Morgunblaðið - 11.12.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.12.1919, Blaðsíða 3
M 4 * « * C KftlAM li Dönsk Píanó. Aðeins tvö píanó eru óseld hér á staðnum frá hinni alþektu dönsku verksmiðju Herm. N. Petersen & Sön. Þau seljast með góð- um borgunarskilmálum og þeim fylgir ótakmörkuð ábyrgð. Allir, sem vilja eignast verulega góð píanóhljóðfæri, kaupa þau frá Herm. N. Petersen & Sön. Sterkust, hljómfegurst og bezt. Viih. Finsen I Ð E I N S G Ó Ð A R V ö R U R i •I Hangið kjöt, mjög gott — fæst i ve z'un Jóna frá Vaðnesi. Brent og maiað kaffi hvergi betra Veizlnn Jóns frá Vaðnesi, Útflutn. Innflutn. KAUPIÐ AÐEINS GÓÐAR VÖRUR Simn. »ALDAN< Sportvöruverzlunin BANKASTRÆTI 4. Simi 213. Reykjavík. Winchester Husqvarna Repeater Haglabyssur Cal 12, 16 og 20 Repeater Rlfflar Cal. 25/20 7 & 14 sk. do. do Cil. 22, 15 skota Automatfc do. » 22, 15 » Hagl&byssur ein og tvihleyptar Cal, 12 og 20 Rifflar Cal. 32. C/F. Wicchester Kölu-Roti weller Pulverfabriken Púður „Kðrnung“ No. 4. KAUPIÐ AÐEINS GÓÐAR VÖRUR óslitinn vörð á 140.000 enskra fer- mílna svæði í Norðursjónum og hafði að mestu á liendi alla strand- gæzlu Evrópu, frá Arkangelsk til Alexandriu, 5000 mílna veg. Á eiiium máuu'Si fóru herskipiu í heimahöfum 1 miljón sjómílur, eu lijálparskipin og varðskipin fóru 6 rniljón sjómílur á sarna tíma, eða sem svarar 250 sinnum í kringum jörðina. Áhrif hafnbannsins má m. a. sjá al’ því, að á tveimur mánuðum 1915 komust 256 af 1400 skipum fram hjá eftirlitsskipunum, en í lok ruesta árs; aðeins 60 skip af 3000 á jafn- löngum tíma. Einn mánuð ársins 1917 komst ekki eitt einasta skip í ltöfn við Atlanzhafið og ísliafið. sem eigi hafði verið rannsakað áð- ur af Bretum. Áður en Ameríkunrenn fóru í stríðið, var brezka sjóliðið eitt.um að verjast og herja á kafbáta Þjóð- vei\ja. Af 200 kafbátum, seirx Þjóð- verjar mistu, grönduðu Bretar 150. Frh. Nýju rikín vð Austursjóinn. n. Letland (Latvia) er án efa það landið, sem stendur á hæstu menn- ingarstigi af baltisku löndunum, og hefir beztu sjálfstæðisskilyrðin. Það er 63,000 km., og eru stöðu- vötnin eigi talin þar með. Til Let- lands lieyrir mesti hlutinn af gömlu í'ylkjimum, Líflandi, Kúriandi og Latgale. Að norðan liggur Riga- flóiim og Eistland, að vestan Aust- ursjórinn, að sunnan Lithauen og að vestan fylkin Pskow og Vitebsk. Takimarkalínan er 1800 km. löng og eru 500 þqirra við sjó. Letlaud er ekki eins eyjaríkt og Bistland, þar sem í rauninni er ekki nema um eina eyju að. tala, Ruuo, sem liggur í miðjum Rigaflóauum; búa ‘þar 250 Svíar, er lifa af fiskiveið- i.m. Á Letlandi voru taldir 1. jan. 1914 2,5 milj. manna, og voru á milli 80 og 90% af því Letlending- ar. Útlendingar eru mest í bæjun- lim, í Riga og Libau t. d. 15% Þjóð- verjar og talsvert af Gyðingum í austu'rliluta landsins. Rússar vorij fram að 1914 nálega aðeins í em bættismannastéttinni og í hernum. Á stríðsárunum hefir þeim fækkað, og nú sem stendur eru næstum engir Rússar á Líflandi og Kúr- landi, eu til Latgatc hafa nokkrir þeirra flust á síðustu árum. Síðast- liðið ár liafa verið háðir þar marg- ii- og grimmir bardagar, sérstak- lega á Kúrlandi, sem höggvið hafa tilfinnanlegt skarð í landsbúatöl- una, sum héruðin hafa mist alt að Loveland lávarði r finnur Ameriku. eftir O. N. og A. M. WILLIAMSON. 