Morgunblaðið - 30.09.1919, Page 3

Morgunblaðið - 30.09.1919, Page 3
MOB6UNBLAÐIÐ 3 f 4 skrifstofuherbergi I mmmmmmmmmmmm óskast ti! leigu 1. okt. næstk. I Á. y. á. | 0 Drykkjmenn hafa alt af getað náð sér í eitthvað til 'þess að verða Ölvaðir af. Mismunurinn er að eins sá, að það sem þeir drekka nú er dýrtara og áheilnæmara en áður, og launvverzlunin hefir stuðiað til að hrjóta niður virðingu fyrir lögum og reglu. Það hefir verið leikið á lögregluna og það hefir verið leik- ið á lækniana. Menn hafa útvegað sér „spritt“ til iðnaðar hjá lögregl- unni og sem ,,lyf“ hjá læknunum og það má reiða sig á, að mest af þvf hefir verið notað til drykkjar og það sem verst er: lögregla og læknar geta ekkert við þessu gert. Banninu fylgir því eigi að eins drykkja ólyfjana, launverzlun og verðhækkun, heldur líkia lýgi og svik. Læknarnir segja sjáifir, að biðstofur sínar séu alt af fullar af fólki, sem reyni að hafa út úr þeim spiritus með öllu hugsanlegu móti. En mæiirinn er ekki fullur enn. Nú að síðustu hefir hin löngu niður- iagða á'fengisgerð í heimáhúsum vaknað til nýs lífs og nú er sagt að um landið þvert og endilangt fié framieitt áfengi í heimahúsum í stórum stíl og drykkjuskapur eykst og magnast meðal allra stétta. Virð- tog fyrir lögum hverfur og miargir telja það jafnvel skyldu slína að hrjóta bannlögin vegna þess að þeir telja þau fyrirlitleg og afleiðingar ,þeirra skaðlegar. Stjórnin setur nýjar reglur og veitir fé til eftirlits, en það dugir ekki. Það er bannið sjálft sem er vitlau'st og það dugir sannarlega ekki að reyna að lappa upp á það. Og svo langt er nú rekið, að sjálfir ráðherrarnir syndga á móti Sínum eigin bannlögum. Ölbannið hefir nú að nokkru leyti verið upphafið og það bætir nokkuð úr til að minka launverzlunina og ólyfjananotkun. En enn þá er bann á sterkum vínum og því miður er ástæða til að ætla að áfengisgerð í heimáhúsum og launverzlun með brenniVán og annað áfengi haldi áfram.-------- Knut Hamsun leggur orð í belg. Nors’ka skáldið Knut Hamsun sagði dönskum blaðamanni nýlega frá því, að næsta bók sín ætti að vera um bannafglöpin í Noregi. — Bannið, sagði hann,er sú vetsta sVívirða sem til er í Noregi. Yfirdrepsskapur, kjaftasögur,mann vonzka, alt það versta sem til er, fylgir í kjölfar þess. Og Norðmenn drekka sig brjálaða í verstu ólyfj- unum. Jafnvel betra fólkið grípur til þeirra og sullar í sig „Vino blan- co“ sem hélzt er búið til úr brenni- steini. Marryat segir frá því sem einsdæmi, að móðir Jaeobs Erligs hafi drukkið þangað til loginn stóð út um munninn á henni og hún brann. Slík dæmi gerast nú í Nor- egi. Og nýja skáldsagan mín f jallar liíka um bannið. Eg ætla að húð- strýkja hina norsku Hindheder, þangað til ekkert. er eftir af þeim. Þetta óþverrahyski, sem notár bind indismálið til þess að bomast til valda, þessi sníkjdýr, sem eru verri en verstu danskir helvítisprédik- arar. Þeir lifa á smápeningum gam- alla kvenna og kasta ryki í augu fólks. Já, nú skulu þeir á högg- stokkinn! — Slíðan lét Hamsun þess getið, að hin nýja saga siín æfti að heita „Norges Stinkdyr' ‘ og að henni eigi að breyta í leikrit og leika það í þjóðleikhúsinu. Lög frá Alþingi 1919. 