Morgunblaðið - 07.11.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.11.1919, Blaðsíða 1
MORGUNBLABIB 7 árganirus-, 6 tðlublað Fðstudag 7. nóvímber 1919 Isatoldarprentamiðla GAMLA BIO Fanginn frá Erie Conlry Sjónleikur í 4 þár. eftii Fn z Magncssen. Aðalhl.v. lejkiir danski kvikmyrdakonungnrinn Olat Ffinss og fi iri úrvalsleikaia? Dma. sýnirp bvrjar í kvöld klnkfcn 8l/a ¦¦tt Kútter 11 lín" er til sölu nú þegar. 28 h. Alpha mótor getur fylgt ef um semur. Þórarinn Egilson. Hafnarfirði. Daviösson & Hobbs Álager: Hafnai firði 2V1 — 3 - 3 Vi — 4 Ibs KiNkilfnur. JBeiRfdlag *%Qy(jjaviHur: Tltjársnóffin verður leikin í Iðaó, sunnudaginn 9. nóv kl. 8 síðd. til ágoða fyrir leikhússjöBSnn Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó i laugardaginn kl. 10—12 og 4—7 fynr *° kr. og á sannudaginn kl. 10—12 og 2—8 fyrir 5 kr. Tekið á móti pöntunum í Bókaverzlun ísafoldar í dag. OAKLAND bifreiðar og SUPERTON flutniiigabifreiðar, — (bcra V/2 tonn), ásamt allskon- ar varahlutumtilheyrandi,væut- aniegsx jneð næstu skipum. — Kaupendur beðnir að finna mig að máli hið fyrsta. G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali á íslandi. Þingmannaefni i Reykjavik Þess væri væntandi, að þing- inannaeí'ni Reykjavíkur, höfuðstað- ar laudins, væri ekki af verri endan- um. Það væri honuin vansa'ind, ef liann hefði ekki þeirra manna kosti, er sér og kjördæmi síiiu til sæmdar ma'tti skipa rúm sitt á þingi. Fratiibjóðendurnir eru uú fimni hó.r að þossu sinni: Tveir a£ háll'u jai'naðarmanna, aðrir tveir aí' liáli'u andst;oðinga .iafnaðarmanna. og í'imti maðurinn einn síns liðs. Franibjóðendur jafnaðarmanna eru þeir Olafur Friðriksson rit- xl.jóri og porrarður porvarðsson pi'f'ntsiiiið.just.jóri. I'eir hal'a hvór- l1gur á þmgi sðtié, og þvi veröa þeir *=kki dæmdir eitir fortíð <dirai að því hyti. í bæjarstjórn Beykjavíkur hafa þoir báðir setið, en fátt afrek- að þar svo að kunnugt sé. Hr. Ólafur Friðrikssóu mun telja sig einn helzta foringja verkamanna hér í bæ eða ef til vill hér á lan'di. Verk<miaður er hann þó ekki, og verkmaður ekki kallaður meiri en í meðallagi. Ilann er ritstjóri „Dagsbrúnar" og nýstofn- aðs dagblaðs. En aðallega er hann kaupmaður. Rekur hann verzlun all- mikla og er mælt að sú verzlun gangi vel. Að atuinnu til er hann pví einn þeirra manna, er jafnaðarmenn, að minsta kosti hinir æstari þeirra, telja óþarfa og jafnvel eina þjóðar- pláguna. Kaupmenn græða fé, ef vel tekst til stórfé, segja jafnaðar- menn. Það taka þeir af eiustakling- um þjóðfélagsins. Það fé ætti ríkið eða sveitarfélög sjálí't að gru;ða, Það ætti að reka atvinnuna sjálft og kafa því ábatann af henni. Morgunbaðið telur hr. Ólal'i Frið- rikssyni það auðvitað ekki (il ámæl- is, þótt hann sé kaupniaður. Síður en svo. En hitt þykir tortryggilegt, að einn aðalmaður jal'naðarmensk- unnar hér á landi, er sig telur svo vera, skuli einmitt reka eina þá at- vinnu, er jafnaðarmenn telja einna ijarla'gasta stefnuskrá sinni. 