22 Hann talaði ekki út, en sú varú'ð, seni hann sýndi í því, að koma hundinum i vasa sinn, bar vott um, að það væri ekki lítið í húfi. Loveland var jafnan lcurteis lægi-i stéttar menn og áleit því bekkinn til- heyra þeim, sem fyrst kom. En sag'ði þó: Ef þér hafið ekkert út á það a'ð setja, þá sezt eg hér. Hinn maðurinn hló. Eg hefi ekki borgað fyrir mig hér. Og þó eg hefði gert það, þá hefðuð þcr verið marg- velkominn, eftir þetta þrekvirki yöar. Þér getið notað mig fyrir gólfþurku ef yður sýnist svo. — pökk fyrir, sagði Lovejand og hló líka. Eg hefi ekki þörf fyrir gólfmo'.tu nú, en ef það væri yfirfrakki, þá —- —* — Þér gætuð fengi’ð múm, ef hann % af mönnum sínum. Hvað sam- bandið snertir á milli nágrannanna, er það ekki hið sama gagnvart Lit- haubúum og Eistlendingum. Yfir- leitt má segja, að lítið greini á milli Letlendinga og Lithaubúa annað en lítill trúarjátningarmismunur, en sameiginlegt við Eistlendinga hafa ieir lítið annað en baráttuna við >ýzka þjóðþáttinn í landinu. Hefír víst komið til orða að sameina Let- land og Lithauen, og er heldur ekki 'gott að sj'á fyrir ókunnuga hvað )YÍ gæti verið til fyrirstöðu. Hvernig atvinnugreinar skiftast má sjá af töflu þeirri, er hér fer á eftir, og er þar samanburður á milli Letlands og Danmerkur. Let- Dan- land mörk (1897) (1907) Andleg starfsenii .... 2,8 4,7 Landbún., fiskveiðar 48,0 40,0 Handverk og iðnaður 21,4 27,6 Yerzl og útflutningur 8,0 14,1 Vinnuhjú............ 13,5 5,7 Ýmislegt ............ 5,9 7,9 100,0 100,0 Eins og sjá má er hér talsverð- ur mismunur í ýmsum atviunu- greinum, og T>er þar einna mest' á, hve hjúatalan er miklu hærri í Let- landi. Nærri helmingur 'þjóðar- innar vinnur að landbúnaði, og er þar aðallega um kornframleiðskt að ræða; árið 1913 var framleitt yfir 6 milj. centn. af korni og er það hér um bil 8 sinnum meira en í Norcgi. Af kartöflum var framieitt næstum eins mikið. Hestar eru þar 15 og nautgripir 50 á hverja 100 í- búa, og voru vítfluttar afurðir frá dýraríkinu orðnar 200 milj. frauka virði síðustu árin fyrir stríðið. Þar af var rjómi, smjör og ostur iyrir ineira en helminginn, en kjöt að- eins fyrir hlutann. 1913 A'oru þar 95 samlagsrjómabú, 223 ei'tir- iitsféKfg og 149 sameignarfélög með landbúnaðarvélar; einnig eru þar margar lánsstofnanir, sem hvíla á samyinnugrundvelli.. Iðnað'arstofnanir voru þar taldar 782 árið 1910, þar sem 93,000 verka- menn unnu og var ársframleiðsdan 200 milj. rúbla virði. Mest kvað þar að vefnaðarvörum, matvöruin og ýmsum trésmíðagripum. Nú sem stendur er allur iðnaður hættur, \egna þess að Rússar tóku a burt með sér, þegar þeir voru reknir úr landi, alt sem þeir gátu af verk- færum og vélum, til þess að það yrði ekki Þjóðverjum að gagni. Endurreisn iðnaðarins vcrður að sjálfsögðu mörgum erfiðleikum bundin, og skiftir þar einnig miklu máli hvernig fer með rúdsneska markaðinn. Búist er við, að verzlun og sigl- ingar fái mikHa þýðingu fyrir fram- tíðarfjárhag landsins. Mjá sjá hér töflu yfir inn- og útflutningsvcrðið árið 1912 frá þremur stærstu verzl- uuarhöfnunum, Riga, Libau og Windau, talið í miljónum franka: væri ekki tvisvar smnum of lítill