Morgunblaðið - 17.10.1919, Side 2
M0R6UNBLAÐIÐ
2
t »1« *Sm. *Sm «»« »>< HÍM
MOSOUNBLAÐIÐ
Eitrtjóri: Vilh. Finren.
Eitatjóm og afgreiðala í Lækjargötu 2.
Sími 500. — PrentamiCjuáími 48.
Kemur út alla daga rikunnar, a8
mánndögum undanteknum.
Ri tatjómarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Afgreiðslan opin:
’ Virka daga kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
Auglýsingum sé skilað annaðhvort
6 afgreiðsluna eða í ísafoldarprent-
smiðju fyrir kl. 5 daginn fyrir útbomu
þess blaðs, sem þær eiga að birtaat í.
Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá
að öllum jfanaði betri stað í blaðinu
(á lesmálskíðum), en þær sem síðar
koma.
Auglýsingaverð: A fremstu síðu kr.
2.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum
aíðum kr. l.fiO cm.
Fyrirliggjandi
Þakpappi
og
V eggpappi
H f. Carl Höepfner.
bergi brotnir og samutofna við
Finna og eru þeir flestir lúters-
trúar.
Eystrasaltsiöndin
VerÖ hlaðsins er kr. 1.60 á mánuði.
Olympiuleikamir
Hluttaka NorOurlanda.
Sviir hafa þegar hafið mikinn *i» d
irbúning tll að taki þátt í Ó ym-
piuleikjnnum i Antwerpen að ári.
Segja blððin að þeir geri rið fv*i
að verja alt að 400 þiis. krómm ti
þessarar þátttöku.
Norðmenn eru Ifka i allm:klun
undirbúningi, þótt ekki sé bú ð i?
reikna enn út fjáihagshlið mi's 1 s.
— Mikið af fé því er Sviar þuif
fá þeir með happdraetti sem Olym-
piuDefndin hefir fengið -eyfi til
halda. Var sama ráð haft á und 1
leikjunum i Stokkhólmi árið 1912
og gaf það mikið fé i sjóðinr.
iti
víM’m
■mé;///f/4t/
Ttmffwmrf-
wTmntS^-ri'smí
/APOlflKHER
Bannið í Noreg
Tflrgrlpgminna en hér
Enginn maður getur enn spáð
neinu um hvernig fara muni um
Eystrasaltslöndin. Nú vita menn
það eitt, að þau vilja semja frið
við Bolzhewikka. Og það er ósköp
skiljanlegt, frá þeirra sjónarmiði.
Aðaláhugamál þeirra hlýtur að
vera það, að fá trygt sjálfstæði sitt,
sem þau hafa fengið í orði kveðnu,
en haldi þau áfram ófriðnum við
Bolzhewikka, er það eigi til annars
en styrkja þá, sem gjarnan vilja að
löndin séu ósjálfstæð. Koltschak
og Denikin berjast fyrir því að sam
eina alla mola Itússlands í eitt stór-
veldi, eins og það áður var. Og
Frökkum er það síður en svo kapps-
mál, að Eystrasaltslöndin verði
sjálfstæð. Ástæðan til þess er sú,
að bandamenn hafa tekið þá Kolt-
schak og Denikin í bandalag við sig
og svo hafa Frakkar og Bretar
Margir spyrja hvers eðlis þ ð >
fengisbann sé, sem þjóðaratkvæð.->
greiðslan fór fram um i No'egi ijgagnólíkar fyrirætlanir um fram-
vikunni sem leið. I tíð Rússlands og þeirra landa, sem
Eftir þvi sem norskt timarit flyt- láður lutu Rússakeisara.
