Morgunblaðið - 31.10.1919, Page 3

Morgunblaðið - 31.10.1919, Page 3
» Verður að gera ráð fyrir sérstök- um bústöðum í líkingu við húsin iiér á jörðunni. pannig kemst mað- ur að sömu niðurstöðu, með því að ganga út frá framlialdstilveru per- sónuleikans og álykta svo þar af, eins og peir herma, sem flutt hafa oss fregnir handan að. Og þótt al- drei liefði borist nein slík opiuber- nn handan að, hefði liver, sem at- lmgaði málið með lieilbrigðri skyn- semi, hlotið að verða á nokkuð lík- um hugsanaleiðum. (Framh.) ♦ Æskuástir II. hefti. Hulda: Œskuástir. II. hefti. Bókaverzlun Arinbj. Svein- bjarnarsonar. Hulda sendir nú með þessari litlu bók II. hefti af „Æskuástum“. I. heftið kom 1917. En á mllli þerra komu „Tvær sögur“ í fyrra. Þetta er vafalaust veikbygðasta bólc Huldu. SÖgurnar liennar hafa raunar allar verið heldur veigalitl- ar. í þeim hefir hvorki verið form- fegurð eða tilfinningaauðlegð sú, er einkendi sum beztu ljóð hennar. En þessar 5 síðustu smásögur eru þó grynstar og fátækastar, Það sætir undrum, live Hulda leggur upp með lítil söguefni. Það þarf kjark og einbeittni til þess að byrja að skapa úr svo litlu. Við erurn ekki alm'áttug oins og guð, og sköpum því ekki beila hcima af engu. Evfnið þarf hvert skáld að hafa í verk sitt, áður en hann byrjar að sníða það til. En það virðist stundum eins og Hulda byrji að skrifa, þó húu hafi ekki annað «n. fáa, óljósa drætti í sögurnar. Þær eru því oft ekki annað en nokkrar náttúrulýsingar og innan pm þær lýsingár stráð hversdagsleg- um tilfiuuingum og alkunnum per- sónum án noklturs dýpri undir- straums. Maður flýtur á grunnu, öldulausu hafi við lesturinn. Þar er engin bylgja, sem lyftir manni eða vekur mann, enginn boði, sem brýtur. Skásta sagan af þessum 5er „Síð- sumarskvöld“. Hún er lagleg en lítilvæg. Þar fær maður þó lifandi luannssál að skoða m e ð lindaniðn- um, laufaþytinum, fuglakvakinu og fossahljómnum. Náttúran þurfti auðvitað að vera í og með. llulda g etur ekki og mun a 1 d r e i geta skriíað svo sögu, að náttúran sé þar ekki fyrst og fremst.. „Dala- svanninn“ — ein.s og E.Ben. ncfndi hana — cr of tengd og samgróin náttúrunni til þcss. En í þessari sögu er náttúran ekki aðalatriðð. Það sem Huldu skortir enn, er (dirfska til að hrópa fullum hálsi það sem hún vill segja. Hún á söng- brjóst til. En hún neytir þess ekki enn. Og hún veit þetta sjálf.. En sá sem veit hver hann er og veit Augu undirdjúpanm EFTIR MOHTE* PBIOH. ‘21 leg herbergi í þessari líkkistu, þar sem við getum gert út um viðskifti okkar. pað niætti t. <1. nefua eina tunnu ai AVisky, sem gæti fjörgað samræðuna. Hann lnetti enn. Og það kom ekk ert svar úr flugvélinni. Nú kom liinu maðurinn fram, sem vei'ið hafði í flugvélinni. — petta þvaður ætti nú að taka enda, sagði hann með ákafa. Látum læknir- inn fara til helvítis áður en hann kemst úr þessari klípu. Nú liöfunt við tæki jfæri til að losa okkur við hann. Hann slapp við vítisvélina. Látum hann nú heimsæk.ja sæbúana. Nú, Lanehes. settu hann í sjóinn! sagði haun við Argentínuuiauninii. Hanu tók þegar að draga til sín