1. Lög um framlenging á gildi laga nr. 30, 22. okt. 1912, laga nr. 44, 2. nóv. 1914, laga nr. 45, s. d., og laga nr. 3, 5. júni 1918 [Vörutollur]. 2. — — briðabirgðainnflutnings gjald af sildartunnum og efni i þær. 3. — — rfkisborgararétt, hversu menn fá hann og missa. 4. — — breytingu á 1. gr. toll- laga fyrir ísland, nr. 54, 11. júli 1911. 5. — — stækkun verzlunarlóð- arinnar á Nesi i NorC- firði. 6. — — heimild fyrir rikisstjórn- ina til að taka i sinar hendur alla sölu áhross- um til útlanda, svo og útflutning þeirra. 7. — — breyting á löggjöfinni um skrásetning skipa. 8. — — aðflutningsgjald af salti. 9. — — löggilding verzlunar- staðar við Syðstabæ i Hrísey. x o, — — viðauka og breytingu á lögum 4. nóv. 1881, um útflutningsgjald af fiski, lýsi o. fl. II. — — löggilding verzlunar staðar við Gunnlaugsvík. 12. — — takmörk verzlunarlóð- arinnar i Sauðirkróki. 13. — — breyting i póstlögum, nr. 43, 16. nóv. 1907. M- — — hæstarétt. iS- — — viðauka við lög nr. 24, 12. sept. 1917, nm húsaleigu i Reykjavik. 16. — — breytingu i lögum nr. 39, 11. júli 1911, um sjúkrasamlög. 17. — — sölu i þjóðjörðinni ögri og Sellóni i Stykkis- hólmshreppi. 18. - — brúargerðir. 19. — — greiðslu af rikisfé til konungs og konungs- ættar. 20. — 21. — 22. — — löggilding verzlunar- staðar á Mýramel. — breyting á lögum um stofuun landsbanka, 18. sept. 1885, m. m. — breyting á lögum nr. 54, 3. nóv. 1915, um stofnun brunabótafélags íáands. 23. — — bæjarstjórn á Seyðis- firði. 24. — — breytingu á lögum fyr- ir ísland, nr. 17, frá 8. júli 1902, um til- högun á löggæslu við fiskiveiðar fyrir utan landhelgi i hafinu um- hverfis Færeyjar og Is- land. 25. — — breytingu á lögum nr. 22, 3. nóv. 1915, um fasteignamat. 26. — — samþykr á landsreikn- ingnum 1916 og 1917. 27. Fjáraukalög fyrir árin 1916 og 1917. 28. Lög um mat á saltkjöti til út- flutnings. 29. Fjáraukalög fyrir árin 1918 og 1919. 30. Lög um löggiltar regiugerðir sýslunefnda um eyðing refa o. fl. 31. — — viðauka við og breyt- ingar á lögum nr. 83, 14. nóv. 1917 [Síma- lög]. 32. — — breyting á sveitarstjórn- arlögum frá 10. nóv. 1905. 33. — — landamerki. 34. — — heimild fyrir lands- stjórnina til að leyfa íslandbanka að auka seðlaupphæð þá, er bankinn má gefa út samkvæmt 4. gr. laga nr. 66, 10. nóv. 1905. ákvörðun verzlunarlóð- arinnar í Hafnarfirði. — forkaupsrétt á jörðum. — breyting á 1. gr. laga nr. 36, 30. júlí 1909, um laun háskólakennara. — skoðun á slld. — breytingu á lögum nr. 59,. 10. nóv. 1913, um friðun fugla og eggja. — breyting á lögum nr. 22, 14. des. 1877, um húsaskatt. 41. — — breytingu á 1. gr. laga um vitagjald, frá n. júlí 1911. 42. — — samþyktir um akfæra sýslu- og hreppavegi. 43. — — sérstakt læknishérað 1 Hólshreppi i Notður- ísafjarðarsýslu. 