Morgunblaðið - 04.10.1919, Page 3

Morgunblaðið - 04.10.1919, Page 3
 MÖR6DNBLAÐIÐ &huga á eilífðarmálunnm og meiri alvöru, — sem hvortveggja er þeg- ar sProttið upp af hinni bloðugu siyrjöld, — munu augu manna opn- ast fyrir því, sem satt er og skyn- samlagt í þessum efnum.Svo jafnvel þótt Gamla-testamentið verði áfram a sínum stað, eins og til að endur- spegia úrelt og löngu umliðið skeið 1 þróun mannkynsins, mun það æ nieir og meir verða skoðað sem verð huist rit í trúar- og siðgæðisefnum, r't, seni ber að varast að láta hafa mhrif á breytni sína, nema þá til þess að benda á margt, sem ber að forðast. Líkt má segja um hitt at- 'iðið. Hinar lítt skiljanlegu erfi- icenningar trúí'ræðinnar um líf og persón uKrists smáhverfaúrsögunni eins og hinar ruddalegu hugmyndir u>n eilífa útskúfun hafa horfið úr . sögunni nú á síðasta mannsaldri. Og þannig verður það, sem fj'öldinn telur villutrú í dag', orðið að óyggj- aödi vissu og almennings eign á morgun, svo að segja án þess heim- úrinn viti af. Þetta færist alt í lag af sjálfu sér þegar guð vill svo vera láta. En það sem hefir eilíft lífsgildi i sér tolgið, er sú hin nýja opinber- un, sem eg áður gat um og mun nú lýsa í næstu grainum. Hindenburg Þegar hersveitir Bayara voru inn limaðar ríkisveiðinum, þá átti að gera úr þvi mikla hátið og þeir voru | þar viðstaddir Ebeit forseti og Noske mivarnaráðherra. En gleðin var galli blönduð. Menn töluðu um að þetta væri útför hins fræga hers Biyara og merki upp ennandi ósjllf- stæðisaldar. Brezki flotinn Bannatkvæðagi eiðsla í Noregi. Nú i byijun þessa mánaðar á að fara fram i Noregi alþjóðar atkvæða- gteiðsla um það, hvort bráðabirgðt- hannið, sem nú er í giidi, á að halda áfram eða ekki. í raun og veru er þessi atkvæðagreiðsla ekki bindandi fyrir ‘þing eða sijórn, en auðvitað hefir hún sín áhrif á rikisvaldið i satna h’utfalli og úrslitin verða. Baráttan með og móti banni í Noregi er kögð mjög svæiin. Brnn- Qtenn haH. (élög úti am ait land og teija sér meirihlutann vissan. En andbanningar þykjast þó ekki vou- lausir og segja að margit sem áðui voru banni fylgjandi hsfi snú'st, eftir þá reynslu sem bráðabirgða- þannið hefir gefið. Hinn gamli hershöfðingi er nú seztur i helgan stein. Hann' mun vera hinn eini af ráðandi mönnum Þjóðverja í ófriðnum, sem ekki hefir mist neitt af vinsældum sin- um og frægðajljóma. Hindeuburg kom heim til Hanno- ver i ágústmáuuði og daginn sem hann kom, stóð borgin i hátíðar- skrúða, til þess að fagna honum. Allir borgarbúar komu til þess að fagna honum. Stúdentar komn i einkennisbúningum og skipuðu heið ursfylkingu " fyrir honum undir 25 fánum. Tvær stórar hljóðfærasveitir, éku fagnaðarsöngva og hvergi sá- ust nein merki byitingar eða ó- sigurs. Nú dveldur Hmdenburg í Hahno' ver eins hver annar óbreyttur borg ari og þar hefir þessi mynd verið tekin af honum. Skipun um að hætta skipagerð. Menn höfðu búist við þvi, að 3retar mundu fljóíega takmarka terskipagerð sfna, þegar aðal fjanda- f otmn varúrsöguDni og kominn á sjávarbotn. En um fyrri mánaða- mót kom fyrst skipun til skipa- smiðjanna við Oyde-fljótið og viðar um að hætta vinnunni við byggingu annara herskipa en þeirra, sem kom- in voru nærri þvi að hlaupa af stokkunum. — Við þetta missa mörg júsund verkamenn vinnu, að minsta tosti f svip, og tekur það af þeim tyrirhöfnina að gera verkfall á meðan. Engill frelsisins. Eftir Johan Skjoldborg. Snemrna vors,_ dag einn, kom kona «in, mögur og æpandi af hræSslu út úr húsi einu, sem stóð við eina hliðargöt- uUa frá Vesturbrú. Hún stansaði augnarblik eins og til hess að anda að sér vorloftinu og leit uPp til himinsins, sem sjáanlegur var tttilli húsanna beggja megin götunnar. ■Þar ómuðu uppi fyrstu hljómar vorsins. Hún var sannfærð um, að nú sendi JÖrðin gróðrarangan sína úr plógförun Uru úti á sveitinni. Það var svo að sjá að hana svimaði. 