Morgunblaðið - 02.10.1919, Blaðsíða 3
s
sem bæði getur og vill vinna, meg-
vinna.
Timinn skaut því skqyti að n:ér,
að hann öfundaði engan af þvi að
styðja að því, að »okiað væri á
sjúklingum, þ. e. a. s. ranglega haft
fé af þeim.
Það er ekki .nema sanngjarnt að
kvittera fyrir þessa prestlegu aðdrótt-
un, og leyfi eg mér því að spyrja
limann hvaö hann haldi sjálfur að
þeir séu margir af lesendum hans,
sem öfunda þá menn, sem aldrei
sjá lymskuna úr Laufási eða hiák-
ana frá Hriflu?
Sigurður Sigusðsson
frá Arnsrholti.
Montenegro og Serbar.
Svo segja nú blöð að Svartfell-
ingar og Serbar sén komnir alvar-
lega í hár saman. Eins og menn
muna voru þessar þjóðir gengnar í
samband svo að heita átti ein ríkis-
hei'ld. En Svarfellingar hafa þótt
góðir fyrir sinn hatt um dagana og
ekki látið hlut sinn. Og þVí hafa
þeir nú unað afarilla, er Serbar
ætluðu að fara að leika húsbændur
yfir þeim, Þeir hófu uppreisn svo
að logaði landsendanna á milli og
höfðu Serbar með her 'sínum eng-
an svig unnið á þeim er síðast frétt-
ist. Montenegro er sem kunnugt er
afarilt til sóknar en gott il varnar
og má búast við að landsbúar hafi
sitt fram, því að hætt er við að
Serbar séu nú heldur latir til víga
eftir alt, .sem þeir eru búnir að
velkjast.
Charles Kierulf
einn hinna þektari söngfrömuða
Dana, er látinn fyrir 'skömmu.
Hann var söngskáld einkum á létt-
ari vísnalög og þótti allsmellinn í
köflum. Annars var hann þó meira
þektur sem rithöfundur (en sem
tónskáld, því að hann var um langt
skeið söngdómari við blaðið ,,Poli-
tiken“. Var einlœgt fjör í því sem
Kierulf skrilfaði, þótt skoðanir
manna skiftust nokkuð um það
hvað réttu hann héldi fram á stund-
um.
Þráðlaust tal
yflr Atlanzhaflð.
Um ■ fyrri mánaðarmót flutti
,,Aftenposten“ norski skýrslu um
það að þráðlausa stöðin í Bergen
hefði í júnímánuði * stað hinna
venjulegu „Morse“-merkja í hlust-
M Til Ififai
Kftir
Baronmn Oroiy.
45
Fyrir utan þann mann, sem hún
hafði gefið ást sína og sál ána alla,
dáði hún nú mest þennan merkilega,
göfuga og hugdjarfa mann, sem lék nú
það dýrðlegasta hlutverk, sem hún
hafði séð á nokkru leiksveiði.
— Að hliðunum! Að hliðunum!
Mannþyrpingin tók að dreifast í all-
!W áttir eins og fælnir hestar undan
glepsandi hundum. Hún þaut í áttina
til hliðanna án þess að vita hvað hún
vildi eða að hverju hún leitaði.
Englendingarnir og Derouléde, sem
nlt af leitaðist við að verja .Tuliettu,
höfðu ekki slegist í förina.
Máfs-gargið kom úr austri.
Þangað stefndi nú hinn litli flokkur
í skyndingu. Þeir fylgdu merki for-
ingja þeirra við Rue de la Republigue.
Er þar var afskaplegur manngrúi.
Það var enginn í þessum æðandi
skara, sem kærði sig hið minsta um Jul-
aranum heyrt allskýrt tal frá Amer-
íku. Bergenstöðin svaraði með
„Morse“-merkjum og á þann hátt
töluðu stöðvarnar saman um hrið.
Pershing forsetaefni?
