Morgunblaðið - 09.11.1919, Page 3

Morgunblaðið - 09.11.1919, Page 3
tf OftOUNBLAÐlÐ 8 —o- H H. Seedorff og E Bönnelykke í miðjmu flokki liinna ungu söngfugla Danmerkur, lyfta sér raddir þessara tveggja, með sigur- liljóm og söngmætti, yfir raddir allra hinna og þrýsta manni til að lilusta. peir byrjuðu báðir með því að dreifa kvæðum sínum í blöð og tímarit, sem vöktu samstundis þá athygli með því sem er lífsskilyrði allrar sánnrar listar: eiustaklings- sérkennum. Báðir unnu þeir sigur með fyrstu bók sinni og lielguðu sér með þeim þau svæði, sem eng- inn g rir tilraun til að hrifsa frá þeim. Báðir flóa þeir út yfir far- vegi sína, strax og stíflan er tekin, og stíga eins og tveir lýsandi geisla- bogar með öllum regnbogans litum, upp móti degi og sól, frá hinu ró- lega vatni, sem flýtur í ljóðum sumra hinna starfsbræðra þeirra, og sem speglar tiiveruua á sama hversdagslega hátt hjá ölTuin. Og þó standa þeir báðir — þrátt fyrir 2—3 kvaiðasöfn — við byrjunina á braut sinni. Báðir geta þeir því orðið miklir og merkir, en ef til viLl hafa þeir þegar gefið insta og bezta kjarnann. En þar er líka samræminu lokið. Vegirnir, setn list þeirra fer eftir, liggja sinu í hvoi’a áttina. Vegur Bönnelyckes er sjálfur lífs ins vegur. I'að er almannavegur- iim. Yegur með grjóti og sól yfir. Vegur með bversdagsstormum á og draumabjarma yfir sér langt í fjar- lægð. Vegur í öllum veðrum, lifandi u" háreisti og umferð margra manna og við og við liggjandi inn i svala þögn stórra skóga. Vegur sem er fagur bæði kvöld og morg- Ull. — Vegur Seedorffs er krókóttur og liðast í auka- og hliðarvegi. Yfii honum er enginu óendaulegUr sjón hriiigur, en við hann eru margir tvíldarstáðir. Ilelzt þar sem er sveita-veitingastaður, með skugga uudir blómstrandi trjám og glas af góðu víni á borði. Bönnelycke er sífelt á ferðinni, því sjálf lireyf ingin er honnm tákn hins nýja tíma. En Seedorff er alt af að standa á hinum og þessum stað, þar sem sveitasæla og friður vaka yfir marglitum blómum. En báðir sameinast þeir í song gleðinnar, í hamigjunni yfir því að liafa i'undið gleðina. Báðir eru þeir adáendur lífsins. Og lofsyngj endur lífsius. Eu gerfið, sem þeir ganga í, or harðla ólíkt. Annar cr blómsturskrýddur kyrsetumaður. Uinn rykþakiim og' skólaus lands- hornamaður. Seedorff hefir einkar þroskaða og næma fegurðartilfinningu. Hann er ungur, danskur Bellmann. Dropar úr fullum skálum endurfæðingar- tímabilsins hafa dropið í bikar hans og fengið vínið til að freyða. Hann ill leysa úr fjötrum fegurðina, gieðina og máttinn. Bönnelycke er, bæði Jivað form og efni snertir, ekki nærri jafn ?roskaður, livorki í stíl eða brag- list, og hefir ekki orðið fyrir bók- íentalegum áhrifum. Nema ef til vill frá Hamsun,enda svipar lífsferli Hamsuns framan af til Bönnelyck- es. En þetta er þó að eins útvortis. Til allrar hamingju fyrir hann hef- ir liann svo blossandi lundarfar og svo vakandi áhrifanæmi, að hann ?arf ekki annað en ganga um ein- hverja götu til þess að fá ótal yrkis- efni. Fyrsta bókin hans, og síi bezta, hljómar á öllum þeim strengjum, sem hann hefir síðan sungið á. Þar er hin altfaðmandi og óþrjótandi lifsgleði og lífsaðdáun, hin framúr- skarandi hamingja yfir því einu að vera til, skynja, hréyfa sig og fylgj- ast með í öllu. par er lofsungin hin óþrjótandi ferðaþrá í mótsetningu við liina