Morgunblaðið - 14.09.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.09.1919, Blaðsíða 4
4 MÓBGU N'B LAÐÍÐ Kaupfélag verkamanna. Sími 728 Kjöf. Þeir hinir heiðruðn bæjarbúar sem ekki gitu skilað oss kjötpðntun- um sínum fyrir lokunartima i gær, eru imintir um að senda oss þær með bæjarpóstinum i dag. Ef þér óskið eftíx að fi landsins bezta og vænsta kjöt,- þi pantið i dag. A morgun er það of seint. ar vægari nú, en sá ber áreiðanlega sigur úr býtum, sem gengur í skóla hjiá Cicero. i8á, sem vill verða mælskur, má aldrei þPeytast á áð læra. Þessi meira sem við lærum,. þess meira langar okkur til að læra — eða eins og Leonardo da Vinci orðaði það: „Þess meira sem við vitum, þess meira elskum við —“ Þetta er fallega sagt og vel þess vert að leggja sér á hjarta, — líka fyrir þá, sem leggja stund á mælskulist. Hvers konar nám er þá mælsku- námið ? Því er fljótsvarað. Það er nám, sem aldrei tekur ehda. í skóla mælskunnar skoða kennarar sig sem lærisveina og þar verða kardi- n'álar og stjórnendur ríkja að setj- ast í skólabe'kk við hliðina á verka- mönnum og mentaskólapiltum. Vér skulum enda þenman kafla með þessum orðuim, sem höfð eru eftir d’Assigny: „Svo mikil tign og virðuleiki er yfir mælskulistinni, að hún er haf- in yfir alla lofsemd. Svo mikill ljómi stafar af henni, að hún lýsir upp hugskot mannanna. Því nvaða vald er dásamlegra en að geta hald- ið fastri atohygli fjölda fólks, drotn- að yfir huga og hjörtum þjóðhöfð- ingja og heilla þjóða? Viljirðu tendra ofsareiði einhvers, getur mælskan gert það. Viljirðu sjá framan í náunga þinn gulan af öf- und, úrvinda af sorg eða dansandi áf kæti, getur mælskan gert aít þetta að verkum. Allar hræringar sálarinnar er hægt að særa fram af mælskunni eins og hún birtist í máttugri ræðu. Alþingi. Þiugfnndir i gær Efri deild. 1. Frv. um laun embættismanna, var endursent Nd. 2. Frv. um stofnun lífeyrissjóðs fyrir emhættismenn og um skyldu þeirra til að kaupa sér geymdan lífeyri, tekið út af dagskrá. 3. Frv. um ekkjutrygging em- bættismanna, tekið út af dagskrá. 4. Frv. um stjórnarskrá konungs- ríkisins Islands, tekið út af dagskrá. 5. Frv. um breyting á lögum um skipun læknisihéraða o. fl. (Hnappa- dælahérað) sam'þykt og sent til 3. umr. 6. Frv.-um breyting á lögum um skipun læknishéraða o. fl. (Kjalar- nes'hérað, samþ. og sent til 3. umr. 7. Frv. um sérstakt læknishérað í Hólshreppi í N.-lsafjarðarsýslu, samþ. og sent til 3. umr. 8. Frv. um breyting á lögum um aðra skipun á æðsu umboðsstjórn íslands, var send nefndarlatíst til 2. umr. 9. Til^til þingsál. um undirbún- ings skilnaðar rfkis og kirku, var samþ. ein umr. og lýsti forseti því yfir, að tiil. yrði ekki tekin á dag- skrá fyr en „annir minkuðu í deild- inni“ ; en úr þessu verður það varlá fyr en á næsta þingi. Ndðri deild. Frv. um skrásetning skipa, samþ. tii 3. umr. 2. Frv. um stofnun eftirlits- og fóðurbirgðafélaga, samþ. til 3. umr. 3. Frv. um hafnargerð í Ólafsvík samþ. til 3. umr. 4. Till. til þingsál. um skipun milli þinganefndar til þess að atihuga og koma fram með tillögur um varnir gegn berklaveiki, samþ. með 15 :10 og send Ed. 5. Till. til þingsál.um framkvæmt skóræktar, samþ. rökstudd dagskrá frá B. Sv. um að fela stjórninni að koma betra skipulagi á skógrækt- ina. 6. Till. til þingsál. um atkvæðagr. í bannmáþnu og ríkiseinkasölu á áfengi, ein umr. samþ. Dagökrár á morgun. í efri deild. 