Morgunblaðið - 07.10.1919, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 07.10.1919, Qupperneq 3
■ MORGFNB AÐIÐ Gæfubrautin. dr E(tir Oríson Swett Marden. * VIII. Fátæktin — blessun. Frægur listamaður var eitt sinn sPurðtir hvort einn af lærisveinum i>ans yrði góður málari. „Nei“, svaraði hann, „llann er alt of ríkur WJiessmð geta orðið það.“ Þessum listamanni var það ljóst, að bar- attan við örðugleikana eykur öfl i’atij'sem með manni búa og að erfitt & að þroska skapeinkuim þess tuanns sem ætíð baðar í rósum. »Þeir, sem eru svo óheppnir að ’Vera auðmannasjmir, verða sja'ldan að>mánái‘'‘, segir Anrew Carnegie. aFlestir auðugir æskumenn fá ekki staðist þær íreisingar, sem auðnum er"samfara og lifa vanalega því lífi, S&m er þeim til minkunar. Fátæki byrjandinn þarf ekki að óttast keppinauba frá þeirri hlið, heldur írá mönnum, sem eru enn þá f átæk- ari en þeir s-jálfir. Geföu gætur að j ‘drengnum sem nýkominn er úr ‘Sveitaskólanum og tekur til á skrif- -stofunni þinni. Hver veit nema ááii'n vérði mesta aflaklóin og kom- ist'lwest?^ ’ i Hú barátta, scm fólgin er í því að vinna sig upp úr fátæktinni,þroskar raann. Værum vér öll fædd í als nægtum svo við a'ldrei liefðum þurft að hræra hönd eða fót til þess að mál nauðsynjarinnar knúð áfram. kynið ekkiíiúikils vfrði. Saga Vesturálfunnar sýni!r, að 'áo.estu_.mep.íiirnir á öllum sviðum Voru fátækir drengir í æsku. Alla kaupsýsluuieimiiia, vísinda- öiennina, stjórnmálamennina og próf^s^pi-aua liefir hið óvæga lög ííversu margir eru þeir ekki, inn- flytjendurnir ungu, sem fluzt hafa til Ameríku án þess að kunna svo mikið sem eitt orð í ensku, þekk ingarlausir, vinaíausir, peningalaus »k',f:h@:hhífæþó-uáð að komast í háa I skapsmuni manns eftir þvi hvernig j tiann leysir verk sitt af henöi. Ef hann vinnur œeð umtöiom úrillur á svip eins eg hlekkjaður þræll, ef áhuginn fyrir starfina og ástin á því . Jgerir honum það ekki létt og ljúft, Vkí -LaUSt Tlf 61 6kke hf’ þV1 verður hann aldrei afkastamaður í "•|ph®$Í1S§8í¥ og þmutirnar, sem s|nnj gre{n “iöfe'ifá’mhum!I'lífinu, þroska menu /beFt- Sá, sem fæðist og elst upp í muna ði, sfem a-lt af fær hjálp frá , öðrum'>Á,veiiær sem hann 'þarfnast, ^?§im%Meíik«fiAreynt að ryðja sér- ^múrá eigin '.spýtur, ,verður lítil- ttiermi. Ilann er, «ins og smárummr um við hliðina á skoggreikimii, sem hægt að loka augunum fyrir gildi fátæktarinnar, þeim sem brýtur sér braut í 'lífinu. Annars er fátæktin * bölvun, sem menn eiga að forðast og baráttan-, sem fer til þess, gerir væskilixm að risa, þegar hún er háð samvizkusamlega og með heiðar- legu móti. Cleveiand, sem hóf lífsstarf sitt sem hláfátækur skrifari, hefir sagt, að beztu möguleikarnir til þrosk- unar væri metnaður samfara fátækt Hvað mundi miðlungsmennið hafa fyrir stafni ef það ekki nfeydd- ist til af efnalegum ástæðum að starfa og strita til lífsins viðurhalds Hefði það nóg til að bíta o<j hrenna væri engin þörf á að berjast, því ekki mundi einn af þúsundi leggja slíkt á sig eingöngu til að þroska skapsmuni sína. Flestir vimna að eins til þess að fullnægja metnaðar þörf sinni og til að afla sjálfum sér og sínum þeás sem þörfin krefur Æskumaðurinú, sem veit að hann á von á arfi, segir við sjálfan sig: Hversvegna á eg að vera að fara snemma á fætur á morgnana og þræla eins og húðarklár. Eg veit þó sem er að eg þarf ekki að bera kvíð- boga fyrir efnahagnum í framtíð- inni“ . Svo snýr hann sér til veggj- ai og sofnar aftur. En