hljóðu friðar blessun. par er löngunin til að lifa „í et'l irvamtingii mn alt, si*in eg þrái“, hið giaða, livellandi heróp og hinn (iansandi léttleiki skapsins. Hann nam ekki nein uý lönd í þeiru bók- um, sem fylgdu þarna á eftir, það er bara breytingar og dýpkun á sama efni. Sama er mn næmleika málsins. Enda ber kvæði lians „Orð- ið“, vott um, að liann finni það og viti. En hljóðfallið, hárhvöss skýr- ing á öllum lífsviðburðum, sem hanu verður var við, djúp lirifning og t-ndalaus „stenminga* ‘ -brevting, það einkenuir hann alt og ev sérkeinii. Braglist Sedorffs er fullþroskuð list, sein þekkir alla leyndardóma ljóðsins og megnar að nota öll meðul Heudingar lians eru fyrst, og fremst söngþrungnar. Syngjaudi ómur byigjar í hverri líuu hans. Þá eru þær sakleysisiegar, fullar af yndis- leik og gefa einmitt, það sem þær eru ætlaðar t.il. Orðin koma eins og ai' sjálfu sér og rímið fellur lúýðið iilau ími sálina. Ilann á að eins einn jafningja þegar um söugva þrung- íð háttaval er að ræða: Valdimar Rördam. En liauu er algerlega einn um hin dansandi stig. Og sömuleiðis uin þann ilm af vínþrúgum og rós- ttm, sem liggnr mn þessa heima hans með brosandi skógguðum og svíi'- andi Amorum. Gull og leir, eðlileiki og tilbún- ingur, fossandi orðaflóð og brakandi orðahröngl — Bönnelyeke er þetta alt. Erindi hans sýnast oft vera skrifuð niður með fljúgandi hraða, þau hrjóta yfir hvert aunað, stund- um ágæt, stundum heimskuleg. Og meðfædda snillingsgáí'u er þar ekki um að ræða. Innblásturinn cr eins og eldur í iðrum jarðarinnar. Hann brýst út í óreglulegum gosum. En hann notar orðinn þannig, að þau verða undarlega glampandi og fersk e:ns og þau væru nýnotuð eða ný- mynduð. Þau eru í samræmi við yrkisefni hans, sem hann fær flest úr heimi hinnar nýju siðmenningar. Stæi'sta þvrpingin, skrúfuþytur flugvélanna, stálljómar eimreið- anna —- í öllu þessvi drekkur hann sig ölvaðan og fellir það alt, iim í framþróunina. Ilann lýsir hlutun- um eins og þeir eru, því í því er nógur skáldskapur. En ætli hann að binda blómkrans úr ^nettum, þá fer alt í mola, bæði efni og búning- ur. Þann hæfileika þarf maður að hafa meðfæddan. En eins og þeir eru, livor um sig, liafa þeir lagt mestan og beztan skerfinn til danskrar ljóðagerðar nú hin síðustu ár. Báðir eius í sumum ytri dráttum, en gerólíkir í kjarna sínuni. Báðir streyma þeir eins og nýtt og rautt blóð gegnum kaldar æðar dönsku iyrikarinnar. Og báðir munu þeir geta, með tíð og tíma framleitt ný og ljómandi gullkorn. (Lauslega þýtf úr „Det N'ye Nord“ ). irlits þeim sem óknnnugir eru flokka slriftingunni á írlandi, og málum ]-eim sem valda nú Englendingum mestrar áhyggju.' Síðar skal sagt gjör frá þeim flokknum, sem lætur nú mest á sér bera, Sinn Feiners- mönnum svoköiluðum, er nú hafa í liótunum við hrezku stjórnina. — ■ >.#• Þýzkir fangar á heimleiO. Myndin er af þýzkum föngum í Frakklandi. peir urðu að dvelja langan tíma í Frakklandi eftir að vopnaliléssamningur var undirskri f- aður og Clemenceau var mjög nauð- ugl að sleppa þeim. Loks rann lausn arstundin upp í sumar, og þrjú þúsund fangar voru sendir heim, siimir eftir nærri fimm ára burtveru frá fósturjörðinni. peim var tekið opnum örmum heima, og Þjóðverj- ar urðu að viðurkenna, að þeir hafi komið vel útlítandi og' vel klæddir úr faugavistinni. Sjálfstæði íra. Eftirfarandi