Morgunblaðið - 05.10.1919, Side 2

Morgunblaðið - 05.10.1919, Side 2
2 M OB6UNBLAöIÐ Fyrirfíggjandi: Ameriskur Lauknr bæði rauður og gulur. H.f. Garl Höepfner. Botnvörpungasmfði á skipasmiðastöð G. Seebeck Geestemílnde Undirritaður útvegar, semur, og gefur allar nauðsynlegar upplýsing- ar um nýbyggingar hjá ofannefndri skipasmíðastöð. Þess skal getið, að vart mun völ á traustara smiði og betra efni cn G. Seebeck A, G. lætur í té; ennfremur vélum, sem bæði að styrkleik og kolasparnaði skara mjög fram úr. Sýnishorn þess, sem þ a r er smiðað, er björgunarskipið „Geir* og og botnvörpungurinn s.s. „Gylfl4*. M Magnússon Ingólfsstræti 8. Rastið gömlu vélunum og kaupið Delco Lieht Það borgar sig sjálft á mjög skömmum tfma Sigurjón Pétursson, Sími 137. Hafnarstrteti 18. í JárnvArudeild IES ZIMSEN getur fólk fengið flestallar tegundir af búsáhöldum svo sem: Baia galv. og email. margar teg. Fötur galv. og email, stórt úrval. Katla, Könnur, Potta, Pönnur, Kaffibrennara, Mjólkurbrúsa tveggja litra, Mjólkurfötur, Byttnr, Skurðarbretti, Hnifabretti, Riijárn, Sósus:gti, Sápuilát, Vöfflujárn, Bollabakka, Eldhúshniía, Hnifapðr, Matskeiðar og Teskeiðar úr alpacka og aluminium. Og margt fleira en það sem hór er upptalið fæst i Járnvörudeild Jes Zimsen. t át&.st&.ití.xhs.Atajiítí KOSðUNBLAÐIÐ Eitatjóri: Vilh. Fimwn. Kitstjóra og afgniðsU í Lekjargötn I. Sími 500. — Prentsmiðjusími 48. Kemur út alla daga vikrumar, aS mÚDudögmn uudanteknum. BitBt 'Vraankrifstofaa opiu: Virka daga kL 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Algreiöslau opiu: Virka daga kL 8—6. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingum sé stdlað annaöhvort á afgreiösluna eCa í ísafoldarprent- smiðju fyrir kl. 5 dagiuu fyrir útkomu þess blaðs, sem þter eiga aö birtast L Auglýsiugar, sem koma fyrir kl. 12, fá afi öflum jafuafii betri stafi 1 blafiiuu (á lesm&lssífium) eu þ»r aem sífiar koma. Auglýsingaverfi: i fremstu elfiu kr. 2.00 hver em. dálksbreiddar; & öfirum síí um kr. 1.00 em. Verfi blaðsins er kr. 1.80 á máaufii. H. P. DUUS A-DEILD Hafnarstræti Silki svuntur og slifsi. Crepe de Cliine —Paplin de Chime Hvít og mislit Vaskesilki, Voile, svart og mislitt Flauel. Þingmannastefna Norðurlanda og Þjóöabandalagið Þingmannafundur Norðurlanda var haldinn í Stökkihólmi í ágúst- mánuði, og komu þangað kosnir fuiltrúar frá löggjafarþingum Norð manna, Dana og Svía. Meðal annara mála er á dagskrá voru, og hifi merkasta þeirra, var þjófibandalagið. „Tidens Tegn‘ ‘ í Kristianíu hafði tal af Castherg forseta óðalsþings- ins norska er ha/nn kom af fundin- um, og koma hér aðal atriðin, er blaðið flytur úr frásögn hans. — Mikilvægi bandalagsins. í öllum umræðum um þjóðabanda- lagið kom það fram, að þrátt fyrir ýmsa galla sem á því væru, þá væri hér stigið mikilvægt spor til þess að varðveita réttinn og friðinn í heim- inum. Það sem fumdarmönnum fanst mest áríðandi af verkefnum banda- lagsins, var það að stofna dómstól til þess að dæma og jafna misklíðir ríkja á milli. Af þessu leiddi að ríkin gætu takmarkað mjög herbúnað sinn og minkað hin afskaplegu gjöld sem harnn hefir í för með sér. Stórt spor væri nú þegar stigið með því að af- vopna sterkasta hervald heimsins á landi, Þýzkaland. — Smáríkin yrðu að geta takmarkað hervamir sínar, hvað sem öðrum ríkjum liði, og dygði ekki að bíða eftir því hvað aðrir færu langt í þessu efni. Samþykt var ályktun þess efnis að lýsa ánægju sinni yfir stofnun þjóðbandalagsins í þeirri