Morgunblaðið - 07.11.1919, Blaðsíða 1
7 árgsnngii', 6 fcölnblað
Föstudag 7. nóvcmber 1919
Isafoldarprentsmlðla
GAMLA BIO
Fanginn
frá Erie Conhy
Sjónleikur í 4 þit'. eftn Fn z
Magnussen.
Aðalhl.v. leikur
danrki kvikrriycdakonungnrinn
Olaf Fönss
og fl iri lirvalsleikaia? Dina.
sýnirg bvrjat í kvöld
klukk:n 8^/g
Kútter
lín‘k
er til sölu nú þegar. 28 h, Alpha mótor getur fylgt ef um semur.
PórarÍDn Egilson,
Hafoarfirði.
Daviðsson & Hobbs
Á lager:
Hafnai firði
2V* — 3 — 3 V* — 4 lbs Flskilfnur.
JSeififdlag eyRjaviRur;
Jlýársnóftin
verður leikin í Iðuó, sunnudaginn 9. nóv kl. 8 síðd.
til ágóða fyrir leikhússjoðínn
Aðgöngumiðar verða seldir i Iðnó á laugardaginn kl. 10—12 og
4—7 fyrir 10 kr. og á sunnudaginn kl. 10—12 og 2—8 íyrir 5 kr.
Tekið á móti pöntunum í Bókaverzlun ísafoldar í dag.
OAKLAND hifreiðar og
SUPERTON flutningabifreiðar, —
(bera 1V2 tonn), ásamt allskon-
ar varahlutnmtilheyrandijvæut-
anlegar með uæstu skipum. —
Kaupendur beðnir að finna mig
að máli hið fyrsta.
G. EIRiKSS, Reykjavík.
Einkasali á íslandi.
Þingmannaefni
i Reykjavik
Þess væri væntandi, að þing-
inaunaeíni Reykjavíkur, hofuðstað-
ar landins, væri ekki af verri endan-
um. Það væri honuni vansaund, ef
hann hefði ekki þeirra manna kosti,
er sér og kjördæmi sínu til sæmdar
niætti skipa rúm sitt á þingi,
Frambjóðendurnir eru nú fimni
hér að þessu sinni: Tveir af hálfu
jafiiaðarmanna, aðrir tveir af liálfu
andstieðinga jafnaðarmanna, og
fimti maðurinn einn síns liðs.
Frambjóðendur jafnaðarmanna
i'i'u þeir Ólufur Frid'riksson rit-
*tjóri og porvarður porvar&sson
I’i'entsniiðjustjóri. Þeir hafa hvór-
t'gur á þingi setið, og þvi verða þeir
fckki dæmdir eftir fortíð sinni aö því
^e7ti. í bæjarstjórn Reykjavíkur
lmfa þeir báðir setið, en fátt afrek-
að þar svo að kiumugt sé.
Hr. Ólafur Friðriksson mun telja
sig eiun lielzta foringja verkamanna
hér í bæ eða ef til vill Jiér á landi.
Verknmaður er liann þó ekki,
og verkmaður ekki kallaður
meiri en í meðallagi. Hann er
ritstjóri „Dagsbrúnar*' og nýstofn-
aðs dagblaðs. E11 aðallega er haun
kaupmaður. Rekur hann verzlun all-
niikla og er niælt að sú verzlun gangi
vel. .\ð utvniiiu lil er Iiann því einn
þeirra manna, er jafnaðarmenn, að
miusta kosti hinir æstari þeirra,
telja óþarfa og jafnvel eina þjóðar-
pláguna. Kaupmenn græða fé, ef
vel tekst til stórfé, seg'ja jafnaðar-
menn. Það táka þeir af einstakling-
um þjóðfélagsins. Það fé ætti ríkið
eða sveitarfélög sjálft að græða.
Það ætti að reka atvinnuna sjálft og
liafa því áhatann af lienni.
Morgunbaðið telur hr. Ólaí'i Frið-
rikssyni það auðvitað ekki til ámæl-
is, þótt hann sé kaupmaður. Síður
en svo. En liitt þykir tortryggilegt,
að einn aðalmaður jafnaðarmensk-
nnnar liér á landi, er sig telur svo
jvera, skuli einmitt reka eina þá at-
vinuu, er jafnaðarmenn telja eirnia
í jarlægasta stefnuskrá sinni.
Ilvað mundi hr. O. F. segja ef
keuningar jai'uáðarmanna yrðu oí-
au a hér á iandi, og riki eða sveitir
tæka að reka alla atvannu, verzlnn,
sigímgar, fiskiveiSar 0. s. frv„ þeg-
Jóhannes Jóseísson
glimukappi
Arás með skammbyssu og rýtingi.
Jólwnnes og% <dónarnir«.
