Morgunblaðið - 07.10.1919, Síða 1
6 ár|'»ntrur, 309 tftliihluð
Þiidjudag 7. okluber 1919
Isatoldurp',ui!tRiniA)a
GAMLA BIO
Tvær náttuglur
Fram úr hófi skemtilegur
gamanl. i 2 þáttum, leikinn af
Hank Mann, ameiiskum
skopleikara, sem ekki gefi r
Ch;plin neitt eftir.
Gamanle kur.
Innmat úr sláturfé liefir að kalla
má verið omögulegt að fá það sem
af er haustinu. Bændur flytja mest
af houum lieim til sín aftur. Er þó
ekki því tii að dreyfa að vet-ðið sé
svo lágt á honum hér í Reykjavík
að óseljandi sé þess vegna. Lifur
kostar t. d. 1 kr. pundið o. s. frv.
Og þá sjaldan að innmatur fæst,
J;á verður fólk að bíða klukkutím-
um saman eftir að fá hann afhent-
an. Afgpeiðsian er svo slæm að
, furðu geguir að slíkt geti viðgeng-
ist.
Minsta sanngirni sem hægt er að
ætlast til af bænda hálfu er óneit-
anlega sú að þeir selji afurðir sínar
eigi dýrara innanlands en utan, og
láti ógert að taka meiri hagnað af
Daglega er nú slátrað f jölda f jár sínum eigin landsmönnum en út-
víðsvegar um landið og þó flestu lendingum. Þetta er því sjálfsagð-
hér í bænum. Sarot mun aldrci hafa ! ara fyrir þá sök, að þeir bcra ekki
Dýr vara
verið keypt eins lítið af kjöti og
einmitt uú.
Orsakirliar vita allir. Kjötið er
orðið svo dýrt að almenningi er ó-
kleyft að kaupa það. Það hefir nær
sexfaidast í verði nú á fáeinum ár-
um og er nú selt út á kr.. 3.10 hvert
kílógram. En fæstir hafa efni á að
borga slíkt ós'kapa verð.
Sláturfélag Suðurlands, sem er
fyrsti ,,trust“-iim hér á landi, fer
öðruvísi að ráði sínu en kaupsýslu-
menn yfirleitt. Því hefir tekist að
svæla undir sig mest alla kjötverzt-
un á Suðurlandi og síðan sameinað
sig öðrum sláturfélögum um landið
svo keðjan er lokuð, hvað kjötsölu-
verzlun snertir. Þar kemur engin
frjáls samkepni til greina, heldur
er hið háleita markmið samvinnu-
stefnunnar full'komnað. Og fuli
komnunin er: einokun 'og ekkert
annað. Kjötið er einokunarvara.
Sláturfélagið hér hlífist heldur
ekki að nota sér ástandið, Það segir
til hvað kjötið eigi að kosta, þ. e.
a. s.. livað Íslendingar eigi að borga
fyrir það. Látum nú vera að verð
lagið á ketinu sem sel't er hér í bæ-
imi væri miðað við Jiað verð sem
sennilegt er að kjötið seljist fyrir á
útlendum markaði.Til þess væriekk
ert að segja.En athugum þettadálítið
nánar. í fyrra ætlaði Sláturfélagið
að selja kjöt sitt fyrir rúmar 160 kr
tunnuna og hefði gert það, ef ekki
liefði rekist hingað dans'kur kaup
sýslumaður, sem sprengdi upp verð-
ið. Nú í ár vilja sláturfélögin fá kr
1.55 fyrir puudið af ketinu og svar-
ai það til þess að inni’ha'ld hverrar
tunnu kosti tæpar 350 kr. Mörg
um bæjarbúanum mun nú forvitni
á að vita, hvað dýrt kjötið verður
■sem selt verður til út'landa í liaust
Líklega er það óselt enn þá, en nú
sem sendur mun láta nærri að boð
ið sé í kjöttunnuna 350 kr. komna
á s'kipsfjöl. Er það sama verð sem
Reykvíkingar borga fyrir kjötið
pakkhúsleiga og útskpun mun alls
ckki verða minni en 30 kr. á tunnu
Það sparast á því kjöti sem selt <er
nýtt hér í bænm. Hversvegna er
ekki tekið tillit til þess ?Hversvegna
éiga Reykvíkingar að borga rneira
fyrir sitt két «n útlendir kaupend
Ur ? Það væri ekki niema gott, að
'kétseljendur segðu til nú, við livað
Þeir miða iimlenda verðlagið sitt
fivort þeir byggja það á útlendu
verði eða hvoút þeir að eins vilja
uafa vaðið fyrir neðan sig og eru
láta Reykvíkinga koma Slátur
íélaginu upp varasjóði til óvissra
llt8jalda, t. d. til að horga se’ktir
^>rir samningrof eða eitthvað þess
hátitar. Sláturfélagið sat sig úr
goðu færi í fyrra og nú á máské að
bæta þag upp.
