Morgunblaðið - 21.11.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.11.1919, Blaðsíða 1
7. árg&ngnr, 18. tðlublað Föstudag 21. nóvember 1010 Is afoldarpr entsmiðl a GAMLA BIO Hómúneúlús Kvikmynda meistara- vetk í sex þáttam eftir RÓBERT REINERT (Berlm) i lliim frægi læknir og umbótamað ur Paraeélsus talaði oft í ritiun sín- um um Hómúncúlús, veru sem menn hugsuðu sér að skapa mætti með efnafra’ðislégum aðferðum og líkjast ætti manni að líkainsskapnaði. Hann hefir samið sérstaka ritgerð um þétta efni og eftir henni hefir Robert Iteinert gert þessa kvikmyncl. Aðalhlutverkið leikur ÓLAF FÖNSS af framúrskarandi snild. HÓMÚNCÚLÚS hefir verið sýnd víðsvegar erlendis við afarmikla aðsókn og erlend blöð liafa ritað mikið mn þessa mynd, sem er annálað hcimslistaverk. Sýningin stendur yfir IV2 kl.stund. 2 sýningar í kvöld er byrja kl. 8 og' W2. Pantaðir aðgm. sækist korter fyrir sýningartíma, annars seldir öðrum. Fyrirliggjandi í haildsölu til kaupmanna og kaupfélaga: VIKING skilvindur og strokkar (sænsk vinna) og 'tilheyrandi varahlutar. VIKING skilvindur, 40, 65, 120 og 200 litra, VIKING strokkar, ýmsar stærðir. Sænsk vinna. Bnnfr-emur tilheyrandi vara- hlutar. G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali á íslandi. Lántryggingar í utanríkisverzlun inni. 1 öllum löndum hefir útflutning- ur allur farið í óreiðu á meðan stríðið hefir staðið yfir. Til þess að koma skipulagi hér á og til þess að ráða bót á mögulegu tapi á erlendri verzlun, hefir ýmsum dottið í hug að koma á fót tryggingarstofnun til verndunar gegn því tapi. Til endur- reisnar skipuiegra fjármala, er út- lenzk verzlun nálega alstaðar óhja- kvæmilega nauðsynleg. En erfið- asti þröskuldurinn, sem þar er í vegi, er veiklað lánstraust. Til þess að laga þetta, virðist trygg'ingin vera bezta ráðið, og þess vegna snú- ust líka þessar verzlunarmálaum- bætur aðallega í þessa átt. *Brezkt félag, „British Trade Cor- poration, liefir komið á fót þess- konar stofnun, „Trade Indemnity Company* ‘. Þetta féiag gefur út á- byrgðarbréf, sem gefuy tryggingu þar sem útlenzkt lánstraust bregst. Á Frakklancli er samskonar félag að myndastr Mörg stór anierísk verzl- unarhús héldu fund í New York í júní, til þess að ræða þetta mál, cn framkvæmdir hafa engar orðið enn þá. Nokkur árangur af þessu starfi sást á Englandi í sumar, þar sem verzlun varð komið á gegn slíkri tryggingu í þeim lilutum Rússlands ar sem Bolsjevikar höfðu ekki yf- irráðin. Til þess að vernda útflutn- ingsmennina gegn þeirri feiknar á- hættu, sem verzluninni við Rúss- land er samfara, liefir verið stofnað stórt tryggingarkerfi, sem seinna hefir víst frá mörgu að segja. í raun og veru er það áframlnúd af óald- arvátryggingunni á skipum og vör- um. Enska stjórnin liefir samt sem áð- ur ekki nuhiið stáðar liér við. 23. júlí skyrir tíir Auekland Geddes frá því í neðri málstofunni, að séð muni verða fyrir fyrir því að brezkur út- flutningur komist á til þeirra landa, sem ekki geti borgað innflutninginn Scm liður í þeirri keðju, segir blað- ið „Times“, sé tryggingaraðferðin. Nákvæmar upplýsingar liefir ekki verið hægt að fá enn þá, en þó kem- ur „Times Trade Supplement“ með dæmi þess hvernig lánstrygging geti gert útlendu verzluninni gagn. Brezkur verksmiðjumaður á kost á að selja vörur brasiliskum verk- l'ræðing, með 6 mánaða gjaldfresti. Verksmiðjumaðurinn þekkir ekkert til f járhagsástæðna þessa brasil- iska verzlunarhúss, og snýr sér þess vegna til enslcs tryggingarfélags. Þetta enska tryggingarfélag er svo aftur í sambandi við annað sams- konar í Brazilíu, sem rannsakar hvernig fjárhagsmálunum þar er