Morgunblaðið - 17.10.1919, Side 4
4
M OE OtíNBL AÐ 2 íi
S==gS
mtm
n
SANITAS
tí
ELSTA OG STÆRSTA VERKSMIOJA LANDSINS
TALSIMI 190
Kampavin-
Sítrón-
Hindber-
Jarðarber-
UMOHAfll
Sodavatn
Kirsuberja & Hindberja
saftir
SANITAS
TALSIMI 190
Eigingjamir, óviðfcldnir, þröng-
sýnir, öfundsjdkir, nískir og afbrýðis-
samir menn ná aldrei hylli fólks.
Fátækir drengir öfnnda oft rikis.
mannabörnin, sem altaf hafa nóga
peninga frá foreldrunum. En oft
getur framkoma fátæku drengjanna
sjálfra orðið þeim miklu meiii gróða-
lind i baráttunni fyrir tilverunni, en
peningahjálpin getur nokkurntima
orðið rikismannabörnunum.
XXII.
Hafðu ætíð vald yflr sjálf-
um þér.
Hafi maður ætið vald yfir sjálf-
um sér, hverju sem veltur, heidur
maður líka jafnframt dómgreind
sinni og heilbrigðri skynsemi óskertri.
Ef maður er rólegur og heldur
jafnvæginu, þó að aðrir hlaupi á
sig og fremji allskonar glópsku í
fijótræði, sýnir það, að maður á
yfir mikilli stillingu að ráða, og
kemur ætlð i góðar þarfir.
Sá, sem aftur á móti hleypur oft
á sig eða lætur bugast fyrir óhöpp-
um eða þegar eitthvað óvænt kem-
ur fyrir, er i eðli sínu veikgeðja;
og ekki er hægt að reiða sig á
þann mann, þegar ógæfu ber að
höndum.
Sá, sem veit hvað gera á, þegar
aðrir stonda ráðþrota, sem er rólegur
þegar aðrir eru æstir, sem ekki
verður ringlaður þó að margt kalli
að eða hann neyðist til að taka á
sig mikla ábyrgð, kemst alstaðar
áfram, þvi alstaðar er þörf á slikum
mðnnum.
Oft reka menn upp stór augu,
þegar einhver, sem ekki virðist skara
neitt framúr að dugnaði, kemst alt
i einu i betri stöðu en þeir sjálfir.
En þeir verða að gá að því, að vinnu-
veitandinn heimtar ekki eingöngu
dugnað, heldur lika heilbrigða skyn-
semi, góða dómgreind og jafnvægi.
Þegar hann leitar sér að samverka-
mönnum tekur hann oft þá, sem
sem hafa gott vald á sjálfum sér
eru hagsýnir og kunna að koma
dagdraumum sinum i framkvæmd,
fram yfir lærdómsmennina, þó að
þeir séu háskólagengnir.
Einkenni stillingarmannsins eru
þau, að hann breytist ekki þó að
kringumstæðurnar breytist, þótt hann
verði fyrir efnatjóni, eða fyrirtæki
hans mishepnist. Jafnvel þótt sorgir
og mótlæti mæti honum missir hann
samt ekki valdið á sjálfum sér, af
þvi hann er stefnufastur. Og jafn-
litið stigur honum það til höfuðs
þó hepnin sé með honum.
Það, sem öllum riðar á, undir
hvaða kringumstæðum sem þeirlifa,
er að missa aldrei fótanna, og fari
svo, að þeir detti, þá að koma nið-
ur á fætufna aftur. Menn meiga
aldrei missa jafnvægið fyrir fult og
alt, heldur vera rólegir og halda sitt
srrik þótt aðrir láti truflast og missi
kjarkinn. Með þessu kemur maður
fótum undir sjálfan sig í þjóðfélag-
inu. Þvi stillingarmaðurinn, sem altaf
heldur fari sínu á réttum kili, hvernig
sem stormurinn hamast í kringum
hann, er alsuðar boðinn og vel-
kominn þar sem hætta er áf rðum.
Hinn, sem altaf er hikandi og ó-
ákveðinn, treystir aldrei á sjálfan sig,
og hrasar þegar á herðir, er ekki
fær um að stjórna fari sínu nema 1
logni.
