Morgunblaðið - 05.10.1919, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ
' 4
Eldhússtúlka,
þrifin og áreiðanleg, óskast nd
þegar í vetrarvist.
Borgh ldur Bjö. ns;o i
— ísafold —
/
ViBtalstlmí
minn veiður fyrst um sion frá k'.
12-3 e. b.,
en annars að eins eftir u tali.
P J. Qlsfson
tanolÆ-kríir,
Póstbd st-æti 7. Sirri 501 A og B.
Nýr
regnfrakki
til sölu með gjafverði.
Til sýnis á afgr. Morgunbl.
Frá Búdapesf.
,Two Crables Cigarettur4
eru luina; t;l tir hreinu Virgina tóbaki,
enda i aíh tldi hiá öliuin, seni þæi þekkjt. Reynið þ» r.
Fást hjá LEVIog víðar
Höl im nó á'i álí fyri Sigg’jaiidi ítíttgar birgöir r f
öllttm tt'yuínlimi í»f
Steinollu
Mötoroliu Maskínuolíu
Cylnuierollu oi> Dampcylinderoh u
lli«1 I ■ lt‘nzk-1 síniiOÍjuhiutafélan
Myndin sýnir hluta af borginni, sem svo margir viðburðir hafa gerst í nú síðustu mánuðina. —
Standmyndin er af Eugen prins. Framundan er Doná og hengihrttin, sem tengir saman borgarhlut-
ana Buda og Best. Til vinstri sést Þinghúsið, en til hægri Stefánskirkja.
Hreinlegur og þrífin
kvenmaður getur fengið atvinnu við að setja í stand og halda
hreinum skrifstofum.
Afgi. visar á.
Zinkhvíta
Blyhvíta
Fernis
af beztu
tegundum
selt allra ódýrast hjá
Sigurjóni Péturssyni,
Sími 137 — Hafnarstræti 18.
Samkomu
heldur
Páll Jónsson
i Good-Templarahúsinu kl. 8*/a
i kvöld.
Allir velkomnir.
Til söln er skrifborð með skúffnm
og skápum. Tækifæriskaup.
A. v. á.
Komíð fy
ú r v:r! /
Nýleg skóhlíf tapaðist á leið-
inni trá Gasstöðinni að Laugavegi
60. Skilist á afgreiðsln blaðsins gegn
fundarlaunum.
eru til kaups mjðg góð föt
á 12—16 ára gamlan drcng
Prammi og handvagn í óskilum.
Guðjón Gamalíelsson í Liverpool
vísar á.
„BkOEN“ eftir Rex Beach og
„Manden med Lædermasken1 ‘ ósk-
ast til kaups.
R. v. á.
Dngleg og þrifln stólka
óskast í vetrarvist mi þegar á fá-
ment kaupmannsheimili nálægt
Reykjavík. — Upplýsingar hjá
Sigurbirni Þorkelssyni kaupmanni á
Langaveg 1.
Konu
vantar til að gera hreint verkstæði
og búð.
Andersen k Lauth
Slippfélasið
Reykjavík
Talsími 9.
Hinar ágæta tegundir al:
Tjöru Blachfernis Cayboin
Vi og l/t tunnum
og Vagnáburði
Þessar vörur eru hvergi ódýrari.
Ungur maður
sem helzt sé ve! að sér I tungumilum, og sem getur tekið að sér hæg
bókha’dara og gjaldkerastörf, óskast nú þegar.
Eiginhandar umsóknir I umslagi, merktu:
>Bókhaldari og gjaldkeri«
sendist afgreiðslu þessa blaðs.
Sterline
Yátryggið oigur yðar.
ragle,. Star & British Dominiona Goneral Insurance Company, Ltd.
lehitr s é r s t a k I-e g a að sér vátryggingar á
Innbuum, vörum og oöru lausafé.
lögjold hvergi iægri.
* r. íít:i OS1 Aðalumboðsmaður
GARÐAR GISLASON.
Reykið ,Saylor Boy Mixture'
Hún «r létt, wtragSgéS og breiœir ekki tunguna. —
Fæst bjá LEVl og víCar
Trjávöru
af ýmsum tegunduœ, hefltðti 04 óneflaðri, frá sögunarmyilu minni, leyö
eg mér að mæla með. Veiðtð er Ugt.
Alb. Heariksen,
Stenerersgate 8, Kristiania
fer héðan í strandferð
vestur og norður kringum land
miðvikudag 8. okf. kl. 10 árd.
Farseðlar sækist á morgnn (mdnudag)
éCj. CimsRipejQÍag dslanós.
Ensku, dönsku, hannyrOir
o. fl. kennir
Inga L. Lárasdóttir,
Bröttugðtn 6, (uppi).
Dugleg stúlka óskar eftir
morgunverkum á þrifnu heimili.
Upplýsingar Laugavegi 48, uppi.
Tapast hafa
119 kr. siðastl. mánudag, frá íslands-
banka niður á Hafnarbakka og að
Lðgreglostöðinni. Finnandi er vin-
saml. beðinn að skila peningnnnm
á afgr. Morgunblaðsins gegn func’.ar-
launum.
Hásetafélagið
heldur fund í kvöld (5. okt.) i Bárubúð kl. 6.
STJÓRNIN.
Set þúsund Olflðskur
til sölu á Siglufirði, með faktúruverði, að viðbættum flutningskostnaði.
Ölið getnr farið suður í þessnm mánuði. Talið sem fyrst við
Stefán B. Kristjánsson,
Siglufirði.
Simi 47.
Fimm
DRENGI
óskast nú þegar
til að bera út
Morcunblaiii
Kaupii hækkai.
N ý k o m i ð :
Allskonar
YinUe fatnaður
Odýrastl Stærsta úrvalið!
Bezt að verzla i Fatabúðinni
Sími 269 Hafnarstræti 16
Vandað!
BOKAUPPiOaiD
i Goodtemplarahúsinu heidur áfram
á morgun kl. I.
Ca. 20 Piano væntanleg fyrirjól.
Kaupið þvi ekki Piano fyr en þér hafið séð þá sendingu, sem kemur
frá ýmsum þýzkum verksmiðjum, og sem ábyggilega eru 1. flokks Piano
og seljast undir núverandi verksmiðjuverði, þar eð eg hefi
keypt þau i sumar, en slðan hefir veiðið hækkað um 20% og auk þess
hefi eg borgað eftir lágu mark-verði, og þar að anki hefi eg fengið óvara-
lega lágt flutningsgjald frá Þýzkalandi til Danmeikur. Af öllu þes u
njóta kaupendur minir. Sem sagt býð eg ábyggilega gott Piano íy'ir
lítið verð.
Pianoin verða til sýnis, eftir að þau koma, einhverntíma fyrir jól.
A Obenhaupt