Morgunblaðið - 17.12.1919, Síða 4

Morgunblaðið - 17.12.1919, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Björn Gunnlaugsso Laugaveg 48 Sími 142 b Fjölbreyttasta og ódýrasta matvöruverzlnn í bænum Hringið og spyrjið um verðið. I»að kostar ekkert. Hveiti. Haframjöl. Rúgmjöl. Riismjöl. Kartöflumjöl. Riisgrjön, stór og smá. Sagogrjón. Baunir, heiiar. Maccaroni. KÖKUR og KEX (fjölda teg.). NIÐURSUÐA: Sardínur. Ansjoser, LAX. Ekta RIO kaffi, br. og maiað. do. óbrent. Export „KANNAN' ‘. KANDÍS. Strausykur. SÍRÓP. Rúsínur. Sveskjur. SÚKKULAÐI, margar teg. CACAO. SÆTSAFT. Sultutau. MARMELADE (Appelsínu). KRYDD: Kardemommer, heil. og st. Kanel, st. Vanille stangir. do. dropar. Sítrónu dropar. —o— Möndlu dropar. CONFECT í kössum, gott og ódýrt. Pipar. Borðsalt. Allehaande. G'erduft. CARAMELS. LAKRÍS. SPIL og KERTI, margar teg SIGARETTUR og Vindla. 01: Lager, Reform Malt. Munntóbak ■(Augustinus). Eggjaduft. Sódaduft. HAND og ÞVOTTASÁPUR, Sódi, f Skurepulver, (óviðjafnanlegt verð). Spyrjið um verðið. (Sími 142, b), Virðingarfylst. Björn Gunnlaugsson- A- Guðmundsson Heildsöluverzlun Bankastræti 9 Pósthólf 132 Talsími 282 Símnefni „Expreas* Fyrirlíggjandi handa kaBpmönmiin og kaupfélögum: Fiskilínur fl. stærðir Hessian 72” Lóðarbelgir 80’’ Handsápa Blaut sápa ,, W ashair ‘ -sápuduf t Barkarlitur Kandís (smár) Casao Laukur Kex: „Lunch“ og „Snovflake" do. „Cabin“ (s'kipskex) Leirtau Ljábrýni Lóðarönglar nr. 6, 8 og 9 UÍlarballar Maskínutvistur „Liglitning“ Soap (þvottasápa) Stangasápa Manilla: 1” 1(4” 1%” 2” 2V2” 2%”og3” Bökunarduft Mandioca (einskonar sago) Gigarettur: ,Country Life‘, ,Three Nuns' ,Flag‘ og ,Wild Wood- bine‘ Kaffibrauð Olíufatnaður Segldúkur Eaufremur ýmiskonar vefnaöarvöi um Léreft hv. ein- tví- og þrí-breið Lasting sv. — Fataefni Kjóla- og dragtatau (alullar) í fjöl breyttum litum Sirz — Cretonne Shirting — Flauel Vetrarfrakkar Silki — Flónel Tvinni sv. og hv. 200 og 300 yds. Ileklugarn — Blúndur Ilandklæði — Vasaklútar Nærfatnaður Karlmannafatnaðir Miklar birgúir af enskum skófatnaði o. fl. Eikarbuffi, stórt og vandað, smiðað i Kbðfn eftir pðntun til sölu, vegna pláss- leysis. Verð kr. iooo.oo. —Borðstofuborð og stólar tdheyrandi fæst sömnleiðis. — A« v. á. TILLÖGUR til hreytinga á lögum Ekknasjóðs Reykjavíkur liggja frammi, sjóðstyrkjendum til sýnis til næsta aðalfuudar, hjá féhirði sjóðsins, Gunnari kaupm. Gunnarssyni, Hafnarstræti 8. Stjórnin. L e i k f ö n g fyrir hálfvirði Basarinn á Laugaveg 12 hefir fengið mikið og gott úrval af þýzkum leikföngum og jólatrésskrauti, er selst mjög ódýrt. Til að rýma fyrir nýjum birgðum, verður níikið af eldri leik- föngum selt með 50% afslætti. Athugið, <að þessi kostakjör standa aðeins lil jóla. — Bezt að koma sem fyrst, meðan úrvalið er uxest. JÓLATRJE af ýmsum stærðum. cSazarintt á JBaugav&g 