Upplestur
Kgl. leikari
G. Sommerfeidt
Úr skáldritum þeirra:
Ibsens (Aases Dðd úr Per Gyat), Juel’s Björnsons,
H. Seedorff og Gannars Gunnarssonar.
Miðvikudag 8. okt. kl 9.
Aðgöngumiðar se'dir i bókaverzlun ísafoldar og við innganpinn.
Huglieila þökk flyt eg hér með
öllum þeim í Kjalarneshreppi, sem
sýndu mér innilega velvild og vin-
arhug á 50. afmælisdegi mínum, 12.
sept. síðastliðinn.
Yiðey, 28. sept 1919.
Ásmundur G. Þórðarson.
byrðar landsins nema að sárlitlu
leyti, og láta þær koma uiður á sjáv
rútveginum. Eng.um blöðum er um
að að íletta, að kjötframleiðslan
r engu minni gróðavegur eu fiski-
eiðar með því verði siem nú er á
kjötinu. Ilversvegna mega þá ekki
hændur borga útflu'tningsgjald á
kjöti, sem svari til þess sem goldið
er af sjávarafurðum? Hversvegna
geta þéir verið þektir fyrir það ár
eftir ár að berja lóminn og heimta hálfu j Hkissjjórnina, og verður
réttindi en liafna því að bera skyld- y(,hiffer dómsmálaráðherra en Koch
innanríkisráðherra.
Friðarsamningar Eystrasalts-
landanna.
Frá Helsingfors er símað, að
stjórnir Eystrasal'tslandanna hafi
á ráðstefnu í Dorpat samþykt að
4-6 duglega menn
vana jjiðjbótum, vantir mig nú þegar. S!mi 51.
Magnús Blðndahl.
urnar.
„Bóndi er bústólpi
bú er land-
stólpi“ segir gamalt máltæki. Og
góðir og gegnir bændur hafa áður
ekki viljað skorast undan því að
bera byrðarnar og ekki viljað láta
gefa sér meit't. En tímarnir breytast
Síðan blöðruselir þeir, sem nú vaða y,eifja ftiðarsamninga við Bolsjevika
uppi og láta hæst, fóru að nota ís-
lenzka alþýðu til iþess að hlaða
undir sig, hefir margt hreyst. Þeir
éru ófyrirleitnir í baráttunni, nota
meðöi, sem íslenzkir hændur að öll-
um jafnaði ekki vilja vera þektir
fyrir, styðja að einokuin og leggja
?ær stéttir landsins í einelti, sem
mestar bera byrðarnar.Prúðmeiiska
hins svo kallaða málgagns þeirra í
rithætti er lýðum ljós og áreiðan-
lega er það eltki vilji bænda, að
íblað 'þeirra gangi fram í því að sýna
af sér ófyrirleitni, illkvifcui og þorp-
araskap í rifchætti. En jiessir menn
hafa í bili orðið fulltrúar bænda og
þeir nota stöðu sína til j>ess að
koma slæmu orði á stéttina.
Tíminn mun sanna hversu vel
bændur kunna að meta verk heirra.
Wilson
forseti er veikur.
J árnbrautarverkf allið
Bretlandi hehlur áfram.
Ritfregn.
ur framkomu. Letingjann fyrirlítur
hann, en syngur lof um vinnuna:
Starfið á gnótt af gæftisvörum
og gull í boði alls staðar.
Veginn úr skorti að kóngakjörum
kemstu’ ekki í heiðri nema þar.
Honum þykir vænt um þá, sem
líkna öðrum ©g reyna að bæta böl
aumingja og þeirra sem við þreng-
ingar eiga að búa. Dugur, dáð, trú
á ljós og líf, þar eru eiginleikar,
sem hann metur meat:
— Kveiktu upp trú á ljós og líf
og láttu’ hana stýrið taka;
sú leið mun til drottins dyra skemst.
Með dauðatrúnni í mold þú kemst,
en himinfarans í huga fremst
þarf hetjunnar þrek að vaka.
Og honum svíður í skapi þegar
uugir og efnilegir menn gerast hug-
sjóuum síimm ótrúi'r, sneiða hjá n Mðbænum eru
brattanum og gleyma erindi líís
sms.
