Morgunblaðið - 14.09.1919, Blaðsíða 2
2
BÍOBGUNBLAÐIÍ)
Listasýningin í Barnaskólanum spin kl. 10-7. Aðgangur I krðna.
MOEGUNBLAÐIÐ
Ritstjóri: Vilh. Finsen.
Ritstjóm og afgreiðsla í Lækjargöto S.
Sími 500. — Prentsmiðjusími 48.
Kemur út alla daga vikunnar, aC
m&nuáögum undanteknum.
Ritstjórnarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
AfgreiCslan opin:
Virka daga kl. 8—B.
Helgidaga kl. 8—12.
Auglýsingnm sé skilaö annaChvort
& afgreiCsluna eCa í ísafoldarprent-
smiCju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomn
þess blaCsj sem þær eiga að birtast í.
Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, f&
aC öllum jafnaCi faetri staC í blaCinu
(& lesm&lssíCum) en þær sem síCar
koma.
AuglýsingaverC: k fremstu síCu kr.
1.60 hver em. d&lksbreiddar; & öCrum
síCum kr. 0.80cm.
Knattspyrnumót Rvlkur 2. flokks.
df ðag ht. 4 siðd. fepp* <*fíur Trdtn og 7i. K, sömuíeíðís kl. 5
Valur Og Víhingur, samRvoemt úrsRurði fJCnatfspyrnuméís <3slanðs.
cRégöngumíóar að Báðum RapplaiRunum fiosfa: sœti 100, palísfœði O.fó,
aím&nn stœði 0.50, Barna 0.25.
Sfjórn Ji. R.
VerC blaCsins er 1 kr. á m&nuCi.
Pakkhúspláss
Gott pakkhuspláss í eða við Miðbæinn, óskast til
leigu, nú þegar.
A. v. a.
Kolatollurinn.
Fátt er það af gerðum þingsins
sem fær jafn einróma harðan dóm,
eins og meðferð þess á skatta- og
tollmálum.
Þingmenn segja, að engin leið sé
til þess að gera svo öllum líki í
þessu éfni. Menn taki öllum skött
um og álögum illa. Það er að sönnu
mikið satt í þessu, en þó sannar það
' alls ekkert í þá átt, að skattalög-
um vorum sé vel fyrir komið. Ætl
um vér að auðvelt muni að sýna
fram á það, að fátt eða ekkert af
gerðum þingsins sé jafn samræmis
laust og vanhugsað, eins og tekju
aukalög þess.
Þetta er í mesta máta eðlilegt
þegar að ástæðum er gætt. Fyrst
er það, að fáir af þingmönnum hafa
mjög skýran skilning á þessum mál
um, og í annan stað hafa þeir mjög
lítinn tíma til að hugsa um þau
Og svo sér stjórnin um það,að undi/
búningur undir þessi mái sé enginn
og því flausturverk alt sem gert er
Fjárlögin koma sem sé þannig frá
stjórninni, að útgjöldin verða að
hækka um miljónir, éf nokkurt vi
á að fást í þau, og þá liggur næsf
fyrir að skrapa eitthvað saman upp
i tekjuhallann. Það gefur nú af
skílja, að ekki muni vera langur
tími til umhugsunar, og 'þegar
svon'a meðalvitrir menn eiga að
ráða fram úr vandanum, er eigi aö
undra þótt mistök eigi sér stað.
Þegar svo hér við bætist að hver
stétt vill koma álÖgunum alsér, má
búast við því að sá atvinnurekstur
inn, sem fæsta á talsmennin'a, verði
fyrir mestum ef ekki öllum álögun-
um. Svo hefir það orðið með sjávar-
útveginn að þessu sinni.
Sjávarútvegurinn hefir eins og
kunnugt er, orðið allmikil auðsupp-
spretta í seinni tíð. Nú er það /on
að þinginu verði það fyrir að leita
tekna þar, sem helzt er eitthvað að
hafa. En sé þessi atvinnuvegur aðal
stoð og uppspretta landssjóðs, ættu
þingmenn að gæta þess vandlega að
leggja hann ekki í rústir með of
mikluin álögum í sköttum og toll-
um, og að hér sé um verulega hættu
að ræða, er engum vafa bundið.