nr um það mál, þá er tillaga > un I Bretar vilja kosta alls kapps um
atkvasðagreiðslnna runnin frá s jó n I þag ag koma í v«g fyrir að Rúss-
ardeild þeirri, er fjallar nm þj >ð(é jiand geti orðið stórveldi aftur og
lagspólitik^ (Social-departementei). — | þess vegna vilja þeir fúslega hjálpa
Fyxsta grein tiliðgunnar er á þe sa | öllum hinum nýju ríkjabrotum
^ei® • | þess til sjálfstæðis. „Daily Chro-
Stjórnardeildin leggur til að á |nícle“, sem er málgagn Lloyd
komandi hausti (1919) verði hi'd joeorge, minnist tæplega á Rúss-
in þjóðaratkvaeðagreiðsla um jlandsmál, án þess að taka þetta
hvort þjóðin óskar að lðgfest verð!jskýrt fram. En jaínframt tala svo
varanlegt bann gegn tilbÚDÍn >, a1'- jfrönsku blöðin um þá heimsku vina
flutningi og vetzlun brenniví .> o* sinna Breta> að vilja koma upp kot-
annara sterkia vína (»heitra ri,ia«) jrikjnm { Austurvegi og sambandi
er falla á þann flokk. Ef atkv*ða- |milli þeir!ra gegn öðrum hlutum
greiðslan kemur út jdund, ™un Rússlands
stjómardeildin láu leggja fy»ir Sthr-| Sem sagt; >eir Koltschak og
þingið bannlög á næsta ári.«
I skýringum við tiilðgu þ s 1 er
faiið nokkuð út 1. það hv 1 tik-
mörkin muni verða sett á vínxnda-
Denikin vilja ekki heyra neitt
lum sjálfstæði Eystrasaltslandanna.
Frakkar láta málið yfirleitt af-
. I skiftalaust. Bretar styðja sjálf-
mm al t þeirra vna sem eru bðnn-1 stœðiskröfur ríkjanna. Lenin býður
uð og hinna er falla fyrir uta b nn, J
og eru meðal hinna fyrnefcdu tekii
þeim frið á þeim grundvelli að þau
verði sjáifstæð. Og þá er það skilj
fram vineins og sherry, portvfu.,1^ #ð >ftU m ÍTamh&ld ófrið.
madeira, malaga, marsala, vermouth*
o. fl. En sem dæmi hinna s : n eru
leyfð eru nefnd ýms búrgú de vin,
kampavÍD, móselvin og ýns ínar-
vin.
Annars er það verkefni laga-.inift-
arinnar að uka nánari ákv.iðmn
um takmörkin.
Notiö
DELCOLIGHT
arins við Bolzhewikka þýðingar-
laust og heimskulegt.
Bandamenn geta ekki brugðið
Eystrasaltslöndunum um ótrúskap
vii sig. það var hinn 31. ágúst,
sem Lenin bauð Eistum frið og
næsta dag sendi hann einnig friðar-
boð til Letta, Lithaugalandsmanna
og Finna. Og hinn 10. september
létu stjórnir Eista, Letta og Lit-
haugalands spyrjjast fyrir um það
á friðarráðstefnunni í París hvort
þeim væri ætlað sjálfstæði. En þær
fengu ekkert svar. Clemenceau
þagði.
í miðjum september gerðu svo
Eystrasaltslöndin samband með sér,
Finnar voru líka sagðir í því sam-
bandi og búist við því að Ukraine
mundi slást iíka í hópinn. Tilgang-
ur sambandsins var sá, að ofurselja
cnga þjóðina bolmagni Bolzhe-
wikka, með því að hinar semdi frið
og leysti þannig af hóimi mikinn
Bolzhewikka-her. En með slíkum
friðarsamningi, þar sem öll þessi
smáríki hætti fjandskap við Bol-
zhewikka, væri og mikið unnið á
fyrir þá. Með því brytust þeir út
úr þeim lxring, sem sleginn var um
þá alla leið frá Eystrasalti að
Svartahafi.
pað geta þeir Koltschak og Den-
ikin ekki þolað. Og hersveitir von
Goltz ekki heldur. pess vegna hefir
nú slegið í nýja brýnu þar eystra.