von, að það yrði til þess að tryggja vamleg- an frið í heiminum. Mótbárur. Jafnvel þótt fundurinn væri í að- alatriðunum á einu máli um þjóð- bandalagið, þá komu fram ýmsar athugasemdir því viðvíkjandi. — Þannig benti dr. Munc/h hervamar- ráð'herra Dana á það, að hllutleysi Norðurlanda skertist við það, að þeim væri gert að skyldu um leið og þau gengju í sambandið, að eiga sinn þátt í hervarnairrástöfunum þess. — Gegn þessu gerði Rode ráð- herra og Neergaard þá athuga- semd, að hlutleysiskröfunni væri þó að mjög mikln leyti fullnægt í sam- bandslögunum, þar er ekki væri hægt að neyða neitt ríki til að taka beinan þátt í hemaði móti viilja sín- 'um. Enda væri nú hernaður smátt og smátt að fjarlægjast það að vera 'Móð'sátheMing. Stríðsráðstafanir mundu hallast æ meira að því að refsa friðarspillunum með flutn- ingateppum heldur en m'eð því að fara herferðir á hendur þeim. Engin mótmæH komu fram svo mikilvæg að framberandi þeirra teldi frágangssök að ganga í banda- um hr. Lian kom með sterkustu áðfilnslurnar og kallaði lögin að nokkm . leyti sjónhverfingalei'k Bandamanna. Skilyrðið fyrir því að þau gætu orðið til góðs væri það, að þau gerðu bandalagið í reynd- inni að sambandi miilli þjóðaima sjálfra en ekki milli stjóma þeirra eingöngu. — Sagt var einnig að Sviss vildi ekki ganga í þjóðbanda- lagið nema með því móti að fá um leið rétt til að banna væntanlegum her bandalagsins nmf erð um landið. Fylgdi það sögunni að Wilson væri því fylgjandi að leyfa Svissum að- gang að bandalaginu þrátt fyrirþað þótt þetta skilyrði væri sett. Það væri ekki nema sanngjarnt að vernda smáríkin fyrir of miklum átroðningi. Afstaða Norðurlanda. Leiðtogi jafnaðarmanna í Sví- þjóð, Branting,var einn af hinum á- köfustu meðhaldsmönnum handa- lagsins- Hann lagði áherzln á það, að smærri ríkin skyldu varast að skapa sér nokkra sérstöðu innan bandalagsins, því að það yrði að eins til þess að veikja áhrif þeirra á stjórn þess. Því bæri heldur ekki að gleyma, að öll réttindi bæru með sér jafnþyngd í skyMum, og yrði að g'æta þess strax að sá baggi yrði ekki ofstór. Þá kom það atriði, sem svo mikið hafði verið rætt um áður, hvort Norðurlönd skyMu mynda eina samfasta heiM í bandalaginu. Hr. Castberg kvað menn nú algerlega horfna frá þeirri uppástungu. enda væri hann og Norðmennirnir yfir- leitt þeirri hugsun andvígur. Ríkj- unum vær bezt að ganga í banda- lagið hvert í sínu lagi. Félagspólitíkin innanríkja og Þ j óðabandalagið. Eitt af aðalmálum Þjóðbanda- lagsins, og það sem einna helzt kref- ur lausnar, er hið innra félags- skipulag ríkjanna, sem nú er alstað- ar í uppnámi og upplausn vegna óeirða vinnulýðsins og hinna sívax- andi heimtana hans. Um þetta átti að haMa fund í Þjóðbandalaginu í Waúhington síðast í október. (Þess- um fundi hefir nú verið frestað fyrst um sinn fram í febrúar). Átti þar að reyna að koma sér saman um einhverja sameiginlega drætti til grundvallar fyrir eiidurbótum á félagsiskipulaginu og kjörum verka- lýðsins. Á fundi sem haMinn var í Höfn í apríl sl. með fulltrúum Norð- urlandaþjóðanna,varsamþyktsútil- laga að skipuð yrði sameiginleg norræn fastanefnd, sem undirbyggi sameiginilegar tillögur Norðurlanda fyrir Washington-fundinn og yrði einnig að öðru leyti samvinnutákn Norðnrlandaþjóðanna í þessum efn- um út á við. Gegn þessu risu Norðmenn líka öndverðir og mótmæltu kröftug- lega þessum Kaupmannahafnar- fundi og komu því til leiðar, að í á- lyktun þingstefnunnar var hvorki vitnað í