Þingið byrjaði á því, að hækka að
miklum mun útflubningsgjald af
öllum sjávarafurðum. Þótti mönn-
um það sjálfsagt vegna verðhækk-
unar, að eins að þe'tta gengi jafnt
yfir afurðir lnds og sjávar. Þegar
að síldartollipum kom, þótti þó
flestum árinni drepið svo djúpt í,
að nálgaðist vitfirringu. Er nú inn-
og útflutningsgjald af hverri síld-
artunnu orðið 8 kr. Trúum vér tæp-
léga að þingmönnum sjálfum sýnist
hér gætt hófs. En hér er ekki látið
við lenda. Saltið fær 8 kr. toll hver
smálest. Og til þess að ltóróna alt j
kemur svo 20 kr. tollur á hvert kola
tonn. Getum vér ekki betur séð en
að hér sé beinlínis verið að ráða
togaraútgerðinni bana.
Af því vér efumst ekki um það,
,að þingmenn hafa alls ekki gert sér
grein fyrir því, hver skattur þetta
er á togarana, sétjum vér hér þeim
til sýnis þá upphæð sem kola- salt-
og síMartollurinn, að meðtöldum
tunnútolli leggur á einn togara á
ári;
Einn togari eyðir 10 til 15 hundr
uð tonnum af kolum á ári. Það ger-
ir 20 til 30 þúsund kr. toll. Ef með-
alvegur er íarinn 25000 kr. Salt má
áætla 6—800 tonn. Tollurinn nál.
5000 kr.
Afli togarinn 5000*tunnur af síld,
gterir það 40000 kr. í síldar og
tunnutoll eða samta'ls kr. 70000,
sem næstum ulgerlega er nýr sbatt-
ur, sem þetta þing hefir samþykt.
Verður því ekki neitað, að alldjarf-
lega er lagt á þennan útveg, þegar
þess er gætt, að togarar eru orðnir
svo dýrir nú, að mjög mikill vafi
er á því, hvort útgerð þeirra borgar
sig.
Útgerðarkostnaðurinn er vitan-
lega orðinn margfaldaður, en það
á auðvitað verðhækkun afurðanna
að borga þótt það sé vafasamt, en
þegar togararnir sjálfir kosta
miljón, er vaíasamt að útgerð þeirra
þoli slík þursahögg sem þennan
skatt. Þessi mikla verðhækkun á
skiþum veldur t. d. því, að nú, eru
vextir og ábyrgðargjaM að einum
togara um 70000 kr. á ári, var áður
um 20000 kr.
öalt- og síldartoUurinn eru f jarri
því að vera eins tilfinnanlegir og
kolafollurinn. Þeir géta sem sé al-
drei hlaupið mjög hátt, nema þegar
vel aflast, og veltur þá mest á sölu
afurðanna ,en kolin eyðast jafnt,
hvort sem mikið aflast eða ekki
neitt.
Vildum vér nú að lokum benda
þinginu á það, að ef það brestur
algerlega ráð til að finna skyns'am-
legri tekjuauka en þetta, þá væri
þó nær réttu ráði að láta þennan
skatt greiðast á 10 árum, svo hann
yrði ekki nema 2 kr. eða rúml.
?að á tonnið. Það væri þvíekkibeint
sanatilræði við togaraútveginn.
Útsata,
Vefoaðarvöru og fataverslunin á Laugaveíi 18 B selur nú með io
til 20 % afslætti ýmiskonar álnavöru og föt, svo sem kjóla á unglinga
og börn. Ennfremui kápur á eldri og yngri og rrargt fleira.
Útsalan varir að eins nokkra daga.
Síeinunn Briem,
01 í heildsölu.
120 hilfkassar af Lageröli, Pilsner, Lys Carisberg og
Maltöli liggjandi á Siglufirði, eru til sölu.