44. — — gjald afinnlendrivindla- gerð og tilbúningi á konfekt og brjóstsykri. 45. — — heimild til löggildingar á fulltrúum bæjarfógeta til þess að gegna eig- inlegum dómarastörf- um, o. fl. 46. — — lanhelgisvörn. 35- — — 36. 37- 38. 39- 40. Atvinna. Duglegur maður vanur að hampþétta (kalfatra) og dytta að þilskipum, gæti fengið góða atvinnu vetrarlangt. Upplýsingar gefur C. Proppé Sítni 385. Ghevreaux Dame og Herresko. 6 Kroner pr. Par. Dameskoene leveres i Numrene 34—35—36—37—38— og 39 -43—44— og 43. . °8 Herreskoene leveres i Numrene 40—41—42 Send os Be- löbet pr. Post- anvisning eller : i Pengebrev,: sammen med Deresn öjagtige Adresse, for det Antal Par Sko De önsker sendt, og Skoene sendes da saa hurtig som mulig i den Rækkefölge som Ordrerne er ind- gaaet, fuldstændig portofrit over alt i Island. De danske Skotöjsmagasiner, Aarhus, Danmark. 47. — — samþyktir um stofnun eftirlits- og fóðurbirgða- félaga. 48. — ‘— breyting á hafnarlögum fyrir Vestmannaeyjar, nr. 60, frá 10. nóv. 1913. 49. — — hafnargerð i Ólafsvík. 50. — — eignarrétt og afnotarétt fasteigna. 51. — — þingfararkaup alþingis- manna. 32. — ■ — bieyting á yfirsetu- kvennalögum, nr. 14, 22. okt. 1912. 53. — — skipun barnakennara og laun þeirra. 54. — — laun embættismanna. 55. — — stofnun lífeyrissjóðs fyr- ir embættismenn og um skyldu þeirra til að kaupa sér geymdan lífeyri. 56. — — ekkjutrygging embætt- ismanna. 57. — — breytingu á lögum nr. 1, 3. jan. 1890, um lögreglusamþyktir fyrir kaupstaðina. IbÚÖ, 2—3 herbergi og eldhús, vantar mig 1. október. Agúst Sigurðsson, ísafold. S^- — — skrásetning skipa. S9- — — breytingar á siglingalög- um frá 30. nóv. 1914. 60. Frumvarp til stjórnarskrár kon- ungsrikisins íslands. 61. Lög um hækkun á vörutolli. 62. — — breyting á lögum nr. 1, 2. jan. 1917 [Hækk- un ráðherralauna]. 63. — — húsagerð ríkisins. 64. — — breyting á 53. gr. lafa nr. 16, 11. júll 1911, um aukatekjur lan ls- sjóðs. 63. — — aðflutningsgjald af kol- um. 66. — — breytingar á lögum nr. 30, 22. nóv. 1918, um bæjarstjórn á Si-lufirði. 67. Fjáraukalðg fyrir árin 1920 og 1921. h íil lefii Bftlr Birontiit: Oroiy. 43 Meðan hann sagði þetta, fór hann 111 fcð þau Juliettu og Derouléde inn í ^Þð dimt herbergi í gistihúsinu og kall- aði á frú Brogard, gestgjafa þessa óá- htlega húss. —Brogard! hrópaði hr. Percy. Hvar er asninn liann Brogard? Nú hver fjár- *nn heldur í yður, maður? bætti hann v>ð þegar Brogard kom loksins, auð- ^júkur og þjónustufús, með fúlla vasa af enskp gulli. Hvar felurðu þig ? Láttu |n>g fá enn þá eitt reipi til þess að »>da með hermennina. Sjáðu um að e>r komist hingað inn og gefðu þeim Sl^a>> lyfið, sem eg hef sett saman. Eg að eg hefði ekki þurft að taka j!' »>eð. En annars hefði hundurinn j.ar’» Santerre ef til vill grunað eitt- Nei, það verður eitthvað til með ’ °g þeir geta varla gert okkur nokk- 1,4 liein. ^i»nn hélt áfram að rausa. Hann sá að þess þurfti með, svo alt skýrðist betur fyrir