varið. Finnist því þær svo sæmileg- ar, tekur það sjálft þátt í áhættunni og fær þá líka tiltölulegan hluta af ágóðanum. Enska tryggingarstofn- únin lýsir því svo yfir, að hún sé fús til að láta verksmiðjumanninn fá skaðabætur, ef til komi, alt að % af tryggingarupphæðinni. Á sama liátt getur brasiliskur útflutn- ingmaður trygt lán, sem hann veitir í Englandi. Ilann þekkir ekki fjár- hagsástæður innflutningshússins, sem liann ætlar að skifta við, en hann getur. fengið tryggingu hjá ensku félag'i, sem þekkir eða getur aflað sér þekkingar á hag þess verzl- unarhúss. Á þennan liátt má fara að í sérliverju landi. Það er ljóst að tryggingarkerfi eins og þetta, gæti komið alþjóða- verzluninni á réttan kjöl aftur, því það hefir hin óhjákvæmilegu skil- yrði að geta gefið allar nauðsynleg- ar upplýsingar, sem þurfa til þess að sú verzlun geti staðist. Enn fremur eru flciri liliðar, seni gætu komið til greina, - hvað lán- trygginguna snertir. Kunnur ame- rískur verksmiðjumaður lióf máls á því á fuudi í Chieago, að amerísku bankarnir ættu að létta undir út- lendu verzlunina með því að taka lánsáliættuna á sig. Þetta getur orð- ið á þann hátt, að bankarnir kaupa víxla af útflytjanclanum, án þess að fylgja venjunni að kref ja liann inn- lausnar, ef þeir eklci eru greiddir. Fljótlega á litið, geðjast ef til vill ýmsum bankamönnum lítið að þess- ri uppástungu, því það fyrirkomu- lag er svo ólíkt því, sem menn hafa átt að venjast bæði í Ameríku og annarstaðar. En nauðsynlegt skil- yrði fyrir því er samt sem áður, að bankarnir hafi áreiðanlega sambönd í útlöndum, svo að þeir geti ávalt fengið nægilegar upiilýsiugar uin J>áu vevzlunarhús, sem sk'i’ta við þeirra eigið land. Eftir þessum upp- lýsingum fer stærð þeirrar fjárhæð- ar sem bankinn ætlar, því vist á- byrgðargjald til lianda bankanum fyrir áhættuna sem hann tekur að sér, er sjálfsagt. En komist þannig lagað alþjóðlegt, bankasamband á, þá er uppástungan ef til vill þess verð að liún verði athuguð. Nokkrir menn úr ensku verzlun- arstéttinni sneru sér til stjornar- innar í marz s. 1. með mál, sem þessu er ekki svo fjarskylt. Meðan á stríðinu stóð var utanríkisverzl- uninni lialdið í horfinu með því að hafa opiub'era stríðsvátryggingu. „Það sem verzlunin þá þurfti með“ segir blaðið „Times“, var trygg- ing á skipurn vegna tundurskeyt- anna. Eu það sem nú þarf með, það er trygging fyrir tundurskeyt- um verðlagsins.“ Verksmiðjurnar eru hykandi við að kaupa hráefni og ilamaðar að framkvæmdum, á meðan þær búast við verðfalli. Vælri hægt að tryggja gegn verð- fallinu, mundi iðnaðurinn einnig geta farið að blómgast áný. En því fyr sem þetta getur orðið, því fyr getur England líka náð sínu fyrra sæti á lieimsmarkaðinum. Að því sem kunnugt er, hefir •engin tilraun verið gerð með þess- konar tryggingu. Og búast má við að þegar til framkvæmda 'kæmi, yrði inarga örðugleika við að stríða Þeirri skoðun hefir verið haldið fram, að tæki það opinbera að sér þannig lagaða tryggingu, neyddi það borgarana til þess að bera iðn- aðar- og' verzlunarliallann á beinan hátt. 1 því sambandi mætti samt nefna, að sigurlánslögin í Banda- ríkjunum heimila War Finance « Corporation að láta útflutnings- kanpmenn og banka,«sem styðja út ílutiiingsverzlun, fá fyrirfram- greiðslu. Og þessi fyrirframgreiðsla getur orðið hér um bil vöruverðið, þegar reiknað er með 1% fram yfir venjulega forvexti. Á þennau hátt fá útflytjendur tryggingu fyrir tapi. Að lokum má minnast á. tilraun, sem Serbía hefir ger.t til þess að tryggja lánstraustið í útlöndum. Á íneðan serbiskir kaupsýslumenn eigi geta látið sjálfir af hendi þá tryggingu, sem