'llvað mundi hr. O. p. segja d' keuniugar .iai'uaðarinatnia yrðu oi'- au á her á kmdi, og riki eða Gveitrr tæki að r6ka alla atvinnu, verzluu, sigHugar, fiskiveiSar 0. s. frv., þeg- Jóhaniies Jóseísson glimukappi Arás með nTcammbyssu og rytingi. Jóhannes og%»dónarnir«. Búningur Jóhannesar og manna hans á leihsviðinu. Sjá grein á ððrum stað í blaðinu. bændurnir taka Bolsvíkingum í 5 Rtisslandi, og hvernig Bolsvíking- arnir leika þá. Það gerir líklega hvorki til flé l'rá, þótt hr. Ö. F. verði kjörinn til þing- setu. Það er ekki líklegt, að hans gæti mikið á þingi. Að líkindum leikur haim hlutverk jafnaðar- maunsins þar líkt og fyrirrennari h.ans, hr. Jörundur Bryujólfsson. J. B. gekk að vísu ekki formlega i bændaflokksbrotið „Framsóknar- flokkinn" svo nefnda, en hann gerð- ist sambandsmaður þess flokks og studdi ráðherra hausfrá í'yrstu til hins síðasta eigi ótrúrra en flokks- menn sjálfir. Sama má vænta um hr. Ó. F. ef dæma skal eftir vinfeugi því, sem verið hefir milli hans og „Tíma"-klíkunnar. Ilann og Jónas frá Hriflu voru saman um að koma á stað hásetaverkfallinu. „Tíminn" og „Dagsbrún" hafa komið sér vel samau um þau mál. er út á við horfa svo scm húsetuskilyrði stjórnar- skrárinnar. fjárveitinguna til sendi- hen-a í Kaupmannahöfn 0. fl. Að vísu at'neitar „Tíniinn" m'i jafnað- armónnum og hr. Ó. F. „Tímanum", að minsta kosti í vatnamálunum. En livort sri afneitun verður meirá en 1 munninum, er vafasamt. Mun hvorugum þykja glæsilegt að hinda of fast trviss við hinn, meðan á kosningabaráttunni stendur: „Tím- inn" illa kyntur í Reykjavík, sem víðar og jafnaðarmeuskan fylgis- laus með öllu með þeirri stétt manna sem „Thninn" þykist beita sér fyrir. En þótt hr. Ó. F. verði meinlaus og gagnslaus á þingi, þá eru það slök meðmæli með honum. Höfuð- staður landsins má ekki senda mein- lausa menn einvörðungu eða gagns- lausa á þing. Hann á að senda meun, sem að kveður og bæði hafa vit og vilja til þess að vinna þingstörfin og leggja fulla rækt við þau. Reykjavík á ekki heldur að senda fultrúa fyrir neina ákveðna stétt nianna. Hún á fyrst og fremst að senda á þing menn, er leita hags- muna alls laudsins. Annað sæmir eifri hiifuðstaðnum. ar verziunarieyfið yrðí íií honum tekið ? Mundi honitm eigi þykja það hart að geugið ? Eða ef til vill sting- ur hann fyrst upp á því, að ríkið taki í hendur sínar vorzluu með hljóðfau'i og öilnur síingtæki ? Ólafur kaupmaður Friðriksson hefir talanda í betra lagi. Kunnast- ur er hann fyrir afskil'li sín af tveim ur málum: Hásvlaverkfallinu 1916, er hann kom á stað ásamt hr. Jónasi frá Hriflu og afskiftum sínum af S'imbandsmálinu sumarið 1918.Fékk hr. Ó. F. þá nokkra úr sambands- ráði vcrkainanna til þess að gera þá kröi'n, að ¦ríkisborgararéttur yrði sameáginhgur mcð Dönum og ís- ieudiugum, Var &ú kr&fa birt opui- berjega, og reidduat uiargir flokke- bræðíir hans houum, fyrir >að. Hr. Ó. V, mnn vera eina og marg- it' jafiiaðarmeinl efu eða látast vera, fi'cmur alheimsborgari en íslending- ur. Hirða slíkir meiin eigi margt um þjóðerni. Þeir hafa þá fögru kenn- ingu á pappírnum, að enginn verði fátækur og að öllum skuli líða vel. Þessa sömu genningu telja Bols- víkingar lííka fyrir mönmun, Hún er fögur, en þeim hefir illa tekizt að komahenni í framkvæmd. Hr. O. F. virðist einnig vera allmikill Bols- víkingavinur. Eu enginn þarf að óttast að hann smíi þinginu til þeirr- ar trúar. Bændur, og menn líkt hugsandi sem þeir,verða hér í meiri bluta á þiugi. En hændur eru hér seni anuarstaðar allra manua ólík- legastir til að gerast ^)lsvík- uogar. Þeir vitaj kvernig rússnesku Leikhúsið. Næstkomandi suunvtdagskvöld verður fyrsta leikkvöldið á þess- um vetri. Eins og áður hefir verið skýrt frá, er það „Nýársnóttin", sem leikiu verður og hcfir verið