Morgunblaðið - 07.11.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.11.1919, Blaðsíða 4
4 H O R G U X BLAfil *> um og laadfarsóttuiu. Ilin slæmu hú.sakynui, rakinn og kuldinn, oru bezti gróðrarreitur og viðlialtlberkla veiki og tæringar, þessa hættulegu sjúkdóma, sem allar þjóðir hinna norðlægu iancla eru undirorpnar. En jafuframt, og eigi síður, hefir það áhrif á uppeídi og hugarfar hinnar upprennandi kynslóðar við hvert húsnæði lmn á að búa. Góðar og göfugar hugsjónir geta ekki þrif- ist í vondum og óholliun húsakynn- um. Þær þurfa loft og ljós alveg eins og alt sem lifir. Þetta mál, hús- næðismálið, hefir því miklu stærri og meiri þýðingu heldur en menn gera sér í hugarlund. Og undarlegt er það, að enginn skuli rísa upp og beita sér fyrir endurbótum á því sviði. Það eru engar endurbætur, að fjölga slæmum og óhollum íbúð- um. Það kostar að eins fé og fyrir- höfn, sem svo má segja að sé á glæ kastað. Og fyrirhöfn, sem svo má segja að sé á glæ kastað. Og unclar- legt að bæjarstjórn og bygginga- uefnd skuii láta að mestu afskifta- laust hvernig menn byggja og hvern- ig vandað er til húsa. Og meðan j virðing luisa er svo af handahófi, j sem nú er, að lítið eða ekkert tillit er tekið til þess hvað húsin eru vönduð og alls ekkert tillit er tekið til þess hvað heilsusamlegt er að búa í þeim, þá er von að skamm- sýnir og fáfróðir menn seilist til þess að spara sem mest og yanda sem minst til húsa sinna. En hver vill fevna að ráða bót á þessu 1 Guðm. Jónsson. &qui JaccraJen Nýkomið 2-3 skr i fstofu her bergi óskast leigð nú þegar eða sem íyrst. Þarfa að vera sem næst Miðbænum. Tilboð meikt 999 leggist inn á skiifstofn Morgunblaðsins fyrir 10. þessa mánaðar. Skrifstofa Asg. Sigurðssonar er flutt í Austurstræti 7 (efri hæð) Linoleum fæst í Kolasundi hjá DANÍEL HALLDÓRSSYNI K^upfélaq Verkamanna. Hið nýja skip Eimskipafélagsin?. Áður en Eiiiii Nieisen fram- kvæmdarstjóri fór 'héðan síðast með Gullfossi, áttum vér tal við hann um nýja skipið, sem hann hefir samið um byggingu á við Flyde dokken í Kaupmannahöfn. En það átti, svo sem kuiinugt er, að verða fullbúið í lok maímánaðar næstkomandi. Framkvæmdarstjóriun kvað litl ar líkur á því, að skipið mundi verða tilbúið á ákveðnum tíma. Efnið járnið og annað kemur að mestufrá Bretlandi, en þar í landi hafa verið sífelcl verkföll og hefir því dregist með aðflutninga til Danmerkur En þó sagðist framkvæmdarstjór- iuu vonast til þess, að eigi dragist það laugt fram á sumar að skipið yrði fullsmíðað, enda þyrfti félag- ið mjög á því að halda. Alveg kvað hann óvíst, hvenær beinar ferðir mundu hafnar til Jjiverpool. En eigi mundi félagið alveg hætt við þær. Það er vouandi, að Nielsen fram- kvæmdarstjóri fái ósk sínauppfylta í því, að liið nýja ski[) verði full smíðað einhverntíma snemma á sumrinu næsta. HATTAR Dýkomnir til Láru Samúelsdóttur á Langavegi 53 B. Heitra kl 9—2 og 5 — 7, Grarmnófónn, stór og óvanalega sterknr, til sölu ásamt plötum. A v. á. K j a 11 a r i, fetól*, fæst undir vörugeymsln, ca. mánaðartlma. Uppl. í síma 48. Jón Stefánsson listmálari, er hér hcfir dvalið suni- arlangt og málað er nú svo að segja á förum. Lengstum dvaldi hanu austur í Fljótshlíð og hafði þaðan með sér nokkrar myndir, er hann hafði málað. Það hefir borið lítið á Jóni sem listamanni ennþá. Hann málar lítið en kvað að sögn vera framúrskar- andi vandvirkur og myndir hans því mjög góðar. Vér hittum Jón að máli í gær og spurðum hann hvort eígi ætlað hann að gefa bæj-_ armönnum kost á að sjá árangur sumarsiiLs áður en hann færi af landi burt með Botniu næst. En eigi kvaðst hann hugsa til þess. Kvaðst vouast til þess að koma aftur að sumri og verða þá heppnari með veður en hanu hefði verið í sumar. Flesta clagana sem hann dvaldi eystra gat baim ekkert aðhafst. K J0T. Þeir sem pðntuðu hjá oss kjct I sumar, og eigi hafa fundið oss að mili eru hérmeð ámintir um að tala við oss þegar I stað. Annars mega þeir eiga á hættu að það verði selt öðrurn. Opinbert uppboð á mótoibátnnm »AdmiraIship*, sem liggnr austan við Steinbryggj- nna, verður hildið Þugaidaginn 8. þ. tr. og hefst kl. 1 e. hid. þar Blómsturlaakar, bæði I garða og i stofur, Hyacitter, Tulipaner, piska- og hvlta* sunnuliljur, Madonnaliljur, Tazetter o. m. fl. H Gudmundsson. Laufisvegi 44, Pósthússtræti n, Austuist-æti 17. Símar 577 og 340. Fiski- og sfldarfðkup'áss vlð I-afjörð, fæst kcypt. hignin ei: staðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 6 nóv. 1919 Jóf). Jófjannessott D Á íS bí O 'I I. 0. 