12. Bifreiðarkensla. Enn geta nokkrir menn fengic að læra bifreiðaakstur og meðferð vélarinnar. Lysthafendur snúi sér til Sigurðar Sigurðssonar, Frakkastíg 21 (Bifreiðaverkstæðinu). Styrktarsjóður skipstjórafélagsins ,Aldan‘ Um styrkveitingar úr sjóðnum skal sækja fyrir hver árslok, og eiga umsóknunum að fylgja skilríkji um þörf og verðleik umsækj- anda. Styrkbeinirnar skulu sendar stjórn skipstjórafélagsins ,Aldan‘. STJÓRNIN. Góð stúlka eða unglingur ós'kast i til léttra innanhússverka frá 1. jan. n. k. Upplýsingar gefur Júlía Magnúsdóttir Lindargötn 7 a niðri. DÖMU og DRENGJAFÖT bæði ný og notuð til sölu ódýrt á Laugaveg 6. Rydelsborg. Simi 149 er í verzlun Olafs AmurdaBonar Laugaveg 24 Þar er bezt að kaupa jólvör- urnar. Jólavindlar eru beztir og ódýrastir 1 veizlun d Olafs AmundasOnar Slmi 149. Laugaveg 24. Atvinna. f. Reykdal Setbergi óskar eftir manni vetradangt til skepnuhirðingar. HÚS ÓSKAST KEYPT. Verður að vera laust til íbúðar að einhverju leyti nú þegar. Tilboð merkt „100“ leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins. Svartfellingar 0g ófriðurinn við Serba. Ameríkskur blaðamaður befir ný lega átt tal við Nikita Svartfell- ingakonung, sem dvelur í París. Ræddu þeir um það hvernig frið- arfundurinn hefði farið með Svart- fellinga, að ákveða að þeir skyldn vera undir ríki Serba gefnir, án þess að leita nokkurra upplýsinga hjá þjúðinni sjálfri um það, hver væri vilji 'hennar. Meðal annars sagði Nikita svo: Balkanmálið, sem hefir verið sífeld uppspretta að deilum og fjandskap á síðastlið- inni öld, verður aldrei leyst fyr en Svartfellingar fá rétt sinn. Og með því á eg við það, að stórveldin gcfi Svartfellíngum leyfi til þess að ráða sér sjálfir. Serbneskir hermenn hafast nú við í skógunum og borgunum, en Svartfellingar liggja á fjöllum úti og berjast fyrir réttinum til þess að ráða sér sjálfir. Um þá baráttu fá menn nokkra hugmynd með því að lesa tilkynningu þá er herstjóm þeirra sendi út fyrir skemstu. Þar segir svo: 18. október sendu Serbar þrjá heri gegn Svartfellingum. Unnu Svartfellingar algeran sigur á fyrtsta og öðrum hernum og tóku herfangi öll hergögn þeirra. Kró- ötum og Slovenum, sem haudteknir voru, var öllum slept aftur en vopn þeirra tekin af þeim. Serbnesku hermönnunum var líka slept 'en þeir voru allir hrennimerktir og þeim skýrt frá því, 'að ef þeir kæmi nokkru sinni aftur inn á svart- 1 1 Fréttir úr sveit fellska grund, þá yrði þeir tafar- laust skotnir. Svartfelliugar hafa mist margt manna, sérstaklega mikið af liðs- foringjum. En þeir eru einráðnir í því að halda áfram baráttunni meðan nokkur maður má vopni halda. Fyrirlestraferð síra Kiartans Helgasonar Sér^TKjartan Helgason hélt fyr- irlestur í Good-Templarahúsinu a laugardagskvöldið var. Því miðu stóð svo á, að ekki var hægt að f húsið nema á