Borgarísjakinn á hafinu er ágætt
dæmi upp á tign og rósemi, hvað
sem á gengur. Þó að stormarnir æði
og brotsjóirnir skelli á honum, bif-
ast hann ekki hið minstaj það er
Brúnan he t, mark: boðbildur aft
an hægra, hangfjöður framan vinstra
kliftur kross á hægra bóg, vantar
Jón Eyjólfsson, Grímsstaðaholtj
eins og hann verði sliks álls ekki
var, enda eru sjö áttundu hlutar
hans undir yfirborði sjávarins. Þetta
ferliki heldur örugt jafnvæginu niðri
í hinum rólegu undirdjúpum út
hafsins, því þangað niður ná hvorki
áhrif stormsins né æðisgangurinn
öldunum á yfirborðinu. Það er þvi
að þakka, hve mikið af þessu bákni
er undir yfirborðinu, að borgar
ísjakinn getur boðið höfuðskepnun
um byrgmn.
Geðstilling er máttur, þvi hún
stafar af samræmi hugarfarsins
Fólk, sem er mjög einhliða, hefir
aldrei gott vald á skapsmunum sin
um, hversu vel sem það hefir þrosk
að einhvern einstakan hæfileika hj;.
sér. Það verður líkast eins og tré
sem hefir veitt allri næringu, sem
það náði úr jörðinni, til þess að
þroska eina staka grein, Greinin
verður afskaplega stór, allir aðrir
hlutar trésins veikbygðir og óþtosk
aðir. — Þetta fólk er sannnefndir
eintrjáningar.
Webster átti það mest geðstillingu
sinni að þakka hve mikið hann gat
látið til sín taka í þinginu og réttar
sölunum. Meðvitundin um hina
miklu andlegu yfirburði hans var
það sem hjálpaði honum fram yfi
aðra veiklundaðri, sem efuðust um
hæfileika s!na til að geta staðið hom
um á sporði.
Þeir menn, sem hafa vald á sjálf
um sér, eru alstaðar í minnihluta
og þess vegna þykir alstaðar svo
mikið til þeirra kom . Menn sem
eru framúrskarandi duglegir í sum
um greinum, gera aftur ótrúlegustu
heimskupör i öðrum. Þeim verður
stöðugt á að breyta ranglega af þv:
þá skortir dómgreind. Skapgerð
þeirra mætti líkja við fljót, sem lið
ast í ótal bugðum um hæðótt lanc
og fer margfalt lengri vegalengd ti
að ná til sjávar en ef það hefði
runnið beint.
Það er hættulegt fyrir þá sem
vilja brjóta sér braut í lífinu, að f;,
orð fyrir að vera reikull og óábyggi-
legur i dómum sinum.
Ef þú vilt láta skoða þig stilling-
armann verðurðu að breyta þannig
að það sé hægt. Margir gera alta:
eitthvað það — einkum þegar um
smámuni er að ræða, sem þeim fanst
í raun og veru ekki rétt að gera
eins og sakir stóðu. Og þó gera
þeir það. En breyti þeir þannig
móti betri vitund i eitt skifti, eru
litil iikindi til þess, að þeir breyti
rétt i næsta skifti.
Þó oss sé óljúft að kannast við
það, þá er ekki þvi að neita, að
flest erum vér letingjar, og viljum
helzt vera laus við þau störfin, sem
mikla fyrirhöfn þarf að hafa fyrir að
rækja. Oss geðjast ekki að þvi að
gera neitt það, sem riður i bág við
værugirnina eða það, sem reynir á
oss og útheimtir þrautseigju og
dugnað.
Ef menn reyndu ætíð að gera
ívað þeir gætu og gerðu það á þann
bezta og fullkomnasta hátt, sem þeim
væri unt, i stað þess að láta eftir
sér makræði og forðast alt sem ein
íver ábyrgð fylgir, mundi mönn-
um vaxa ásmegin að stórum mun
og skapgerðin þroskast og göfgast.
Góð stúlka óskasl i vist. Getur
fengið tilsögn i útsaum.
G u ð r ú n ,
Þingholtsstræti 33.
Veggfóóur
panelpappi, maskinupappi og strigi
fæst á Spitr\i;t'.g 9, hjá
Agústi Marfrússyiii.
Simi Í7J.
VEG6F0DDR
fjölbreyttasta úrval á iandinu,
er i Kolasundi hjá
Daníel HalWðrssyni
Sjal,
Skipstjóra
vantar gott herbergi með húsgögn
um. Há húsaleiga borguð. — Gó i
umgengni.
Upplýsingar i sima 422 kl. 7—
1 kvöld.
Stúlka
óskast í vetrarvist á sveitaheimili
nálægt Rvik. Uppl. hjá kaupm. Sig
urði Hallsspni i Gretti.
svart, hrokkið, tapaðist á veginum
milli Hafnarfjarðar og Keflavikur.
Skilist gegn fundarlaunum í Versl.
Von, Laugavegi 55.
c
DAGBO
I. O. 0. F. 1011017 814
1
Merkúr heldur fyrsta fund sinu á
þessum vietri í Iðnó í kvöld. Félagi’ð
er ákugasamt og 'starfar af kappi á
kverjum vetri og ættu jþví allir verzl-
unarruenn bæjarins aða telja það sóma
sinn að vera í því.
