Morgunblaðið - 11.12.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.12.1919, Blaðsíða 4
4 MOBGUNBL A *> I » (Framhald af 1. síðu) fyrir 100 árum og ætluðu að skifta heiminuim á milli sín. Þeir voru ölvaðir af sigurgleði, en ekki blind ir Alexander I. var yfirdrepsskap armaður með afbrigðum, en hann var ekki svo blindaður, að hann gleymdi sjálfs síns hagsmunum og léti leiðast af hefnigirni og trúnni á þaS, að hann gæti komið Frakk landi á kné fyrir fult og alt. Sigur- vegararnir 1815 hafa haft eitthvert hugboð um það, að það dugi ekki altaf að beita ofbeldi. Hinir núver- andi máttarstólpar hins siðaða heims geta alís eigi skilið það. að ríki eins og Þýzkaland er ekki hægt aö hirta með öðru en hinni allra liprustu friðarsamvinnu. Arangur- inn af framkomu þeirra er auðvit- að sá, að hjarta hvers einasta Þjoð- verja fyllist heilagri grernju og að hinni alþýzku hreyfingu, sem mað- ur verður hvarvetna var við< eykst ótrúlega fylgi. Hinn mesti aftur- kippur kemur í alla innri pólitík og hinni fátæku og öi'væntingarfullu aiþýðu eykst ótrúlega byltinga- magn. Þýzkaland lætur aldrei leið- ast af ógnunum og hótunum, jafn- vel ekki þó hótað væri nýju hafn- banni. Þjóðin er sem sé risi með risaafli og getur orðið hættuleg hvort sem hún gerist alþýzk eða spartakistisk. Meðan á stríðinu stóð gengu her- stjórnend'ur Þýzkalands feti fram- ar en góðu hófi gengdi, með því að reyna á þolinmæði og þrekleysi annara þjóða. Það var heimskulegt og kom þeim sjálfum í koll. En enn þá heiimskutegra og enn hættulegra er þó það, að sigurvegararnir feta nú í fótspor þeirra og reyna sem mest á þolinmæði og ímyndað þrek- leysi þýzku þjóöarinnar. Heil þjóð er aldrei þrekiaus, hvort sem hún er fámenn eða fjölmenn. Maður þarf ekki annað núna en anda að sér ofurlitlu af þýzku lofti til þess að sannfærast um þetta. Það er eigi hægt að „hirta“ Þýzka land, koma vitinu fyrir það og fá það til samstarfs með ööru en sörui trm friði. Það er eina bjargarvonin eigi aðeins fyrir Þýzkaiand, heldur einnig fyrir sigurvegarana, sem næstir því eru. NV BÓE Geislar I. eftir Sigurbjörn SveÍDsson. Gefið út af Isafoldarprentsmiðjn h.f. Bezta jólagjöf handa börnum Fæst hjá bóksölum. Bezta danskt smjör og dönsk EGG hvorttveggja rýtt, er komið Paimin og Irma Dugiegur drengur getnr fengið atvinnu við að bera út Morgunblaðið. Hátt kaup. I jurta-smjörliki. p" Læg- ta ve ð. Mestnr afslattur Smjörhúsið Hafnarstr.22 Talsimi 223. Síra Ólafur Ólafsson Fríkirkjnprestnr biður fermú garbörn Fríkirkju-1 safnaðarins frá því f vor, sem leið, að koma i Frikirkjuna til viðtals við hann kl. 2 eftir hádegi á laugardrginn kernur. Gjarnan mættu koma líka einhver af þeim, sem ferrnast eiga í vor, sem kemur. HÁLNIUR (tréull) A v. á. STÓR líTSALAlTILSOLU til Jóla. Afsláttur 5,10 og I5°|0 V efnaðarvö 'uver zlun Kristinar Sieuróard. $)ren(jur getnr fengið atvinnu sem sendisveinn Nýja Apotekinu. Sími 571. Laugavegi 20 A. Hattur og Búi til sýnis og sölu á afgr. Morgunbhðsins. Lyfjabúðin i Stykkish. seld. Andersen lyfsali í Stykkishólmi hefir nýlega selt lyfjabúðina þar á staðnum, en hún er næstelsta lyf jabúðin á landinu. Er Andersen og fólk hans á förum jjaðan til út landa fyrir fult og alt. Sá sem keypt hefir heitir Christ ensen og er danskur maður. Er hann koruinn hingað til lands og tekur bráðlega við lyfjasölunni. Hernaður fireta i Rússlandi. Brezka stjórnin verður fyrir á- mæli hvaðanæfa að fyrir afskifti#ín af Rús.slandsmálum. Þykir henni hafa farist þar ragmannlega, verið of lengi að hugsa sig um, hvað genv ætti og oftast gert það of seint er hún átti að gera. Eigi hefir þó hernaður Breta orð- ið ódýr, að sama skapi og hann varð gagnslítill. Stjórnin hefir nýlega gefið út skýrslu um kostnaðinn við herförina, frá því vopnahlé komst á 11. nóv. í fyrra og til 31. okt þ á. Eru þessi útgjöld alls 94,830,000 sterlingspunda. Aðalútgjöldin stafa af herferð- inni til Norður-Rússlands (Mifr- mianssrandar og Arkangelsk), hem- um í Kákasus og úthaldi sjóliðsins í Eystrasalti og Svartahafinu. Presfskosning Talin háfa verið samau atkvæði úr Bjarnanesprestakalli og er eini umsækjandinn í kjöri var, síra Ólaf- ur Stephensen kosinn með 160 at- kvæðum af 165. Ef þetta óvenjulega mikil þátttaka og sýnir hversu mikl um vinsældum síra Ólafur. sora gengt hefir einbættinu síðan í vor, hefir náð hjá sðfnuðinum. Margt nýtt Erlend mynt Khöfn 9. des. Sterlingspund .............. 