5ún hélt þó áfram. Það var líkast því þar væri beinagrind á ferð sveipuð 1 þunnan sumar klæðnað. En þegar hún kom að búðardyrum smásalans, datt Púu. í sama bili kom saumakona þar að Hún hljóp til gömlu konunnar, og með ^jálp hennar var henni komið inn aus smásalans. Og þegar hún hafði r,íeypt á koníaks glasi, lirestist hún dá. ^tið. I* Það var eitthvert skyndilegt yfir- sagði hún. ^ En er þetta ekki frú Hansen á 'fl®tinum? spurði saumakonan Jú, það var hún. fylgdust nú að upp eftir göt ; uUi. . “~~Heyrið þér, kæra frú Hansen, fyr- lreefið uiat. mér, en eg held að yður skorti Bayern og rlkisheildin. í samræmi við friðarsamningana og hina nýju stjórnarskrá Þjóðverjn, er herinn leystur upp en stofnað sro kallað ríkisvarðiið og leggja smárík- ín hveit sinn skerf til þess. Bayern, sem er annað stærsta rik ið á Þýzkalandi, unir mjög ilia þessu nýja fyrirkomulagi, og segja blöðin að landið samkvæmt þvi sé nú ekki orðið annað en sérstök sneið a Stórprússlandí*. — Það fóru sársaukadrættir um and- it gömlu konunnar. — Maðurinn minn hefir ekki verið aeinia í þrjá sólarhringa. — Eigið þið börn ? — Nei, því niður. Það er einmitt það versta, sagði hún ofur raunalega. Mað prinn minn ann nfl. börnum, en við missum þau frá okkur áður en þau fæðast, bætti hún sorglega hljótt við, — Eg er nú að fara að borða, og svo getið þér borðað með mér, það er svo jægilegt. En það var nú ekki alveg satt.Sauma conan átti ekki einn eyri í vasanum Hún hafði ekki annað en regnhlíf sína nieð, en hún var líka góð, það var ágæt- silkiregnhlíf og er hún var saman vafin leit liún afbragsvel út. En vícri henni slegið sundur, fór mesta fegurðin af henni. En hún hafði einu sinni fund- íð þessa regnhláf, og hún var henni mesti bjargvættur,því hún var stundum látin í veð fyrir mat og drykk, þegar þrengdi að. Og í dag hafði saumakonan raunar ekki ráð á að borða. Hún hafði ekki hugsað sér hærra en að fá einn bolla af kaffi. En eins og nú var komið málinu, var ekki um annað að gera, en nð frú Hansen fengi eitthvað að borða. Ej^rst vildi hún ekki heyra minst á þetta, það næði engri átt. En hun fylgd ist ósjalfrátt með. Þær fengu áasúpu og kálfskets-snúða Báðar voru glorhungraðar og töluðu lít- ið. En þó skiftust, þær á fáeinum orð- um. — Hvert eruð þér að fara, frú Hansen ? — Reyna að finna manninn minn. — Vinnur hann ekki hjá vagnsmiðn- um í númer 10? — Jú. •— Það @r állra fallegasti og viðkunn- Þjöðabandalagið. VEG6F0BDB fjölbreyttasta úrval á landinu, er ! Kolasnndi hjá Dauíel Halldðrssyni. Vesrgfóður panelpappi, maskinnpappi og strig í.t.31 i Spití'.i"*t'g 9, hjá A-gfisti MarfeABByui. Simi 675. ISalnmboQ fyriríiland & mötonmm ! ,Densil‘ Aalborg hefir BárSur 6. Tómatson, skipa verkfræðingur á ísafirði (sími nr. 10). \élin er ábyggileg, sparneytin, ódýr. | Fljót afgreiðsla. í Reykjavík veitir Tómas Tómasson! Bergstaðastræti 64 allar upplýsingar | — viðvíkjandi fyrnefndri vél. — Drengur Kastiö gömln vélunnm og kaupið Delco Lifiht Það borgar sig sjálft á mjög skömmum tíma Sigurjón Pótursson P Sími 137. Hafnarstrœti 