Jakob ér kaldhæðinn og kemur
slíkum skeytum víða við. Má þar
nefna kvæði eins og ,Hrapið‘,
Bruni', ,Þegar klukkan slær‘,
,í speg’linum1 o. s. frv. Þessar tvær
vísúr má og nefna:
Hver liefir skapað þig skinnið mitt 1
ein skólans léttasta spurning var,
og fá voru til svo fráleit börn
ið findu þau ei hið gilda svar.
NYJA BIO
AstarveHmál
Sj ícleiknr i 3 þittum le;kinn af
Nordisk Films Co.
Aðaihlutv. leika ;
Valdemar Psilao ler,
Gunnar Sommerteldt,
Fr. Jacobsen os
Frú Fritz Petersen.
t l inniv. rka óskast nm styttri tima.
H .tt kacp, Uppl. gefur
Sigup Pjetuísson
Hafnarsttset’. 18.
2 herbergi
til leigu fyúr skiifstofur.
A. v. á.
Jakob Thorarensen: Sprettir.
Kvæði. Reykjavík 1919. Út
gefandi Þorsteinn Gíslason.
Fyrir nokkrum árum köm út lít
il kvæðahók, nefndist „Snæljós"
TT, *• T 1 n. mi 1 | ,Hver kefir skapað þig skinnið mittf
Hun gerði Jakob Thorarensen kunn , : .
Tapast hefir
hvítur hattur. Skili.t á afgr.
Mo’gunblaðsins
an öllum landslýð og menn fundu
Nú skorast á ykkur vitringar
og lærdómsgarpar að leysa úr.
j)á þegar til jiess, að hér var á ferð-1 þjg íeitið — en finnið ekkert svar.
inni maður gæddur skáldskapar-1 þetta verður að nægja um bók-1
áfu, maður sem kunni að yrkja og I hia jy[,eilll Verða sjálfir að kaupa
fór þó eigi sömu slóð og aðrir. Því I hana 0„ jesa til þess að sjá hver |
að hann var frumlegur í hugsunum I kjörviður er í jiessu unga skáldi.
Erl. símfregnir.
Khöfn,4. okt.
Uppgjöf Bolsjevikinganna rúss-
nesku.
Rússar, sem hér dvelja, hyggja
að tilboð Bolsjevikinga um að gef-
ast upp, sem sag't var frá á dögun-
um, sé gert að eins til þcss að þreifa
eithvað fyrir sér.
Friðarsamningarnir staiðfestir.
Frá París er símað, að fulltrúa-
þingið franska hafi samþykt stað-
festing friðarsamningaaina með 372
atkv. gegn 53. Bráðlega er húist við
staðfesting friðarsamninganua af
jhálfu Itala með konungsúrs'kurði.
Þýzka stjórnin.
Frá Berlín er símað, að „derno-
kratar“ háfi skipað meiin af sinni
U pplestur.
Sommerfeldt leikari las upp í
fyrrakvöld í Iðno. Var fult liús á-
lieyrenda og fleiri en setið gátu.
Viðfangsefnin sem Sommerfeldt
hafði valið sér voru a'f ýmsu tagi.
Hann las sjómanna'kvæði eftir
Drachmann, smásögu eftir Jóhann
Sigurjónssoii, ,,Terje Vigen“ eftir
Ibsen, og var gerður g’óður rómur
að. E11 betra þót'ti samt fólki að
heyra „Tue Benzons Vise“ eftir
Stuckenberg, sem tvímælalaust var
bezt lesið af öllu því, sem upplesar-
inn fór með og snildarlega lesin.
Smásaga eftir Julius Magnussen
var einkar 'skemtileg og vel flutt.
Sommerfeldt hefir sýnilega Jiekk-
inguna á því, hvernig lesa skal upp
og rödd hans og svipbrigði var
hvorttveggja á gætt.
Stephan Stephensen
um'boðsmaður á Akureyri lést af
slag’i á föst'udaginii var, 76 ára
gamall.
orðum.
Nú kemur út eftir hann nýtt
jóðakver, sem heitir Sprettir.Nafn-1
ið er vel valið, því að höfundurinn
fer á sprettum. Hann kann ekki I
seinaganginn, lötrið, sem flestum
er tamast. Hann kemur víða við oj
éfni kvæðamia er höggvið út úr dag |
legu lífi og lagt nakið fyrir lesand-
ann. Þar er ekkert orðaprjál, eng-|
mn tyldursklæðnaður. Minna Jrví
kvæði hans oft og’ einatt á Grím
Órækja.
Gott vetrarsjal
| til sölu á Nýlendugötu 1 s, uppi.