hinn sem hefir ekkert annað en sjálfan sig að stoð í þessum heimi, verður að fara snemma á fætur á morgnana. Hairn veit að hann verður að berj- 'ast áfram hjálparlaust. Honum er að eins um tvent að gera: að fljóta eða sökkva. Þannig knýr náttúran oss með sjálfsviðhaldslögimáli sínu, til að þroska skapsmuni vora og starfa að fj^mför menning.ariimaT í lieim- inum. Hún setur oss undir strangan aga og mótár oss árnm saman í h€- skóla reyíislunnar svo að vér getum orðið fullkomnir í starfi voru. ur illa að læra þá list að lifa til að þroska sál vora o-g leggja rækt við skapgerð vora. Og vér getum aldrei haft sérlega háar hugmyndir um vort eigið manngildi meðan véri ekki höfum ánægju af starfi voru og af því að leysa það sem bezt af liendi. Legðu af stað út í lífið með þann fasta ásetning í huga, að þú viljir verða sannur maður, hvað sem það kostar, og að starf þitt skuli vera ljóst merki hins mesta ogbezta í þér Láttu þér skiljast, að vér höfum ekki ráð á því, að dragast með ó- Jund, leti og aðra fyrirlitlega lesti, lífið á enda. um sér eða haft þá tiú á sjálfum sér, sem er nauðsynleg þeim, sem vill komast áfram. Enginti getur lagt sig allan fram til að leysa það verk af hendi, sem honum sjálfum finst leið- inlegt. Fæstir bera nógu mikla virðingu fyrir starfi sínu, það er algengt að skoða það sem óþægilega skyldukvöð, sem ekki verður komist undan að inna af hendi þar sem maður þarf uú einu sinni föt og fæði, hús og heimili til .þess að geta lifað, — i stað þess að líta á staifið sem hið ínikla þróunartæki mannsandans. Menn sjá ekki hið guðdómlega í starfinu, sjá ekki hvernig það knýr mann til að beita öllum sinum kröft- um i baráttunni fyrir hamingjuuni. Starfið er þeim tóm leiðindi, óum- flýjanlegt böl og ekkert annað. Þeir koma ekki auga á það, að hver, sem sigrar og nær takmarki síuu, hefur öðlast aðaismerki hins frjálsa ogóháða. Eu hamingjan vetður þeim altaf frá- hverf, sem ætíð er með fýlusvip yfir þvi, sem hann á að vinna eða með stöðugar afsakanir á þvi, sem hann gerir. Slikt er ótvirætt merki nm andlega og likamlega veiklun. Þú mátt ekki vinna neitt, sem þér leiðist, þvi' það er blátt áfram til þess að spilla þínum innra manni. Sértu 1>essum smáu. Þær eru hreinasta neyddur til að vinna eitthvert þaðlgu11- Skemtilegri en nokkur af þessum verk, sem þér finst eiga illa við þig, I rdlra mest spennandi rómunum og enn reyndu þá að fiuna eitthvað við það, þá skemtilegri en myndaskrá á Bio. sem vert er athygli þinnar og áhuga I Tilbreytingin í þeim er endalaus. Og Áðalatriðið er, að þú kuunir að ganga I íl:agur fræSist þá um margt, sem ann- að verkinu með réttu hugarfari og | ars færi fram hjá manni. Það er til dæmis með kvennmannsleysið hér í Reykjavík. Það er víst orðið alvarlegt. Þarna kémur hver húsráðandinn á fæt- ur öðrum — kvæntir menn, mjög stiltir þig og eitra það, svo ekkert heppn-1 °S siðprúðir — og auglýsa það að sig I ast þér. Bjartsýnin og nægjnsemin vanti stúlku. Slíkt hefir aldrei heyrst draga aftur á móti að þér heill og | nc sést hér í Reykjavík. Hvað er orðið | af öllu blessuðu kvenfólkinu ?