í skeyti sem kom fyiir fáum dög-
um stóð að Pershiog yfiiheishöfðingi
Amerikuhersins i Frakklandi mundi
verða einn af forsetaefnnm Banda-
ilkjanna við kosningar sem nú standa
fyrir dyram á næsta ári.
Nýkomin blöð staðfesta að eitt-
hvað hafi verið í ríði um þetta, þvi
að öidnngadeild Bandatikjaþingsins
hafði óskað þess að Pershing kæmi
heim sem skjótast og var bnrtför
hans frá Frakklandi ákveðin i. þ. m.
— Frönsk blöð höfðu þá tal af hers-
höfðingjanum en höfðu lítið upp úr
honum annað en það, að hann þyrfti
að hafa svo hraðan við, að hann
gæti ekki verið viðstaddur það há-
tlðlega tækifæri, er fyrsti steinninn
yrði lagður i stóreflis minnisvarða er
reisa á í Frakklandi til minningar
um hiuttöku Bandarikjanna i ófriðn-
um, Þetta átti að fara fram 6. þ.
m. — Blöðin þóttust þá strax vita
að hér lægi stórpólitik á bak við, og
það fylgir sögunni að Pershing sé
and tæður þjóðabandalaginu, og snú-
ist þar á sveif með öldungaráðinu á
móti Wilson.
Morðið á Tisza greifa
Barón Rodwansky mágur Tisza
greifa, hins nafnkunna forsætisráð-
herra Ungverja, sem myrtur var und-
ir rikisstjórn Karolyis greifa, hefir
kært Karolyi fyrir að hafa átt þátt
i morðinu, eða að minsta kosti að
hafa verið meðvitandi um það. Styrk-
ir hann mál sitt með þvi að benda
á það, að þegar lðgreglan hafi ætlað
að fara að rannsaka málið, hafi Karo-
lyi komið i veg fyrir það og fært
sem ástæðu að þetta væri pólitiskt
morð en ekki venjulegur glæpur.
Hafa nú böndin einkum boristað
rithöfundi nokkrum, Paul Keri fyrir
að vera valdur að morðinu. En P.
Keri var í mjög nánu sambandi við
Karolyi og kölluðu sumir hann hinn
illa anda rikisstjórans. Hafði maður
þessi haft þau orð i ógætni, er leiða
máttií af að hann vissi um morðið
fyrirfram, og hjá honum fundust
900 þús. svissneskir frankar sem
hann ekki gat gefið fulla skýringu á
hvernig fengnir væru. Er þvi gruu f
ur á að hér hafi verið pólitiskt sam-
særi á bak við.
\
íettu eða þá fjóra menn, sem fylgdu
henni.
Borgarhliðin voru varin af litlum
flokki hermanna, í mesta lagi tuttugu
að tölu. En hvað var það á móti þess-
um f jölda.
Hafði nokkurn grunað nokkru sinni,
að ráðist yrði á París innan úr sjálfri
borginni 1
Við hvert hlið í norður og austur
hluta bæjarins var nú ótölulegur grúi
af æpandi skríl, sem krafðist einhvers,
«em hann vissi ekki sjálfur hvað var.
Allir höfðu nú gleymt þv'í, hvers vegna
þeir þutu þannig áfram eins og ólm
dýr.
En allir mundu að þeir þurftu að
komast sem fyr-st að hliðunum og fá
yfirhönd yfir vörðunum þar.
Svo gerði lýðurinn áhlaup á hliðin
með ópum og villidýrsöskrum.
Hermennirnir reyndu að stilla til
friðar og verja hliðin. En þar varð
engri vörn við komið. Mannþyrpingin
heimtaði með hótunum og formæling-
um, að Miðin yrðu opnuð.
Franska þjóðin vildi hafa sinn vilja
fram.
Var hún ekki stjórnandi landsins,
og hélt hún ekki örlagaþráðum þess í
hendi sinni?
Hermennirnir voru ofurliði bornir.
Skotblossar, sem öðru hvoru glömp-
uðu í myrkrinu, æstu fólkið enn meira.
_____MOBGUNBLAÐIÐ_
Rðskan
sendisvein
vantar strax
í Liverpool.
