Morgunblaðið - 21.11.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.11.1919, Blaðsíða 4
4 M O RGUNBLAÐIÖ 0.1. HAVSTEEN HEILDVERSLUN — REYKJAVIK Kaupmenn og kaupfélös:: Cadbury’s át súkku laði FBY’S át súkku laði vamtaníegf með næstu skipum frá Englandi. Pantanir fifkgnnisf fjið fgrsfa. Símar: 268 & 684. Pósthólf 397. Símnefni „HAVSTEEIK Erl. símfregnir. örímsstaðir: N. sn. vindur, hiti -t-8,5. Vestm.eyjar: N. st. kaldi, hiti -^-3,0. Þórshöfn: NNV. st. kaldi, hiti 0,0. Heilagfiski allmikið kom hingað síð- ast með „Svaninum" vestan frá Stykk- ishólmi. Var það selt hér á 75 aura {tundið. Kosningarnar. A mánudag verða fyrst talin atkvæði í Eyjafjarðarsýslu, og Norður-Múlasýslu. A morgun verða atkvæði talin í Suður-Múlasýslu og Strandasýslu. íþróttafélagið heldur dansskemtun í Iðnó annað kvöld. Er þar búist við góðri skemtun og miklu fjölmenni. Þátttakendur geta skrifað sig á lista hjá Sigurjóni Péturssyni í dag. „Nýársnóttin“ verður leikin mæst- komandi sunnudagskvöld. Gilda að íþeirri sýningu aðgöngumiðar frá síðustu helgi. Þeir sem ékki geta not- að þá, skili þeim aftur þar sem þeir voru keyptir, á morgun kl. 4—7. Leiðrétting. í auglýsingu um dánar- fregn í blaðinu í gær hafði misprent- ast nafn Málfríðar Lárusson. Þar stóð Lárusdóttir. Halldór frá Laxnesi. Nýlega kom í sunnudagsblaði „Berlingske Tidende“ skáldsaga eftir þennan unga rithöf- und. Heitir hún „Den Tusindaarige j Islænding' ‘. Baráttan gegn Bolzhewikkum. Fréttaritari „Berl. Tid.“ símar frá Vín fyrst í þessum mánuði, að hinn kunni czecko-slovakis'tistjóm- málamaður dr. Kramarsh sé farinn til Rússlands og sé erindi hans þangað það, að sameina alia „demo- krata“ þar í landi og reyna á þann hátt að steypa Bolzhewikika-stjórn- i Khöfn 19. nóv. Friðarskilmálar Ungverja. Símað er frá Budapest, að bandamenn krefjist þess, að frið- arskilmálar Ungverjalands verði undirritaðir af samsteypustjóm- inni. Búist við, að Friedrich segi af sér. Herforingjar yfirheyrðir. Símað er frá Berln, að Hinden- burg og Ludendorff hafi skýrt svo frá fyrir rétti, að herforingjaráði keisarans hafi verið ókunnugt um samningatilraunir stjómarinnar við Wilson og tvöfeldni Bethmans- Hollwegs. Hindenburg heldur fast við það, þrátt fyrir Vínar skjölin, að Þýzkaland hafi ekki átt upptök að ófriðnum. Herfangaskifti. Erindrekar frá Englendingum og Bolsvíkingum hafa komið saman í Kaupmannahöfn til þess að semja r m skifti á föngum og biðja dönsku stjórnina um ieyfi til þess að þeir megi fara um Danmörku. Blöðin krefjast þess, að tryggar ráðstaf- anir séu gerðar til að fyrirbyggja Bolsvíkingaróstur. I. 0. O. F. 101112181/2. Fundur í Guðspekisfélaginu í kvöld. Veðrið í gær. Reykjavík: Logn, hiti -h4,8. ísafjörður: Logn, hiti -f-5,7. Akureyri: N. st. gola, hiti -4-5,0. Seyðisfjörður: N. stormur, hiti -f-3,4. Sjávarborg. 1. febrúar næstkomandi er úti leigutími núverandi leiguhafa Sjávarborgareignarinnar. Bæjarstjórn- inni liafa. borist tvær umsóknir ura leigu á eigninni, önnur frá Sigurjóni Olafssyni skipstjóra og hin frá Lofti Loftssyhi útgerðarmanni. Að líkind- um verður eigin boðin út til leigu um þriggja ára bil í einu. Austurvöllur. Áætlað er að lögun og girðing Austurvallar muni kosta 30 þús. krónur. Almenningssalerni á að koma upp á Lækjartorgi. Er kostnaður við það á- ætlaður 25 þús. krónur. Guðm. Finnbogason prófessor hefir fengið leyfi bæjarstjórnar til þess að I byggja einlyft steinsteypuhús með kjallara austast í Rauðarártúni við Laugaveg. Th. TShorsteinsson