1. Frv. um gjald af imþendri vindlagerð og tilbúningi á konfekt og brjóstsykri; ein umr. 2. Frv. um 'breyting á lögum um skipun lækaishéraða (Hnappdæla- liérað) ; 3. umr. 3. Frv. um breyting á sömu lög- um (Kjalarneshérað); 3. umr. 4. Frv. um sérstakt læknishérað í Hólshreppi í Norður-ísafjarðar- sýslu; 3. umr. 5. Frv. um eignarrétt og afnota- rétt fasteigna; 3. umr. 6. Frv. um breyting 55. gr. laga ar. 16, 11. júlí 1911, um aukatekj- ir landssjóðs; 3. umr. 7. Frv. til stjórnarskrár konungs- ríkisins íslands; 2. umr. 8. Till. til þings'ál. um Þingvöll; s'ðari umr. 9. Frv. um breyting á lögum nr. i, 2. jan. 1917, um breyting á lögum :r. 17, 3. okt. 1903, um aðra skipun i æðstu umboðsstjórn íslands; 2. umr, 10. Frv. um vörutoll, og um 'íekkun á honum; 1 umr. 11. Frv. um breyting á lögum um kipun læknis'hérað.a (Bakkahérað) 1. umr. 12. Till. til þingsál. um íræðslu- ; ál; fyrri umr. 13. Till. til þingsál. um stækkun t landhelgissvæðinu; ein umr. í neðri deild: 1. Frv. um heimild til löggilding- ir á fulltrúujn bæjarfógeta til þess .ð gegna eiginlegum dómarastörf- :m o. fl.; 3. umr. 2. Frv. um breyting á lögum nr. .'9, 3. nóv. 1915, um þingsköp Al- i»ingis; 3. umr. 3. Frv. um hækkuu á vörutolli; 2. umr. 4. Frv. uin flutningsgjald af kol- uan; 2. umr. 5. Frv. um breyting á hafnarlög- um fyrir Vestmannaeyjar, nr. 60, frá 10. nóv. 1913; 2. umr. 6. Frv. um breyting á lögum um bæjarstjórn á Siglufirði; 2. umr. 7. Frv. um vatnsorkusérleyfi; 1. umr. 8. Frv. um verðtoll á glysvarn- ingi; 1. umr. 9. Till. til þingsál. um atkvæða ,< reiðslu í bannmálinu og ríkiseinka- sölu á áfengi; ein umr. 10. Till. til þings'ál. um rétt ríkis- ins til vatnsorku í almenningum og afréttum; hvernig ræða skuli. 11. Till. til þingsál. um að ríkið nemi vatnsorku í Sogi; hvernig ræða skuli. ---------0--—----— Bela Kun Bela kun sá er stóð fyrir Bolse- vikastjórninni í Ungverjalandi sit- ur nú í gæsluvarðhaldi í Austurríki. Hafa sendimenn Bandamanna látið stjórn Austurríkis vita að hún skuli standa ábyrgð fyrir því að þessi uppreisnarfrömuður sleppi ekki úr haldi. Ætlun Bandamanna kvað vera sú að draga Bela Kun fyrir lög og dóm fyrir þau afbrot og þá glæpi er framdir voru í Ungverja- landi í skjpli Bolsevikastjórnar- innar. Miljarðafyrirlæki á Frakklandi, Biöðin segja að f jármálaráðherra • •• 1 r 1 • »Oma“ og „Aga“, 'ivo ttveggja góðar teg., fyriiliggjandi bjá O. Benjaminssyni Simi 16 6. II óskar eftir búðarstörfum hér i bænum. Skriflegar umsóknir sendist afgr. þessa blaðs i lokuðu umslagi, merkt • Pilturt fyrir 14. þ. m. á Þingvöllum verður lokaö næstkom- andi mánudag 1$. þ. m. Jón Guðmundsson. Marmara- Trðppur Legsteina Borðplötur Þvottaborðsplðtur o. fl. frá TTlarmorwerhe Jof). Tunk, Tliirnberg ai öllum litum og gerðum, útvegar G. Funk, verkfræðingur Hotel Island nr. 24. Heima frá 11—12 og 5—6. Vegna plássleysis verður selt mjög ódýrt svefnherbergis- og borðstofuhúsgögn. Til sýnis i Verzlunarskólanum við Vesturgötu i dag kl. 3—4. Jensen Bjerg. Frakka hafi nýlega fallist á uppá- stungu um feiknamiklar raforku- stöðvar við Rhone-fljótið. Á fljótið sjálft að gerast skipgent alla leið upp að Gefn í Sviss og nota stífl- urnar um leið til þess að gera nauð- synlega fall'hæð á vatnið til raforku framleiðslu. Sagt er að aflið eigi að leiða meðal annars alla leið til Parísar og eingöngu þar verði notað 200 þús. kílóvött. Alt verkið á að framkvæma á 12 árum, og er kostnaður 2^2 miljarðar franka. Wilson. Bandaríkjaforseti hefir átt. við ramman reip að draga ppp á síð- kastið. ,,Senatið“ gerir honum alt til bölvunar sem það getur og ekki hefir samkomulagið batnað, eftir þvií sem skeytið í blaðinu í dag hermir. Myndin virðist bera með sér, að Wilson eigi í einhverju andstreymi og á því vel við að sýna hana þessa dagana. Ve^gfóöur panelpappi, maskiuupappi og strig [fæst á Spitalastig 9, hjá Agústi Markússyni, Simi 675. KoxoiB m«6 AUQLÝdlIOAI Ibúð, 2—3 