Geta farið með Sterling. Semjið strax við
geysistóra bingi af steinum, sem
sumir eru 40—50 tonn og kastast
hafa þó langt upp á land.« Ræður
Kirk frá að byggja höfnina eftir á-
tlun Jóns ísleifss0nar, mið }\í að
æhún þoli ekki sjóganginn.
Sú gerð sem Kiak gerir ráð fy.ir
á áætlun sinni er þannig, að aðal-
garðar eru tveir, annar beinn sunn-
an við höfnina 635 m langur og
annar boginn að norðan 860 m
langur. (Grandagarðutinn við Rvik-
uihöfn er sagður um 770 metrar.)
Út frá landi gengur 183 m löng
bryggja með 60 m langri þver-
bryggju við endann. Hafnargarðarnir
beygjast saman svo að hafnarmynn-
ið verður mátulegt.
Þessi höfn verður eins og menn
sjá allstór, enda líka dýr. Með verð
laginu sem var í mai—júií 1914
færi kostnaðurinn við slíka hafnar.
byggingu fram úr 4 miljónum kr.
og þó ekki reiknað með eignarnim
á landinu.
Viðvikjandi nánari útlistun á þess
ari merkilegu hafnaráætlun, viljum
vér vísa til Timarits Verkfræðinga-
félagsins.- Einkum er mikið á því að
græða að skoða uppdrættina.
Ferdinant Jöhannsson,
Siglufirði.
Atvinna.
Ungur og reglusamur maður getur fengið atvinnu við verzlun hér í
bænum nú þegar eða 1. okt. þ. á.
Tilboð með kaupkröfu merkt »68« leggist inn á afgr. MorgunbJ.
Citt gott R&rBorgi
með húsgögnum, óskast til leigu r.ú þegar.
fylgt með.
Ræsting þarf helzt að geta
A. v. á.
Hafnargerð í
Þorlákshöfn
Nýútkomið hefti af »Tímariti
Verkfræðingafélags ídands* er n*r
eingöugu helgað hafnargerðinni í
Þorlákshöfn. Birtist þar skýrsla með
uppdráttum eftir N. P. Kirk hafnar-
verkfræðing um rannsókn hafnar-
stæðisins og kostnað við hafnargerð-
ina. Hafði þingið 1917 ályktað að
framkvæma þessa rannsókn.
Fyrri rannsóknir.
Eins og kunnugt er, hafði þegar
áður mikið verið talað urn þessa
hafnargerð. Árið 1909 rannsakaði
Th. Krabbe skilyrði fyrir henni og
gerði áætlun um hafnarskjólgarð sem
átti að geta myndað kyrt lægi fyrir
50—60 vélbáta (með 400 fermetra
svigrúmi fyrir hvern bát). Atti þessi
garður að kosta um 300 þi!s. kr.
Annan 100 þús. króna skjólgarð
hafði hann áætlað, en honum átti
að sleppa fyrst um sinn.
Arið 1911 hafði franskt félag fest
kaup á Þorlákshöfn í þvi skyni að
gera þar útflutnings- og fiskihöfn og
rannsökuðn íranskir verkfræðingar
hafnarstæðið en ekkert varð úr fram-
kvæmd.
Arið 1913 voru Fiskifélaginu veitt-
ar 1000 kr. til þess að rannsaka
höfnina. Framkvæmdi Jón Isleifsson
verkið og áætlaði að véíbatahöfn
með bryggjum mundi kosta 710.000
kr. Var þar gert ráð fyrir aðeins
einum varnargarði og í skjóli við
hann einni bryggju, auk vélbáta-
bryggjanna, sem botnvörpungar gætu
legið við.
Skýrsla Kirks.