20,90 Dollar....................... 5,45 Mörk (100) ................. 11,00 Sænsk (100) ................116,40 Norsk (100) ................110,40 Veðrið í gær: Keykjavík: A. kaldi, hiti 2,4. ísafjörður: A. st. gola, hiti 3,2. Akureyri: Logn, hiti 2,8. Seyðisfjörður: S. st. kaldi, hiti 2,2. Vestmannaeyjar: A. st. kaldi, hiti 4,5. Þórshöfn: S. st. kaldi, hiti 4,3. Else, skipið sem enski botnvörpung- urinn sigldi á í haust fyrir vestan, liggur nú í vörinni austan við hafnar- lakkann og hefir Magnús Guðmunds- son skipasmiður tekið að sér að gera við það. Ný verzlun. Frú M. Zoega hefir ný- lega opnað verzlun með gull- og silfur- muni á Laufásveg 4. Eru þar einkar vaudaðar vörur á boðstólum og eftir því suiekklegar. Ayo. Brezki botnvörpungurinn Sabro rakst á danska skipi Ayo hér á höfn- inni fyrir nokkrum dögum og braut Jað nokkuð að framan. Skipstjóri botn- i'örpungsins héfir gengið inn á og þeg- ar greitt fullar skaðahætur fyrir skemd Botnia. Aauk þeirra farþegja sem getið var um í blaðinu í gær, voru þess- ir: Carl Olsen stórkaupm. og fólk hans, •Jón Magnússon forsætisráðherra og frú hans, Emil Nielsen framkvæmdastjóri og frú hans, Geir Zoega landsverkfræð- ingur og frú hans, pór. Guðmundsson fiðluleikari og frú hans, Pétur Ingi- ifiuidarson, Kjartan Gunnlögsson og Drgarigs-epli seljast í dag á 1 kr. kg. LIVE8P00L. Blaöftplöntur og útsprungin j blóm komu i stóru úrvali með Borniu til | Marie Hansen Bankastræti 14. EPLI ank mesta fjölda af mjög fal- legum Jólat jám 2 — 3 álna á 3 kr a!in. Svo eru og stærri t r é fytir skemtifélög og samkonmr á 4 kr. metertDn. Ennfremur fást greinar á 25 og 50 aura eftir stærðum. — Úr 3 svona greinum má gera fallegt lltið fólatré á borð fyrir að eins 1 krónc, Arni Eiríksson. Og Hanzkabúðin Austurstrœtl 5. Mijilar birgðir af allskonar tauhöczkum og skinrihöBzkum nýkomnar. Agæt jólagiðf er hanzkakort úr Hanzkabúöinni. Fyrir kaupmenn: Cigarillos Stóri og L’tli Patti oj margar fl. teg. — Cigarettur Royal og fl. Viudlar. Beyktóbak nýkomið. De danske Cigar & Tob iksfabrikker Aðalúts.ila Hafnarst'æti 20. Tape Jc F. C Möller, Ungur efnilegur maöur sem er fær um að veita sérverzlun forstöðu getur fengið góða at- viunu hér í bænum 1. janúar. Umsóknir merktar „1. janúar“ sendist ritstjóra þessa blaðs fyrir 15. þessa mánaðar. GíSi Botma fer til Kaupmannahafnar laugar- daginn 13. þ. m: kl 10 árdegis. Farseðlar seldir i landL C. Zimsan. APPBLSINOR fást hjá J es Zimsen Hangikjöt Hið góða hangikjöt fæst nú hjá Jes Zimsen. NOTIÐ KOLASPARANN FRÁ SIGURJÓNI. I’étur Gunnarsson kaupni. Tvær ungfrúr S c he v i ng-T hors teinssori, ungfrú Þur- iður Sigurðardóttir og nokkrir fleiri. | Haffisíeíí, Bolíapör Kökudishar og fleiii Gíervörur er bezt að kaupa í verzlun cftmunóasonar, Laugavegi ;4. — Sími 149. Ritsíminn til Seyðisfjarðar var bil- aður í gær. Landfræði og ást verður leikið ann- að kveld. Lík Gerðu litlu fósturdóttur Eggert Gtaessen’s yfirdómslögmanns kom hing-1 að með Botniu í fyrrakvöld. Hún verð- ur jörðuð hér næstkornandi laugardag. „Glíman við Guð og menn‘ ‘ heitir | ræða eftir síra Ólaf Ólafsson Frí- kirkjuprest, sem þegar er fullprentuð og verður seld um bæinn um belgina á 1 kr. eintakið. Agóðinn gengur allur lil\ jólaglacfnings fátæku fólki í bænum. Hafrar nýkomnir til Jes Zimsen. eZlómlauRarnir eru komnir til Marie Hangen, Bankastræti 14 EGG komn með Botníu i verziuu Einars Arnasonar 1 Sími 49. Jóíafré og Jóíafrés-skrauf i verzí Skógafoss JlÓaísír J. Tal.sími 353. leglusamur, lagtækur maöur, helzt vanur pipnlagningu, getur nú þegar fengið góða, fasta atvinnu við gas-smiðjuna Isaga. Upplýsingar hji Th, Krabbe, verkfræðingi. Biðjið um allar yðar nauðsynjar til jólanua í sírna 228, þá verða þær sendar yðnr tafarlaust. Verzlnn Jóns frá Vaðnesi. Alskonar tilbúinn fatuaður, beimasaumaður, einnig jólatrés- skraut og dúkkur, selst mjög ódýrt til jóla á Skólavérðustíg 5 (uppi). Notið aðeins ,Avon‘ gúmmísó'a og hæla. Fist I skóverzlan Rvannbergsbræðra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.