tekin er igild í út- löndum, hefir stjórnin ákvarðað að leggja fram 50 miljónir dínara, sem séu að veði fyrir viðskiftum stórkaupmanuanna, ef þeir eru ekki sjálfum sér nægir. Á þennan hátt hugsar hún sér að koma inn- flutningsverzluninni á fót aftur. En skilyrði til þess að njóta af þess- ari stjórnartryggingu, er að sei'b- iskir kaupmenn setji verðmæti í veð heima fyrir, sem svari til þeirr- ar fjárupphæðar, sem þeir þurfa að fá. En annars eru ekki neinar fastar reglur, heldur farið að eftir því, sem þurfa þykir í hvert skifti. Nú er verið að vinna að því að koma á fót bæ;ði enskum og amer- ískum ban'ka í Belgrad, og kom- ist J>eir á ilaggirnar, þá verður að líkum ekki þörf á hinu fyrirkomu- iaginu lengur. nefnda' að þessu sinni, en vonandi getur orðið ástæða til þess síðar. Með þessu móti gæti fengist sam- ræmi í auglýsingamálið. Sama vöru- tegund yrði ávalt nefnd sama lieit- inu og við þáð væri mikið minið. Er vonandi að réttir hlutaðeig- endur taki mál þetta sem fyrst til meðferðar. Auglýsingamáíið er orðið svo slæmt og á svo mikilli ringulreið, að þetta er engin þarf- leysa. Auglýsingarnar og málið Vert er að veita því eftirtekt, að mestur hluti útlendra orða kemst fyrst á prent í auglýsingiun. Menn þurfa að auglýsa vörur, sem ekkert íslenzkt heiti hafa og nota því út- lenda lieitið, því annað skilja kaup- endur ekki. Þær vörutegundir eru óteljandi, sem þannig er liáttað. Þessvega er auglýsingamálið orð- ið öðruvísi en annað ritrnál. í aug- lýsingum verzlana úir og grúir af útlendum orðum, sem sum eru orðin íöst í málinu, en önnur ekki. Eigi skal út í það farið hér, hvort taka skuli upp útlendu orðin, en víst er mn það, að hægt er að finna mörg- um vörutegundum íslenzk nöfn, seni hljóma #vel í eyra og niundu fljótt ná festu í málinu, ef menn yrðu samtaka um að nota þau. Sánna mörg dæmi þetta og mörg ný orð hafa á síðustu 10—15 árum rutt út- lendum orðum eigi að eins úr mæltu rnáli, heldur einnig úr ritmáli. Næg- ir að benda á orð eins og „reið- hjól“, „legghlífar“, „skóhlífar 11. þessu til sönnunar. En til þess að takast megi fljótt og vel að taka upp ný íslenzk orð í málið, þurfa allir að vera sammála um það. Þó einn kaúpmaður færi t. d. að nota íslenzk heiti á einliverri vörutegund, rnundi það ekki stoða. Það þurfa að vera samtök. Þá er annað. Útlendu orðin eru skrifuð með svo misjöfnum hætti. Tökiun t. d. orð eins og „cheviot“ Sumir skrifa það með útlendri staf setningu, aðrir „sefíot“, sumir „sjeviot“, „sjeffíot“, „síviott“ 0. s. frv. Og þannig er uni fjölda mörg orð. Eun fremur taka sumir upp ný orð, sem eru svo óaðgengileg og óskiljanleg, að vitanlegt er að þau ná aldrei neinni útbreiðsslu. E11 úr þessu er áreiðanlega hægt að bæta. Og bezt að gera það sem fyrst. Vissasti vegurinn væri sá, að kaupmenn allir og iðnrekendur kysu sameiginlega nefnd eða nefnd- ir og fengju þær einhvern góðan og smekkvísan málfræðing í lið með sér. Þessar nefndir semdu síðan al- menna vöruheitaskrá, og skyldu lilutaðeigendur skuldbinda sig til ]>ess, að fara eftir henni. Eigi skal farið nánar út í starfsvið þessara Svo sem áður hefir verið getið um í Morgunbl. hefir borgarstjóri undanfarið átt í samningaumleit- unum við alm. brunabótafélag iaupstaðanna um rýmkun á ákvæð- uin um timburlnis. Hefir félagið nieð erindi dags. 27. okt. samþykt :ið næstu tvö ár, frá 1. jan. 1920 til 31. des. 1921, megi veita undan- >águ til að byggja járvarin timb- urhús í opinni byggingu, er. séu fcð grunnfleti 125 metrar, og enn fremur til þess að byggja eina liæð ofan á timburhús, enda þótt eigi séu í opinberri- byggingu, enda sé undanþága veitt í livert