Duglegan og vanan
mótorista
vantar strax á n.ótorskipið Víking. — Upplýsingar gefur
Páll Jóneson
Laugaveg 12.
Verslunarhús
Verslunarhús, með stórri og góðri sölubúð og helst með lausri
ibúð, óskast keypt.
Húsið verður að vera i Miðbænum tða neðarlega á Laugavegin-
um. — Tilboð, metkt »Verslunaihús*, leggist inn á afgreiðslu blaðsins
fyrir 5. þ. m.
Raforku-
lagningar-maður
getur fengið góða atvinnu nú þegar. — Upplýsingar gefur
Signrjón Pótnrsson.
1 fjarveru miuni
gegnir herra Magnús Matthíasson öllum störfum min-
um vegna Louis Zöllners konsúls i Newcastle, og hittist hann
daglega á skrifstofu minni i Thorvaldsensstræti nr. 4, kl.
5—7 e. m.
Reykjavik, 29. sept. 1919.
Vigfús Einarsson.
cSozi aó auglýsa i cMorgun&laóinu.
Regnið var orðið að sannkölluðu
syndaflóði. Við og við heyrðust þrumu-
hljóð í f jarska og eldingaleiftur brugðu
draugalegum blæ yfir þennan æðandi
mannfjölda með skitnum andlitum,
rauðum frelsishúfum, yfir konur, sem
líktust nornum með rennvott isneplótt
hár og magía, ógnandi handleggi.
Eftir hálfrar stundar bardaga voru
Parísarbúar komnir út fyrir 8ín eig-
iu hlið.
Sigurinn var fullkominu. Hermenn-
irnir höfðu lagt niður vopnin. Óteljandi
g æðisgenginn manngrúinn hafði
fengið vilja sínum framgjngt.
En rigningin hélt áfram — og eftir
sigrinuin kom þreyta og fullnægja.
Við Menilmontant, þar sem,skríllinn
hafði verið þéttastur, ofsinn mestur og
ópin hæst, hvíldi hinn stóri Llrkjugarð-
ur, Pére Lachaise, í friði og ró, fram
undan þreyttum manngrúanum.
Trjágúngin með raunalegum minnis-
merkjum, draugaleg sedrusviðartrén
með hinum undarlegu, óreglulegu grein-
um eins og handleggi hundrað anda,
sefuðu og hræddu æpandi, tryltan
mannfjöldann.
Hinn þöguli konungur yfir borg
hinna dauðu, virtist horfa með ískaldri
fyrirlitningu á aðferð mannanna.
Skríllinn fann ósjálfrátt til þess að
hann var beygður í knjám. Kirkjugarð-
urinn hvíldi dimmur, auður og einn.
Það var eins og leifturglamparnir
brigðu við og við birtu yfir dánar
hetjur Frakklands, sem reikuðu þarna
liljóðar milli grafanna.
Og skríllinn sneri burt með hryll-
ingi frá þessu víðlenda ríki hins eilifa
friðar.
Innan við kirkjugarðsvegginn heyrð-
ist alt 1 einu máfs-garg, endurtekið
þrisvar sinnum. Og samstundis læddust
fimm manneskur úr manngrúanum inn
í kirkjugarðinn um litla hliðið sem er
rétt við aðalhliðið.
M'áfs-gargið heyrðist þá enn einu
sinni.
Þeir sem tóku eftir þvi, skulfu af
hræðslu-hrolli. Þeir héldu að það væri
einhver syndug sál, sem komin' væri
upp úr gröf sinni, og einstöku konur
gleymdu guðleysi sínu og signdu sig og
tautuðu bæn til Maríu meyjar.
En innan hliðanna var alt þögult og
rólegt.
30. kapStuli.
Endir.
Það er ekki margt fleira, sem í frá-
sögu er færandi. Við höfum heyrt það
í mannkynssögunni, að hinir almáttugu
Parísarbúar sneru heim til heimila
sinna, sneyptir, þreyttir og gagndrepa,
meira að segja áður en fyrstu hana-
gölin í nágrannabæjunum boðuða
komu dagsins.