grein er telrin eftir ,.Voröld“ liinu nýjasta blaði Islend- ii ga, vestan liafs. Er hún góð til yf- Mikið hefir verið sagt og ritað um sjálfstæði Ira. Og þegar vér úr fjarlægðinni heyrum óminn af sjálf- stæðiskröfum þeirra, frá liðnttm ár- um og ekki sízt nú, þegar ölltim þjóðttm á að gefast kostur á að á- kveða um hag sinn og samband sitt við aðrar þjóðir og fá að lifa sínu þjóðernislega líí'i, þá er ekki úr vegi að athuga afstöðu Iranna lítið eitt, og er þá fvrst að líta á sögu þeirra, Það sem fyrst verðuv fyrir manni og sem er eftirtektarvert er það, að innbyrðis einingu hefir Irana alt af skort, Landinu sjálfu var í byrjun skift niður í fjögur smá konungsríkj, og hétu þau Ulster, Munster, Leinster og Connaught. Koiiungar þeir sem þessum ríkjtim réðu liöt'ðu ekkert samband sín á meðal og sóttu oft hver annan heint nteð vopnum. Einum manni tókst þó að sameina írana alla, Það var á elleftu öld- inni, þegar Danir herjuðu á land þeirra, og þeir bjuggust allir til varnar undir stjórn Brian Boru og biðu Danir ósigttr fyrir hontun við Clontarf 1011, eius og kunnugt er. En Brian féll sjálfttr í þeirri orustu og sótti þá alt í sama horfið og ver- ið hafði, áður en að hann gjörðist leiðtogi þeirra. Svo kernur það fyrir að eiim af þesstun konungum — konungurinn af Leiuster — stelur konu annars liöfðingja. Sá sem fyrir konumiss- inttra varð sker upp herör og rekur Leister úr laudi. Leister leitar ;i náðir Englands, til þess að réttta liluta sinu og fær áheyrii. Afleið- ingin varð Norðmanna leiðanguriim og að fjöldi ai leiðtogum Ira sóru sigurvegaranum hollustu eið. A dögum Hinriks VIII. urðu siða- skiftin tii þess að kveiltja nýjan eid á írlandi, sem hafði ofsóknir og pvntingai' í för með sér. Á dögum Elizabetar drotningar kom fram maður, sem gjörði kröfu til kontmgstignar í Ulster. Ilann gjörði sér ferð á fund drotningar- innar, og þegar að hann kom þang- að sagðist liann vera leiðtogi sjálf- stæðismanna og gjörði sanminga við drotninguiia fyrir Itönd Ira, sem hann þegar heim kom sagðist hafa hrætt hana til að skrifa undir. Sagðist haim vera afkomaudi Ulster konunganna og að sér og síntim bæri það konungsríki. Ula gekk hon- um þó að fá Ulsterbúa tii að trúa sér, svo harrn leitaði styrktar hjá Frökkum og fókk ekki, og var síðan drepinn af Ulsterbúnm. Þessi mað- ur hét O’Neil. Nokkru síðar fóru nokkrir aðrir Kaupmenn og kaupfélög! Undirritaðir hafa lyrirliggjandi: Oaroni-Crystal syknr, Bio-baffl, Danskt smjQr- liki, 2 teg , Dana-Palmin, Dönsk jaröepli. Góðar vörm ! SanDgjarnt verð! Virðingarfylst 0. Friðgeirsson & Skúlason. Bankastræti ii, Simi 4*5- Blómsturlankar, bæði i garða og í stofur, Hyscmter, Tulipaner, píska- og hvita- snnnnliljnr, Madonnaliljur, Tazetter o. m. fl. H. Gudmnndsson. Lanfísvegi 44, Pósthússtræti 11, Anstoistræti 17. Simar 577 og 340, Vátryggið eigur yðar. Eagle, Star & British Dominioaa Geatral Inanrance Oompany, Ltd. teknr sérataklaga að sér v&tryggisgar & Innbátun, vörum og öðru lansaf4. ISgjöld hvargi lagri, Sími 681. Að alumboSamaðnr GAEÐAA GfflLAðON. Höfnm nú' ávalt tyrirliggiandi negar birgöir af öllum tegnndum af Steinollu Mótoroliu MaskínuoUu Cylinderoliu og Dampcylinderoku Hið Isleczka steinolinhlutafélag. .Two Gables Cigarettur* eru búnar til úr hreinu Virgina tóbaki, enda i afhaldi hji öllum, ssm peKicja. Reynið þær. Fást