---- Nábúi minn, Jón ökumaður, býr með kerlingu sinni í kjallaraholu, sem eru I þrjár álnir á hvern veg. Þarna inni geyma þau lijónin alt sitt hafurtask, I þar eldar konan matinn og þar veltast Bezta iesningin. Nú liofi eg lært að lesa blöðin eins og allar vinnukonur lesa þau — byrja á neðanmálssögunni og svo auglýsing- þá verður hvaða vinna sem er skemti- leg eða að minsta kosti mentandi. Sértu aftur á móti leiður á starfi þlnu, setjast leiðindin og óbeitin að í andlega andiúmsloftinn l kring um • IX. Starfslöngun. Það er mjög auðvelt að dæma um stöðfh. og-Ærðiö.fjáðir memi og gert mörgum æskumanni sem hvorki brast gott uppeldi eða auð, | . skömm til- hamingju eins og seguilinn járnið. Hitt hefir ekki eins mikla þýðingu þótt starf þitt sé ekki sérstaklega veg- legt, ef þú aðeins vinnur það einsj vel og hægt cr. Ef þú gengur að! því, með brennandi áhuga og gleym- ir öllu því, eins og listamaðurinn gleymir- öllu fyrir list sinni, hverfur I 7 Lrakkíirmr þeirra, sitt á hvoru árinu. eiðindatilfinningin, og þjakar þér Bærinn borgar húsaleiguna fyrir þau. ekki lengur. I En nú auglýsir Jón að hver sem geti Með vinnu þinni teisirðu þér sjálf- útvegað sér betri íbúð , skuli fá 500 ur minningarmerki og getur alveg króna verðlaun. Að þessu kemst maður ráðið þvi sjálfur, hvort það verður|meg þvi ag [ega smáauglýsingarnar. Það er undir þvi komið með hvaða hugarfari maður vinnur verk sitt hvort verkið er vel af h'endi leyst eða ekki. Og jafnframt era áhrif þau sem veikið hefir á skapgeið manns komin undir því hvort gengið er að því með glöðum hug. Verkið er hluti. af oss. Það er sýnileg mynd þess sem innia með oss býr, mynd hug- staðið hefir í stöðiigum' styrjaldar-1 sjóna vorra og metnaðar. Þess vegna glaumi við höfuðskepaiurnar frá því I getum vér óhrædd dæmt hvort ann- lfún var"ftækofn. - að eítlr verkunum Eg er ails enginn talsmaður fá- Sá, sem vinnur verk sitt með óbeit tæktar yfirleitt. En það er ekki|getur ekki borið virðingu fyrir sjálf Sjófjrausf sfúfka getur h t r a X fengið atvinnu á Sterling. — Upplýsingar um bor ð Góöur trésmiður getur fengið atvinnu nú þegar. Upplýsingar hjá Sigurjón Pótursson. c%azt að auglýsa i <MorgunBla6inu. Nýjar bækur. Hulda: Æskuástir, annað hefti Halldór frá Laxnesl: Barn náttúrunnar, ástarsaga. Siyuröur HelSdal: Hræður, II. Ársrlt FræSafélagsins, 4. ár.---Fást hjá bóksölum. Bókave.zlun Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar. Tauruilur, Tauvindur, Þvottabretti, úr gleri, tré og játni. — Þvottaklemmur. — Straujárn í settum og sérstök. — Strauboltar, — Strapönn- tir, — Straajárnshöldur sérstakar — kaupa allir i Járnvörudeild Jes Zimsen. Peningakassar af mörgum geiðum, þar á meðal eldtraustu kassarnir, sem allir vilja eiga. — Seðlaveski, — Tóbakspungar, — Reykjarpfpur, Vasahnifar, stórkostlegt úrval, Gilette-rakvélarblöðin, og Slípvélar til að slípa þau með, — Hárgreiður, — Höíuðkambar. — Mikið úrval f Járnvörudeild Jes Zimsen. fagurt og veglegt eða Ijótt og lítil- mótlegt. Hvert bréf, sem þú skrifar, hver viðskifti, sem þú átt við menn, hvertj orð, sem þú segir, allar hugsanir þínar og verk þín öll, eru meidils- högg, sem annaðhvoit skemma eða fegra minníugar-styttuna. Ef þú aðeins fastákveður að reyna Og hvað stendur svo fleira í þeim ? „Lítil stúlka óskast á reglusamt heim- Nýkomið í jli“, „Stúlka saumar fyrir fólk“, ,,Stór rauður eilkiyasaklútur tapaðist á föstu- daginn. Afgreiðslan vísar á“, „Beztu líkkisturnar selur N. N. Þeir sem einu sinni hafa reynt þær, kaupa aldrei lík- ústu annars staðar“, „Lykli tapaði til þrautar, tekst þér alt og þú mátt I stúlka, sem hékk á bandi milli Hafnar- vera víss um að þér reiðir vel af. En fjarðar og Reykjavíkur“.. Svona eru fáir þú ekki lært þann leyndardóm þær ilver af annari. Já, því segi eg það, að vinna verk þitt með lífi og sál