Morgunblaðið - 21.11.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.11.1919, Blaðsíða 3
MOKGUNBLAOÍÍÍ 8 Rafmagnslampaí oy Ijósakrdnui Fjölbreytt úrval Nýkomið í Bankastræti 7. cXallóór Suémunésson raffræðÍDgur. Duglegur drengur gftur fengið atvinnu str?x. — A. v. á. Járnsmiðir, pipuiagningarmenn og aðrir, s?m kynnu að óska að sjá og fá tilaögn í átogen- suðu og skurði, geta fengið tækifæri til f>eís næstu daga, með þvi at smia sér til Th. Krabbe verkfræðings trú manna, að Spitzbergen fundist fyrir inörgum öldum. eigi verðui' því neitað, að sögur þessar geti verið runuar frá rúss- neskum veiðimönnum á 18. öld, og séu þannig yngri en landafundir þeirra Barents. Hvalveiðamenn. Árangur-af landafundi Barents varð enginu í bili, því hami hafði ekki komið auga á, að arður gæti orðið að lýsi, feldum >.g rostmigs- tönnum. Korn því ekk' rt skip til Spitzbergen fyr en Henry Hudson veitti því eftirtekt, að hvalir og rost- ungar voru þar við strendumar. Þá var myndað hvalveiðafélag í London og stundaði það hvaladráp norður þar og græddi of f jár, og var mönnum þá eigi um annað tíð- ræddara en Spitzbergen um alla Vestur-Evrópu. England var þann- ig fyrsta ríki í heirni — að Rúss- landi máske undanskildu----er rak atviunu við Spitzbergen. Eyrstu ár- in stunduðu þeir reyndar öllu held- ur rostungaveiðar en hvalveiðar, því það varð eigi fyr en síðar að rekspölur komst á þær. Mest var eftirsóknin eftir skíðishvalnum „Balaena mysticetus“, því skíðin úr honum voru í mjög háu verði. Brátt fóru Holleudingar og Danir einnig að stunda veiðarnar. Gróð- inn af þeim veiðum var mikill, t'yrst á rostungstönnum og síðar á hvalskíðum og lýsi. Sum árin voru mörg hundruð skip á veiðum við Spitzbergen. Lundúnafélagið fékk skipun frá stjórninni um að taka einkayfirráð yfir allri veiði viðeyna keppinautarnir hollenzku fengu til þess að koma enn meiri glund- roða á, héldu Danir því fram að engum væri leyfifegt að veiða við Spitzbergen íiema með leyfi dönsku stjórnarinnar. Skoðun Dana var sú, oð Spitzbergen væri í rauninni einn liluti af Grænlandi og því dönsk eign. Og satt var, að fyrst eftir að Spitzbei'gen fanst, héldu menu, að hún væri áföst við Grænland, en eigi leið á löngu þangað til enskir sjómenn komust að raun um að þetta væru sundurlausar eyjar. Danir héldu samt fast. við fyrri kröfu sína í þeirri von, að geta tek- ið skatt af livalaveiðamönnunum. Deilurnar voru margskonar og varð stundum úr fullur fjandskapur úr bardagar. Því var það að oft voru herskip send með hvalveiðaskipiui- um, og samingsUmleitanir milli stjórnanna, um eignaréttinn, tóku eugan enda. Árið 1014 lýsti James konungur fyrsti eignarhelgi sinni á eynni, eh Ilollendingar skeyttu því < ngu og Danir létu sem þeir vissu ekki af því. Að lokum greiddist þó nokkuð úr þessum deilum; hval- veiðamennirnir komu sér upp bræðslustöðvum á ströndinni og' varð það til þess að hver þjóð fékk viðkend umráð yfir ákveðnum liöfn- um og iandspildum. Þessar sumar- setubygðir komu hver eftir aðra og var hollenzka bygðin Smeerenborg á Amsterdam-eyju frægust. Sum- arið 1640 áttu 2000 manns heima í þessiun „lýsisbæ* ‘, að kvenfólki með töldu. En þegar i'rá leið fór að bera á því að veiðin var stunduð af of