kaupm. hefir fengið leyfi bæjarstjórnar til þess að byggja bifreiðaskúr á uppfyllingunni, é leigulóð hans þar. Halldór Þorsteinsson skipstjóri ætlar að fara að reisa einlyft íbúðar- hús úr steinsteypu á erfðafestulandi sínu, Háteig. Sextugsafmæli á Ingibjörg M. Bjarnadóttir yfirsetukona í Stykkis- hinn 22. þ. m. Hún hefir stundað ljós- móðurstörf í 40 ár. Slökkviliðið. í ráði er að bærinn kaupi bifreiðadælu með sjálfheldu- stiga, á næsta ári. Mun hún kosta um 40 þús. kr., en er alveg ómissandi tæki fyrir brunaliðið. Ríður venjulega á raiklu að liðið komi sem fljótast á vett- vang, er bruna ber að höndum. Aðalslökkviliðið hefir farið fram á kauphækkun og slysatryggingu. Borölampi til sölu á afgreiðslu <J)Zorgun6laósin8 Teofani Cigarettur fást aðeins i Litlu Búðinni Sími Ö29. E. J. Curry Hraðritun, Dönsku, Ensku, réttritun og reikn* ing kennir Vilhelm Jukobs- «or», H e.fisgötu 43. Nokkiir kvöldtímar lausir. Hótel Skjaldbreið nr. 4 vi'I kacpt kinda og lambagrrnir. — Peningaborgun út i'hönd, eitir að va*an hefir veúð skoðuð. Stærri og n inni birgðir ke'. ptar í einu • sé varan hæfileg fyrir amerik k^n m rkað. Góður hengilampi óAastteypt ur. — A. v. i. IS® Nýkomið: Hárkústahausar Strákústahausar Ryksópar Panelburstar Handskrúbbur Pottaskrúbbur Gólfskrúbbuhausar Uppþvottaburstar Bollaburstar ÁbuBBarkústar Skóburstar W. C. kústar Gluggakústhausar Naglaburstar Fataburstar Hárburstar Tannburstar og fleiri tegundir Arni Eiriksson 1 tXviíRáíf dlauáRálf Æurrur hjá H. P. DUUS. TÓFUSKINN, H.f. Árnljótsson h Jónsson heildverzlun. Sími 384 Nýkomið Hamrar allskonar Naglbítar margar tegundir Eldiviðaraxir margar teg. Vasahnífax margar teg. Eldhúshnífar margar teg. Ullarteppi Stumpasirz Kjólatau úr ull Karlmannsfatnaðir Ideal dósamjólk Jólavindlarnir. Skritborð til sölu. a. v. Nýja Apótekið Gleraugu, margar tegundr. Nefklemmu-gleraugu. Ofbyrtugleraugu. Rykgleraugu. Gleraugnahús. Fuglafræ. Solsikkufræ. Sukkat og allskonar litur. 9 Haframjöl. Semuillegrjón 1 pokum. í h-eildsölu: B1 steinp. Saltpétur. Breusluspíritus. Schellak, prima. Gerpúlver. Eggjapúlver. Citrónolla, Variilladropar. Möndludropar o. fl. Reikningsfærslnbækur livít og blá, keypt hæsta verði. Tage og F. C. Möller. S T Ú L K A sem kann að sauma, óskast nú þeg- ar. Ilátt kaup. — Enn fremur vantar dreng í sendiferðir hálfan ciaginn. Rydelsborg, Laugavégi 6. Grár hestur, mark sýlt vinstra, er í óskilum í Digranesi. HREINAR LJEREFTSTUSKUR kaupir hæsta verði ísafoldarprentsmiðja. allskonar: Höfuðbækur — Eassabækur — Kladdar — Kvartbækur — Tvíritunarbækur — Kontrabækur — StatuHbækur — Registar o. s. frv. Mikið úrval nýkomið í Bökaverzlun Isafoldar. E.s. Suðurland fer til Borgarness í dag kl. 11 árd átic, cBjarnason inni af stóli og safna saman öllum hlutum Rússlands í eitt sambands- ríki. Bandamenn vita vel um það, hvert erindi dr. Kramarsh er, og þeir hafa gefið sitt fulla samþykki til fararinnar, jafnvel sett undir hann herskip.' Dr. Kramarsh var fulltrúi Czecko* Slovaka á friðarfundinum í París og þar fékk hann áskorun frá ýms- um flokkum í Rússlandi um það að koma þangað og vinna að samein- ingu ailra andstæðinga Bolzhe- wikka. Stórt uppboð á Álnavöru, Smávöru, Leðurvöru og Járnvöru, Húsgögnum, Bókum, Steinolíumaskínum o. fl. heldir áfram í Good-Templarahúsinu, föstudaginn 21. þ m. Uppboð.ð byrjar kl. 1 e. h. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 17. nóv. 1919. clófí. cKcfiannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.