laugardagskveld ir þann tíma, sem séra Kjartan 1. ir fyrirltístrarferðir sínar um hy; ir íslendinga. En laugardagskvch er eins og menn vita óhen'tugt til fundarhalda. En þrátt fyrir það var húsið alveg fult niðri 0g ali-‘ margt uppi á lofti. Fyrirlestur séra Kjartans var um mátt tungunnar, og var gullfall- egur og' sýndi ræðumaður með sterku .sannfæringarafli, live mátt- ug að tunga vor getur verið og er þegar hún er rétt borin fram af afli sannfæringarinnar á vörum allra manna, en þó einkum hjá skáldunum. Meðferð efiiisins var svo prýðileg og framkoma ræðu- manusins öll svo aðlaðandi, að vér trúum því vart, að inni í salnum hafi nokkur sá eða sú verið, sem ekki hitn'aði um hjartaræturnar undir fyrirlestrinum. Að fyrirles'trinum loknum voru sýndar um 70 íslenzkar litmynciir, sem séra Kjartan hefir með sér, og sýndar verða á fyrirlestrar- ferðum hans þar sem tilfæringar eru til þess og tími leyfir. Séra Kjartan leggur á stað vest- ur í vatuabygðir í kvcld og flytur fyrirlestur að Wyuyard á föstu- dag’skvö’ld 14. þ. m. Þaðan fcr hann til Markerville og flytur þar fyrir- lestur 19. þ. m. Kemur svo til baka til vatuabygðanna og flytur fyrir- lestur að Mozart 25. þ. m., Elfros 26., Leslie 27., Foam Lake 28. þ. m. Heldur svo áfram og austur til Churdbridge og flýtur þar fyrir- lestur 1. des„ í Lögbergsnýlendunni 2. des. og í Tantallon 4. des. og er þeirri ferð þá lokið, kemur hann þá væntanlega aftur til horgarinnar þann 6. eða 7. des. n. k. Lögb. Bréfkafli úr Skapfirði. Fréttir héðan að heiman eru fá- ar. Afli þó verið óvenju góður í haust, og gæftir ágætar á tíma- bili, svo unt var að sækja á djúp- mið, en þar féfest bæði vænn og góður fiskur. Fjárhagslega séð hefir þetta haft mikla þýðingu fyrir þurrabúðar- fólkið en 'þó sennilega öllu meiri heilbrigðislega séð. Þegar menii eiga að fara að lifa 'iær cingöngu á viðbitSlitlum brauð- nat og óbættum grautum, er Uætt ,’ið að heilsan segi til. Slíka fæðu efði auðvitað orðið hér mestuiegn- 1 um að ræða, eí svona hefði ekki ðist haustvertíðin, því kjöt gat ■1 nrínn kcypt og slátur vai’ lítt fá- xriíegt. Verðið á því tiltölulega jafn •'nátt og á kjötinu, að ógleymdum aiirnum. Voru því flcstir mexu- bugir á. Meinabótin þó sú, að bændur þurftu líka fisk og reynd- ust margir liverjir svo sanngjarnir að skifta við sjómanninn eftir gömlu lagi. Annars hefði lítið orð- ið uin samkomulag, því livorir- tveggju þóttu dýrseldir. Þannig geiigur það tíðlegast. Vörurnar ekki metnar eftir næringargildi, hel'dur fær eftirspurniu að ráða verðinu. Á fáu væri þó eius auðunnin bót og þcssu. Væri menn einhuga um samvinuuleiðina, þá væri ekkert eðlilegra en bein skifti á þeim af- ui’ðum, sem daglegar þarfir heimta. Verðmætið yrði þá vitanlega aíð vera samkomulagsatriði. Iliugað til hefir þetta ekki liaft svo ýkja mikla þýðingu, en við- búið