kað- ftliou og glotti illmarmlega, ^ MöJífíCMBLAÖtÐ Bitumastic er óviðjafnanlegnr áburðnr i allskonar járn og steinsteypu (gerii hana vatosþétta). Er stöðugt eftir margra ára reynslu, notnð til breiks flotans, einnig til stálbygginganna við Panamaskurðinn og annara stærítu mannvirkja í heimi. Aðalnmboðsmenn fyrir Island: Daníel fíalldórsson, diayRjamR Barður G. Tomasson, daafirii Nokkrar birgðit til fyriiliggjandi hér á staðnnm. E.s. Gullfoss fer fídóan a mámiéag 3. ncvQmSar fíl l siðóagis tií JÍQÍtfí og cXaupmanna- fíafnar. Farseðlar sækist i dag cJCj. Cimsfíipa/áíag c7slanós NETAGARN 4-þætt, ágæt tegnnd fæst i heildsölu og smásölu hjá Sigurjóni Péturssyni Hafnarstrœti 18. Simi 137. 8 Stulka óskast á skrifstofn hálfan daginn. Gott kaup. Tilboð send- ist Morgunblaðinu mik. »hálfan daginn*. Stórt uppboð á ýmsum bókum, tilheyrandi dánarbiii Björns sál. sýslumanns Bjarnar- sonar, verðnr haldið i Good-Templarahiisinn, föstudaginn 31. þ. m., og hefst kl. i e. h. Skrifstofa bæjarfógetans i Reykjavik, 29. okt. 1919. Jóh. Jóhannessen. Skrifstofustarf. Stúlka, sem getur notað ritvél og skriíar vel, óskast á skrifstofu hér i bæ nú þegar. Hæg vinna. Tilboð mrk. »Stúlka« sendist Morgunblaðinu þegar. Vörur Þeir sem enn eiga óteknar vörur úr Es. Geysi geri svo vel að sækja þær tafarlaust. Afgreiðslan. Nýkomið Veggfóður, Línoleum og Gólfdúkur í verzlun Agústar Markússonar Spitalastíg 9. Drengur óskast til að innheimta reikninga og fara í séndiferðir þess á milli. Upp’ýsingar á skrifstofu taafoldarprentsmlðju hf. Rjúpur karpa hæsta verði Þórður SveiusNon & Co. Hótel ísland. Sfmi 701. hvað hámi hefir gert, hann er á framtíðarvegi. Hulda mun líka skrifa í þeirri trú, að henni vaxi fiskur 11111 hrygg. E11 því miður bólar enn ekki á þeim vexti. En nú er liún erlendis. Vonandi sækir hún þangað nýjar hugsanir o'g nýjan mátt. Hún þyrfti þess. Það verður að standa meiri gnýr af vængjataki hennar, verða fyllri hljómur í strengjunum til þess að hún eigi að ná föstum tökum á þjóðinni. En euginn skrifar til þess að tala út í tómið. Allir gera þá kröfu, að á þá sé hlustað. En þá verður einOiver sciðkraftur að fylgja söngnum. J. B. Kvenfólkið flytur íir landi. ■ pegar áður en ófriðurinn hófst voru töiuvert fleiri kvenmenn í Bretlandi en karlar, en það kom til af því, að útflutningur karlmanua, einkum ungra manna, hefir æfin- lega verið mikill þar í landi. Nú að ófriðnum loknum hef'.r iarið fram manntal í Bretlandi og kom þá í ijós, að það eru nV -’ega ein miljón fleiri kvenmenu í land inu en karlmenn. Hjónaböndum íækkar mjög af þessari ústæðu og fæðingum einnig. Sjá yfirvöldi.... því fram á vandræði í þessu efni að uokkrum áruin liðnum. Til allrar liamingju er ástardið öðruvísi í nýlendum Breta. par eru karlmennirnir í meirihluta og hefir stórblaðið „Times“ því hvatt stjórnina mjög til þess að stuðla að útflutniugi kveuna til nýlend- anna, einkum Kanada og Astralíu. Stúlkurnar oigp að fá ókeypis far suður eða vestur um liat’ og þar að auki dálitla peningahjálp. Arangurinn hefir venð sá, ið nú eru útflytjendaskrifstoiuruar önn- um