Morgunblaðið - 17.12.1919, Side 3

Morgunblaðið - 17.12.1919, Side 3
moéhíjmblá *»f í%f-x v*s\ cJCriRahgt œjir fýr. Heimskringla segir 'svo frá æfin- tvri, er ungur lancli lenti í suður í Bandaríkjum sumarið 1918. Hann heitir Walter Austmann og er leik- ari, hefir leikið í sex ár bæði í kvik- myndum og á leiklhúsum hingað og þangað. Það var í júlí 1918, að leikflokk- ur sá, er Walter hafði ferðast með, tók sitt sumarfrí eins og vant var, cg fór hver heim til sín, ef ekkd var því lengra að fara. Um þessar mundir var Samúe’l frændi að hervæða sig og senda syni sína og fósursyni í hundrað þúsundatali til Bvrópu, og þessir piltar þurftu margt til ferðarinnar, bæði skotfæri og annað fleira. Datt nú Walter í hug, að eins gott væri fyrir sig að vinna eitthvað í þarfir stríðsins eins og að slæpast í seX vikur iðjulaus. Alstaðar þurfti manua við, en þó var hvergi eftirspuruin jafn mikil eins og á verkstæðum er bjuggu til sprengi- efni. Þar vildu fáir vinna, því manntjón liafði verið ægilegt við þann starfa. Það hafði oft kom- ið fyrir, að áður en nokkurn varði sprákk alt í loft upp, og var það grunur margra, að þýzkir mundu þessu valda, því ilt er illur að vera. The Dupont Powder Co. liafði mylnur hingað og þangað um rík- m og gerði púður og allskonar sprengiefni, þar á nieðal T. & T., sem er það sterkasta tundurefni, er þekkist. Og það var þetta T. & T. er sprengdi upp Halifax. í Barkdale, Wisconsin, var eitt verk- stæði þessa félags, er gerði T. & T. en e'kkert anliað, og þar skamt ; burtu hélt Walter til. En fáum dögum eftir að hann kom þar, hafði orðið manntjón við eina af þessum smiðjum. Smiðjan hafði sprungið í loft upp með öllu sem í var. Var nú bygt annað hús og ráðnir nýir nienn, og var Walter einn af ]>eim. Það var heilt þorp af smábyggingum þarna í Bark- dale, og þurfti efnið, sem T. & T. er búið til úr, að fara í gegnum fjórar byggingar áður en það var fullkomnað. Alt verkið gerðu vélar, og segir Walter, að auðvelt hafi verið að stýra þeirn, og í húsi því, er liann vann í, var verkið fullkomnað á þessum voðalegu tundurstiklum. Þarna uimu átta menn í einu, en 24 á sólarhringn- um, því vökurnar voru þrjár. 2. ágúst 1918, fjórða daginn sem Walter vann þarna, vissi haim ekki fyr til cn byggingin, með öllu sem í henui var, sprakk í loft upp, að undanteknum honum einum. Það sást 'ekki tætla eftir af neinum manninum nema einum, er mist liafi báða haudleggina og annan fótinn og dó hann e'ftir fáar mínút- ur. Walter horfði í kringum sig og var hug'si. Hér höfðu umskift- in orðið svo sxiögg, að hann átti bágt með að trúa því, er hann nú horfði á. Byggingin horfin með öllu því, sem í henni var! Aðeins einn hálfdguður maður, eða rétt- ara sagt partur af manni, lá fyrir fótum hans, sem var stálhraustur og að öllu leyti óskemdur. Slíkt var alveg furféuiegt. Næsta dag á eftir var byggingin komin upp aftur. Það höfðu hundrað af ’smiðum unnið þama, og Walter fór að vinna þarna aftur eins og ekkert hefði í skorist. „Eg vann þarna í fimm vikur. En þá var cg orðinn gulur í framan eins og Kíni, af gufunni, sem leggur af þessu efni, sem T. & T. er búið til úr. Þeir buðu mér $ l.oOumklukku- tfmann ef eg vildi vera kyr, en eg hafnaði því boði, enda var nú fríið úti. og eg kvaddi bæði kóng og jarl“. -------o-------- Áburður Ór raýjrartof fi. Baldvin búfræðingur Friðlaugs- soji i Þingeyjarsýslu, hefir gert til- raun til þess að framleiða áburð úr mýrartorfi, og liepnaðist hún von- um fremur. Hann lét gera gryfju í fyrra skamt frá hver,þar sem jarð- hiti er 50—70 stig. í gryfjuna var svo ekið 80—40 kerruhlössum af mýrartorfi og látið vera þar fram á haust. Þá var það pjakkað í