En þá koma bandamenn til sögunn-
ar og hóta því að leggja hafnbann
á pýzkaland, ef her Goltz verði ekki
kvaddur á braut úr Austurvegi.
peir eru sem sé hræddir um það,
að pjóðverjar, sem í raun og veru
hafa leyst þessi lönd undan ánauð
Rússa og síðan hjálpað þeim til að
verjast Bolzhewismanum, muni ná
þa'r of miklum ítökum. petta kom
og ljóst fram í ræðu sem Churchill
liélt nýlega í brezka þinginu.
pað er enn of snemt að geta nokk-
uð í eyðurnar um það hvernig mál-
um þessum muni lykta. En eins og
sja ma af þessu, eru Frakkar og
Bretar á öndverðum meið um það,
hvort Eystrasaltsríkin eigi að verða
sjálfstæð. Á hinn bóginn eru báðir
hræddir um að pjóðverjar kunni
að skara þar eld að sinni köku og
það viija þeir fyrir hvern mun ekki.
í þriðja lagi eru þeir vant við látn-
ir þar sem þeir hafa viðurkent
Koltschak og Denikin sem samherja
sína gegn Bolzhewismanum og her-
sveitir Goltz eru í bandalagi við
Koltschak. Eigi treystast banda-
menn til þess, eftir alt sem á undan
ei gengið, að senda herlið í Aust-
urveg gegn Rússum, en Eystrasalts-
löndin geta ekki haldið uppi bar-
áttunni nema því að eins að þau
fái liðstyrk. Semji þau frið, þá eru
þeir Koltschak og Denikin illa
staddir því þá geta Bolzhewikkar
sent mikinn liðsauka á vígstöðv-
arnar gegn þeim. Með öðrum orð-
um: þar rekur sig hvað á annað.
Myndin hér að ofan sýnir þjóð-
ernaskiftingu í Eystrasaltslöndum.
Má þess geta í sambandi við það að
Lettar játa lúterska trú, en Lithau-
galandsmenn og Pólverjar eru
kaþólskir. Eistur eru af Mongólsku
Rödd lifsins
Eftir
gir Arthur Conan Doyle.
gÍ fi&ilósolu:
Hessian, ýmsar stærðir.
Sí'mi öðO. • cJÍdii éíiv&rís&n.
Niðurlag.
Þegar vér höfum nú þannig náð
sambandi við framhðna vini vora,
verður næsta skrefið aðallega það,
að spyrjast fyrir um, hrernig þeim
líði og hverjar kringumstæður þeir
eigi við að búa. Þetta er mjög mik
ílvægt atuði fyr;r os>, sem áreiðan
lega eigum eftir að mæta einhverju
svipuðu og þegar hefir mætt þeim
Og fregmrnai handan aðeiuíþessu
axriðx gleðilegar. í öllum þexm nýja
og llfsnauðsynlega boðskap, sem
mannkyninu er nú fluttnr frá æði
veröld, er ekkert eins mikilvægt
eins og þær. Því þær sópa buit öll
um þessum hiyllilegu hugmyndum
sem ýmist stafa af sjúku ímyndun
aiafli eða grundvallast a Öfgafullum
orðatiltæk)um úr austurlenzkri forn
eskju, en færa oss í staðinn það
sem hvorki brýtur i blg við heil*
brigða skynsemi eða þekkingu vora
á lögmálum lífsins og er auk þess
samiýmanlegt við hugmyndir vorar
um samfelda þióun tilverunnar og
kæileikseðh guðs. Hvenær þekti
neimuiinn aðra eins guðlastara og
þá, sem lofsungu kenninguDa um að
diottinn alheimsins væri óbilgjarn
harðstjóri, eins og sumir hafa gert
hvoit sem þeir nú töldu sig Kal
vinista, katólska, lúterska eða Gyð
inga. Þeim öfgamönnum verður með
réttu borið á biýn, að þeir smám
guðdóminn.