0. F. 10111781; Veðrið í gær: Reykjavík: a. kul, hiti -j-1,4. ísaf'jörður: a. kaldi, hiti 2,0. Akureyri: logn Jiiti -v-1,0. Grímsstaði r: logn, hiti ~-7,5. Vestmannaeyjar: n. andvari, hiti 3,1. JTl.s. Svanur fer héðan i kvöld eða á morgun til Stykkishólms og Búðardals Vörur afhendist í dag. AFGREIÐSLAN. Dr. phil. Kemp Malone, ameríkski vísindamaðurinn, sem hér á Jandi ætl- ar að dvelja í vetur til þess að læra íslenzku, er nýkoniinn austan frá Kald- aðarnesi, en þar hef'ir hann dvalið hjá Sigurði sýslumanni undanfarna mán- uði. — Ætlun Mr. Malone er að dvelja vetrarJangt við Ölvosárbrú, ií hinu nýja bankuúthúqhúsi, hjá Guðm. Guð- mundssyni. En íslenzku ætlar hann að æra hjá síra Guðm. Helgasyni, sem >ar verður og, og mun hann þar fá góðan kennara í málinu. Matsvein vantar á Beigum nú þegar. Upp’ýsingar á skrifstofa Jes Zimsens. Kvenmann vantar til að halda hreinni búðinni og vinnustofunni hjá Andersen & 8ön. Hjónaband. Sigríður Gikdóttir, fyr ráðskona í Lauganesi, og Sigurður Pét- ursson fangavörður, voru gefin saman hjónaband í gærkvöldi. „Belgaum' ‘ koin í gær frá Englandi. Seldi afla siim fyrir 3839 Pd. Sterling. Egill Skallagrímsson" fór til Eng- iuds í fyrrinótt í fisksöluferð. „Geir‘ ‘ fór vestur á ísafjörð í gær 1 hjálpar enskum botnvörpung, sem komið hafði þangað inn nieð botn- orpuna i'lækta í skrúfunni. Nafn skipsins er Wimel. Vb. Jón Arason kom að austan gærkvöldi. „Svanur“ kom að vestan nótt. í fym- „Gylfi‘ ‘ er farinn til Bretlands. Með honum fóru þeir Halldór Þorsteinsson skipstjóri og Bjartíhéðinn járnsmiður. Sólvellír. (tús það, sem Jónatan Þorsteinsson kaupmaður er að láta reisa á Sólvöirum eða Nýjatáninu, og sem er fyrsta húsið er þar er bygt, verður tvílyft steinsteypuhús, 177 fer- metrar að stærð'. Byggingarleyfið er veitt með því skilyrði, uð Jónatan sjái sjálfur fyrir aðgangi að húsinu, frá- rensli og vatnL En það er hvort sein er áætlað af eigendum Sólvalla, að þcir jái um þetta. Rjúpur ætla menn að verða muui í óvenjuháu vcrði í vetur. Eftirspuni er tnjög uiikil, euda hefir líítið at'last af þeim i haust. Þær kuma ekii niðiu' bygð fyx en snjóar og kuldar koma. - Hér í bænum dvelur nú Englcud- ingur, liingað kominn með fram til þess að kaupa rjúpur fyrir stórt verzl- Jónsson—unarliús í Bretlandi. Kunnugir segja, að mjög sé líklegt að rjúpan ko.sti eina krónu eða þar yfir í vetur, og hefir hún aldrei komist í jafnhátt verð. — Það fer að verða dýrt að lifa, þegar rjúpan kostar.eina krónu. íbúð. thús, fiskgeyinsluhús fyrir þnrfisk og blautan fisk, fiskp’an og hjallur. Einnig fvlgir reitlagt þuikunarp! ss Ennfremur geta fylgt vélbitar og róðraibátar með miklum og fjöl- breyttum veiðarfærum og uppskipuna bitar. * Upp’ýsingar gefur Sigurður Kristjánsson, Ný'endugötu 13. 27 lonna Bifbátnr með sílda'ntvegi og nokkru af þorskveiðaáhöldum til sölu. Lysthafendur tali i dag eða á morgun við Hreggvið Þorsteics;onj M ð- stræti 6, kl. 12-2. Sími 351. .s. Sterlins fer héðan í strandferð austur og norður um land á sunnudag 9 nóv kl. 10 árd. Farseðlar sækist i dag. CtimsRipafálag dhlanós. Sýsluskrifari. Karlmaðnr eða kvenmaðui getar feDgið atvinnn item Býslnskrifari trá 1. janóar n. k Tilboð lokað með launakröfu, merkt »Sýs1uskri'ari*, sendist Morguc- blaðinu fyrir 20. þ. m. 10 í Reykjavík Simi 9 Smiðjusprengingin. Við raimsókii þá, sem hafin var út af sprenging- unni í smiðju Gísla frá Dalbæ, kvað hafa saimast á einn dreng, að hanii hafi verið valdur að þessari óvarkáriii. Hann hafði af gamni sínu kastað eprengiefni í eldiun. —0— íþróttafélagsæfingar í kvöld: 1. flokkur kl. 7. II. flokkur kl. 814. Kehuuri: Björu Jakobsson. Heilr: Tjöru, Blakkfernis, Bátasaum og Rær, Bómullarsý, Hjól- sveifar og Hamra, Handsagir, firnsagir og Blöð, Akkerislása Patentlása, Hengilása, Skrúflást o. fl. o. fl. Lang ódýrust krit í bænum. Okkur gult Rautt duft. Hringið í sima 9. Duglegur matsveinn getur fengið atvinnu á Sterling nú þegar. Tpplýsingar hjá biytanum um borð. H.f. Eimskipafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.