E. s. „Geysir“
fer frá Kaupmannahöfn um 14. okt. beint til Reykjavíkur, og fer aftur
béðan um 25. okt.. beint tii Kaupmannahafnar. — Skipið tekur farm
báðar leiðir.
O Benjaminsson.
f skrifstofuherbergi 1
óskast til leigu
1
frá deginum i dag.
A. v. á. |
Éii^sira^iiEi i mi^K^
0
Góðan rukkara
vantar strax til þess að bera út reikninga um lengri tima. A. v. á.
óskast keyptir nú þegar. Annar vandaður dagstofulampi með 20
linu brennara, — hinn hentngur í sölubúð með jafnstórum brennara.
A. v. á.
Faðir minn, cand. theol. Grímur Jónsson á ísafirði,
andaðist á Landakotsspitala 29. þ. m. eftir langvinnan sjúkdóm.
Jarðarförin verður ákveðin síðar.
F. h. aðstandenda:
Súgandafirði, 30. sept. 1919.
Jón Grímss o n.
En löngu áður, hafði hr. Percy og
flokkur hans komist til gistihússins
hinum megin við kirkjugarðinn.
Án þess að mæla orð frá vörum,
höfðu þau farið gegn nm kirkjugarðinn
og náð gistihúsinu, og þangað báíust
ekki drunur hinnar ægilegu stjórnar-
byltingar nema eins og veikt bergmál.
Það var létt verk að kaupa þögn og
velvild gestgjafans, með enska gullinu.
Stór ferðavagn var þegar reiðúbúinn
og fjórir eldfjörugir hestar höfðu beð-
ð í hálfa klukkustund og krafsað mold-
ina óþolinmóðlega. Gatula Patronelia
gægðist óttaslegin og grátandi út úr
vagninum.
Gleði og undrunaróp braust af vör-
um Deroulédes og Juliettu. Og bæði
sneru sér við með virðingu og aðdáun
að hinum merkilega manni, sem hafði
hugsað upp og framkvæmt þetta fífl-
djarfa verk.
— Heyrið vinut minn, sagði hann og
sneri sér að Derouléde, ef þér bara
vissuð hve auðvelt þetta var. Gullið
er svo stórvirkt, og hið eina sem ber
að þakka mér er það, að eg á nægilegt
af því. Þér sögðuð mér sjálfur hvern-
ig hér höfðuð ráðstafað Petronellu. Eg
gat talið hana á að yfirgefa París með
því eina móti, að eg lofaði henni hátíð-
lega, að hún skyldi fá að sjá ungfrúna
hér. Hún kom hingað í morgun á einni
sölutorgskerrunni. Hún er svo lík hin-
um, að engin tók eftir henni. En hvað
þeim sæmdarhjónunum viðvíkur, sem
ciga þetta hús, þá er þeim vel borgað,
og peningarnir mégna allra hluta fljót-
ast að útvega vagn og hesta. Yinir
mínir, og eg get notað mín vegabréf og
eitt er til fyrir ungfú Juliettu, sem
við segjum enska konu og Petronellu
þjónustustúlku hennar. Hér inni Mða
okkar sæmileg föt að fara í. Þér getið
auðvitað notað yðar vegabréf, því
fangelsisvist yar bar svo bráðan að
að það er ekki komið landið á enda.
Og við höfum 8 klukkustunda svigrúm.
Já, snemma á morgun vaknið þér við
það, að þér eruð smogin úr greipum
þeirra.
Hann talaði svo hirðuleysislega, að
það var líkara að hann væri að segja
frá eimhverju lítilverðu atviki í sam-
kvæmissölum Londonar, en leggja á ráð
um það fífldjarfasta fyrirtæki, sem
nokkurntíma hefir komið í nokkurs
manns huga.
Derouléde gat ekkert sagt. Hann var
vini sínum of þakklátur til þess að
geta lýst því í fáeinum orðum.
Og tiíminn var dýrmætur,
u.' -