Búningur Jóhannesar og manna hans á leiksviðinu,
Sjá grein á öðrum stað í blaðiau.
bændurnir taka Bolsvíkingvun í
' Rússlandi, og livérnig Bolsvíking-
arnir leika þá.
Það gerir iíklega hvorki til né frá,
þótt hr. Ó. F. verði kjörinn til þing-
setvi. Það er ekki líklegt, að hans
gæti mikið á þingi, Að likindum
leikur haim hlutverk jafnaðar-
mannsins þar líkt og fyrirrennari
lvans, hr. Jörundur Bryujólfsson.
J. B. gekk að vísu ekki formlega í
bænd af lokksbroti ð „F ramsókn ar-
flokkinn“ svo nefuda, en liann gerð-
ist sambandsmaður þess flokks og
studdi ráðherra lians-frá fyrstu til
hins síðasta eigi ótrúrra en flokks-
menn sjálfir,
Sama má vænta um hr. Ó. F.
ef dæma skal eftir vinfengi því,
sem verið hefir milli hans og
„Tíma“-klíkunnar. Hann og Jónas
frá Hriflu voru saman um að koma
á stað liásetaverkfallinu. „Tíminn“
og „Dagsbrún“ liafa komið sér vel
sarnan um þau mál. er út á við horfa
svo sem búsetuskilyrði stjórnar-
skrárinnar, fjárveitinguua til sendi-
herra í Kaupinannahöfn 0. fl. Að
vísu afneitar „Tímiun“ nii jafnað-
armönnum og hr. Ó. F. „Tímanum“,
að minsta kosti í vatnamálunum.
En livort svv afneitun verður meirá
en í mvvnninvun, er vafasamt. Mun
hvorugum þykja glæsilegt að binda
of fast trvvss við lviivn, meðan á
kosningabaráttunni stendur: „Tím-
inn" illa kyntuv í Reykjavík, sem
víðar og jafnaðarmenskan fylgis-
laus með öllu með þeirri stétt manna
ny;a bio m
Leyndardómur
New-York-borgar
6. kafti
Kinverjabarinn
sýndur í kvöld kl. 81/, og 91/,
SAXON bifreðar og varahlutar
allskonar tilheyrandi, væntan-
legt með skipwm á komandi vori
Kavvpendur beðnir að gera pant-
anir í thna.
G. EIRÍK SS, Reykjavík.
Einkasali á Isiandi.
ar yerzluttarieyfið yi'ði af honum
tekið ? Mundi lionvtm eigi þykja það
lvart iið gengið? Eða ef til vill sting-
vvr hann fyrst upp á því, að ríkið
tald í hendur síuar verzluu með
hljóðí'ævi og önuvvr söugtæki ‘l
Ólafur kaupmaður Friðriksson
hefir talanda í betra lagi. Kunnast-
vir er hann fyrir afskifti sín af tveim
ur málvinx: Hásetaverkfallinu 191 (i,
er hann kom á stað ásatnl lir. Jónasi
frá Hriflu og afskiftum sínttm af
sumbandsmálinu sumarið 1918. Fékk
lir. Ó. F. þá nokkra úr sambands-
ráði verkamanna til þess nö gera þá
kröfu, að ríkisborgararéttur yrði
sameiginlegur íneð Döttum og ís-
iendtngum, Var su iu’aio birt optn-
beijsga, og reiddust margtr flokks-
bræðnr hans honuni íyrir það.
um, að farið verði að veita stórfé
til leikhúsbyggingar.
En hins vegar eru þeir orðnir
margir, sent opin hafa augun fyrir
því, að þörfin á þolanlegra leik-
húsi er orðin knýjandi. Að það get-
ur ekld vansalaust lieitið, að þessi
grein listarinnar sé látiu vera á
berangri, átt þess að hreyfa hönd
eða í'ót til þess að ýta málinu á-
fratu.- Og að það er ekki hægt að
treysta þinginu til þess, að hrinda
nválinu áfram.
Þess vegna verðvvr þjóðin sjálf
að taka málið að sér, og þá Reyk-
víkingar fyrst og fremst. Og eigi
er rétt að skjóta því á frest til
morguns, sem maður getur gert í
dag, ekki sízt 1 rnáli, sem hefir ver-
ið dregið of leugi. Það á strax að
byrja að saíua i'é til leikhússbygg-
ingar, og því fyr sem byrjað er og
ötular er að gengið, því styttra
verður að bíða þess tíma að hug-
sem „Tímiun þykist beita sér uiyttdin, sem svo margir unna alls
fyrir.
En þótt hr. Ó. F. verði meinlaus
og gagnslaus á þiugi, þá eru það
slök meðmæli með honum. Höfuð-
staðui' landsins má ekki senda rnein-
hiusa menn einvörðungu eða gagns-
lausa á þing. Hann á að senda menn,
sem að kveður og bæði liafa vit og
vilja til þess að vinna þingstörfin
og leggja fulla rækt við þau.