Ferðakista
óskist til kaups. Má vert notuð.
Sími 219.
DAOBOK
S. F. I.
Fundur í Sálarranns'óknarfélagi
| ís'lands, fimtudaginn 9. okt næs’k,
presti þau Sigurður Kr. Einarssou og kL 8% síðd. í Iðnó. Félagsmál rædd.
c
1
4. okt. voru geíin saman í hjóuaband
af síra Jóh. Þorkelssyni dómkirkju-
Margrét Kristjánsdóttir.
í fyrrakvöld byrtu þau trúlofun síha
Tryggvi Siggeirsson síldarkaupm. og
Prófessor Har. Níelsson segir frá
| ýmsu úr Englandför sinni.
STJÓRNIN.
’ihomsen í því hvað þau eru fáorfS I j^4ra Guðlaugsdóttir (prests á Stað).
og gagnorð. Menn mutru fljótf I Á fimtudaginn kemur, verður fyrsti
heyfa, þá er þeir fara að lesa kvæð- fundurinn á þessu starfsári í Sálar-1 Nýfermdur drengur oskast til
m, gjællandaim undan hanrri og
meitli gullsleitar mannsins og þeir
miinu sjá, livernig guHkornin
hrökkva í allar áttir. En víða fljúga
með grjótflýsar, sem eru hvasseggj-
aðar og hætt er við að særi þá sem
fyrir verða-
Sum af kvæðum þeim, sem í þess-
ari bók eru, hafa hirst áður, í Ið
rannsóknarfélagi Islands, eins og sjá I sendiferða. Uppl. á Laugaveg 6.
,má af auglýsingu í blaðinu í dag. Segir |
próf. Har. Nielsson frá ýmsu úr Eng-
landsför sinni og mun því margan fýsa
að vera á fundinum.
Geir, björgunarskipið, fór til Vest-
mannaeyja í gær. Var erindið að taka
út skip, sem strandaði þar 10. ágúst
1918. Far tóku sér með skipinu til
eyjanna, þeir Gísli J. Johnsen konsúll
(inn, Óðni og Skírni. En flest eru ný. |0g Viggo Björnsson. Tekur liann við
Skal hér eigi lagt út í það að telja I forstöðu útibús íslaudsbanka sem sett
þau upp. En nokkur sýnishorn má |er Þar a stofn-
gefa mönnum. T. d. þetta erindi í
kvæðinu um póstinn:
í bagganum öðrum eru
auðnan og gleðin há,
en ólán og hrygð lí hinum. —
Það hallast ei vitund á.
Sumstaðar tekur skáldið eni-
kcnnilega til orða. Er þessi vísa tii
niarks um það:
Á hjúskaps öræfum háglið skall
af hjartakulda og gremjubyljum.
Og engin lifandi von þar vall
um vor fyrir handan næsta fjall,
né laxaglit niðri’ i lánsins hyljum.
•Jakob j>ykir lítið koma til upp
skafninga og lítilmenna þótt lánið
dti þá á röndum.Og eins meturhann
menn ekki eftir efnum þeirra, held
Stúlka vön jakkasaum óskast.
Hátt kaup.
Brúkuð föt á herra og dömur
verða seld á finitudag og föstudaig,
Laugaveg 6.
RYDELSBORG.
Kartfiflur
af Garðskaga seljast í húsum Lin<?f
verzlunarinnar á Hafaarbakkannm.
Dansleikur, sem haldinn var í Iðno
s'íðastl. laugardagskvöld hafði endað
,með skelfingu“, eftir því sem góðar
heimildir herma. Varð lögreglan að
að skerast í leikinn að síðustu og rýma
salinn. Höfðu 4 „kavellerarnir“ verið
fluttir í annan „sal‘
með ca. 90 kr. tapaðist á 4 fimtu-
í gærkveldi var selt dál'ítið af ísu | dagskvöld frá vérziun Guðm. Olsen
að Mjóstræti 3. — Skilist gegn fund
arlaunum í Mjósfcræti 3.
þér við eina bryggjuna og var kílóið
á 60 aura. Og fengu færri en vildu.
Sömuleiðis komu nokkrir bátar með
fisk og varð afskaplegur troðningur, |
jþv'í fiskur er orðin skjaldséð vara hér.
Vínland fór til Englands í gær með |
1200 kitti af fiski.
^lnglingsslúl/ia
óskast fyrri hluta dags. Upplýsing-
iun af I ar á skrifstofu Morguniblaðsins og
Egill Skallagrímsson koin
veiðum í gær. Hann fer aftur út á fisk. I Mjóstræti 6 (uppi)