Þær fregnir, sem oss berast um
lífið hinu megin, eru i eðli sinu
þannig, að það er ekki hægt að færa
neina allsherjarsönnun fyrir þeim
Eigi að siður eru þær betur sannað
ar, en nokkur önnur trúarleg opin-
berun sem á undan er gengin. Oft
er reynzlan sú, að saman við frega
irnar úr andaheiminum blandast aðr-
ar, sem snerta lif vort hérna megin
og ieynast oft nikvæmlega léttar.
Það er þvi ekki úr vegi að áýkta
sem svo, að úr ;>ví framliðinn mað
ur getur sagt satt og rétt frá þvi
sem gerist hér á jörðinn', ætti hann
eins að geta skýrt rétt frá úr sínum
heimi. Ennfremur ber lýsingunum
mjög vel saman yfirleitt hvar sem
er á nnettinum, þótt miðlarnir þekk-
ist ekkert og hafi engin sambönd sin
milli. Til ern allmargar bækar,
>ar sem lýst er lifinu hinu megin
grafar, jafnvel í smáatiiðum. Þessar
bækur hafa vakið minni eftirtekt en
iær verðskulda, enda fást þær hvorki
bókabúðunx, á járnbrautarstöðvum
eða á bókasöfnum fyrir almenning.
n það, hve mikið selst af þeim,
sýnir þó, að fróðleiksþyrst alþýða
verður sér úti um þær, þrátt fyiir
öiðugleikana, sem eru á þ vi að fá
þær. Meðal margra bóka um þetta
sérstaka efni, svo og óprentaðra
handrita, minnist eg t. d. nýútkom
innar bókar, sem á að vera komin
frá ungum breskum flugmanni, sem
féll í striðinu (Claude’s Book), og
annarar írá ameriskum hermánni (Thy
Son Liveth). Ennfremur er nýút-
komin bók, sem flytur fregnir frá
ýmsnm breskum hermönnum og
fleirum (Do Töoughts Perish?). 1
bókinni »Eg heyrði rödd« (I hcard
a Voice) lýsir nafnkunnur maður einn,
K. C., hvernig hann sannfærðist að
fullu um lifið hinumegin fyiir full-
tingi tveggja dætra sinua, sem báðar
eru miðlar. Ennfremur má minnast
á »Raymond«, svo og bréf Júliu
»eftir dauðann«, þar sem ungfiú
Jalia Ames skýrir frá reynslu sinni.
Margar fleiri mætti nefna. Það ein
kennilegasta við allar þessar bækur,
i augum óhlutdrægs lesanda, er það
hve vel lýsinguuum ber saman, að
þvi fcr snertir ásigkomulagið i anda-
heiminnm. Ef g*tt er að, kemur i
Ijós, að sumar bækurnar hafa verið i
i p'entun á sima tima, svo að ekki
hafa höfundarnir stælt hver annan.
•Claude’s Book« og »Thy Son Li
veth« komu út nálega á sama tíma,
önnur i Ameríku, hin i Eviópu, og
þo ber þeim nákvæmlega saman.
»Raymond« og »Do Tnoughts Per-
ish?« muuu og báðar hafa verið i
prentun á sama tima og þó eru
heildaráhritin af lýsingunni i báðum
þau sömu. Hveisvegna ættx það
ekki hér, eins og á öilum öðrum
sviðun., að hafa sannanagiidi þegar
öllum vitnum ber saman ? En þau
greinir, að rnínu viti, aðeins á um
það sem snertir þeirra eigin fortíð
svo og um ýmsar kenningar eins
og kenninguua um endurholdgun o
s. frv., sem er eins áklegt að séu
álíka þokukendar fyrir þeirra sjónum
etns og vorum.