kafnar við að senda kveufólkið úr landi. v „Mánudalurinn“ á S.jálaridi. Ný- lega er myndað félag í Kaupmanna- liöfn, sem hefir keypt landfl emi mikið við Hornbæk, í þeim tilgangi að gera þar fyrirmyndar bústaða- hverfi. Ilver fjölskylda hefir þar sitt hús út af fyrir sig, garð í kring um húsið og öll þægindi nútíma- byggiuga. I vor á að byrja að reisa þarna 50 hús. Staðurinn hefir ver- ið skírður „Mánadalurinn“. pá reið skot af uiitt í þögiiinni. Kom það i'rá flugvéliiuu? Enginn vissi þaö, en ArgcntímimaÖui'inn slepti kaðlinuin og steyptist á höfuöiö uiöúi’ í uppljóin- aö skipiö. 2 4. k a p i t u 1 i. Nasier barón. Jhu'óii Nasiei' var eiiin þeirra mörgu nuimui, sem vaxa í meölæti en þola ekki niótblásturinn. Hann hafði aklrei get- að tileinkað sér festuua, sem reynist jafnan enn keillavænlegri enn hug- rekkið. pað var brestur í hinu aiullega sig- urverki hans. Fáir nienn hafa rannsak að leyndardónisfulla náttúrukraftana með jafn mikilli djörfung eins og hann. Hann minti í mörgu á alheimssnilling- inn James Morton, seni vann mestu hryðjuverk ghopasögunnar, en hann skorti hina miklu ró og djúpskygnu athugun, sem einkendi t. d. vin hans Josais Saimift’. Hann hafði ár eftir ár gengið glæpa- vegi sína óhiudraö, þangað til nú, að ókunna flugvélin setti sig á stálþakiö á skipinu hans. pað var þesi holv.... læknir, Fjekl, sem altaf elti haun. lliiim vissi það. pað vur Saimlers, Huysmuuns og Delm- as sigun egari — það var þesi hái, ljósi Norðurlandabúi, sem altaf var að reyna að sigra hann. Nú hafði hann haft ráð lians í hendi sér í nokkrar mínútur, meðan gripkaðall Gauches lá um flug- vélina. En nú var annað uppi á ten- ingnum. Argentíuumaðuriun var hrap- aöur niðui' til síldarinnar með gegnum- skotið höfuð. Og nú lyfti flugvólin sér upp í loftið eins og stóreflis fugl. Kúlurnar hitu ekki á þetta græn- gula dýi'. Gripkaöallinn liangdi nið- ur úr því. En það lánaðist engum af skipsmöunum að ná í hann. Eftir nokkrar sekúntur var flugvélin á íeið- iuni til strandar. Barónimi néri hendumar ráðþrota af reiði — ViÖ erum eyðilegginguni ofursetd- ir, tautaði hami aftur og aftur og stai’öi á eftir flugvélinni. Caui'bier gekk til lians. Haun leit me'Ö lítilsviröingu á kennara sinn. — Pú hefðir átt aö gæta þín sagði hann meö ógnandi rödd. pað er ekki holt vegna hlýðiiinnar hér á skipinu, a'ð sýna þessaragmensku. A morgunförum við héðan og út fyrir landhelgislínu. pá mega hinir norsku herskipadallar eiga sig. Ilvað veit læknirinn yfir höf- uð uö talu’ Hann hefir auðvitað séð síldarnótina. En eg efast um að hann skilji nokkurn lilut í þessu öllu, Vi'ð ev- mu vitunlega á djúpi'iskiveiðum. Og uafu þitt ei' fullgild sönnun þess, nð þaö sé gert á vísindalegan hátt. Engan mann í Stavanger mun gruna ástæðuna til þess, aðsíldinsvíkurþánú,ekkifrem- ur 011 Lofot-fiskimennina. Petta vita engii' aðrir en okkar meim, og þeir eru mátulega miklir fantar til þess, að \ iö getunl treyst þeim. En þá meigum við ekki sýna neinn bjálfaekap. Viö höfmn fongiö íiokkrar miljónir. Hvers getum við kraiflst frekar"! Viö skulum lialda í snatri