Morgunblaðið - 05.10.1919, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 05.10.1919, Qupperneq 3
Sf OB6UNBL AÐIÐ ^eir óttast að verða álitnir eigin- gjarnir og frekir og þora ekki að ieggja út í óvissu, heldur bíða og bíða stöðugt að eitthvert dularfult afl veiti þeim trú og von og leysi þá ur viðjum síns eigin gunguskapar, *vona fyrirhafnarlaust. Fyrsta skilyrðið fyrir því að hafa sig áfram, er að skera fyrir rætur alls þess, sem getur dregið úr fram- kvæmdum manns, og að lifa við þær kringumstæður, sem svara til þess sem fyrir er barist. Bn flestir láta *ér nægja verðminni verkin í stað þess að setja sér háleitt takmark. Metnaðargirnin er að vísu til í oss fiestum, en þó þorum vér ekki að ieggja alt.í hættu til að vinna. Spyrjið menn og konur, sem af- kastað hafa stórvirkjum í heimin- um, hverju þau þakki þrótt sinn, víðsýni og þá reynslu, sem orðið hefir þeim svo notadrjúg og þau Biunu svara, að alt séu þetta ávext: baráttu — stöðugri baráttu — fyrir að temja sér sjálfsaga og staðfestu, — fyrir að svifta af sér fjötrum og framkvæma ákveðið hlutvérk, ná ákveðinni hugsjón. Þrá, sem aldrei fær sér fuilnægt, og niðurbældur metnaður er hvor- tveggja vísasti vegurinn til þess að tortíma öllum óskum manns og von- um um að komast áfram og verða að.manni.Hvorttveggja lamar þrótt vorn, ríður hugsjónum vorum að fullu, og gerir oss að leiksoppi at- burðanna í kring um oss unz oss sko'lar upp á strönd lífsins eins og vogreki. Bg held að enginn geti orðið hamingjusamur fyr en sú mikla hneigð, sem er undiraildan í eðli manns, hefir náð að brjótast fram, — sama við hvaða kjör hann býr. — Þá fyrst, er hann er farinn að hagnýta þá hæfileika sem alt eðli hans stjómast af, þá fyrst er hann hamingjusamur. Hæfileiki, sem fær að þróast óá- reittur og frjáls, nýtur sín betur en tíu slíkir, sem eru fjötraðir og niðurbældir á allar lundir. Margir þeir, sem lágan sess hafa í þjóðfelaginu eru betri hæfileikum búnir en yfirmenn þeirra, en hafa að eins ekki haft ráð til þess að þroska hæfileika sína. Sæktu aldrei um stöðu ef þú finn- ur þig ekki hæfan til þess að gegna henni, enda þótt að laun eða annar ávinningur freisti þín. Það má eng- inn kaupa þig fé til þess að þegja. Skoðaðu frjálsræði þitt sem þinn óskoraðan rétt, sem þú ekki mátt láta af hendi fyrir nokkur veraldar gæði. Hverju er hægt að bæta efnileg- um ungum manni missi frelsisins, málfrelsis og sannfæringar 1 Getur hann gert svo iítið úr sér að skríða fyrir þeningum alt sitt líf, þegar VEGGFODDR fjölbreyttasta úrval i landinu, * er i Kolasnndi hji Daníeí Halldórssyni. Yefifgfóöur panelpappi, maskínupappi og strig faest i Spltrh?ð'g 9, hjá Agústi Marirússyni, Simi 675. Sjófyrausf sfúíka getur t)tr AZ fengið atvinnu á Sterling. — Upplýsingar um borð Nýjar bækur. ulda: Æskuástir, annað hafti aildór GuBJón880n frá L'xnesi: Bðrn náttúrunnar, ástarsaga. í igurBur HeiBdal: Hræður, II. Ur8rit FræBafélagslns, 4. ár.