Raymond er sú bókin af þeim, er
eg hef nefnt, sem helst á skilið að
lesast með athygli. Það er í fyista
lagi vcgna þess, að i henni er gef
inu útdráttur úr skýrslum um það
sem gerðist hjá ýmsurn frægum
miðlum, sem munu alveg óháðu
hvcr öðrum. Og i öðiu lagi er
bókin rituð af manai, sem er ekki
aðeins einn af frægustu visinda
mönnum heimsins og liklega sá
gáfumaðurinn, sem rnest kveður að
i allri Norðurálfuani, heldui einnig
maður, sem hebr alveg sérrtaka
reynslu og þekkiugu i þvi að kunna
að beita öllum nauösynlegum var
úðarieglum vxð rannsóau duiaifullra
fynrbiigða. Eg held það sé því ekki
ofmælt þegar eg segi, að bókin sé
ein meikilegasta bókin, sem út hef-
ír komið á siðasta mannsaldri.
henni er að minum dómi areiðan-
leg frásögn af lifinu hinumegin graf-
ar, þó sú frásögn nái skamt; enda
er hún eftirtektarverðari fynr það
hve mikil varúð er viðhöfð um slt,
sem sagt er, heldur en hiit hve
mikið er staðhæft. Þvi hvað eftir
annað áskilur ungi hermaðurinn séi
rétt tii að ieiðrétta, ef vera kynni að
hann fati ekki nákvæmlega rétt tr.eð.
Hreinskilni og einlægni eru höfuð
einkenmn á frásögninni. Samning
bókarinnar eftir heimildnnum er aft-
ur á móti ekki sem glöggust. Sir
Oliver Lodge er ekki ætið lagxð að
skrifa fyrir almenning. Hann verður
stundum of visindalegur. Hann læt-
ur það þannig koma fram i bók
inni, til þess að alt sé sem ná-
kvæmast, að stundum sé það Ray-
mond sem taii, en stundum sé það
leiðsagnarandi miðilsins sem endur-
taki þaö sem Raymond er aft segja.
En með þessu móti verður frásögnin
hálf óljós þeim, sem ekki eru þvi
kunnugri starfstilhöguninni á til*
raunafnndunum. Eg er viss um, að
sir Oliver tekur það ekki illa upp
fyrir mér, þótt eg bendi honum á,
að þar sem hann hefir þegar friðað
samvizku sina með því að skýra
svona strangvisindalega frá i fyrstu
útgáfunni, aetti hann i næstu útgáfu
aðeins að tilfæra orð Raymonds og
vina hans í andaheiminum án milli-
liða. Með þvi móti hygg eg, að
bókin mundi hafa enn meiri áhrif,
og þá mundi sú nýja fiæðsla, sem
bókin hefír inni að halda, ná þang
að sem guð hefir ætlað henni að
ná, þ. e. til huga og hjarta fólks-
ins.
Vormerki
fslenzku þjóOarinnar.
petta er ljóst dæmi þess, hve mik-
ils mega sín andleg auðæfi, þegar
xxm er að tefla stærstu mál þjóð-
anna. pað er nokkurs nm vert fyrir
smá þjóð eins og okkur íslendinga,
sem verðum að byggja framgang
okkar á andlegri starfsemi, að festa
okkur í minni, að fjórir rnemi
skyldu vera búnir að afla ættlandi
sínu svo mikils orðstírs og réttar
augum alls siðaðs heims, að þess
vegna hafi þjóð þeirra haft sam-
hygð og meðmæli annara ríkja eins
mikið eins og vegna málefnisins
sjáifs. Slíkur ljómi stóð af verkuxa
þessara mainxa, að þjóðin þeiri'ft
fær þann byr nnHir væxxgi, að huxx
losar sig úr tengslum við aðra þjóö
á friðsamlegan og hógværan hátt,
sem hefði ef til vill annars orðið
með blóðugum bardaga eða ahs
ekki. parna verður sönglistixx,
dirfska . rannsóknarmannsins
skáldskapurixm þeir töfralyklar>
sem ljxika upp lokuðum hliðum og
ryðja veg að markmiðum þjóðai'-
innar.