hji LEVIog Tiðar. selnr nú nokkra daga Englendingar bældu haua niður. Á dögum Oliver Cromwell’s var útfiutningur all mikill frá Eng- landi og Skotlandi til Ulster, og vildu þeir menn allir vera áhang- andi Englendingum, og voru mjög ' mótfallnir sjálstæðishugsjónum íra. Og þegar írar gengu í lið með James II., þá tókn Ulstermenn sig alveg út úr og vildu engan þátt ciga í þeirri viðureign, enda urðu írar undir, eins og kúnnugt er. pannig hefir þá alt af gengið hjá írurn, og þegar að stríð hefir ekki verið út á við, þá hefir það alt af leiðtogar sjálfstæðisflokksins, eða verið inn á við á meðal þeirrasjálfra menn sem gengu undir því nafni, °g aldrei frá byrjun hefir þjóð sú þess á leit við Spánverja að þeir verið einliuga um sjálfstæði eða hjálpuðu sér til þess að brjótast neitt annað. undan Englandi. Spánverjar geng- Það fyrirkomulag sem þeim hefir ust inn á að hjálpa, en úr uppreist- jieynst happasælast er hin svo kall- iuni varð þó lítið eða ekkert, því aða sameiginlega löggjöf eða sam- Augu undirdjúpanna EFTIR övre Richter Frich. 29 Það var auðséð að ei'i Portúgalans óx. Hann leit. sem snöggvast á Norð- manninn, sem sat þarna hinn rólogasti, með henúurnar í vösuimm, og virtist ckki gefa gætur að öðru en fiskimergð- inni niðri í sjónum. Portúgalinn greip því snögt í lás- inn og opnaði hann. — Hún cr lilaðin, öskraði ha.un. Samstundiis gluuuli við skot. Féhl hafði notað tækifæið og «ka.ut 1® ieið og Portúgaiinn var að athuga byssu- lásinn. Það var Ijómandi skot. Þótt hann skyti beini úr vasannm og hefði set- « '1 óþægilégum steliingum, hafði kúl- 4n hitt býssu Portúgalans og elöngv- að henni langar leiðir. Hún hafði líka rifið stórt ketstykki úr þutaalfingri kans. Eu þá kom annað fyrir. Blindi mað- uirnn hafði stokki'ð eins og tígrisdýr yfir Féld. 3 (i. k a p i t u li. Blindur jötunn. Féld var ekki viðbúinn þessari árás af hinum blinda manni. Og það var ekki gamanleikur að tak- ast á við hann. Það vildi líka svo iil strax, að konurn tókst að ná keljar- taki um háls læknisins. Féld liefði getað skolið, En lianu vildi ekki neyta þess. En þessi göfugmenska við blindan fjandmanninn varð nær því bani hans, því hnífurin gamli sveif nú gegn um Ioftið og hitti lækniriiin í öxlina. Það var djúpt eu ekki hættulegt holdsár. E11 atlaga þess blinda var ekki bú- iu með þessu. Haun stakk aftur og aft- ur með kræðilegri grimd, Blóð fór að drjúpa af hmfnum, Loks náfi Fóld um únlið blinda mannsins. Einn knappur og knífurinn flaug langt út í horn. En sá blindi hætti ekkiað heldur. Hann liafði risaafl og reif og barði, tætti og bc-it eins og ótt villudyr. Þó blóðmiss- ifinn og sárin hiudruðu Fjeld, lánaðist honuiu að slá með liandlegguum undir liökuna á Johnson, og dró þa.ð svo mik- ið úr lionum að liann gat gefið honuin annað liögg í hausinn með skammbyss- unni. Pað var svo mikið, að hann valt um eins og deyjandi fíll. Með ]iví endaði bardaginu Portúgalinn sat í einu horninu og engdist sundur og saman af sársaiika. Eu Nosicr var horfinn. Hann liafði notað tækifærið og haft sig burt. Það sást ekkert eftir af liomuu atinað en gleraugað. Féld gekk að dyrunum. Eu ]>yr voru harðlæstar. Han hleypti brúnum. Alt hafði farið svo vel hingað til. En nú var liann kominn í klemmu, og alvarlegri en áð- ur. Baróninn þurfti ekki annað en svelta hann í hel í ró og næði. Eða hann gat