fyrir yður. En hvað um það. Þér björguöu'ð liundinum mínum á meðan eg sva£ eins og veik mús, og það er eitthvað viS ySur, sem mér geSjast aS. Hvernig væri þaS, aS viS segSum hver öSrum helztu drættina úr æfisögu okkar, ef þér eru annars ekki a'ð draga dár aS mér. En ef þér væruð hér vegna þess aS þér eruS í nauSum staddur, þá er ekki ó- mögulegt, a'ð eg geti hjálpaS ySur eitt/ hvaS. Stendur ekki einhversstaSar í Liblíunni um ljóniS og músina 1 — Mig minnir a'S ljóniS og niúsin sé í Esop, sagSi Valur. — Eg hefi aldrei heyrt hans getiS. En þaS gerir ekkert til. Þér eraö ekki héSan úv borginni, þykist eg \ ita? — Nei, eg er Englendingur, flýtti Loveland sér aS segja. — pér eruS geisilega vel klæddur ef þér eruS vanalegur innflytjandi. Eg er ekki heldur héSan — er ekki fæddur hér. Eg heiti Bili Willing. Sumir snúa því viS og kalla mig Willing Bill, þ'í eg er mjög viljugur viS mitt daglega starf. En eg hefi þó ekki vakiS á mér neina eftirtekt enn. Þér eruS ef til vill lánsamari. En tapiS ekki hugrekkinu, þó eitthvaS blási á móti, ef þér hafiS annars hreina sámvisku, og þaS veit eg Riga ......... 599,4 388,9 Windau....... 252,6 74,9 lúbau ........ 102,2 85,8 Samtals 1044,2 549,6 Þessi eini miljarð franka, sem útflutningurmn nemur frá þessum þremur hafnarbæjum, er 30% af cllum útflutningi Rússlands í gegn aS þér hafiS, annars hefSuö þér ekki fariS a'S hætta ySur í þaS aS bjarga hundinum mínum. HvaS er þaS nú ann- ars, sem þér leitiS aS — afsakiS aS eg spyr? — Eg er aS reyna a'S finna aftur auð minu, sagSi Valur eftir auguabliksþögn. ■— Þar skilur meS okkur. Minu auSur þarf fyrst aS verSa til. Og eg er nú ekki lengur komungur — eins og þér. Eg verS líklega aldrei framar 38 ára. En eg er listamaSur. En New Ýork hefir ckki euu komiS auga á hæfileika mína. Eg hefi seunilega veriS of fjöl- hæfur. ÞaS getur orSiS of mikiS af því góSa. En þa'S er ekkert út á þa'S aS setja. Eg geri ekki ráS fyrir, a'S margir hafi skrautlegri hallir í borginni en þessa hérna í kringum okkur, þó hér eé dálítill súgur. — Höllin mín er heldur ekki súglaus, sagSi Loveland. — Svo hafiS þér komiS hingaS til þess aS losna viS þann súg? —- Já, þa'S er rétt til getiS. — En auSurinn, sem þér ætliS aS fá eSa finna? — Eg býst viS skeyti á morgun, sem kippir þessu öllu í lag, sagSi Loveland. Eg er ySur annars þakklatur fyrir viS- kynninguna. pér hafiS stytt mer stund- um Eystrasaltshafnirnar. Hluttaka Danmerkur í útflutningnum er fyr- ir ca. 50 milj. franka og í inn- flutningnum fyrir ca. 30 milj. franka, og má af því sjá, að við- skifti liafa ekki verið svo lítil á milli þessara landa. En pólitísku öldurnar breyta þessu ef til vill eitt- hvað, svo að viðskiftin færast meira til annara hafna í framtíðiuni (Petrograd, Kronstadt, Danzig). ir. Eg kemst eiuhvernveginn af til morg- uns. — ÞaS eru helzt til margir tímar þangaS til, sagSi Bill Willing. Bara aS eg hefSi getaS boSið ySur á gistihús mitt, þar sem eg dvel þegar eg er ekki á búgarSi mínum. En þar heimta þeir aS sjá fyrst aurana. — Hyað þarf maður aS borga þar íyrir herbergii spurSi Loveland. — Ilerbergi ? Svo umfangsmikill er eg nú ckki. Eg læt mér uægja eitt rúm miltt amiara góSra maima. Hann tiltók upphæSina. Loveland