Vitanlega eigum við engan Bull
engan Ibsen og engan Björnsou*
En þó hefir því verið spáð, að *u
alda væri að hefjast í íslenzkuu1
skáldskap, sem enginn vissi hve bátt
mundi rísa eða hver áhrif hafa. Við
vitum ekki, hve mörg andleg brenn1'
gler leynast í ófæddum og kálf'
fæddum skáldum vorum, sem síðaa
safna í sig geislum og dreifa þeiu1
yfir þessa þjóð. Og fari eitt eðft
fleiri skáld vort sigurför, þá fer ÖU
þjóðin það líka . Um leið og fræg®a
og listaljómanum bregður yfir
skáld vor birtir yfir íslenzku þjóð'
lífi.
Einhverntíma stóð það í einu
blaðinu okkar, að landið væri alt að
verða „skáldað af skáldum“. Með
öðrum orðum, að þau væru að
yrja landið upp, þau létu eftir sig
köl í þjóðlífinu. pessu var hvergi
mótmælt. En mótmælin liggja sjálf
í þeim ómetanlegu áhrifum sem þ*u
hafa haft á land vort og þjóð,
tungu, hugsunarhátt og framsékn-
arlöngun þjóðarinnar.
Og því er það eitt af vormerkj
um þessarar þjóðar, að bókinc'it'
imar eru að vaxa og batna í þe'fJ
sést, misjafnlega skýrt, glampa a
menn, sem munu koma íslennkri
þjóð til að virða, þekkja og þroska
sjálfa sig. Hér og hvar sjást hönd'
ur, ef svo mætti segja, fullar fra>'
korna, sem eru á leiðinni að klæða
landið góðri, göfugri hugsjón. efl'
andi þroska, krafti hreinnar, beil'
brigðrar sjálfstæðisvitundar. Og
suma bjartsýna menn dreymir uBb
að þeir komi tímarnir, og ekki eft>r
langa bið, að við sköpum bókmeö1
ir, sem getið verði, þegar það allrft
stærsta og bezta í heimsbókmentu11
um er nefnt.
Þetta fyllir þjóðina sjilfstrausti,
knýr hana til vitundar á sjálfri sár>
þroskamöguleikum og framtiðar'
verkefnum. Með skáidskaparmáttinÐ
lifandi i sér, finnur hún, að hún er
ekki ȇ vegi til grafar*. FramuudaU
blasir við lifsbraut, sem liggur 1
ljóma dýrlegustu starfsemi mannS'
andans. Hún finnur, að hún er eflt
af þvi, sem eitt sinn gerði hana stóra
og fræga.
IV.
Listir.
Þá er ekki siður þar að sjá fijd'
mátt þjóðlifsÍDs, en i bókmentunutr-
Engan íslending mun hafa dreytr1
um fyrir einum eða tveim taguu1
ára, að sumaiið 1919 mundi verða
íaldin islensk listasýning hér. Og
þvi siður búist við, að á þeirri sýu'
ingu mundi verða jafn mikið af d-
tviræðum listaeinkennum og fullbuið*
snild eins og kom á daginn. ED
þetta reyndist þjóðarsómi þritt fyr'
ir það, að engan hafði dreymt uu1
slikau listaauð meðal þjóðarinnar.
Vitanlega er ekki þarna um
ræða marga snillinga, það eru Þaí
eins og annarsstaðar »margir kalla®'
ir, en fáir útvaldir*. Það er augsýu1'
egt fálm byrjandanna, hik heiu1*'
alninganna og bönd og áhrif ann»rí
manna á fjölda þeirra verka er þaf*14
vorn. Sumt voru ekki annaö en dr#11
ir til annais meiia, samrnni lita, seD|
vantaði lifið, kjarni, sem enn *ar
íýðinu. En það sýndi þennan núk *
ramleiðslumátt listastaifseuoltloar’
sem er og hefir ait af verið Hl8*111
>essarar þjóðar. Það birti
(jömum mönnum á framþróun 1
anna hér, að i kyrð og hljóði *
eldur þeirra logað og staifað, br®
og mótað, Og það bar vott u
4