héimleiðis. Nosier haföi uáö sér dálítiö meöan stó'ö á þessari ræðu. pú gleymir Grönneland og möimum hans, sagði liann hvíslandi. paö er at- buröur sem við erum ekki búnir að sjá fyrir endaun á ennþá. Gulu ró^jrnar rnunu sennilega valda okkur óþæginda. Læknis h.......mun ekki hætta fyr en hann sér okkur liengda. Fölt andlit Caurbiers sýndist enn hvítnra í tunglsljósinu. — Látiö þér .mig sjá fyrir honum, sagöi lnum rólega og horfði dreymandi í áttina til lands. paö varö augnabliksþögn. — Hvað meiuarðuT spurði baróniun. — Eg var bara að hugsa 11111 Evy Westinghouse, sagði himn hálf utan við sig, — þegar eg flýg meö hana inn í hið stóra æfintýri. llnnn snéri sér skyndiiega viö. — llvaö var þetla? Nosier ypti öxlum. — Eg beyrði ekkert, sagði haau, Caurbier horfði ergilegur á svip fram fyrir sig. — Mér heyrðist einhver hlæ.ja, sagði hann. 2 2. k a p i t u 1 i. Möguleikinn. pað cr enginn gainauleikur fyrir risavaxinn mann að vexti að fela sig á skipi, þar sem fjandiuenn eru íhverju skoti. Fjeld kom fyrst til kugar, að nota flugvél Nosiers. Ef mennimir á skip- inu hefðu tekið eftir, hvaðan skoti'ð kom, sem varð Argentínumanninum að iþana, þá hef'ði hann óefað reynt að flýja í flugvélinni. En ímyndunin er oft máttugri en heyrnin, svo það var ekki einn af mönnum Nosiers sem efuð- ust um það, að skotið hefði komið frá flugvél þessara dularfullu manna. Til allrar haming.ju kom náttúrau s.jálf Norðmaiminum til hjálpar. pykt og stórt ský dró fyrir mánann og lmldi skip Nosicrs í myrkri, svo betra var að fela sig. Fjeld skreið liægt og hljótt að stigan- um, sem lá niður á gangpallinn á fram- anverðu skipinu. par var ekki nokkur maður og dyrnar inn a'ð innri her- bergjum skipsins voru opnar, aldrei þessu vant. Fjeld var ekki lengi að kornast niður stigann. En hann stóð á þröskuldin- 11111, óviss í hvað gera skyldi. Bjart 1 jós var um allan ganginn, sem virtist liggja eftir öllu skipinu. Hann koin ekki auga á nokkurn felustað. Hér uiii hil á miðjum ganginum sá haun handrið, sem sennilegast lá eitthvað niður í skipið. paö þurfti meira en meðalmanns- dirfsku til þess að leggja inn í þctta Ijós-haf, þar sem hann niundi áreiðan- lega sjást af þeim fyrsta, sem hann ikæmi nálægt. Haim varpaði urn leið af sér fíugklæðunum. Eu fer'öaföt þau, er hann bar undir þeim, mundu þó á- reiðanlega koma upp um hann. pað er eitt til hór í heimi sem heitir m öguleiki'nn. Hinir hyggnu borg- arar vilja ekkert hafa saman við hann að sælda. Peir vilja ekki eiga neitt undir honum. pað eru bara hugsunar- lausir kæruleýsiiigjar sem gera þa'ð. Og þó er möguleikinn hin nauðsyu- lega smurning á sigurverk lífsins. peir menn eða kouur, sem aldrei hætta á möguleikiuia, þeir munu ryðga og eyð- ast inst í sál sinui, Jónas Fjeld var einn þeirra manna, sem möguleikinn er lífsskilyrði. Hann gat aldrei beygt sig undir reglubundi'S framférði liversdagslífsins. pað komu ot't og ehialt fyrir þau augnablik, sem hnnu varð að luetta lit'i sinu út á þá tvísýuu, sem uieðalwöuuunum hefði aldrei komið til bugar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.