herbergi og eldhús, vantar mig 1. október. Agúst Sigurðsson, fsafold. Morgunkjólar og upphlutsskyrtur o. fl. fæst saumað á Lindargötu 7Á. Eldivél f emur litil og ofn til sölu Hlíðdal, Laufásvegi 16 Enska Franska Kensla og þýðingar. Páll Skúlason Ben sj;ð«træti 9A Hittist kl. 1—2 M.b. Elliði frá Eyrarbakka kom í gær og fór aftur. Capt. Faber flaug ekkert í gær. En á hreifingu var hann samt þó hann héldi sér við jörðina, því hann brá sér í bifreið austur að Kaldaðarnesi til þess að athuga þar lendingarstað. Kom það í ljós að í Kaldaðarnesi er bezti flugvöllurinn sem Faber hefir séð á landinu, margfalt stærri en flugvöllur- inn í Reykjavík, og miklu harðlendari. Trúlofuð eru ungfrú Sigríður Þórð- ardóttir ljósmyndari og Peder Stephen- sen. Fleiri tegundir ULLARTAU mjög ódýr uýkomin i veizlun Ingibjargar Johnson Hér með tilkyunist vinum og vandamönnum að jatðaiför Kristínar Halldórsdóttur, sem andaðist þ. 7. þ. m., fer fram þriðju- daginn 16. þ. m. kl 12 frá Strandgötu 17 i Hafnarfirði. Börn og tengabörn hinnar litnu. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm■■■ Vegna mikillar bækknnar á prentunarkostnaði og p ppír, verður auglýsingaverð »Visis< og »Morgunblaðsins« hækkað upp i eina krónu á centimeter i dálksbteidd, og 10 aura fyrir 0 ðið i smá- auglýsingum (minst 1 kr.), frá og með þriðjudegi, 16. þ. m. Reykjavík, 13. srptember I919. pr. Vilh. Finsen Jakob Möller Skúli Skúlason Café „Isfancf” verður opnað aftur i dag kl. 4, eftir að lokið hefir verið viðgerð á saln- nm og hann gerður sem nýr. Allskonar veitingar. Hljóöfœraflokkur. Virðingarfylst. Tl. Hosenberg. Hús. | 94GBOI | Veðrið í gær: Reykjavík: SSV. gola, hiti 7,1. ísafjörður: SV. kul, hiti 6,6. Akureyri: S. st.gola, hiti 7,5. Seyðisfjörður: Logn, hiti 6,6. Grímsstaðir: SSV. gola, hiti 4,0. Vestmannaeyjar: SV. gola, hiti 8.2. Þórshöfn: VSV. st.gola, hiti 9,3. Gullfoss fer norður í dag kl. tvö. Verða 50—60 farþegar með skipinu, ?ar á meðal Nielsen framkvæmdar- stjóri, Sveinn Björnsson yfirdómslög- rnaður, Garðar Gíslason stórkauinnað- ur, P. J. Thorsteinsson útgerðarmaður, P. A. Ólafssoii stórkaupm., Friðbjörn Aðalsteinssou stöðvarstjóri, Jón Lax- dal, Jón Sveinsson borgarstjóri, Þórð- ur Sveinsson læknir, Egggert P. Briem ritari, Þórður Sveinisson kuupm.’ Elías Hólm gistihússtjóri, Páll Stefánsson, Otto B. Arnar. M.sk. Fanney kom af hákarlaveiðum í gær og hafði fengið 480 lifraföt. Baðhúsið verður farmVegis opið alla virka daga vikunnar. Knattspyma. Yngri flokkar knatt- spyrnufélaganUa hafa allir kept einu sinni. En eftir á varð uppvíst að í Öll- urn félögunum nema „Val“ keptu í flokkunum piltar, sem voru eldri en heimilt er samkvæmt leikreglum. Leik- irnir sem búnir eru verða því ógildir og á Fram að keppa aftur á móti K. R. og Vkingur móti Val í dag kl. 4 og kl. 5. Hafa nú öll skírnarattesti þátt- takenda verið lannsökuö afarnákvæm- lega og verður vonandi enginn ljóður á neinu í dag. Misprentun. Jarðyrkjumaður en ekki jarðfræðingur er Jóhann Árnason, sá er skrifaði grein um mótorplægingar hér í blaðinu í gær. Kveikingartími .bifreiða og reið- hjóla er kl. 81/j. Reykjavíkur Apotek hefir næturaf- greiðslu í nótt og næstn viku. -----— 0---------- Vandað íbúðarhús við eina af aðalgötum bæjarins, með baklóð, lansri ibúð og sölubúð frá i. okt., er til sölu nú þegar. Afgreiðsla visar á seljanda. Þýzkt salt frá Bisterfeld & Co., Hamborg. Aðal-umboðsmaður fyrir Island Bernh. Petersen Aðalwtræti 9. Sími 341 B. Reykjavík Radiumstofnunin. Lækningastofan er I Pósthiisstræti 7 (hús Nathan & Olsen). Viítalstimi daglega kl. 2—3. Gunnlaugur Claessen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.