Morgunblaðið - 20.09.1919, Blaðsíða 4
4
Framhald frá 1. sí5u.
var liann á móti tillögunui. Astæð-
ur einkum þær, að reynsla væri
ekkj enn fullnægjandi og þjóðin
iicxði eigi eim óskað atkvæða
gíeiðslu. — Sr. Sigurðnr svaraði og
sagði meðal annars, að reynslan
væri orðin svo hörmuleg, að ekki
væri æskilegt að bíða þess, sem
verra væri. — Nokkrir fleiri töl-
uðu. Voru ræður fremur óáfengar.
Þótti þeim lítið til koma, sem van-
ir eru Vestur-Indíurommi og
spönsku kogniaki. Tveir andbann-
ingar skýrðu frá því. hvernig þeir
ætiuðu að „smúla“ sér frá því að
greiða atkvæði með tillögunni. —
Umræðum var að lokum frestað.
Dagskrár i dag.
Kl. 1 miðdegis.
í efri deild
1. Frv. um skrásetning skipa;
ein umr.
2. Frv. um breyting á lögum um
vörutoli og um hækkun á honum;
2. umr.
3. Frv. um hækkun á vörutolli;
1. umr.
4. Frv. um aðflutningsgjald af
kolum; 1. umr.
5. Frv. um breyting á lögum um
bæjarstjórn á ÍSiglufirði; 1. umr.
6. Frv. um breyting á lögum um
þingsköp Alþingis; 1. umr.
í neðri deild:
1. Frv. um þingfararkaup al-
þinfeismanna; ein umr.
2. Frv. um breyting á yfirsetu-
kveunalögum; ein umr.
3. Frv. um skipun baruakcnnara
og' lauu þeirra; ein umr.
4. Frv. uin breyting á hafnar-
lögum fyrir Siglufjarðarkauptún;
2. umr.
5. Frv. til hafnarlaga fyrir ísa-
vfjörð ; 2. umr.
tí. Till. til þingsályktunar um
laun hreppstjóra; fyrri umr.
7. Till. til þingsálýktunar um lög-
nám landinu til handa á umráðum
og notarétti vatnorku allrar í Sogi;
frh. fyrri umr.
8. Forsætisrá&herra svarar fyr-
irspurn til landsstjórnarinnar um
áfrýjun mála út af brotum á lögum
um aðflutningsbann á áfengi.
I aAOBOM fc
Veðrið í gær.
Iteykjavik: N. gola, hiti 2,8 st.
ísafjörður: Logil, hiti —y-0,8 st.
Akureyri: NV. st. gola, hiji 4,0 st.
Seyðisfjörður: N. stormur, hiti 1,7 st.
Grímsstaðir: N. kaldi, hiti -f-0,5 st.
Vestm.eyjar: N. Hvassviðri, hiti 2,0 st.
Þórshöfn: NV. hvassviðri, hiti 2,7 st.
Kveikingatími bifreiða og reiðhjóla
er kl. 8y2.
Messur í Dómkirkjunni á morguii:
KI. 11 síra Jóhann Þorkelsson (alt-
arisganga); kl. 5 síðd. síra Bjarni
J ónsson.
Messað á morgun í Fríkirkjunni í
Hafnarfirði kl. 1 e. h. (sr. Ól. Ólafs-
son) og í Fríkirkjunni í Keykjavík kl.
5 síðdegis (sr. Ól. Ólafsson).
í Jesú Hjarta Kirkju (Landakóti)
verða hér eftir á öllum helgidögum
Lágmessa kl. 6 og 6%, Hámessa kl. 10,
og Kvöldguðsþjónusta með prédikun
kl. 6.
Eimskipafélagið fékk í fyrrakvöld
skeyti þess efnis, að hafnarverkamenn
í Kaupmannahöfn hefðu samþykt að
halda verkfallinu úfram.
„Gullfoss' ‘ kom í morgun frá Akur-
eyri. Farþegar voru um 500, þar af
120 á fyrsta farrými.
Danzsýningu ætlar Sigurður Gi(ð<-
mundsson danzkennari að hafa í næstu
viku einhvern tíma og hefir hann feng-
ið dönsku leikkonuna frú Elisabet
Jacobsen í lið við sig. Hefir hún lengi
verið danzmær í Kaupmannahöfn og
er fræg fyrir danz sinn.
MOltfliA’Bi.A fi I O
nr * * •
Tresmioi
vantar nú þegar. Uppiýúngar á skrifstofu
Gumsars Sigurðssonar
frá Selaiæk.
Fóðurhestar
á éldi og viöh.iidafóður tekuir á ágæt heJinil^
Upplýsingar á skrifstofu
Gunnars Siguröseonar
frá Selalæk.
Nú eru verslanir mínar á
íssfirði, Hafnatfirði og Borgarnesi
aftur vel birgar af alíhkonar
vefnaBarvörum og iilbúnum fatnaði.
Bið eg viðskiftavini mír.a vinsitniegast að veita þessu athygl'.
Rlch N. Braun.
Duglegur og áreiöanlegur
drengur
getur fengiö atvinnu við að bera út
Morgunblaðið.
Sott fiarBargí
óskast til leigu i Austurbænum.
Uppl. gefur
GuOjón Ó. GuDjónsðon,
Hittist i Isafoldarprentsmiðju. Simi 48.
I velra gamall vaphestur til sölu.