---Fást hjá bóksðlum. Bókaverzlnn Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar. Poki með fötum, svipu o. fl. tapaðist úr Gullfoss. Skilist i Bankastræti ii, uppi. • Innistúlka þrifin og barngóð, óskast nú þegar i vetrarvist. Guðrún Egilson Laufásv. 14. Bitumastic er óviðjafnanlegur áburður á allskonar járn og steinsteypu (gerir íana vatosþétta). Er stöðugt eftir margra ára reynslu, notuð til breaka : otans, einnig til stálbygginganna við Panamaskurðinn og annara stæritu mannvirkja i heimi. Aðalumboðsmenn fyrir Island: Dattiel TiaUdórssoti, ^ay^seiS Barðttr G. Tomasson, dsqftrii. Nokkrar birgðii til fyriiliggjandi hér á staðnum. Röskan DRENG vantar til s e n d i f e r ð a nú þegar til Andersen & Lauth. Augu undirdjúpanna BPTra ÖVRl RIOHTER FRIOH. I. kapituli. Billiardspilið. Tveir menn styttu sér stundir við biilliardspil í Stavanger-klúbnum. Þeir sem ferðast með ströndum fram, þekkja vel þessa vingjarnlegu, gömlu hyggingu upp hjá kirkjunni, þar sem áffijarbúar leita sér skemtunar milli Vevtíða. Hann er ekki neitt sérlega skrautleg- Ur> þessi salur, en þar hittast vinir og °vinir við giasaglaum. í*að skortir þar ljós og fleiri þæg- *u<fi, þrátt fyrir það hvtílir þó ein llVer æruverður blær þar yfir öllu, sem ltu8ns tönn getur aldrei unnið á. hilliardstofan bar lika vott um forna Velgengni. Þó leit ekki út fyrir að kúlu- lsÞn aotti marga dýrkendur. Billiard- Drengnr óskast nú þegar til léttra sendilerða. A. v. á. 200 krónur borga eg þeim sem útvegar góða herbergja íbúð, og húsaleiga greidc með 150 krónum um mánuðinn Tilboð merkt »P. B.« leggist inn n afgr. blaðsins ipnan tveggja daga. 30 krónur i seðlnm hafa tap ist frá Asgrimi EyþóriSyni að Læk jirgötu 12. Skilist á afgreiðaluna gegn fnndarlaunum. hann á sjálfur kast á að velja milli þrældóms og þess lífs, sem bæði veitir völd og heiður? Lagtækur maður ungur og áreiðaulegur, getnr fengið atvinnu á löggildingarskrifstofunni, Laufásvegi 16. Jurvogir, Eldhúsklukkur (vekjarar) og Hakkavélar, þær langbeztu sem hingað hafa fluzt, — fást að eins í clárnvoruóeiló cTes SEimsen. Ghevreaux Dame og Herresko. 6 Kroner pr. Par. Dameskoene leveres i Numrone 34—35—36—37—38— og 39 og Herreskoene leveres i Numrene 40—41—42—43—44— og 45.— Send os Be- löbet pr. Post- anvisning eller : i Pengebrev,: sammen med Deresn öjagtige Adresse, for det Antal Par Sko De önsker sendt, og Skoene sendes da saa hurtig som mulig i den Rækkefðlge som Ordrerne or ind- gaaet, fuldstændig portofrit over alt i Island. De danske Skotöjsmagasiner, Aarhus, Danmark. Hús. Þeir sem vilja selja hús með lausum ibúðum, geta fengið kaupend- ur að þeim nú þegar ef um semur. Upplýsingar á skrifstofu önnnars Signrðssonar frá Selalæk. Atvinna. Unglingspiltur getur fengið atvinnu við verzlun Inú þegar. Olíuvélar, amerískar, sem kesta að eins 8 krónur, — fást i fJárnvoruóailó cíes SH/imsen. Upplýsingar i Verzlun Ólafs Ámundasonar Laugaveg 24. Notið aðeins: Benzín Og Smurningsolíur frá Hinu isl. steinoliuhlutafélagi. Góöur trésmiður getur fengið atvinnu nú þegar. Upplýsingar *hjá Sigurjón Pótursson. Trúlofunarhringar fyrirliggjandi i miklu úrvali, og allskonar steinhring* ar