18. Fyrsti fuudur í Þjóðabandalaginu var ákveðinn í Washington 1 þess- um mánuði. En undirtektir öldunga- deildar Bandaríkjaþingsins hafa breytt jessari fyrirætlun, og fundinum er nú frestað þangað til i febrúar — ef Bandarikin þá ganga nokkurn- tíma i sambandið. Ef þau gera það ekki með þeim skilyrðum er að- gengileg þykja, þá hlýtur það að breyta ekki alllitlu, eigi að eins um alla tilhögun, heldur og um áhrif Jandalagsins í heild sinni, er svo mikilvægur aðili gengur úr skaft- inu. Það mun hafa veiið ætlast til að aðalaðsetnr Bandalagsins yrði i Genf i Sviss. En með því að Belgia þyk- ist hafa orðið útundan við friðar- samningingana, þá hefir komið fram uppástunga um að auðsýna landinu þá sæmd að láta Bandalagsstjórniua hafa aðsetur í Brtissel. óskast nú þegar til léttra sendiierða. A. v. á. H.f. Arnljótsson & Jónsson Heildsöluverslun Sími 384. Fyrirliggjandi: Tryggvagötu 13. Karlmannafatnaður, mikið úrval Karlmannabaxur, einstakat. Fataefni — Nankinsföt Milliskyrtur — fóðraðar — Stumpasirz Kven-vetrarkápur Kjóla- og dragtatau (úr ull) Vindlar, margar tegundir Cigarettur, 3 tegundir Niðursoðin mjólk (gamalt verft). Litið skrifborð óskast til kaups nú þegar. Helgi Hafberg, Laugavegi 12 (»Hugfró«). Notið DELCOLIGHT Dansleik heldur lúðrafélagið Gigja i Iðnaðarmannahúsmu, laugardaginn 4. október kl. 9 siðdegis. Húsið opnað kl. 81/*. 12 eg 4 manna hljóðfærasveitir spila til skiftis. Salurinn verður skreyttur. Fyrsti og bezti dansleikurinn |á haustinu. Aðgöngumiðar seldir i ísafold i dag, að eins fyrir parið. Skemtinefndin. anlegasti maður, sem þér eigið, frú TJansen. Hún brosti daufu brosi um leið og hún svaraði: — Það var líka það, sem töfraði mig. — Er langt síðan þér komuð úr sveit- inni ? — Það eru mörg ár síðan. Þá var Sören ökumaður hjá heldra fólki. En kom heim og þótti alt lítilsvert þar. Atiuars hefðum við ef til vill fengið föðurleyfð mína. En eg mátti ekki eiga hann. En eiga varð eg hann, hvað sem það kostaði. Við flúðum í raun og veru Foreldrar mínir vita ekki hvar eg er. — Vita foreldrar yðar ekki hvar þér eruð? spurði saumakonan með áhuga. — Nei, svaraði frú Hansen ákveðið. Og þeir skulu heldur ekki fá að vita það nokkru sinni ef okkur líður aldrei betur en þetta. Þá vil eg heldur deyja. Saumakonan bað um kaffi. Prú Han- sen fanst enn að það ná engri átt. — Guð minn góður, að eg skyldi rek tas á yður, þer eruð svo dæmalausar. Og eg er svo einmana. Veitingamaðurinn samþykti'að taka regnhlífina 1' veð. Síðan fóru þær báðar út. Þær fóru inn um hliðið við húsi númer 10. Og þar stóð maðurinnhinn kátasti og blístr- aði við vagnþvottinn. Hann rétti sig upp, hár og karlmannlegur, með brún, glampandi augu, ^svart liðað hár og mikið svart yfirskegg. Hann hafði vi'st hjákonuna £ vasan- um, og þegar hann sá konu sína varð hann dálítið ruglaður og gerði sig harð- neskjulegan útlits. — Nú, það datt mér í hug. Hver f jandinn er þér ú höndum. Konan leit á hann augum fullum af ásökun, ást og bæn. En hún sagði að eins eitt orð: — Sörenl En hún sagði það þannig, að skap hans breyttist á svipstundu. Hann svaraði: - Já, stúlkan mín, farðu nú npp á herbergið okkar. Eg skal strax koma þangað með kaffi og brauð. Hann hélt áfram að blístra en þær fóru upp á kvistinn. Þau höfðu að eins eitt herbergi með þakglugga. Ofninum var breytt þannig að hann var notaður fyrir eldavél. Borðið var stór kassi, sem dagblöð voru breidd á. En inni í honum geymdi kon an eldhúsgögn sín. Þar að