útvegaðir brauð- seð'lar, sem ekki hafa haft ráð á ?ví að kaupa heitan mat að jafnaði. Háskólinn sér nú og stúdentum fyr- ir böðum og leikfimi. Settar hafa verið á stofn sérstakar skrifstofur til leiðbeiningar stúdentum og gefn- ir út leiðarvísar um námið og alt annað, er að lífi þeirra lýtur. Öll- um sjóðum hefir nú verið steypt í eitt og þeir settir undir eina yfir- stjórn, sem úfihlutar Iþeim, að nokkru leyti að minsta kosti eftir leiðbeiningum og upplýsingum stú- dentarájðisins. Náhis'sjóður hefir verið settur á stofn, er veitir fátæk- stofum á stofn, sem eiga að greiða ustu Stúdentum bráðabirgðalán fyrir m'entamönnum þeim, er eitt- hvert erindi eiga út um löndin, og gefa þeim tryggar og ábyggilegar eiðbeiningar. Að segja frá stúdentaráðunum og gegn 3% rentu og endufborgun a 5 árum, til þess að ljúka við nán* sitt. Á öllum lánum sínum-hefjr sjóðurinn ekki tapað meiru eJJ 400—500 kr., en flest endurgrei<3ú

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.