leitaði í vösum sínum. Hauu haföi ekki mikla von um aS finna þaS sém nægSi. E11 þegar hann hafSi safna'S öllu sam- an, hrópaSi Williug me'ð fögnuði: Þetta eru miljónir! Þér getiö fengiS tvö rúm á Leöurblöku-gistihúsinu. — Ef eg hef peninga fyrir tvö rúm, þá getið þér feugiö annað, sagði Love- lond. — Þakka yöur fyrir. Þér eruð gæöa- maöur, svaraSi Bill þakklátlega. En mér líSur vel þar sem eg er. Hafiö þér bara aurana. — pér þurfíS ekki aö hugsa um mig, sagöi Loveland, þér verSiö aö hafa Samgönguvandræðin i Þýzkalartdi. Aldrei fyr hefir það þekst í sögu Þýzkalands, að fólksflutningarhafa lgerlega verið bannaðir með öllum járnbrautum landsins í 11 daga samfleytt. En ástæðan til þes^ara miklu samgönguvandræða var kola- leysi og skortur á jámbrautarvögn- um. Það hafði sorfið svo fast að, að ekki var um annað að gera en grípa til þessa óyiidisúrræðis. En lijá kolanámum hafði safnast fyrir þau óferynni af kolum, aS inenn voru farnir að óttast það, að í þeim mundi kvikna af sjálfu sér. Og í borgunum urðu menp að sitja í kulda og verksniiðjurnar að liætta \innu. Járnbrautirnar höfðu ekki nóg kol til þess að geta sótt koliu til námanna. Það er ótrúlegt, en samt er þaS satt. Aðalvandræðin stöfuðu auðvitað af því, að það vantaði járnbrautarvagna. Kola- leysið stafaði ekki af öðru en flutn- ingavandræðum. MeSfram öllum járnbrautum stóðu fjölda margir járnbrautarvagnar og eimreiðar, hörmuleg útlits, og biðu þess, að hægt væri að komast til viðgerðar- stöðvanna. Og þar beið líka, mikiS af efni til þess að gera viði vagn- ana, og þó var það ekki gert. Það var líka vinnutregða, sem átti sinn þátt í flutniugavandræðunum. Mönnum skiis betur hvernig á- standið hefir verið, ef þeir líta dá- lítiö aftur í tímann. Því að þangað ei aðalorsakanna að leita, Það var þegar liaustið 1916, að hinn þáver- andi samgöngumálaráðherra Þjóð- verja lýsti yfir því, að járnbrautar- samjgöngurnar ætti við ógurlega crðugleika að stríða. Og þetta fór auðvitað versnandi eftir því sem slríðið stóð lengur. .Það varð að taka beztu kolin frá járnbrautun- um handa hergagnaverksmiðjunum og nota lélegri efni en áSur í vagna og eimreiðar. Afleiðingin varð sú, aö vagnarnir gengu úr skaftiuu þúsundum saman, en fátt eitt var smíðað af uýjum vögnum, því að verkamönnum, sem smíði þeirra unnu, fækkaði altaf og áttu við æ verri kjör aö búa sökum matvæla- skortsins. Viðgerðir á gömlumr vögn um urðu æ bágbornari, því að altai varð að grípa til verra og verra efn- is til viðgerðanna. Entist viðgerð- in á fjölda mörgum eimreiSum ekki nema daginn og þá þurfti að gera við þær aftur. Þykir það von, þótt verkamöimnum hafi til lengdar leiðst sú vinna og þessvegna afkasti þeir nú ekki eins miklu eins og áð- ur, meðau bæði verkfæri þeirra og efni voru af beztu tegund. Þess ber ennfremur að gæta, að Þjóðverjar uröu að láta af höndum við baoida- menn 5000 beztu eimreið'ar sinar og tugi þúsunda af beztu járnhraut arvögnunum. Á öllu þessu geta menu séð, að hróöurpartinn ai þessu. Eu hvernig er þetta gistihús1? — ÞaS er hreiulegt, náttúrlega ekki jafu skrautlegt og Plaza eSa Waldorf. E11 þaö er engin hola. Þar er heitt og herbergin eru blátt áfram snotur. — En hveruig er þaö meö mat 7 spurSi Loveland. Er