Derouléde og Júlíettu. Þetta hafði alt komið svo skyndi- lega — breytingin úr vonleysi og ör- vænitingu í yndislegustu von og fögnuð. Bardaginn fyrir utan hafði varað stutt. Hinir tveir hermenn Santerra voru gersigraðir, áður en þeir fengu tíma til isvo mikils sem hrópa á hjálp. Þar að auki hefði það verið öldungis þýðingarlaust. Kvöldið var koldimt og húðarrigning, og þeir sem voru að leita sér hressilegrar skemtunar, þeir höfðu allir safnast saman við Palais de Jus- tice, langt burtu. Nokkur andlit höfðu þó komið út í gluggana í húsaskriflun- um þarna kring, en það var of dimt til þess að sjá nokkuð, og auk þess stóð bardaginn stutta stund. Alt var því þögult í Rue des Arts, og í skitinni gestastofunni á La Cruehe C'asséc, lágu tveir hermenn bundnir og keflaðir, en þrír aðrir hlógu hinir ánægðustu og þurkuðu svitann af and- litunum. Mitt á meðal þeirra stóð hinn hái, þreklegi, djarfhugi, sem hafði lagt ráðin á um þennan hrekk. — Nú, félagar, svona langt komumst við, sagði hann og réð sér ekki fyrir kæti. En við verðum að hugsa um fram- tíðina. Yið verðum að komast burt úr París í nó,tt, annars verðum við fallex- inni að bráð á morgun. Hann talaði glaðlega með þessari seinlátu rödd, sem alstaðar var svo kunnug á meðal heldra fólksins í Lon- don. En það var samt einhver alvöru- hljómur í rödd hans. Og undirforingj- ar hans litu á halm með virðingu, reiðubúnir að hlýða honum í öllu, og vissir um það að hættan vofði yfir þeim öllum. Antany Dewhurst, lávarður, hr. And- rew Ffaulkes og lávarður Hastings, höfðu allir leikið hlutverksín hiðbezta, klæddir dularbúningi. Hastings lávarð- ,ur hafði flutt Santerra skipunina og þeir höfðu ráðist á menn þá, er San- erra fékk þeim, þegar fyrirliði þeirra gaf þeim umtalað merki. Svo alt til þessa hafði alt leikið í lyndi. En hvernig ábtu þeir að kom- ast burt úr París? Allir litu til rauðu Akurliljunnar, eins og þar væri ráðs að leita. Hr. Percy sneri sér að JúMettu og hneigði sig eftir ströngustu hirðsiðum og sagði: Ungfrú Marny, lofið mér að fylgja yður til herbergis eins, þar sem þér getið hvílt yður nokkrar mínútur, með- an eg gef vini m!ínum,Derouléde,nánari skýringar. Þar er Mka búningur, sem eg verð að biðja yður að fara í í mesta flýti. Eg verð að játa að það eru and- styggiiegir ræflar, en Mf yðar og okkar allra er undir því komið. Hann kysti kurteislega á fingurgóma henn.ar og opnaði dyr fyrir hana að næsta her- bergi. Þegar hurðin hafði lokast á * ft- ir henni sneri hann sér til vina sinna og sagði: — Þessir einkennisbúningar gagna ekki lengur. Hér er heljar hrúa af sví- virðilegum ræflum. í þá ræfla verðum við að Jará því við verðum að Mkjast þeim aumustu og örgustu byltingaporp- urum, sem nokkkurntíma hafa sést á götum Parísar. Hann talaði nú ekki framar með þessari seinlátu, hikandi rödd. Hann var nú athafnanna og framkvæmdanna maður, dáðrakkur fullhugi, sem hafði líf vina hans í hendi sinni. Mennirnir hlýddu tafarlaust. Den- hurst