sund- ur og síðaii látið eiga sig til vors. V a r það þá völ grotnað sundur og ií’kast mykju. Var því þá ekið í kartöflugarða og sást árangurinn greinilega þegar kom frarn á sum- arið. Varð kartöflugrasið miklu meira og dökkgrænna í þeim beð- um, þar sem þessi áburður var, heldur en í þeim beðiun þar sem engiiui áburður var. í ágústmánUði skeiudi frostnótt kartöflugarðana og varð nppskera því lítii en þó ýar mikið meiri uppskeran úr þeim beð- um, er áburðinn höfðu fengið held- ur en úr hinum beðunum. Ætlar Baldvin að halda þessum tilraunum áfram og væri mikils um það vert fyrir garðrækt þeirra Þing eyinga þarna hjá hverunum, ef hægt væri að fá sæmilegan áburð a þeiman hátt því að tilfinnanleg- ur skortur hefir verið á ábui'ði, einkum nú hin síðari árin, er til- búinn áburður hefir verið ófáan- legur. ---------o--------- Loveíand lávarður ^finnur Amerlku. EFTIE 0. N. og A. M. WILLIAMSON. 26 Ilún haíði dregið saman fáeina aura til þess að kaupa fyrir nýjan kjól á næsta dausleik og var þegar búin a'ö ákve'ða hvernig hún vildi hafa hann. En nú hugsaði hún sér að eyða þriðj- unginum í þarfir Gordons ef hann skyldi vilja þyggja peningana og nota þá í sínar þarfir til þess að borga með fæðið. f l — pakka yður fyrir, en Bill hefir gefið mér be/.ta ráð, sagði Valur. Ef að liann hefði ekki bent mér á það þá hefði mér líklega ekki komið það til hugar. Hann ráðleggur mér að veð- setja nokkra muui, sem eg hefi á mér. En nú var röðin komin að Isidoru. Hún bar nú fram uppástungu sína, en stanmndi og hikandi vegna þess hye útlit Lovelauds breyttist. Hann lét bana heldur ek'ki tala út, en þakkaði henni kurteislega fyrir um leið og hann kornst að meiningunni. Hann sagði 'að þetta væri öldungis ástæðulaus velvjld og ástúð, og hann gæti ekki reynt meira á gestrisni hennar. Eftir því sem Bill sagði, þá væri veðnmngarabú'ð rétt hjn- um megin við götnhoniið. Þeir væru jað hugsa um að J'ara þangað báöir. (j)g þeir mundu koma innan skams mjeð peninga bæði til þess að borga lieí ni og nóg til þess að bjai'ga honum fy:,§t um sinn. Isidora hafði ckki einungis alclrei séö mann eins og þennan Gordon, liejd- ur og líka aldrei heyrt mann tala eins og hann, nema ef til vill á leiksviði. Hiui gat enn ekki trúað því, aö hatm væri ekki leikari, og „Loveland greifi“ væri ekki nafnið á einhverri persónn sem hann hefði leikið. Þegar þeir fóru út, neyddi Bill Love- bmd til að nota frakkann hans, því Loveland sá það og kannaðist við, að það var ekkert spaug að vera úti á göt- unni veislubúinn en yfirfrakkalaus En þessi eldraun stóð ekki lengi, til allr- ar hamingju fvrir Loveland, því veð- mangarinn var ekki langar leiðir í burtu. Loveland tók hnappana úr skyrtu- Jólakerti, stór og smá, Vindlar, Capstan, Three Castles og Flag tegundir, Reyktóbak, m. teg., Ktx og Kökur margar teg. Þvottasápa í ioo pd. tunnum og margt fleira I heildsölu hjá Böðvarsson & Hafbeig Sími 700. L^ugavegi 12. Inniíegf þakkíæíi vottum við hr. kai p nanni Aug. F'ygearing og frii hans fyrir hina miklu hjálp, * r þau hafa veitt okkur fyr og siðar, þó einkum i veikindum okkar þetta ár, og b.ðjum Guð að launa þeim það. Hraunsflrði 30. nóv. 1919. Guðný GísJadóttir. Þorst. S. Lkdal. Nokkrir ábyggilegir unglingar eða fullorðnir menn óskast til aðstoðar við útburð jóls- og nýárspósls- ins. Talið við bæjarpóstana. Græníenzk þjóðþátíd. Fer konungurinn til G«rænlands? Árið 1921 eru liðnar tvær aldir síðan presturijm Ilatis Egede og kona lians Gjertrud Rask fóru til Grænlands til þess að boða skræl- ingjum trú. Verður afmælis þessa minst í öllum græuleuzku nýTencÞ unum með þeirri viðhöfn, sem kost- ur er á. Hefir mörgum tnerkmn möunum