j shemtilegri lesningu fær maður ekki. verðurðu aldrei annað en hornreka og eftirbátur annara. Meinið er að oss mönmim hættir svo við að verða að vélnm, sem vinna verk vor hugsunarlanst, hugalaust, tilgangslaust. Oss geng- Elendínus. Verzl MGoðatoss“ Brúður, — Krulljárn, — Haispennur, -— Hárgreiður, — Höfuðkambar, Peningabuddur, — Peningaveski, — Barnatöskur, — Bandprjónar, Gólfklútar, — Þvottaburstar, — Látúnsstengur, — Bonevax, Hærumeðalið Jouventine, — Hármeðalið Petrol Han. [Laugaveg 5. Simi 436. Híismœður, sem viljið spara í dýrtíðinni, notið eingöngu til tauþvotta, gólfþvotta og hreingjörninga, þvottaduftið GOLD DUST sem fæst íverzluninui >Goðafo»8«, Laugaveg 5, simi 436. Augu undirdjúpanni EFTIR ÖVRE RIOHTER FRICH. 2. Þögn eftirvæntingarinnar hvíldi yfir bíénhúi. "Alt var reiðubúið til þess að taka: á. móti hinum vissa og velkoinna gesti úr hafinu. Verksmiðjurnar voru ný þvegnar, hreinar og prúðar. Alt var reiðubúið frá því minsta til þess stærs.ta. , Og síldarstúlkurnar gengu nieð' ráuðþvegna armana og biðu eftir . hiáðinni. Hvað várð af síldinni1? Von Grönnelands hafði enn ekki ræst. Það leit helzt út fyrir, að siíldin bræihiist þessi gömlu heimkynni sín. Þ.að komu boð utan af djúpinu að síld- 1,1 væði við útverin. En þegar skipin komu á vettvang, reyndust allar sýn- ll'uar tómar hyllingar. Grönneland hafði því ekki annað að geía en draga sig til Stavangurs og reyna þar þolinmæði sína. Bærinn tók að verða órólegur. Síld- arveiðin leyt út fyrir að bregðast öllu vesturlandinu. Það voru ekki fengnar enn 10 tunnur af síld frá Líðandis- nesi til Alasunds. Formaðurinn ungi varð örvinglaður En hann reyndi að ganga af sorg sinni dauðri með því að fá sér sauðasteik á Grand .Hotel“. Og honum tókst að deyfa hana að minsta kosti. Hann tæmdi glas sitt með léttu andvarpi og leit yfir leyfarnar af þessum dýrlega mat, sem liann hafði ekki getað lokið. Þá heyrðist alt í einu hávaði fram á ganginum.. Það var eins og margir væru á ferðinni. Gröiíneland lagði eyrun við og stans aði með eldspítuna á leiðinni upp að vindlinum. Skyldi það vera orðsending utan úr fjörðunum? Það var drepið á dyr. Gestgjafinn ruddist inn án þess að bíða eftir svari. Hann var auðsjáanlega á hraðri ferð. — Það er maður nokkur í salnum, :em vill tala við yður, sagði hann og stóð á öndinni. — Hver er það 1 spurði Grönneland, hieypti brúnum og kveikti í nýrri eld- sp'ítu. — Það er hr. Bjelland, sagði gest- gjafinn með hreiin af sigurhrósi í röddinni. Formaðuprinn slepti eldspýtunni og stökk á fætur. — Hvert í sjóðandi tautaði hann og senti pentudúknum frá sér. Hvað vill hann mér? Konnngur norsku niðursuðuverk- smiðjanna sat í salnum og spilaði á borðröndina með mjóuir fingrunuih. Þessi gamli, tígulegi maður með rólegt áfulegt andlitið og hvöss augun, brosti að fátinu sem var á formanninum. — Þér eruð forviða á því að eg kom hér, sagði gamli maðurinn. Nú, jæja, það stafar vitánlega af vissum orsök um. Það eru mörg augu á verði við skrifstofudyr rnínar þessa dagana. Þar að auki felli eg mig vel við gönguna. — Eg er reiðubúinn til hvers sem er, sagði Grönneland, og settist ekki. — Setjist þér, formaður, og kveikið í vindlinuin yðar, það liðkar málbeinið. Sjómaðurinn ungi hneigði sig feiminn kveikti í vindlinum og settist. Það varð stutt þögn. Bjelland horfði út um gluggann með dreymandi svip. — Það er auðvitað um síldina, sem eg ætlaði að tala, sagði liann eftir stundarþögn, síldin, sem ætlar að svíkja