lávarður, einn hinna skrautgjörn- ustu karlmanna 'í London, hafði dregið stóra dyngju af fataræflum út úr skáp. Eftir tíu mlínútur var öllu breýtt. Og fjórir skitnir, óásjálegir menn stóðu frammi fyrir fyririiðanum. — Þetta er ágætt, sagði hr. Percy hinn ánægðasti. Nú vantar bara ungfrú Marny. Hann hafði naumast slept orðinu þegar dyrunum var lokið upp, og hræði- leg sjón birtist þeim: kona klædd í skömuga treyju og pils, andUtið af- myndað af óhreinindum, og ljósa hárið sneplótt og fitað, hulið undir ógeðslegrí samanbældri húfu. Þeir lustu allir upp fagnaðarópi yfir þessari sjón. Júlietta hafði nú fengið aftur að fnllu þrek sitt „Burt úr París? endu tók Derouléde og ráðsnild, því hún fann að hún hafði með vantrúarandvarpi. Mka hlutverk að inna af hendi. Hún hafði eins og vaknað af dvalal og skildi nú, að göfugir vinir höfðu lagt líf isitt í hættu til þess að bjarga henni og þeim manni sem hún unni. Hún hugsaði ekki um sjálfa sig. Henni var það eitt ljóst, að hún þurfti á allri sinni ráðsnild að halda, og öll- um styrk, and'legum og líkamlegum, til þess að þetta hefði alt góðan enda. Derouléde var einnig orðinn að í-| mynd stjórnbyltingarþorparanna, með skitna, bera fætur, í rifnum buxum og loðinni sundurtættri treyju. Þeir biðu eftir nánari skipun frá hr. Percy. Yið blöndum okkur í manngrúann, sagði hann, og gerum alt sem hann gerir. En við verðum jafnframt að sjá um, að þessi óstjóm'legi skrill geri alt það sem við viljum. Þér, ungfrú Mar- ny, sagði hann um leið og hann sneri K1 j " Já svaraði Mr. 1 ercy djarflega, burt úr París með æj andi skrflinn á hælum vorum, svo lö; reglan gæti því betur að. Og munið 1 mfram alt eftir því, vinir mínir, að n erki þess að við eigum að safnast sam; n, er veiðibjöllu- gargið, þrisvar sinnui 1 hvað eftir ann- að. Fylgið þið því þa.igað til þið emð komin út fyrir hlið P.irísar. Og þegar I ið hafið náð þangað. þá skuluð þið amt hlusta eftir þvi, því það skal flytja ykkur til frelsisins með guðs hjálp. Tilheyrendur hr us fyltust eld- móði, meðan þeir hlustuðu á hann. Hvernig var annað hagt, en fylgja þessum djarfa, hrausta fullhuga með lokkandi röddina og göfr gmannlegt út- Mtið. — En nú hefir asninn 1 ann Santerre óefað dreift þessum ina mlegu hyen- um með riddaraliði sínu. Nú er skríll- inn sjálfsagt á leiðinni ti I Temple til sér að Juliettu, haldið í hönd Derou- !,ess Ie>fa að bráð sinn\ Við fylgj- lédes vinar míns, og þér megið ekkij sleppa henni,-hvað sem ískerst. Og það| er raunar ekki svo erfitt hlutverk, bætti hann við, brosandi út undir eyru, og yðar er jafn létt, Deroúléde. Eg á- minni yður um það, að gæta að Juli- ettu Marny, og víkja ekki frá hlið hennar, fyr en við emm komin burt úr París. Iumst, vinir. Og munið má 'a-gargið. Derouléde greip hönd J.ilíettu. — Við erum reiðubúin, rg guð blea3Í Rauðu akurliljuna. Þeir hröðuðu sér allir fimm út á götur Parísar, með Júlíettu á milli sín.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.