hjá * Jóni Sigmundssyni, gullsmið, Laugaveg 8. Lítið brúkuð föt Kjólar, Blúsur, Dragtir, Pils, Ballkjólar og margt fleira, verður selt |i dag með tækifærieverði i Tjarnargötu 11 B (uppi). Gassuðuvélar, stórt og fjölbreytt úrval, Primusar, Primushausar |nr. o og 1 jun., Primusnálar — fást i cJdrnvcruóeiló cfos Stimsen. klæðið var alt í tætlum og druslum. Kúlurnar báru vott um góðan uppruna, en þær voru orðnar skakkar og skældar og virtust ekki vera líklegar til þess að svara vél höggum þeirra sem léku. Þessir tveir menn, sem spiluðu nú, gerðu það af mikilli list. En það leit ekki út fyrir, að þeir hirtu mikið um tap eða vinning. Annar þeirra var hár og grannur. Hann var oftast brosandi, og brosið var vingjarnlegt og góðlát legt, og alt andlitið var snoturt og við kunnanlegt. Festuleysið í andlitsdrátt- unum var í skarpri mótsetningu við grá augun, sem alt af voru vákandi, þó hinir hlutar andlitsins sýndust sofa. Hinn var með ljóst, stutt hár og veður- tekið andlit. Hinn fyrri hafði fæðst einhversstaðar suður í Yendée og hét Jean Babtiste Caurbier. Hinn hét bara blátt úfram Grönneland, og var for- maður og umsjónarmaður fyrir skipa- flota hinna sameinuðu niðursuðuverk- smiðja. Prakkneski maðurinn hafði komið til Stavangurs um miðjan ágúst árið 1923, til þess að kynnast nýrri aðferð á sölt- un á nýju kjöti. En hann fór sér mjög hægt við þennan lærdóm. Hann aflaði sér fljótt kunningja meðal hinna glöðu Stavangursmanna og varð fljótt margra hugljúfi sakir framkomu sinnar og kruteisi. í byrjun höfðu niðursuðu- verksmiðjurnar sýnt honum heldur kuldalegt viðmót. Eigendum þeirra var ekki gefið um Frakka af sérstökum á- stæðum, sem ætluðu sér að kynnast verksmiðjufyrirkomulagi þeirra. Svo Courbier dróg sig í hlé frá þeirn eftir hinar fyrstu viðtökur, og gaf sig allan við að kynnast samkvæmislífi borgar- innar, og þar fékk hann hinar ákjósan- legustu viðtökur. Hann élt fyrirlestra um ljóð Mussets. Hann spilaði flautu- solo á síðasta hljómleiknum. Hann dansaði tango og fado við fríðleiks- meyjar bæjarins. Og hann glataði nokkrum hundruðum króna á hverri viku í peningaspilum án þess svo mik- ið að hrukka fallegu brýrnar. Courbier var yfir böfuð einkar þægi- legur maður með smá afsakanlega lesti. Bjelland gamli kallaði hann yðjuleys- ingja. En þessi frægi maður gat þó ekki að því gert, að" dáðst að alúð og kurteisi Frakkans. Það var einn ljóður á ráði Babtistes. Hann gat ekki með nokkru móti lært norsku. Hún hljómaði í eyrum hans eins og þegar hestar frísa. Það tak- markaði vitanlega vinahóp lians. En þar sem hann talaði bæði þýzku og ensku, þá voru það ekki allfáir, sem gátu notið kynningar hans. Dramblátustu fjölskyldur bæjarins voru ekki vel ánægðar með vináttu hans við Grönneland. Vitanlega var Grönnelaud vænsti maður, mikil ósköp! En það var síður en svo, að hann væri skrautlegur. Hann hafði siglt til ým- issa franskra hafna og talaði hið fagra m-ál Voltaires eins og innfæddur, en þó hlaut það að hafa látið ilia í eyrum aðalsmannanna frönsku. Og nú spiluðu þessir tveir