Alþýðublaðið - 20.12.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.12.1928, Blaðsíða 3
80. dez. 1928. AU> ÝÐUBLAÐIÐ " 3 Höfum til Gúmmíbönd, Seglgarn, Skógarn. Heiðruðu viðskiftavfnir. Gerið svo vel og sendið sem fyrst pantanir yðar á öli til jólanna, svo hægt verði að afgreiða þær í tæka tíð. Ölgerðin Egill Skallagrímss. Frakkastíg 14. Símar: 390 og 1390. sem hugsa til að gefa konum sínum í JÓLA- GJÖF : Slifsi. Silkisvuntuefni, Upphlut, Upp- hlutskyrtuefni, Klæði í peysuföt, 6ilki í skúf, Sokka, Crepe de Chine, Taft eða ullartau í kjól, Tricotine-nærfatnað, Vasaklútaöskjur eða einvem ahnan nytsaman hlut, ættu að líta inn til S. Jéhannesdóttnr, Austurstræti. Sími 1887. (Beint á móti Landsbankanum). Islenzkar hásmæðnr! K. Kanpið íslenzkar vörur til Jólanna: Ik: 'íp:í::ií! « W »IfflMI Jólakerti, Stór kerti, mislit og hvít, Gólfáburð, Skösvertu, nýjar dósir með Skógulu, snerli’ Fægilög „GULL.“ I I Jólaþvottmns f! . ... Kristalsápu, Hreinshvítt þvottaefni, % nf tegunð. Tilkynning frá Vínverzlim rfkisins. Samkvæmt reglugerð íumi sölu vína verður útsölunni lokað klukkan 12 á hádegi næstk. laugardag. Aðvarast því þeir, sem óska að fá vín sent heim fvrir hátíðina, um að gera pantanir; sinar í síðasta lagi á föstudag. Laugaxdag og aðfangadag verð- ur ekkert sent og ekki svarað i síma í útsölunni. Sama regjla verður höfð fyrir nýjársdag. Hrossadeildin, Njálsgötu 23. Sími 2349. Reykt kjöt, af ungu, Spaðsaltað, Bjúgu, reykt, Rullupylsux, reyktar, Saxað kjöt, Kjötfars. Alt ódýr, en hollur og góður matur. Enn fremur: frosið diikakjðt* Spánarvínskæra. Akureyrí, FB., 18. dez. Framkvæmdanefnd umdæmis- stúkunnar hefir kært út af veizlu, er framkvæmdarstjórar og stjórn síldareinkasöluranar héldu fyrir sænska síldar-stórkaupmanninn Ameln í „Hótel GuUfowa“ 1. þ. m. Kæran er i 3 ldðum: Vínverzl- m un kærð fyrir sölu vinanna á ó- leyfilegum tíma, eigandi veitinga- hússins fyrir að leyfa víndrykkj- una og forstöðumenn og neytend- ur fyrir neyzlu vína í veitinga- húsi. Réttarhöld í gær og dag. [1 grein, sem Sigurður Jönsson störtemplar hefir látið „Mgbl.“ birta út af pessu máli, segir svo, samkvæmt upplýsingum, er hann fékk hjá Brynleifi Tobiassyni, fyrrv. stórtemplar: „Um afstöðu þeirra Steinþórs Guðmundssonar og Erlings Friðjónssonar til þessa máls er mér sagt, að Steinþör hafi ekkert verið við un.di:rbúning samsætisins riðimn og ekki vit- að, að til stóð að hafa þar á- fengi um hönd, en Erlingur hafi vitað það fyrir fram og aradæft þvi. Er og kæran fram borin með hans vitund og vilja.“] Neðanmálssagan faefir þvi miður ekki. koiraiBt i blaðiö nú um skeið sökum rúm- leysis. Par var frá horfið, er Jimmie Higgins var kominn í vinnu uppi í sveit. Lauk frásögn- inni á þessum orðum: *„Hann plægði alt sumarið, herfaði og ‘liúði, hirti hesta, kýr, svin og hænsini og ök afurðum til þess að selja- þær . . .“ Sjómerki. Sjómerkjavörður hafa nýlega verið reistar í Hrútey á Giisisrði og að Brekfcu við Mjöafjörð. REYKJAVÍK, SÍMI 249. Niðupsoðið: Ný framleiðsla, Kjot í 1 kg. og Vs kg. dósum. Kæta i 1 kg. og V* kg. dósum. Bæjarabjúgu í 1 kg. og Va kg. dósum. Fiskbollur i 1 kg. og V* kg. dósum. Lax í kg. dósum. Kaupið og notið þessar inn- leudn vörur. Gœðin eru viðurkend og al- pekt. Speglar eru mjög hentugir til jólagjafa. Mikið úrval hjá Ludvig Storr, Laugavegi 11. Portierastmgur 2” gvltar með 15% afslætti. Bröttugötu 5. — Sími 199. tJrval af rammalistum og inurömmunum á sama stað. Hentngar jélagjafir ff rlr alla beztar á ilapparsítð 29 hjð Vald. Poulsen. Brefckuvarðan er í Míðirani fyrir iraraan bænm Hún er 4 metra há, hvít, með rauðri, láréttri rönd og tveggja metra háu toppmerki, Sem er stöng með þríhymdri, xauðri plötu, og veit eitt horndð upp. Inrasigliragin á leguraa er eftir þessari vörðu, þanraig, að hún sé í stefrau á kirkjutummra, og er svo haldið þangað tíl aðrar tvær lægri merkjavörðuir i túrainu bera saman. Þar á legunni er 40 metra dýpi og göður haMbotn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.