í Danmörku verið boðið að 'koma þangað, og það er jafnvel sagt, segir „Gula Tidend", að Kristján konungur muni sjáifur Kristján konungur muní sjálf ætla að ferðast þangað. Er það þá i fyrsta skifti, að nokkur konungur stígur fæti á Grænland. Kaupmaiinahafnarbúar eru að búa sig undir það, að rcisa Ilaus Egede og.kouu hans minuismerki. -------0------ ÞÓRARINN GUÐMUNDSSON fiðluleikari byrjar að spila á „Café Fjallkou- umii“ í kvöld kl. 9V2—11 y2 og spil- ar framvegis á hverju kvöldi á sania stað. 5 manna orkes'ter á mánud.,miðvikud. og laugardögum. Virðingarfylst. „Café Fja: Fsgurl verður alt, sem fægt er úr FÆGILEGINUM frá Veizl. Oi. Anuindðsonar Brauðgerð Reykjavíkur Tundurduflin. Munch, hermálaráðh. Dana, gaf nýlega þær upplýsingar í þinginu að síðan ófriðuriim hófst, hefði floti Dana tekið 8681 tundurdufi, þar af rúmlega 4000 síðan vopna- hlé var samið. Sín eigin tundur- duflasvæði hreinsuðu Danir í nó- vember í fyrra. brjóstinu sínu og gullhnappana úr ermunum og úrið, og spurði í auð- nijúkum róm hve niikið hægt væri að fá fyrir þetta altsamau. Úrið var úr byssustáli, huapparnir voru þeir vei’ðminstu, sem hann átti. Veðmftngarinn skoðaði þá með úlfúðar svip og nefndi síðan upphæðina. Hann var árangurslaust beðinn að gefa hærra fyrir, og að lokum sagðist hann ekkert vilja gefa fyrir hlutina. Og Lovelancl þóttist góður að sleppa með það sem nefnt var í uþphafi. — Eg hugsa að garnli nirfillinn sé í þann vegin að konni á fætur, sagði Bill þegar þeir voru koinuir til baka aftur, eftir á að gizka klukkustund. En uirfillinn var enn ekki kominu. Isidora var enuþá æðsti valdsmaður jfir marmaraborðunum og tómum í’auðum stolum, sem bi'ðu eftir því að einhver settist á þá. En þessi klukku- stund hafði breytt Isidoi’u mjög mikið. Hún leit upp felmtui’sfull þegar þeir komu inn og fól dagblað í kjöltu sinni, sein legið liaföi á borðinu framan við hana. — Nú get eg borgað yður fyrir fæðið og sendimanninn, sagði Love- laud. Og ef þér hefðuð eitthvert her- bei’gi þá vildi eg gjaruan fá það þang- vantar duglegan og áreiðanlegan dreng til j e s að aka brauðum í útsölutstaðhm. Náuari upplýsingar újá S’.gurði Björnssyni (á skrifstofu borgarstjóra). Sfúlka sem getur saumað og pressað, getur [fengið fasta atvinnu hjá Rydelsborg, Laugavegi. að til síðar í dag, að eg get sent aftur til gjstihússtns og fengið skeytið um peningamál mín. pað er fremur óþægi- legt að vera hér í þessum fötum og — — — Við höfum ekkert hei’bergi að undantekinni dagstofu okkai’. Eg vildi ógka að \ iö hefðum það. Því — því eg skil vel að þér munið segja satt. Þér ættuð ekki að sitja hér í dag þannig klæddur. pað gæti vakið eftirtekt á yður, og — og — 'Hún hikaði við og byrjaði svo aftur og talaði þá með ákafa: Heyrið þér herra Gprdon, eg veit ekki uema það væri réttast af mér að segja yður nokkuð. Beygið yður niður. Eg vil ekki að þjónarnir heyri það. Einn skilur a'ð vísu ekki mikið í ensku, en sumir skilja æfinlega það, sem þeir sízt eiga að skilja. Það gerir auðvitað ekkert til um Bill, þar sem hann er vinur yðar, sem veit það sjálf- sagt. —Veit hvað ? surði Valur og beygði sig niður að henni eins og hiui hafði lagt fyrir. — Jú, þetta, sem er — sem er — í blaðinu, í Light í dag. — Ó, —! Blóðið streymdi alt til höfuðsins á Val, svo hvíta örið varð iíkii rautt. Það leit ekki lit fyrir að fleiri surningar þyrftu. Hann þóttist Ólafur Svainsson Guilsmíðaverzlun Austurstnæti 5. Allskonar skrautgripir úr gulli og silfri: Hriiigir — Armbönd — Nálar — Hálsmen — Kapsel — Slipsuálar Úrkeðjur — Hálskeðjur. Úr silfri: Frakkaskildir — Vasahnífar — Pappírshnífar — Skæi’i — Viudla hiiífar — F'ingurbjargir — Bókmerki — Viudlingahylki Servíettuhringir. Borðbúnaður úr silfurpletti: Kaffiköimur — Tekönnur — Sykurker — Skeiðar — Kökuspaðar Fiskspaðar — Konfektskálar — Ávaxtaskálar og ótal margt fleira. Beztu jólagjafir! SjóYátryggingarfélag íslands h.f. \asturstraeti 16 Reykjavík Pósthólf 374. Talsími 542 Simnefni: Insnrance 4UIS0IA* SJé- OG BTXlSIVÁfIfiSISIA.B. Skrifstofutími 10—4 síðd., laugardögum 10—2 síðd. Vátryggingatljelflgin Skandinavia - Baltica - Natonal Hlutaf j e aamtals 43 mlllí’ónir kröna. íslands-deildin Trolle & Rkothe h.f., Reykjavík. A11 s k 0 n a r s|Ó- og striðsvátryggingar á skipum og vörnm gegn lægstu iðgjöldum. Ofannefnd fjelög hafa afnent IúlandHbanka i Reykjavik til geymslo hálfa millión krónur, sem tryggingarfje iyrir skaðabótagreiðslam. Fljót og góð skaðabótagreiðsla. öll tjón verða gerð upp hjer á staðnum og fjelög Jxessi hafa varnarþing hjer. BANKAMEÐM/i£Ll: Islandsbauki. Det kgl. oktr. Söassurance - Kompagni teknr að sér allskonar sjóvátrygglngar. Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Eggert Claessen, yflrréttarmálaflutmngsinaður. 2 stúlkur geta feDgið góða atvinnu i Klv. Álafoss x. janúar næstk. Ágaet atvinna! Hátt kaup! Upplýsingar gefur Sigurjón Pótursson, Hafnarstr. 18. BAkunsíofn til sAlu. Ofninn tekur um ;ioo brauð og er vel niðurrifinn^ með nýjum járnnm. Tækifærisverð. Nánari upplýsingar gefur hr. verkstjóri Jóhann BenedktssoD, Ana- □austum. sannfærður um, að lxann vissi hvað Isi- dóra hafði lesið í blaðiuu og bölvaði sjálfuxn sér í huganum fyrir að liafa nefnt nafnið Loveland. Ef hann liefði ekki nefnt það, þá heföí hún ekki sett þiið í sainband við hetjuna í sög- unni í Light. Milton hafði auðsjáan- lega búið einhverja sögu til, þegar hann raknaði úr í’otiiiu, seni ekki skaðaði hann sjálfan en þess meira mótstöðu- manniun. — Lofið mcr að sjá blaði'ð, sagði Valui’. — Ekki núnu, sagði stúlkan. Duts- by liorfir á okkur og heimskinginn hann Blunky er að koma inn. Eg veit ekki hvort Dutsby les ensku, og ekki heldur unx, hvort Blunky er gefinn fyr- ir fréttir. En maður getur búist við öliu. pað er bezt að láta ekki bera á neinu með blaðið. — Steudur uokkuð um það að eg liafi barið mann, spui’ði Loveland. — Já, skrautlegur maður, vel þektur á meðal betra fólks. Og það er líka talað um yður á gistihúsinu---------- Alt í einu fanst Val hann ekki hafa hugrekki til að lesa þessa grein um sjálfan sig í blaðinu. Næm hégóma- ginidin sæi’öi hann cins og einhver taug væri suert með huífsoddi. Nei, hann gat ekki Isei'ð blaðið, gat ekki þolað að siá dregið dár að sér í allra augum, sennilega af manninum, sem hann hafði rekið burt með Huuter morgunin áður. I raun og veru var Loveland ekki nein raggeit. E11 þar sem hégómagirnd- in komst að hrökk hann samitn af iirii'ðslu og auðmýkt og hugsaði sér miklu meira en í raun og venx átti sér stað, hvílíka skemtun þettu vekti og hlátur, við þúsund máltíðir. Hann leit þó alt í einu npp og spurði: — Hefir Milton sigað lögreglunni á mig? — Nei, það held eg ekki. Þetta í blaöinu er einskonar samtal við liann. Og liann segist hafa fengið það, sem hann átti skilið, fyrir það xvð hafa ætl- að að hivfa viðskifti við annau eins mann og yður. Hann segir, að eftir að hann liafi sagt yður skoðun sína á yður, þá hafið þér bai’ið hann aftau frá en eg trúi því ekki, og þori að veðja mn að þér eruð ekki þannig. — Nei, eg er ekki þannig, sagði Val- ur. Auðsjáanlega hefir þetta hugdeiga kvikindi staðið á fætur áður en nokk- ur sá hann, annars hefði hann ekki getað logið því, að hann hefði fengið höggið aftan frá. Haldið þér að lög- i-eglan geri nokkuð ótilkvödd?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.