roiklu kappi; hvalirnir fóru að ganga til þurðar og liurfu frá laud- hafi i samskonar leyfi frá sinni stjórn, og En inu. Hollendingar reyndu þó aðfevo teljandi sé. Hann ætlaði aldrei tialda veiðiskapnum áfram fram álað verða neitt annað eu fréttarit- síðustu ár 18. aldar, en þá voru Eng-| 0 . B lendfngar farnir frá Spitzbergenp í'yrir löngu. Framh. Gamall blaðamaðuij ari og á skrifborðinu hans sendur enn sama nafnið: „Farmer Doo- íttle“. Hann er talinn að vera lang- elztur amerískra fréttaritara þeirra er nú eru uppi og starfa þann rækja. Að vísu hefir hann í seinni tíð yngri mann sér til aðstoðar, en þó er öldungurinn á ferli árla morguns, með blýantinn og vasa- bókina,að tína saman nýungar, klæða þær í sparibúning handa blaðinu, sem hann er búinn að 0 ™vinna við í fjörutíu og sjö ár. Flest helztu tímarit Bandáríkj- * Aldrei uokkurn tíma ber það við, anna hafa að undanförnu verið að^ að hann skrifi sjalfur skírnarnafn minnast manns eins alleinkennilegs, ^ sitt, nei, svo langa langt frá. sem orðinn er þjóð sinni kunnurl Á öllum skjölum, sem haun undir- 'fyrir meira en mánnsaldri, 'þóttjskrifar, peningaávísunum eða því fáir þessi er nú mjög hníginn að aldri, fuilra 82 ára eil þó þrunginn af á-l huga og starfsf jöri, sem ungur væri Bandaríkjaþjóðin þekkir hann nnd- ir nafninu „Farmer Dolittle", en að eins sárfáir kunningjar vita, að skírnarnafn ’hans er George Litzen- burg. Öldungur þessi, „Farmer Doo- Kttle“, var einu sinui bóndi, eins og gerfinafnið bendir til, en ó- slökkvandi löngun til þess að tak- ast á hendur iMaðamensku varð þess valdandi, að hann brá hiii og komst að sem fregnritari við hlaðið viti hans rétta nafn. Maður Iunl líku, stendur nafnið: „Farmer Doolittle“. Það mundi bera lítinn árangur að spyrja, hvar George Litzen- burg ætti lieima — þann mann mundu fáir kannast við. En ef ein- hver kynni að vilja vita um bústað- inn hans „Farmer Doolittle“, þá muudi ekki standa á svarinu, að minsta kosti ekki frá hálfu ung- linganna í bænum og grendinni. Hátíðlegassti atbitrðurinn í lífi' gamla mannsins og að minsta kosti sá, er honum verður tíðræddast um, mun vafalaust mega telja innsetn- ing Wilsons í forsetaembættið árið ,Eagle“, gefið út í bænum Wiehita 1913. Hann hafði lesið með fögnuði i Kansas. Mr. Leo Fitzpatrick geíur eftir- farandi lýsingu af hinum aldna íréttaritara í tímaritinu „American um innsetning Lincolns og forseta þeirra, er á eftir honum fylgdu, og ávalt þráð heitt að meiga vera viðstaddur eina slíka athöfn, þeg- Magazine“. „Skömmu eftir að Gol. M. M. Murdock, einn hinna elztu blaða- útgefenda í Kansas, liafði fengið sér fáeina leturkassa, dálitla hand- pressu ,óg hyrjaði að gefa út Wich- ita vikublaðið, fóru að sjást frétta- greinarnar undirskrifaðar af ,„Far- mer Doolittle“ og nefndust þær ,Musings of the Sage of Dog Creek‘ Ritgerðirnar vöktu undir eins eftir- tekt og umtal og' menn fóru að stinga sarnan nefjum um það, hver þessi nýi bændaheimspekingur mundi nú annars vera. . Fáum mánuðnm síðar var hrund- ið upp hurðinni á hinni litlu skrif- stofu Col. Murdocks, og inn kom maðiu’ ðvenju hár vexlti fremntr krangalegur, en þó hjólliðugur. Komumaðnr var „Farmer Doo- little“ og hafði ákveðið að bregða búi