sent þorpara sína iun til ltans og látitS þá ganga, af konum dauð- um, Og það mundí hann sennílega gcra. Því með því að svelta kann lenti það sama á Portúgalanum og Johnson. Hanu lagði skammbysíuna við hlið sér og batt um sár súi. Það var ilt verk og Örðugt. En þó tókst honum að biuda um þau til bráðabirgða. Svo stakk hann liuíf Okines í brjóst- vasa siun, birti skammbyssu Ribeiras, sem vitanlega var í bezta lagi, og sett- ist síðan í uppáhaldssæti Nosiers. — Nú, hvernig líður þér, skipstjóri ? spurði lumu og leit þangað, sem Portú- galinn sat. Við eruiu allir meira og minna særðir, sýnist mér. Ribeira urraði eins og skapiilur lmndur. Hann hafði vafið fingrinum særða inn í druslu af skyrtu sinni og gnísti tönnum af heipt. — Það lítur út fyrir, að þér séuð leiðitamur raaður, hélt læknirinn á- fram. En það eru meiri menn en þér, sem hafa verið gintir. Hefði eg nú verið í yðar sporum, þá liefði eg reynt að skjóta áðan til þess að saimfærast um að eg segði satt,. Það var óðs manns æði af yður áð fara að gæta að hvort byssan væri hlaðin. Eða liöfðuð iþér minna álit á mótstöðumanni yðar en raun varð á? Portújralinu leit rllileea til manns- ins, sem sat þarna í sunnudagsfötum þaus. — Þér skjótið ágætlega úr vasa, sagði hann. Hvar hafið þór lært það? — í ATaák'a. Og ‘i efri hlúta Perá. par eru menn, sem kendu slíka hluti. Það er ekki neinn gróðavegur livað föt iUanns snertir, en et- annars gott fyrir þaun, sem vill treyna líf sitt 3 7. k a p í t u ii. Stefnumótið. Caurbier gekk til dyravarðarins í hinu stóra gistihúsi a París og stakk nútunni i liönd hans. — Eg vil ekki að nokkur trufli mig, sagði hann og brosti lymskulega, — Eins og yður þóknast, svaraði þjónninn. Caurbier gekk að spegliuum í saln- mn og athugaði sjálfan sig með á- nægju. #Sí‘öan gekk haim blístrandi inn í herbergi eitt Itið, sem honum liafði verið vísað á. Hann vissi, að þetta fyrirhugaða stefnumót gat orð- ið lronum bættulegt. En hann var einn þeirra manna, sem hafa gaman af því að leika sér að hættumii. Og augu Evy Westinghouse iiöfðu brent sig í sál hans svo honum var varnað að hugsa ljóst. Courbier var enginn glopur. Hann vissi, að Vesturheimskonan fagra hafði ekki orðið á vegi hans af til- Viljun. Hánn þóftist sannfaerður um, að fundum þeirra hefði borið saman vegna þess að hún var alstaðar að leita að Féld lækni. En kaim var ekki hræddur við, að mæta henni og iþví síður þó hún leit- aði. Hann hafði fulla ástæðu til að halda, að norski læknirinu lægi á haís- botni einhvers stáðar ú Stóragrunni. Og án hans var þessi unga stúlka grönn grein. A meðan hann var að hugsa um þetta, sat Evy Westinghouse í búu- ingsiherberginu og lét laga hár sitt. Hún var föl og varirnar voru klemd- ar saman. Henni var ika ljóst, að stefnumót með Courbier, gat orðið þýðiugarmikið fyrir hana. En lmu trcysti á lán sitt og diri’sku og þá aðdáun, sem hún hafði lesið í augum þessa unga glæpamanns. Hún þekti vald sitt og ætlaði að nota það til þess ítrasta til þess að grafast fyrir urn æfilok Félds. Þegar húu fór fram kjá dyraverð- inum, hneigði hann sig með lotningu fyrir þessari Ijómaudi konu, hanu hafði oft séð fegurstu konur Parísar á þessum söauu slóðum. En aldrei hafði hann Béð fegurri manneskju en þessa konu, sem gekk þarna róleg í öpínn faðm siðleysisins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.