auki var þar inni eitt samstæðurúm, en sængurföt- in voru ekki annað en-hálmur og gaml- ar druslur . En frú Hansen hafði saum- að lök úr fáeinum þvegnum pokum, og jaðrað þau með rauðu ullargarni, svo þau litu ekki svo illa út í öllum ein- faldleik sínum. Stuttu á eftir kom maðurinn og þau drukku nokkra kaffibolla. - Þessi stúlka þarna, ungfrú Loren- sen, hún býr á annari hæð, hún hefir reynst mér svo vel, sagði frúin, hún gaf mér miðdagsmat — og þegar svo er á- statt-----eg get svo sem skilið það. - Ó, hvað ætli þú skiljir, fþú getur, hvort sem er, aldrei orðið móðir, sagði hann ergilega. Frú Hansen laut áfram og grét. — Þá er nú það, tautaði hann. — En Hansen, skaut saumakonan inn í, þegar svona er ástatt um konuna yðar, verður hún að hafa bæði mat og hreint loft og flytja úr þessari hunda- holu, eg segi það blátt áfram. Hún sneri sér að frú Hansen: — Hvað eruð þér komnar langt á leið? — A sjöunda mánuðinn. — Það getur maður hreint ekki sagt um, sagði Hansen og hló hæðnislega um leið. Þá stóð saumakonan upp bálvond: — Nú skuluð þér fá'að heyra eitt, og eg meina það: Ef þér viljið fú lifandi og heilbrigt barn, eins og þér þykist óska eftir, þá verðið þér að sjá um, að konan yðar fái nógan mat, og föt að klæðast í. Eg get ekki heyrt þetta—þið bara tvö ein og þér, sem hafið nóga vinnu. Það varð steinshljóð í herberginu. Konan sagði undur lágt: — Þetta gistihús hefði -ekki átt að vera hérna við götuna. Maðurinn sat álútur eins og hann blygðaðist sín eða væri að hugsa um málavexti. Og þögnin varaði enn. Loks stóð hann upp og barði bylm- ing högg í borðið og sagði nm leið eins og við sjálfan sig: — Það gildir einu, hún skal fú það sem til þarf. Við reynum það. Svo gekk hann í skyndi út. Þegar þær höfðu setið stundarkorn þegjandi, sagði konan: Eg held, að þér ætlið áreiðanlega að verða okkur einhver frelsisengill, nng- frú. Þér verið endilega að líta inn til mín einhverntíma, eg er svo einmana. Og það fór þannig, að saumakonan varð daglegur gestur á kvistinum. Hún var svo kát og song svo margar vísur fyrir þau. Hansen var oftar og oftar heima á kvoldin og kom stundum með einhvern aukabita handa þeim, og eink- um þegar kionan byxjaði að sauma barnafötin. Einu sinni kom hann með kodda í bamsvöggu og öðru sinni með ofurlítið, hlýtt teppi. — Það skal svei mér ekki sálast úr kulda, sagði hann einu sinni. Kvenfólkið brosti. Og dag einn hélt lífið hátíðlega inn- reið slína á kvistinn með undurlítilli, yndislegri, hraustlegri stúlkn. — Eg hefði nú heldur kosið dreng, 200 krónur borga eg þeim sem útvegar góöa 3 herbergja íbúð, og húsaleiga greidd með 150 krónum um mánuðinn. Tilboð merkt »P. B.« leggist inn á afgr. blaðsins innan tveggja daga. Dugleg og þrifln stúlka óskast i vetrarvist nú þegar á fá- ment kanpmannsheimili nálægt Reykjavík. — Upplýsingar hjá Sigurbirni Þorkelssyni kaupmanni á Laugaveg 1. Til sölu nú þegar rúmstæði, legu- bekkur og 2 undirsængur i Ingólfs- stræti 21. Aflöng budda með ca. 90 kr. i, tapaðist i fyrrakvöld frá verslnn Guðm. Olsens að Mjóstræti 3. Skilist gegn fundarlannum i Mjó- stræti 3. sagði Hansen. En skárra er það hárið, sem hún hefir stelpu krílið. Og það varð þessi litla stúlka, sem eiginlega varð rétti frelsisengillinn. Og hverjum hefði dottið annað eins í hug. Nú rekur Hansen dálitla græn- metis verzlun, og frúin stendnr sjálf og afgreiðir, sælleg og kát. En svona getur það farið. I ENDIR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.