okkur á þva augnabliki, sem alt bendir á uppgripa ár. Eg verð að geta þess, formaður, að reynsla mín í þess um efnum er mjög víðtæk. Eg þekki — það þori eg að fullyrða — dutlunga síldarinnar betur en flestir aðrir. En nú er mér of mikið boðið. Fyrir viku síðan, hefði eg sagt: þetta ár verður há- marksafli, og hefði veðjað um það mik- illi íulgu. En nú —? — Hún getur komið enn þá, sagði Grönneland spaklega, eins og 1916. Bjelland ypti öxlum. — Það er ekki óhugsandi. En þá verð ur eitthvert kraftaverk að ské. Síldin er gengin hjá í þetta sinn. Grönneland var skyndilega orðinn fölur. - Það getur ekki verið skoðun yðar, sapði hann. Bjelland beygði sig áfram. Hann hafði ekki breytt hinu rólega og ástúð- lcga útliti En hann hélt áfran) að hamra með í’ingrunum á borðröndina. -—Eg iékk frétt í dag, sagði hann hugsandi, sem eg skil ekki fyllilega. Það kom til mín maður í dag frá Út- sire, allra bezti og áreiðanlegasti mað- ur. Hann sagði mér að hann hefði verið fyrir skömmu í makríl-leit. Hér um bil 4 mílur suðvestur frá Útsire, hann merkilegt skip, sem leit út fyrir að vera að minsta kosti 10—15000 tonna stórt. í raun og veru var það ekki skip, sagði Jónassen. Það var lík ara einhverjum fljótandi skrokk, og geklc fyrir dísilvél. Beint í suðri af þessu skipi, sá hann vanalegt skip, sem honum virtist standa í einhverju sambandi við þenn- an heljarkassa. Þau lágu bæði rótlans. Jonassen er ekki forvitnari en hver annar, en honum fanst það þess vert að gæta nánar að þessum risavaxna skrokk svo hann rendi þangað út. En hann var ekki kominn alla leið, þegar skyndilega hvesti á norðan, svo hann neyddist til að hverfa til baka. Grönneland hafði hlustað á sögu yfir- manns síns með samblandi af virðingu og áhuga. En það var ekki að sjá, að það hefði nein áhrif á hann, það sem hafði valdið róti í huga Bjellands. — Eg skil þetta ekki til fulls, sagði hann og útlitið sýndi Bjelland, að hann var ekki eingöngu mjög þreklundaður héldur og dálítið kjánalegur. Bjelland lagði sig aftur á bak í stól- mn. - Það er ekki ómögulegt’að eg sjái ofsjónir, sagði hann þreytulega. En eg held, að þessi undarlegi skipsskrokknr og aðferð síldarinnar standi í ein- hverju sambandi hvað við annað. Hann hætti skyndilega. Hann sá vott af brosi á vörum Grönnelands. — Nú álítur hann að eg sé orðinn clliær, hugsaði hann angurvær. Grönneland stóð upp. — Þetta skal verða nákvæmlega rannsakað, sagði hann og hneigði sig. Eg skal sjálfur fara og rannsaka alt saman. Þér skulið fá skýrsln um það á morgun. Bjelland stóð upp. Það mótaði fyrir freytulirukkur i fallegu,gömluandlitinu. — Eg treysti á það, sagði hann og gekk hægt út. í dyrunum mætti hann ungum manni, sem hneigði sig framúr- skarandi kurteislega og bað fyrirgefn- ingar á ónæðinu. Bjelland horfði forviða á hann, heils- aði með lítilli liöfuðhneigingu og gekk síðan upp Kirkjugötu. Ungi maðurinn með snotru, dauflegu andlitsdrættina, horfði hæðnislega eft- ir gamlamanninum. Svo fór hann inn til Grönnelands. ■— Hvernig l'íður biliardspilinu okkar spurði hann á frönsku. — Nú ernð það þér, Caurbier, tautaði Grönneland utan yið sig. Því miður er eg á leiðinni út á sjó. Frakkinn varð auðsjáanlega fyrir vonbrigðum. — Það er annars fallegt veður í dag, sagði hann hirðuleysislega. Eg trúi að mig langi til að fara með. Það birti yfir andliti Grönnelands. — Gerið þér það, sagði hann, svo spilum við picet á leiðinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.