Um uppástungu Jóns ísleifssonar
segir Kirk að hún sé að sinu áliti
ekki fullnægjandi. Með einum skjól-
garði verði ekki sköpuð nægileg
kyrð á höfninni, og vegna þess að
hætt sé við að sandburður verði að
garðinum, þá verði að hafa garðana
tvo, til þess að draga úr kviku og
straumum. Þeir verði og að vera
svo langir, að höfnin verði nægi-
lega rúmgóð, og svo sterkir að haf-
rótið vinni ekki á þeim, því að
Þorlákshöfn liggur fyrir opnu hafi
sem kunnugl er. »Hvernig hafið
mundi fara með garð úr lausum
steinum,« bætir hann við, »getur
maður einmitt fengið hugmynd um
með þvi að Uta á ströndina fyrir
sunnan Þoilákshöfn, þar sím sjá má
Frekari ummæli
N. P. Kirks um höfuina.
Hér fer á eftir formáli hr. Kirks
viðvikjandi hafnargerðiuni i Þor-
lákshöfn:
Þá er eg hafði ferðast með allri
suðursarönd íslands, sumarið 1918,
til þess að athuga, hvoit bæta mætti
þar lendingar, komst eg að þeirri
niðurstöðu, að eini staðuiinn með-
fram allri ströndinni, þar sem tii
mála geti komið að gera höfn, sem
nokkra íramtið eigi sér, er einmitt
Þorlakshöfn, þvi að þar eru nokk-
urn veginn hagkvæm skilyrði til
hafnargerðar.
Þorlakshöfn liggur að visu fytir
opnu Atlantzhafi, en þó er i vik-
mni — Hafnarvík — hlé fyrir suð-
vestan-, norðan- og suðaustan vindi.
Sigling þangað er hin ákjósanleg-
asta, ieiðin hrein og skerjaiaus, að
undanteknu einu blindsken, er Kúla
heitir, en það er svo nálægt landi,
að ekki sakar. Incsiglingaleiðina er
auðvelt að lýsa og gott að finna
staðinn, þegar komið er af hafi, þar
eð hann ligguf mitt á milli Reykja-
nesvitans og Vestmannaeyjavitans.
Botninn er góður, ágætur hald
botn, en þó skamt niður á fasta
klöpp, þvi hentug undirstaða undir
mannvirki.
Ennfremur má taka það fram, að
á staðnum er mjög auðvelt að ná í
alls konar byggingarefni, sandur,
möl og grjót af allri stærð er þar
rétt við hendina.
Það hefir lika mikið að segja, að
skamt er til Eyrarbakka, en þar
mætti skipa út bæði áhöldum og
efni o. fl.
Meðfram ströndinni er víðáttu-
mikið svæði, mjög vel fallið til fisk-
þurkunarreita. Það er nú svo sem
auðvitað, að fiskihöfn í Þorlákshöfn
myndi hafa stórkostleg áhrif á fisk-
veiðar landsins, sökum þess að höfn-
in lægúrétt við auðugustu fiskimið-
in. Þar eru veiðarnar óbrigðul. star
og arðvænlegastar, en eru aðallega
stundaðar á vetrarveitíðinni, þegar
annars er svo litið um vinnu; það
er því mikilvægt velferðarmál, að
þeisar veiðar séu efldar, og komið
i það horf, er vænta má, þá er höfn
hefir verið gerð á suðurströnd-
inni.
Þó búast megi ef til vill við þvi,
að útgerðarmenn þeir, er með ærn-
um kostnaði hafa komið upp fiski-
stöðvum fyrir botvörpunga sina
annarsstaðarj noti ekki höfnina þeg-
ar í stað, nema þegar i nauðir rek-
ur, munu þeir þó brátt sjá sér hagn-
að í að leggja þar upp fisk, á ver-
tíðinni, þegar svo má að orði kvaða
að moka megi fiskinum úr sjónum,
en flytji hann svo slðarmeir til fiski-
stöðvanna; og fyrir vélbáta og vél-
skiprútgerðina, sem nú á Seinustu
árum hefir aukist svo mjög, er lífs-
skilyrði, að höfn sé gerð rétt við
fiskimiðin.