þann fund, né minst neitt á fundinn í Washington. Hvaða stjómarstefna það er sem Norðmenn hallast að og gerir þeim ómögulegt að hafa sámvinnu við hinar Noirlðurlandaþjóðimar, skal ósagt látið. En víst er það að nefnd- ir sitja á rökstólum í Noregi, í þeim tilgangi að gera tillögur um ýms félagspólitisk mál, svo sem sam- vinnuveitenda og verka- manna í aðalmálum allra stærri at- vinnufyrirtækja. Gæfubrautin. Eftir dr. Orison Swett Nlarden. VI. Að eins það bezta er nógu gott. Þeir skifta þúsundúm sem ekkert verður úr í lífinu annað en undir- tyllur, af því að þeir geta ekki unn- ið bug á göllum, sem þeir hafa bak- að sér í æsku, — af því að þeir hafa alt frá skólaárunum sneitt hjá öll- um vandasömum viðfangsefnum, svo alt, sem þeir hafa tekið sér fyrir hendur, hefir orðið yfirborðsvinna. Eftirfarandi einkunarorð,-sem eg sá fyrir skömmu letruð yfir dyrun- um á stórri verzlunarbyggingu, höfðu djúp áhrif á mig. Þau vom svona: Hér er að eins það hezta nógu gott. Þessi orð væru í raun og veru ágæt kjörorð fyrir lífið. Og ef allir tækju þau til sín og breyttu eftir þeim, mundi verða stórkostleg bylting á öllum sviðum mannlífsins, því þá munu engir verðaánægðir með verk sín nema að þeir gerðu sitt ýtrasta. Mannkynssagan er full af hinum hræðilegnstu-harmleikum, sem or- sakaist hafa af skeytingarleysi og ófyrirgefanlegum axarsköftum þeirra manna, sem aldrei geta verið áreiðanlegir og nákvæmir. Fyrir nokkrum árum gereyddist heil borg í Pennsylvaníu og f jöldi manna fór- ust, af því að ónýtir og óáreiðanleg- ir verkamenn höfðu svikist um að gera flóðgarðana, sem verja áttu borgina, nógu trausta. Alstaðar í heiminum má sjá á- rangur af vinnu, sem illa er af hendi leyst. Óteljandi legstaðir og fyrirvinnulaus heimili vitna um ó- höpp, sem beint stafa af óvarkárni og skeytingarleysi. Ef vér leystum verk vor samvizknsamlegar af hendi en vér gerum og lykjum alt af við iað, sem vér einu sinni byrjuðnm á, )á mundi áreiðanlega fækka dauðs- föllum og slysum aúk þess sem vér yrðum betri menn fyrir 'bragðið. Hafi menn á annað borð vanið sig á að leysa verk sín illa af hendi, hætti mönnum jafnframt við að verða draslarar á öðrum sviðum. Skapgerðin,spillist, og sá sem svíkst um verk sín svíkur sig sjálfan.Starf vort er ihluti af oss. Hver sú flaust- ursvinna,_sem þú innir af hendi, rír- ir starfhæfi þína, og er móðgun gegn þeirri virðingu, sem hver mað- ur á að bera fyrir sjálfum sér, og gegn hugsjónum þínum. Öll vinna, sem er slóðalega af hendi leyst, er hreinasta böl þeim, sem innir bana af hendi, því hún dregur hann niður á við og vamar honum að komast áfram. Það er öllu mikilvægara að gera alt vel, sem maður fæst við, hvort sem það er smátt eða stórt, og sá, sem vill komast áfram, má ekki láta sér nægja að vinna verkin sín þol- anlega eða til hálfs, heldur er full- komleikinn það eina, sem hann get- ur sætt sig við. En þeir, sem vita þetta og breyta eftir því, eru líka frumkvöðlar framfaranna og fyrir- mynd öðrum mönnum. Fjöldi skrifara og bókhaldara sitja í slæmum stöðum og eru illa launaðir af því að þeim hefir aldrei lærst að vinna verk sín svo að ekki þurfi að endurskoða þau. Þessa ungu menn virðast ekki skifta það, að skilyrðið fyrir því að hagur þeirra batni, er að þeir ræki dag- legu störfin með samvizkusemi og út í ystu æsar. Sú vinna sem þú af- kastar nú, gerir annað hvort að opna þér leiðina til frama eða loka henni. Margir þrá að fyrir komi eitthvað það atvik, sem veiti þeim tækifæri til að sýna hæfileika sína- „Því að ekkert gerst í lognmollu hversdags- lífsins“ hugsa þeir. Og þó eru það einmitt smáatvikin í þessari „logn- mollu hversdagslífsins“, sem fela í sér möguleikana til frama.