Upplýsingar bji Sveini J. Vopnfjörð um borð í Svaninum til
k!. 6 e. ro.
Rakvél
sem Dý, til sýois og sölu á afgr,
Morgucblaðsins.
ennara
vaotar í þijá iránnði i fiæðduhérað
Á ;áhrepps í Rangárval asýslu.
L'sun samkvæmt fræðslulögunuro.
Umsóknir sendist fræðslunefcdinni
fyrir i. október næstkomandi.
Dugleg slúlka
óíkast í vist.
Upp’ýsingar á afgr. Motgunblaðsins.
Tilsögn
fæst í hannyiðum, psjóni, dönsku,
eikningi o. fl Upp'. á Laugav. 48
frá kl. 4 e. m.
„Godthaab", skip grænleuzku verzl-
unariunar, það er hingað kom í fyrra-
dag, kom beina leið frá Angmagsalik,
stærstu nýlendunni á austurströnd
Grænlands. Farþegi á skipinu þangað
var Knud Rasmussen norðurfari, en
hann varð eftir í Angmagsalik og bíðT
ur þar eftir skipinu. Flytur það hann
þá yfir til vesturstrandarinnar. —
Skipið sagði talsverðan ís í sundinu
milli Grænlands og Islands.
Kvikmyndaleikurinn. í gær voru
teknar kvikmyndir inni hjá Elliðaám,
skamt fyrir ofan vestri brúna. I dag
er ráðgert að leika í Hafnarfirði.
Verður það kaupstaðurinn í sögunni,
í staðinn fyrir Borgarnes, sein áður
átti að vera það, en var hætt við.
Leiðrétting. Tvær tölur eru rang-
prentaðar í ræðu sr. Sigurðar Stefáns-
sonar hér í blaðinu. Önnur er ártalið
er bannlögin voru samþykt: 1018 fyr-
ir 1909. Hin er innflutt áfengi árið
1914: 4 þúsund lítrar fyrir 14 þús.
lítra.
Kýr
snemmhærar og síðhærar lil s51u. Upplýsiugir á skrifstofu
Gunnars Sigurðssonar
frá Selalæk.
3 stúlkur
helzt vanar við vélavinnn geta fengið fasta atvinnu í Klæðaverksmiðjunni
»Alafoss<. Hátt kaup. Uppl. gefur
Sigurjón Pjetursson.
cJllunió að Já yfifiur
grammófónpíöíur
TinnTinsTnpn
Jyrir fieígina
fer t*l Borgarness á morgun k). 10 árdegis.
Farseðlar fást keyptir á afgreiðslunni.
Vörur afheodist í dag.
Níc, Bjarnason.
M.s. Bragi
fer til Vestfjarða í kvöld ef nægur flutningur fæst.
Viðkomustaðir: O mndarfjörður
Súgandafjörður
Bolungirvik
• Ííafjörður.
Tilkynniug um flutning óskast sem fyrst.
Afgreiðslu annast Söiuturninn, sími 528.
eflavíkur-bíllinn
heldur uppi föstum ferðum 4 sinnum í viku fyrst
um sinn.
Á fintudögum fri Rvík kl. 9. Fri Kvik kl. 2
A laugardögum frá Rvík kl. 91/,. Frá Kvík kl. 1
Á mánudögum og þriðjudögum á sama tíma.
Atgr hjá R. P. Leví í Rvík, sími 18G.
Afgr. hjá Ól. J. A. Ólafssyni í Kvíb, sími 6.
Vuðingatfylst.
Gunnar Siguifinnsson.
U ppboðið
1 Goodtemplarahúsinu
heldur áfram í dag
og þar selt m. a.: Á^navara, jirnvara, Leðurvar?, Ritföng og ýmiskon-
ar smivata.
Uppboðið hefst bl. 1.
Ágæt
sölubúð
meg áföstu geymsluherbergi fæst
leigð i Hafnarfirði 1. október n. k.
Viktir geta íylgt ef vill
Á sama stað er góð ritvél 11 sölu.
Upplýsingar hjá ritstj. MotgunbL
Lítið notað
mótorhjól
óskast keypt,
Ritstj, visar á.
Ciit gott fierBergi
með húsgögnum, óskast til Ieigu cú þegar. Ræsting þatf he’zt að geta
fylgt með. A. v. i.
Areiðaniegan dreng
vantar nú þegar tií að 6&ra út
fSsJotð.
Barnakensla.
Eg tek börn innan 10 ára fiá 1.
októbcr.
Rannveig Kolbeinsdóttir
Hveifisg. 83 (ny;stu dyr niðri).
Mig vantar stúlku til hjálpar á
litlu heimili nú þegar.
Agústa Andersen, Aðalstræ i 16.
TivtwIK gn|
▲UQLf4IKOA1
DRENGUR
röskur og áreiðanlegur óskast til sendiferða nú þegar.
A. v. á.
Tii þæginda fyrír
fóikið.
Fastar blfreiðaferðir frá SÖIuturninum til Hafnar-
fjarðar 2var á dag:
Kl. 10 f. m. frá Söluturninum.
— 11 f. m. úr Hafoarfirði.
— S e. m. frá Sölntuininum.
— 6 e. m. úr Hafnarfiiði.
Sími hér 528, I Hafnarfirði sími 19 hjá Theodón1
Sveinsdóttor, Strandgötu 41.
fSezt að augíýsa i Æíorgunfilaðinu.