sagt frá hlutverkaskipuninni hér í blaðinu á'ður. Sýning þessi verður af' leikeuda hálfu nokurs konar þegnskyldu- vinna, sem þeir hafa tekið á sig til þess að reyna að hrinda íá stað mesta áhugamáli alh'a leikelskra ís- lendinga, ufl. að fá bygt nýtt leik- hús hcr í höfuðstaðnum. Mái þetta, jafn nauðsyulegt og það er að al- mannadómi, dregst von úr viti og ár eftir ár. Alþingi sér sér ekki fært að verða við lágmarkskröfum þeim, sem leikfélagið gerir til opinbers styrks; það hefir elvki einu sinni séð sér fært, að veita félaginu styrk ti lþess.að. koma upp skýli til þess að g<>yma í leiktjöld sín. Umlir- tcktir hius opinbera hafa alla tíð verið svo daufar, að eigi er ástæða til þese að *tla að velvUji þees til leikkússins breytist sva á oiœstu ár- NYJA BIO mh Leyndardómur New-Yorkborgar 6. kafli Kinwerjabærinn sýndur í kvöld kl. 8V1 og 9V1 SAXON bifreðar og varahlutar allskonar tilheyrandi, væntan- legt með skipum á komandi vori Kaupendur beðnir að gera pant- anir í tíma. G. EIRÍB9S, Reykjavík. Einkasali á ísiandi. um, að farið verði að veita stórfé til leikhúsbyggingar. En hins vegar eru þeir orðiiir margir, sem opin hafa augun fyrir því, að þörfin á þolanlegra leik- húsi er orðin knýjandi. Að það get- ur ckki vansalaust heitið, að þessi grein litstarinnar sé látiu vera á berangri, án þess að hreyfa hönd eða fót til þess að ýta málinu á- fram.. Og að það er ekki hægt að trcysta þinginu til þess, að hrinda málinu áfram. Þess vegna verður þjóðin sjálf að taka málið að sér, og þá Reyk- víkingar fyrst og fremst. Og eigi er rétt að skjóta því á frest til morguiis, sem maður getur gert í dag, ekki sízt í máli, sem hefir ver- ið dregið of lengi. Það á strax að byrja að safna fé til leikhússbygg- ingar, og því fyr sem byrjað er og ötular er að geugið, því styttra verður að bíða þess tíma að hug- myndin, sem svo margir uuna alls góðs, verði að staðreynd. Að upp risi þjóðleikhús í Reykjavík. Leikfélagið, eða leikendurnir í „Nýársnóttinni" ríða fyrstir á vaðið. peir taka ekkert fyrir leik sinn , svo ágóðinn af sölu aðgöngu- miðanna rennur óskiftur að kalla í leikhússsjóðinn. Agóðinn af sýn- ingunni á sunnudagskveldið verður hyrningarsteinninn að þjóðleikhúsi íslands. Og borgarbfium gcfst kostur á að eiga hlut að þeim hyrningarsteiui. Aðginigumiðarnir verða seldir á 10 krónur hver á morgun, en fyrir hálfu lægra verð á simnixdagiun. Og maður þarf ekki að vera hjá- trúarfullur til þess, að marka nokk- uð væntaulegf geugi þessa máls af því, hve margir aðgöngumiðar verða eftir óseldir annað kvvöld. J7að getur orðið mælikvarði á þann lmg, sem menn bera tl fyrirtækis- ins. Þetta er að eins eiun liður og mjór — en vonandi miMls. — vísir í baráttu, sem hafin verður, með ymsu móti, til að safna fé til leik- hússbyggingar. Leikhússjóðurinn verður stofnaður með peningunum sem inn koma á morgun og sunnu- daginn. Og þeir peningar eiga að draga að sér meira. Nú verður baráttan hafiu, þó með smáu s'é, og uú verða allir, hvort þeir eru ríkir eða fátækir, að nvuna, að með nógu góðmn vilja er hægt að gera ýmislegt, sem sumir efa- gjarnir íuenn mundu vilja kalla kraftaverk. Simslit urðu í gær einhversstáðar mflli Seyðisf,iarðar og Akureyrar, bæði talsbaina og skeytasíminu. Er búÍBt við að hann komist í lag von bráðar, enda var verið að gera við kann í S2Bí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.