að fullu og öllu, en takast í stað þess á hendur blaðamensku. Þetta gerðist árið 1872, og þótt öldungurinn sé nú með áttatíu og tvö ár á herðum, þá gegnir hann enn með fullu fjöri fregnritara- starfiiin fyrir blaðið „Eagle“. Eins og gefur að skilja á svo iöng'um tíma þá hafa orðið margar breytingar við blaðið; sumir þeirra er t. d. stóðu þá í lægstu rim fregn- ritarasitigans, orðið aðalritstj'órar o. s. frv. En breyting á ytri kjör- um öldungsins hefir engin orðið, ar æðsti fulltrúi fólksms væri set,t- ur í cmhætti, og loks rættist vöku- draumurinn. Útgáfunefnd blaðsins ákvað að gera honum einu sinni glaðan dag', og sendi hann sem full- trúa sinn til Washington, til þess að taka þátt í hátíðarhöldunum. Sérhver sá, er mætir „Farmer Doolitle“ á stræti, getur eigi stilt sig um annað en líta um öxl, svo einkeimilegur er maðurinn í fram- komu og svip. Öldungurinil sýnist eins og nýskriðinn út úr margra alda bókfelli, önnum kafinn við að dusta af sér blaðsíðurykið, til þess að geta notið sem bezt útsýnisms yfir framsóknarbyltingar hins nýja heims. í háttsemi allri telst „Farmer Doolittle" til hmnar eldri kynslóð- ar, þótt hann í andlegum skiln- ingi lifi æfintýri þeirrar yngri. Hann er sex fet og fjórir þuml. á, hæð, en vegur þó aðeins hnndrað og þrjátíu pund. Fataburður hans er næsta fornfálegur og á höfði ber haun afar barðastóran hatt nteð því sniði, sem aðeins þekkist í Yest- urríkjunum. „Farmer Doolittle“ er hverjum manni stefnufastari og atfylgis- maður hinn mesti. Oft og tíðum kom það fyrir, að blaðið, sem hann var vuð, snerist á aðra s-veif í stjórn- málum, en hann taldi æskilegt; féll honum það illa, en að harin skifti ormrrTrrMrirfrrwiriiiifiiiirmm Forbindese söges til at aftage vore anerkendte og garanterede vandtætte Smurtlæders Træskostövler samt Træsko i al!e Faconer. Sfeomagerartikler — Sadelmagerartikler — Töffellæder — Plattlæder — Kjærnelæder.' Samt alle mnlige udenlardske Lædersorter föres en gros og kan tilbydes til billigste Priser. Læderhandler M. A. Madsen, Bramminge. uiinmjLiiJJirrmr uuiinfiifmfmniu mnn Duglegur D r e n g u r getar fengið atvinnn nö þegar. Hátt kanp A. v. á. William Soppit (frá eyjunni Mðn), sem hefír opnað garnayefzinn hér i Reykjayik, vill kanpa kicda- og lftmbagarnir mót peningaborgnn * út í höad Hátt verð. Tilboð merkt ,Gut‘ sendist skrifstotn Morgnn- blaðsins. sjálfur um skoðun, náði engri átt. Ekkert vald í heiminum gat komið honum til þess að víkja frá því máli, er hann vár sannfærður um að væri rétt. Einu sinni liöfðu blöðin flutt hvað ofan í aunað sögur um stiga- mann einn, er talinn var að vera afar hættulegur. „Farmer Doo- littl.e“ ákvað að reyna að kynnast manni þeim persónulega og fá að heyra sannleikan af sjálfs lians vörum. Honnm tók-st að komast þangað, er óbótamaðiirinn átti heima, en það var í skúta eða býrgi >ar sem óargadýr venjulegast höfðnst við. Viðtökurnar voru ekki sem ljiíf- mannlegastar fyrst í stað, en svo fór að lokum, að stigamaðurinn sagði honum alla rannasögu sína og dró ekkert undan. Hafði sag- an þau áhrif á fréttaritarann, að hann skrifaði þegar heim kom hverja ritgerðina annari snjallari til vaniar þessu olnbogabarni þjóð- ar sinnar. „Farmer Doolittle“ hefir verið ókvæntur alla atfi. — Ef einhver kynni að spyrja, hvort hann ætl- aði ekki bráðum að setjast í helgan stein og hætta við fréttaritarástöð- una, þá mýndi haim blátt áfram telja slíkt stórmóðgandi. Honum hefir aldrei komið nokkru sinni til hugar, að liætta við neitt það starf, að búskapnum undanteknum, sem bann á annað borð hefir tekist á hendur. Ritvélar er honum memilla við. Hann ritar enn með eiginhendi all- ar fréttagreinar sínar, þótt aðeins einn máður í prentsmiðjuimi geti komist fram úr klórinu.“ E. P. J. (í Lögbergi.) -.. i ' O--------- Loveland lávarðui finnur Ameriku.| EFTIR C. N. og A. M. WILLIAMSON. (í — Bandaríkjanna! En hvaS þetta er líkt Englendingum. Okkur finst, að við vera öll Ameríka, alt, sein vert er aö tala um. — En þetta umræSuefni er ekki gott. pað byrjáSi me'ö einhverri hegningu. pér héldu'S aS eg hefði tekiS stólinn ySar. — pa'S gerSi eg, sagSi Valur. — Mér þætti gaman aS vita hvers vegna ? Nafn frænku minnar stendur á honum. — A — ha! sag'Si Loveland. — SjáiS, sagSi uiiga stúlkan og benti á uafniS, sem þjónninn liafSi skrifaS a seSilinn. — Eg sá það, sagði Valur. En það vill 6V0 til, að það er mitt nafn. — Loveland1? — Já. Unga stúlkan roðnaði. Og hún varð gírnilegri en nokkru sinni fyr, þegar hún roðnaði.’ Þetta er þó undarlegt! Svo þetta er ef til vill yðar stóll. Þetta er liræöilegt! — Verið 'þér ekki að standa upp. Rödd greifans var nærri biðjandi. Sitjið þér í stólnum. Þér eigið að hafa hann. — Eg þakka yður margsinnis fyrir. En eg vil ekki hafa hann, cf þér eigið hann, og eg held nú satt að segja, að hann sé yðar. Ef það hefði ekki verið þá hefðuð þér ekki búist við að finna hann einmitt á þessum stað. — En þér bjuggust við að finha yð- ar stól hér? — Nei það var ekki þessvegna. En þegar eg fór fram hjá stólnum, sá eg nafn frænku minnar á bakinu á einum stólnum. Og fyrsta þilfarsþjóninum hafði verið sagt að setja hann á ein- hvern hlýjan og þægilegan stað, hélt eg endilega að þetta væri liennar stóll. Eg vissi ekki að það væri annar Love- land á farþega listannm. — Eg tók eftir, að það var einhver Mrs. Loveland á farþega skránni, sagði Valu!r, en hugsaði ekki frekar um það, því það gat tæplega verið ættingi minn. Og nafn mitt er ekki á listanum. Eg kom í staðinn fyrir — annan mann. Um leið og hann kom með þessa skýringu á .sjálfum sér gekk Mr. Runter fram hjá, mjög hægt, og vegna þess, að hann heyrði vel, heyrði hann það síðasta, sOm Valur sagði. Hann beið alt af eftir eitdiverju tækifæri ti) þess að geta hremt Val. ■— Eg ætla að fara og reyna að finna hinn Loveland stólinn, sagði stúlkan. -— Það megið þér hreint ekki, sagði Valur. — Sei — sei — það er ekki vandi að sjá, að þór eruð Englendingur. Amer- íkumenn skipa okkur ekki svona hitt og þetta. Loveaud hló. Eg er ekki að skipa yður að fara neitt. Eg bað yður að sitja kyrra. — Það er alveg jafn heimskulegt. Það lítur ut fyrir að þér séuð vanir við að skipa. — Það er eg. Sjáið þér ekki að eg er kermaður. Þetta er svei íuér gleðifregn. Eg var orðin hrædd um að þér væruð her- togi. Nú kemur þilfarsþjónn einn til þeirra. Bað þá unga stúlkan hann að sýna sér hvem þessara tveggja stóla frænka hennar ætti og hvern Mr. Loverland. . — Eða ætti eg ef til vill að titla yður Loveland kaptein? — Ekki enn þá, svaraði Valur. Hann skýrði ekki, að hann var heldur ekki „Mr.