Að þvi má ganga sem visu, að
höfn á þessum stað skapi mikii við-
skifti við allan þann sæg af útlend-
um botnvörpungum, er árlega stunda
veiðar á þessum stöðvum, en við
það fengjust tekjur, sem landsmenn
annars að mestu leyti fara á mis
við; sé það athugað á stöðum þar
sem líkt hágar til og hér, hvað út-
lend skip veita miklum peninga-
straum á land, á svona höfnum,
bæði fyrir varning og i skatta o. s.
frv,, þá er ekki rétt að gera of litið
úr þessu atriði; siðast en ekki sízt
mundi það veita vinnu á tíma, sem
annars er litið að gera á, ef útlend-
ingar færu að leggja hér upp fisk.
Mikið er í það varið, að svo hag-
ar tii, að höfnina mætti stækka, að
kalla má eftir vild, þareð sjáfarbotn-
inum smáhallar um alla vikina út á
mátulegt dýpi. Gæti það komið sér
vel, ef síðarmeir þyrfti að stækka
höfnina. Það er og mjög mikilvægt,
hve höfnin er nálægt Flóanum, sem
er þéttbýll og frjósamur. Mætti
þaðan útvega vinnukraft með stutt-
um fyrirvara, þá er mest fiskaðist.
Þaðan mætti lika.fá matvöru handa
fiskimönnunum og ibúunum í bæn-
um, er fljótt myndi vaxa við höfn-
ina.
Til þess að höfnin komi að full-
um notum, er það vitanlegt, að tengja
þarf hana við Flóann; hvernig ráða
mætti fram úr.þvi, hvort leggja ætti
traustan veg, eða járnbraut, og hvar
yrði farið yfir Ölfusá, þarf að rann-
saka þegar ákveðtð hefir verið að
gera höfnina.
Vrerði höfnin gerð má búast við
miklum framförum f Flóanum, bæði
við það að greiðara yrði um útflutn-
ing afurða á þeim tima árs er erfið-
ast hefar v.rið að koma frá sér vör-
um, þá skapaðist liki maikaður í
bænum. Lika má búast við þvi, að
smábændur flytji þangað og stundi
fiskvinnu í Þorlákshöfn á vetrum,
en leggi svo alla stund á landbún-
aðinn að sumrinu.
Að lokum má benda á það ör-
yggi, er höfnin veitti sem þrauta-
lending skipa, er sigla með strönd-
ínm og björgunarbátastöð þar myndi
draga úr þvi mikla tjóni, bæði á
mönnum og vöru, er áriega verður
við suðurströnd Islands.
Er eg nú hefi minst á, hvað mælir
með hafnargerð i Þorlákshöfn og
afleiðingar hennar, ætla eg að minn-
ast á það, er í móti mælir. Er þá
fyrst og fremst sandburðurinn með
ströndinni. Kemur hann bæði aust-
an með ströndinni og svo framburð-
ur Öifusár, er berst vestur með og
upp í Þorlákshafnarvíkina. Sé nú
gerður emn hafnargarður frá strönd-
inni mundi sandunnn setjast innan
við hann, og þar mundi brátt grynna
svo, að höfuin yrði ófær; bæði
vegna þessa, og svo vegna þess,
hve staðurinn er hlífðarlaus, er fjar-
stæða að gera höfn með aðeins ein*
um hafnargarði, heldur þarf tvo, og
þá svo langa, að dýpið verði svO
mikið og hallinn á sjávarbotninum
svo mikill, að sandurinn geti ekki
sest að hafnarmynninu, en berist út
á djúpið. Svæðið innan garða verð-
ur og að hafa þá lögun og stærð>
að þar verði kyr og góð lega fyrir
skip, er leituðu hafnarir.nar.
Vegna þess að þetta er fyrir opo°
Atlantshafinu, þurfa þau hafnarvirkb
er byggja ætti, að vera öflug,
þar af leiðandi dýr, og það má bú*
ast við þvJ, eins og á öðrum höf°
um er liggja að úthafinu, að cl®
stöku dagar geti komið fyrir cr ^
mógulegt verði að ná höfn-
J