Það,sem á ríður, er einungis að vinna hvers- dagsstörfin betur en nágranninn, vera dálítið fljótari, nákvæmari, hugvitssamari, kuúteisari, fórnfús- ari, liprari rólegri og þróttmeiri en hann, og þó líður ekhi á löngu að þú vekir á þer eftirtekt húsbónda þíns. Þegar þú hefir lokið verki þínu áttn að geta sagt: „Eg þarf ókki að skammast mín fyrirþað. Menn geta dæmt mig eftir því“. Dickens vildi aldrei lesa upp op- inberlega fyr en eftir að hafa valið sér efni með stakri nákvæmni og þaulhugsað það og hann var vanur að æfa sig einu sinni á dag í sex mánuði áður en hann léti áheyrend- ur gagnrýna það. Hinn frægi franski rithöfundur, Balzac, var stundum heila viku með eina einustu blaðsíðu á sögum sín- um og þó undrast margur skrif- finnurinn frægð hans. Sumir afeaka sig með því, að tím- inn sé naumur. En í öllum venju- legum kringumstæðum lífeius er nægur tími til að gera hvað sem er eins og á að gera það, og ef við gerðum oss það að reglu að leitast eftir fullkomnun í öllu starfi voru, þá værum vér áreiðanlega ánægðari hamingjusamari. Settu þér háleitt takmark og náðu því. Leystu ekki störf þín þannig af hendi, að þú þurfir að blygðast þín fyrir þau. Hvaða verk sem þú vinnur þá láttu nákvæmn- ina og þrautsegjuna vera heróp þitt. VIII. Ótakmarkað frjálsræði. Þúsundir manna eiga við hin verstu kjör að búa og lifa í því and- rúmslofti, sem kæfir allan þrótt og eldmóð. Þessir menn hafa ekki hug- rekki til að slíta af sér þá fjötra, sem þeir eru reyrðir í, þora ekki að kasta hækjunum og treysita því, að hægt sé að komast áfram stuðnings- laust. Metnaðargirni þeirra deyr út >ví upörfun vantar og máttinn til ‘ramkvæmda. Ef þér er umhugað um að láta beztu hugsanir þínar og hæfileika fá að njóta sín, iþá verðurðu, hv.að sem það kostar, að hafa frjál&ræði. Þú færð aldrei þakkir fyrir að hafa drepið það hezta í sjálfum þér. Nei, hvað sem kostar verðurðu að knýja það fram í dagsins ljós. Það veldur þér ef til vill þjáninga, har- áttu og óhappa að knýja fram insta ijama eðlis þíns. Demanturinn skín ekki í öllum sínum ljóma fyr en bú- ið er að sverfa hann og fægja á all- ar lundir. Margir eru fjötraðir af vanþekk- ingu. Þeir öðlast aldrei það frjáls- ræði, sem menningin veitir. Andleg- ir hæfileikar slíkra manna fá ekki notið sín og þegar þeim með aldrin- um er orðið það ljóst finst þeim þeir vera of gamlir til þess að byrja að nýju. Þeim finst frelsið of dýra verði keypt og halda því áfram að ráfa á flatneskjunni í stað þess að brjótast upp á hæðir yfirburða- mannsins. Aðrir eru þrælbundnir af hjátrú og hindurvitnum og verða Notið DELCOLIGHT þvj þröngsýnir. Þeir eru aumkun- arverðastir allra, því þ«ir eru svo blindaðir, að þeir vita ekki, að þeir eru í fangelsi, heldur halda að aðrir lifi í fangelsum. Hræðslan er líika óvinur frelsiain** Margir ungir menn og margar rmg' ar konur þrá að komast áfram, en komast ekki úr stað vegna óeðlileí* kvíða og s'korts á sjálfstrausti. Þan finna til aflsins í sjálfum sér, *D hræðast svo afleiðingamar af hleypa því lausu, að þau þora aldrei að leggja ut í nokkra baráttu. Hræðslan við lamenningflálRi® lamar framtaksþrek glíkra mann* og b»lir niður metnaðargirái þflifr* lagið. Einn af norsku þingmönnun-f stjórn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.