Reykjavík á ekki lteldur að senda
fultrúa fyrir neina ákveðna stétt
manua. Ilún á fyrst og fremst að
senda á þing menn, er leita lvags-
muna alls landsins.
Annað sætnir eigi höfuðstaðnum.
Hr. Ó. F. tmm veta eins og marg-
it' jafnaðármeiin efu eða látast vera,
frcmur alheimsborgari en íslendiug-
ur. Hirða slíkir menn eigi margt um
þjóðerni. Þeir liafa þá fögru kenn-
ingu á pappírnum, að enginn verði
fátækur og að öllurn skvvli líða vel.
Þessa söinvv genningvi telja Bols-
víkingar lííka fyrir mönnum. Hvvn
er fögvvr, en þeim hefir illa tekizt að
koma hetmi í framkvæmd. Hr. O. F.
vivðist einnig vcni allmikill Bols-
víkingavinur. En enginn þari' að
óttast að hajin snvvi þinginu til þeirr-
ar trúar. Bændvvr, og' menn líkt
hugsandi senv þeir,verða hér í meiri
hluta á þiugi. E11 Uændur eru hér
sem annarstaðar allra manna ólík-
legastir til að gerast Bolsvík-
ingar. Þeir vita, hvernig rússnesku
Leikhúsið.
Næstkomandi sunnudagskvöld
verður fyrsta leikkvöldið á þess-
utn vetri. Eins og áður het'ir verið
skýrt frá, er það „Nýársiióttin",
sem leikin verður og hefir verið
sagt frá hlutverkaskipuninni hér í
blaðinu áður.
Sýning þessi verður af leikenvla
hálfu nokvvrs konar þegnskyldu-
vinna, sem þeir hafa tekið á sig til
þess að reyna að lirinda iá stað
mesta áhugamáli allra leikelskra Is-
lendinga, ufl. að fá bygt nýtt ieik-
hús hér í höfuðstaðnum. Mál þetta,
jafn uauðsynlegt og það er að al-
manuadómi, dregst vott vtr viti og
ár eftir ár. Alþingi sér sér ekki fært
að verða við légmarkskröfum þeinv,
sem leiktelagið gerir til opiubers
styrks; það heíir ekki einu sinni
séð sér fært, að veita félaginu styrk
fi lþess.að.koiua upp skýli til þess
að geyma í leiktjöld sín. Undir-
téktir hins opinbera ltafa alla tíð
verið svo 'iaufat, að eigi ev astæða
til þese að ætla að veiviljt þess til
leikhússius breytist svo á næstu ár-
góðs, verði að staðreyud. Að upp
risi þjóðleikhús í Reykjavík.
Leikfélagið, eða leikeudurnir í
„Nýársnóttinni“ ríða fyrstir á
vaðið. peir taka ekkert fyrir leik
sinn , svo ágóðinn af sölu aðgöngu-
miðanna rennur óskiftur að kalla
í leiklntsssjóðinit. Ágóðinn af sýn-
ingunni á sumtudagskveldið verðnr
hyrningarsteinninn að þjóðleikhúsi
Islonds.
Og borgarbúum gefst kostur á að
eiga lilut að þeim liyrningarsteiui.
Aðgöngumiðarnir verða seldir á
10 krónur hver á morgun, en fyrir
ltálfu lægra verð á siuinudaginn.
Og tnaður þarf ekki að vera hjá-
trúarfullur til þess, að marka nokk-
uð væntanlegt gettgi þessa máls af
því, hve margir aðgöngumiðar
verða eftir óseldir annað kvvöld.
pað getur orðið tnælikvarði á þann
ltug, sent menn bera tl fyrirtækis-
ins.
Þetta er að eins einn liður og
mjór — en voriandi rnikils ■— vísir
í baráttu, sem liaí'in verður, með
ýmsu móti, til að safna fé til leik-
hússbyggingar. Leikhússjóðuriun
verðttr stofnaður með peningunum
sem inn koma á morgun og sunnu-
daginn. Og þeir peningar eiga að
draga að sér meira.
Nú verður baráttan hafin, þó með
smáu sé, og ttú verða allir, hvort
þeir ertt ríkir eða fátækir, að mttua,
að með nógu góðutn vilja er hægt
að geru ýmislegt, sem sumir efa-
gjarnir mettn mundu vilja kalla
kraftaverk.
Símslit
urðu í gær einhversstaðar mllli
Beyðisf jai'ðar og Akureyrar, hæði
talsíminu og skeytasíminn. Er
búist við að hann komist í lag von
bráðar, enda var verið aS gera við
hann í gaar.