nokkuS til fyrir hannf Hann leit á skildingana í hendinni. — HafiS þér bara afganghin. En nú getum viS fariS niöur aS brauSsölu- staSnum, þar fær maSur gefins brauö. peir fylgdu mannfjöldanum. Pengu slokaS í sig eiuum bolla af kaffi meö fransbrauöi. Val fanst þaö herramanns- matur, og vildi helzt fá meira. — Og svo höldurn viS til Leöurblöku- gistihússins, hrópaSi Bill glaSlega. ÞaS er töluveröur spotti. Eu mér finst eg geta hlaupiö kringum jöröina í einuni spretti eftir þessa máltíS. Loveland var líka hressari í skapi. Honum fanst aö þetta hlyti aö vera æfintýri, sem hann muudi hlæja aS á morgun. Eii hann haí'öi hugsaS sér aS gleyma ekki Bill Willing, þó haun gleynidi þeim öröugleikum, sem hann varS fyrir í sameiningu meS honum. Hann varS eitthvaö aö gera fyrir ves- Iings manninn og varð heitur af göf- ugmenskutilfinningu. Eg er aftnr kominn I samband við Klæðaverksmiðju Chr. Jurckers, sem mörgnm er að góðu kunn fyrir slna haldgóBu og ódýru ullardúka. »Prufur« til sýnis. Ull og prjónaðar ullartuskur keypt* ar háu verðl. Flnnb. J. Arndal, Hafnarfiiði. Kex, kaffibrauð hvergi betra en l verzlun Jóns fcá Vaðnesi Overland-Bifreið til sölu. A. v. á. Epli, Appelsínur og laukur fæst í verzlnn Jónð fcá Vaðneai Kona getur fengið atvinnu við að þvo flöskur. — Nýja Apótekið. NOTIÐ KOLASPARANN FRÁ SIGURJÓNI. það var ekki furða þótt þar að kæmi, að saongönguteppa yrði í Þýzkaiandi. Og þegar alt var að komast í óefni, var gripið til þess cyndisúrræSis, að banna fólksflutn- ing' á jámbrautum í éllefu daga. Það dugði nokkuð, en þó hefir orð- ið að takmarka fólksflutning á brautunum æ síðan, eða í heilan mánuð. Ofan á öll þessi vandræði bættist svo þaö, að óvenju mikil fannkyngi kom í Þýzkalandi ein- 'mitt um þetta leyti (í öudverðum nóvember). Urðu víða af því mikl- ar' tafir, en þó gengu kolaflutning- arnir svo sæmilega, að verksmiðjur tóku til starfa aftur, borgarbúar fengu kol til eldsneytis og Þjóð- verjar gátu miðlað Pólverjuim tals- verðu af kolum og sótt til þeirra kartöflur í staðinn. GistihúsiS, sem Bill haföi ráögert aö láta t'yrirberast á, stóö í Bavary-hverf- inu. Þar voru fleiri gistihús af svipaöri teguud. En Bill vildi ekki taka ábyrgS á þeim. Eg er ekki neitt skrautmeimi aö ytra útlitij en skarniö og eg erurn ekki neinir vinir. Eg vil ekki eiga á hættu aö ía á mig, yöur eöa hundinn minu nein óþrif. Hundurinn hét Shakespeare. Hann hafSffengiö helminginn af brauösnei'ö liúsbóndaus og sötraö síöasta kaffidrop ann úr bollanum. Loveland rá'SgerSi strax meö sjálfum sér, aö hann skyldi kaupa Shakospeare rautt hálsband þegar hann gæti náö peningum úr haukanum. E11 þá datt honum í hug, livílíka heimsku haun heföi gert í því, aö setja heimilisfang sitt á Waldorf- gistihúsinu. pví þangaS gat hann ekki komiö undir neinum kringumstæSum. ííanu varS aö senda eftir skeytinu, sem líklegt var a'S gæti korniS fyrri hluta dagsins. — Viö erum aS koma aö hallarhliS- inu, herra minn, sagöi Bill í spaugi viS Val. Hamí vissi ekki, a'ö þojmig hafSi \ eriS vant aS tala til hans. Yalur hrökk viö. Haun leit í kringum sig. Þeir voru staddir á albjartri götu, hingað og þang uð voru uppljómaSar búSir, veitingiti-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.