sérstakt skifti og sérstök skilyrði sett til tryggingar brunahættu, ef þess ger- st þörf. Undanþágur þessar eru að eins veittar fyrir íbúðarhús, en ekki fyr- ir hús þar sem reka á einhverja atvinnu, er hefir meiri eða minni brunahættu í för með sér. Brunatryggingar-iðgjald af liús- um þessurn hefir ve.rið ákveðið 6,6 af þúsiuidi. Timbuihúsin Iþróttamannafundur Síðastliðinn suunudag hélt íþrótta samband Reykjavíkur fund í Iðnó og bauð ]>angað íþróttamönnum öll- um og öðrum þeim er áhuga hafa á íþróttum. Var fundurinn ágætlega sóttur. Formaður sambandsins, Sigur- jön Pétursson, setti fundinn og °' Helgi Jónasson var kjörinn fundar- stjóri. Tók Sigurjón fyrstur til máis og' mintis't með nokkrum orð- uin Olafs beitins Björnssonar rit stjóra, sem alla tíð ‘hafði verið einn hinu öflugasti styrktarmaður sam bandsins og formaður J>ess um eitt skeið. Mintust fundarmenn lians með því að standa upp. Þá skýrði Sigurjón frá því að nú væri íþróttavöllurinn oriiim skuld laus eign sambandsins. Eins o kunnugt er, var tekið allstórt lán til J>ess að gera völlinn, kostnaður við hann orðið mikill, og hefði smá saman verið borgað af honum unz skuldin var greidd að fullu í sumar og nú á völlurinn eitthvað í sjóði. — Sigurjón talaði þvi næst um íþróttaiðkanir og fengu þar allir NYJA BIO Leyndardómur Ntw York borgar VIII kdfli Hringurinn 2 sýningar i kvöld ki. 81/* og 91/*. Fyrirlggjandi héú á staðnum: Varahlutar allskonar fyrir BOLINDERS mótora Ennfremur lampabrennarar fyrir sömu' vélar. G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali á íslandi. „hálfvolgir“ íþróttamenn þarflega brýnu, ekki sízt þeir reykjandi. B-jarni frá Vogi flutti erindi á fundinum um menningu IleAlena og Olympíuleiki til forna. Sagðist hon- um mætavel, sem vænta mátti. Þökkuðu fundarmenn erindið með dynjandi húrrahrópum. Bjami hefir ætíð verið hinn bónarbezti er íþróttamenn hafa átt í hlut og veitt þeim margan stuðning. Um þroskagildi íþrótta talaði Bjöni Óla‘fsson kaupmaður, og þótti egjast ágætlega. Voru það einkum ldaup og göngur.er hann dvaldi við. Ýms fleiri inál voru á dagskrá,en ekki vanst tími til að ræða þau. M. hafði formanni sambandsins bor- ist bréf frá skots'kum stúdentum, erindi um að koma hingað til Reykjavíkur og þreyta knatt- spvmu við íslendinga með sömu kjörum sem dönsku knattspyrnu- mennirnir í sumar sem leið. Var frestað að taka ákvörðun í málinu. Tvö mál mintist formaður enn- fremur á, sem nú yrði að ganga að með oddi og egg. Annað það, að koma fullkomnum íþróttagarði Stadion) upp hér í bænum, en liitt að bæta leikfimiskensluna í Barna- skólanum. Eigi varð rætt um þátttöku ís- lendinga í Olympíuleikjunumísum- ar vegna tímaskorts, og verður bráðlega haldinn annar fundur til þess að ræða það mál. Fundur þessi har vott um al- mennan áhuga manna á íþróttum, og geta svona fundir án efa gert mikið til þess að halda mönnum vakandi. Veitir sízt af þessu. Öllum þarf að skiljast, að íþróttir eru nauðsynilegar, einkum þeim, sem í bæjunum lifa. Kyrseturnar gera unga menn gamla, menn visna upp og verða að rolum fyrir aldur fram. Við þessu getur enginn læknir gef- ið nein lyf sem hrífa. En samt er ein mótvörn til, íþróttaiðkanir. Þess vegna verður þeim mönnum aldrei fullþakkað, sem bezt berjast fyrir auknum íþróttaáhuga, og menn aldrei of 'oft mintir á að iðka íþróttir. JBei/tfdlag dleyRjaviRur: Tlýársnótfin verðnr leikin 1 Iðnó sunnudagiun 23. nóv. kL 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir: á laugardag kl. 4—7 með hækkuðu verði og á sunnudag kl. 10—12 og eftir 2 með venjulegu verði, v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.