Skipaferðir í gær. Belgaum kom frá
Englandi. — Bonna Dea, brezkur
botnvörpungur, köm hingað í gær
skipstjóri er tengdafaðir Þórarins 01-
geitfssonar skipstjóra á Belgaum.
Mazellanes, þrísigld skonnorta, koin
frá Isafirði; ttekur hér fisk fyrir Gr.
Copland. — Skjöldur, Varanger og
Suðurland komu ftfá Borgarnesi með
kjöt og ull. — Jón fonseti fór á fiski-
veiðar.
7 farþegar komu hingað með Kora,
þar á meðal frú Octava Smith, kona
Smitbs símastjóra.
Villemoes fór ekki í gær, en fer
héðan kl. 10 árdegis i dag.
Botnia á að fara til Kaupmanna-
hafnar aftur árdegis á sunnudagirm.
Meðal farþegja verða dönlsku kvik-
myndaleikararnir allir nema Sommer-
feldt leikari og frú hans, ásamt Larsen
kvikmyndara.
Fimtugur vatfð gær einn af nýtústu
og vinsælustu borgurum þessa bæjar,
Jón ÓlafsSon útgerðarmaður. Hefir
hann jafnan verið hinn áhugamesti um
velferðarmál bæjarins og aflað sér al-
mennls traustis og álits fyrir atorku
sína og framkomu alla.
Lagabreyting á lögum Bókmentáfé-
lagsins, um að færa ársgjald féia^s-
manna úr 6 kr. upp í 10 hefir verið
amþykt með skriflegri atkvæða-
greiðslu. Voru atkvæðin talin saman í
fyrradag og reyndust 237 af 247 með
hækkuninni. Enda er hún smáræði,
miðað við hina gífurlegu hækkun sem
otfðið hefir á útgáfúkostnaði tííðan
fyrir ófriðinn.
X-krókarnir
margcftirspurðu
aftur komnir i
Bókaverzlun Isafoldar
Til Keflavikur
fer bifreið
kl. 10 f. h. á morgun. Upplýsingar
í verzl. Guðm. Olsen. Slmi 145.
25 rís
af góðum gljáum prent-
pappfr til sölu með tækifæris
verði.
Ostar
margar tegundir
nýkomnir i verzlun
Einars Arnasonar.
Sími 49
Góða vetrarstúlku
óska eg að fá
Guðrún Brynjúlf8dóttlr.
Laugaveg 79.
L. F. K. R.
Barnalesstofan i Aðalsstræti 8 op
in mánudaga, miðvikudaga og föstu
daga kl. 4—6 siðd.
Stjórnin.
Unglingur
um 18 ára, getur komist að sem
nemandi i
Nýja Apótekinu.
Fnndin gleraugu. Þmgholtsstr, 3 3
IJ12 h.a. landmótor til sðlu
Upplýsingar i Isatoldarprentsmiðju.
Hér með tilkynnist vinum og vat damönnum að elskuleg koua mín
og móðir okkar, Geirlaug Eyjólfsdóttir, andaðist að heimili sinu i Hafnar-
firði aðfaranótt 15. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar.
Hafnarfirði 16. október 1919.
Ólafur Sigurðsson og börn.
Ungur maður,
fær I bókfærslu, getur fengið atvinnu nú þegar i kaup tað nálægt
Reykjavík. Umsóknir með nauðsynlegnm upplýsingum sendist blað
þessu, mrk. Drengur.
Fastar bílferðir
milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur
eru daglega frá verzlun Guðm. Olsen.
Frá Hafnarfirði kl. 11 og 3.
— Reykjivik — 2 og 7.
M.b. Sverrir
fer til Isafjarðar i kvöld Tek-
ur póst og farþega
GiSh Botnía
fer til Kaupmannahafnar sunnudaginn 19. okt.
kl. 10. árdegis.
%3arþagar þeirf s&m eigi fíqfa séií
Jara66laf v&rðe að sœfíja þá i ðagf
annars verða þeir seíóir öðrum.
G. Zimsen.
2 sfúlkur óskasf að Uífiís-
sfððum, sfrax.
Einnig 2 stúlkur til hreingerninga i V* mánuð.
Upplýsingar í sima 101.
Bifreið
fer til Keflavikur á lagardag 18.
). m. Nokkrir menn geta fengið
ár.
Afgr. hjá Ásg, G. Gunnlaugssyni
& Co.
BÍLL
fer til Keflavíknr I dag kl. 2. Afgr.
hji R. P. Levi sími 186.