menn billiard, snöggklæddir og heitir; en vínglösin glömruðu í hliðarerberginu eins og dauft og veikt undirspil. — Þetta - verður líklegast síðasti báturinn okkar, s’agði Grönneland og lagði frá 'sér eina kúluna. Eg hélt að mér mundi auðnast að sigra yður einu sinni, en það er öðru nær. Þér spilið dásamlega. — Eg ef haft ágæta kennara, sagði Frákkinn með lítillæti. Oure og Ducasse í Parfís hafa kent mér d'álítið. Það er í raun og veru éngin meðmæli. Góðir billiardspilarar eru slæmir fjármála- menn. Þeir eyða tíma sínum .... Courbier klæddi sig hægt í treyjuna. — Við ákveðum það þá á morgun á sama bírna, bætti hann við? — Það er því miður ómögulegt. — Og hvers vegna ekki? — Eg verð að fara héðan á morgun, hélt Grönneland áfram. Því nú er 'síldin á leiðinni. Frakkinn glápti. — Það liafið þér nvi sagt svo oft, Grönneland, sagði hann svo kæruleysis- lega. — Já, en nú er það alvara, hélt Norð- maðurinn áfram. Allstaðar frá koma fregnirnar um göngur áð landinu. Þó það nú lika væri, það er komið mál til! Öll skipin eru tilbúin. Og hásetarnir hafa fengið orð um að vera reiðubúnir. Og eg get búist við að þurfa að fara hvenær sem er. Það er mikil blessun að þessu góða veðri. — Það er kátlegur fiskur þessi síld, sagði franski maðurinn brosandi. Óró- leg skepna, dutlungafult grey. — Ó, hún befir nú sína vissu siði eins og aðrir. Annars værum við sjó- menn ekki öfundsverðir. Eftir fúeina daga verða verksmiðjurnar fullar af síld. Og þá kemur nú líf í síldarstúlk- urnar. — En ef síldin kemnr nú e k k i, sagði Frakkiun og það var einhver aukahljómur í rödd hans, sem kom Grönneland til að líta upp. — Maður hefir þá séð annað eins fyr. En nú yrði það ljótur hnekkir fyr- ir niðursuðuverksmiðjur okkar og Stavangur. Líftaug bæjarins er, þeg- ar á alt er litið, niðursuðan og alt sem heyrir henni til. Bregðist veiðin þá er höggvið á þá taug. Rétt í þessu kom maður hlaupandi ^nn í salinn. Hann gekk beint til Grönneland. —Nú kemur hún, formaður! hrópaði haftn með öndina í hálsinum. Frá öll- |um f jörðum eru gefin merki. Og það er víst ekkert smáræðis hrafl. — Ail right, sagði farmaðurinn glað- ur og neri saman höndunum. Eg varð sannspár. Farvel, Oaurbier, nú er síld- in á leiðinni. Hann stökk út. Frakkinn stóð eftir í djúpum hugsunum. — Þetta er nú vitanlega ekki alveg áreiðanlegt, sagði ann að lokum. Svo rölti hann í hægðum sínum inn í innra herbergið, með hendurnar í buxnavösunum. II. k&pítuli. Niðursuðu-kóngurinn. Stavanger var búin að útbúa fiski- flota sinn, dálitinn hraðskreiðan flokk, sem farið gat á augabragði til veiða. Þar að auki voru smá gufuskip, sem héldu til í úthöfnum f jarðanna, og tek- ið gátu fyrst á móti síldinni. Alstað- ar höfðu hinar sameinuðu niðursuðu- verksmiðjur varðstöðvar sínar, sem gáfu til hinna öll merki, sem jafnan fylgja komu síldarinnar. Grönneland var forstjóri þessa mikla flota. Hann hélt öllum þeim þráðum í sinni hönd, sem ár eftir ár höfðu aukið veldi og efnalegt sjáif- stæði Stavangursborgar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.