“. Hann var nú búinn að ráða það við sig, að hvort sem þessi stúlka var rík eða fátæk, þá skyldi han'n gefa henni miklar gætur á leiðinni yfir hafið Þau lögðu nú af stað að leita stóls- ins. Loveland bar teppið og bókina. Og þá vildi svo til að ekkert sæti var autt hvorugu megin við stól hennar, svo hann var nauðheygður að hverfa aftur að sínum eigin. En á leiðinni þangað barst liann upp í hendurnar á Mr. Huiiter. — Loveland greiL'æg sé að þér mnnið ekki eftir mér, byrjaði hann og beit sig blýfastan í Val og svipurinn sagði svo greinilega: maður ætti ekki að gleyma gömlum kunningjum. Svo sagði haun hátt: Það er annars mjög eðlilegt að þér munið ekki eftir mér. En mér finst að eg hafa dálítinn rétt til að minna yður á mig, þar sem við erum oð nokkru leyti skyldir. Eg er Mr. Hunter.-------- — Hefi aldrei á æfi minni heyri það nafn, sagði Loveland hrottalega. Hon- um virtist þessi náungi vera fremur leiðinlegur. Og hann komst að þeirri niðurstöðu strax, að engin utanáskrift frá Jim og Betty væri tiþþessa manns. Þessi maðnr mundi tæplega vera svo nærgöngull, ef hann væri miljónari og hefði dætra að gæta. Hunter gat melt hverja me'ðal mó'ðg- un. En þó gat hann aldrei fyrirgefið þeim sem móðgaði hann. Hann brosti nú líka. En ef Loveland hefði ekki verið Loveland, þá-----*■ — — Eg er dálítið í ætt við Jim Har- borough, hélt hann áfram. Og eg fer vanalega til London um tveggja vikna tíma. Jim lítur út fyrir að vera jafn vinsæll yðar megin hafsins eáns og bans megin. Loveland gerði sér ekki þá fyrir- höfn að svara. Ef Jim liefði álitið þennan náunga þess verðan, að hann kyntist honum, þá hefði nafn lians vitanlega staðið á einhverju umslaginn. — Eg hugsa að Jim hafi gefið yður mesta fjölda meðmælingabréfa, hélt Hunter áfram. En það er ekki líklegt að neitt þeirra sé til mín. prátt fyrir það get eg verið ókunnugum gagnleg- ur á ýmsan hátt, og það gleddi mig mjög, ef eg gæti gert yður einhverja þægð, því í rnínum augum eruð þér ekki alveg ókendnr mér. Eg er mikill oðdáandi frænku yðar, frú Betty, og ef eg mætti segja yður, þá eruð þið mjög lík. Ef þetta er fyrsta ferð yðar til Ameríku þá þekkið þér ekki til fulln- ustu margt þarna vestra, svo þér verðið að leyfa mér að segja yður frá því sem þér óski'ð að fá a'ð heyra. Eg gæti til dæmis sagt yður eitt og annað um farþega þá, sem eru á þessu skipi. Hér eru margir miljónamenn okkar. ískuldinn h\ arf skyndilega af and- liti Vals. Hann hafði raunar fengið óbeit á Hunter, en þé ekki svo mikla, að hann gæti ekki dulið hana. Hann langaði til að vita eitt og annað, sem þessi maður gat óefað frætt hann um. En lielst af öllu óskaði hann að fá ein- hverjar fregnir af stúlkunni sem hann var nýbúinn að kynnast. Hunter þekti andlit manna svo vel, að hann tók eftir þeirri breytiugu, sem varð á andliti Lovelands. Og gladdist hann við þá breytingu. Hann var að verða liræddi’r um slæman árangur þessa samtals. En nú var þó nokkur von. — Eg þekki svo a'ð segja hvem mann á skipinu, hélt hann áfram, minsta kosti þá sem nokkurs eru verðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.