að slíkt geti breyst að mikl- um mun, ef stórbær rís upp við Höfðavatn eins og margt bendir til. Jarðakaupiu þár að lútandi eru löngu ixtkljáð. Mxcliiig gerð af höfninni, og nú sxðast sendur hing- áð verkfræðingur, danskur maður, að nafni Petersen, til þ'ess að at- huga til hlýtar efni, t. d. grjót og annað til byggiiiga og ennfremur aðra aðstðu. Þó að maðurinn hafi fátt látið uppi, þá mun óhætt að fullyrða, að lionum virðist þarna tilvalið hafnarstæði. Telja nú margir, að Hofsós-kaupstaður muni hafa lifað sitt fegursta. Gæti þó hvortveggja verið til nm það, því aðstaða er þarna góð áð mörgu leyti eins og líka áratala staðarins sem kauptún, sannar glögt. Og jafnvel þó elsta og I stærsta hús kaupstaðarins (vcl 300 ára gainatt) liafi verið rifið fyrir skemstu og flútt til Akurcyrar þá er ekki loku skotið fyrir það, að reist verði 'hér annað stórt og vaiid- að verzlunarhús áður en langt líð- ur. Ljóskost tcljuiu við okkur einu- ig betri í vændum eftirleiðis en hingað til, því rafveita rnun liér auðger og' eigi tnjög dýr, að því er Halldóri Guðmundssyni lcist í sumar. Hann mældi Hofsá og at- hugaði fleira þessu viðvíkjandi. Ef látið er nægja að lýsa aðeins 'kaup- staðinn eins ffg haiin er nú, þá ínundi nægja að taka áua og stýfla rétt ofan við brúna í Hofsós. En hugsi menn liæi’ra, 1>á er að taka liana í'étt neðaii við svokallaðaii Bnixisstekk, og lciða síðan niður á liakka og fram at' þeim. Þarna gæti orðið allgóð aflstöð, sem va'fa- laust gæti nægt Hofsós í nánustu framtíð, enda þótt 'hann stækkaði að mun, og jafnvel þó bættust þar við xiýtízku sláturhús, mjólkur- geymsla 0. fl„ cr not hefði af stöð- iuni. Anuað nýmæli, sem er á döfinni, er 'ávcita á alt eugjaland frá Ljóts- stöðunx yfir Hugljótsstaðalaud þvert og síðan Hofs- Garðshorns- Hólakots- og Frostastaða-fl'óa. — Þetta var 'alt mæl't í sumar og haust og' ]iví lítið annað eftir en framkvæmdirnar. En það er líka nóg. Hér vill oftas t verða ærið tangur aðdragandi og' txelst til oft lítið úr framkvæmdunum. | ^dIgbok fe Sterling fór héðan í gærkvöldi áleið- is til útlanda. Á skipið að koma við í Vestiixaimaeyjuin og þreniur höfnum á Austfjörðum, en þaðan fer það til Bergen. Frá Bergen fer Sterling til Kaupmannabafnar og á íiö fara þa'San aftur tiiiigiiö 14. janúar. Allmargir far- þegar voi’u meö skipinu til Vestmanna- eyja og uokkrir til útlanda. Botnia var í Færeyjum í gær. Nýja oerzlun hafa þeir B.Jónsson & G. G. Guöjóusson sett á stofn á Grett- isgötu 28 og selja þar allskonar nauð- synjavörur. í augl. frá þeinx í blaöinu í gær stóð aö steinolían kostaði 75 aura líterinn, en átti auövitaö aö vera 5 7 a u r a. Viðbeinsbrotnafi á hállcunni. I fyrra- dag féll Axel Andersen klæöskeri á götuuni, vogna hálku, og viðhcinsbrotn- aði. ,... /

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.