Morgunblaðið - 08.01.1920, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 08.01.1920, Qupperneq 1
arg., 51. tbl. Fimtudag 8 jannar 1920 GAMLA bio anriar kafli sýndur s kvöld ki, 9 Fyrirliggjandi í heildsölú til úaupmarma og kaupfélaga: CARR’S enska kex og kökur, 10 mismunandi tegundir. G-erið svo vel að senda pantanir hið fyrsta þar eð lítið er óselt og verðið á næstu sendingu hærra. O. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali á íslandi. Pr©ntarave« kfallið Preniara-verkbanninu lokið, Aiiir sammála um það að bezt sé að kaupa DIVANA í Ingólfsstræti 6. Verzlunin Afram. ♦ Inniiegt þskklasti fyrir auðsýndi hluttekningu við jarðarför socar okkar og bróður, Antons heitins Arnasonar. Foreldrar og systkini. á iiidð, Eftir að prentarar bæjarins allir höfðu gengið atvinnulausir síðan fyrsta tlag mánaðarins, hófu þeir vinnu aftur í gærmorgun. Svo sem menn muna úr frétta- blaði því, sem gefið var xít á dög- unum, höfðu samningaumleitanir inilli aðilja strandað, og vildi hvor- ngur hefja. þær á ný. En í fyrra- dag boðaði forsætisráðherra, -Tón Magnússon, fulltrúa beggja aðilja á sinn fund og fyrir tilstilli hans voru samningar hafnir á ný kl. 2 á þriðjudaginn. Mættu þar fulltrúar Prentarafélagsins þrír 0g þrír prentsmi ð j nst j órár. Lyktaði fundinum svo að miðlað yar málum á báða bóga að nokkru ipyti. Prontarar féllu frá fyrri kröfu siuni um að stytta bæri vinnutima í prentsmiðjunum á þessu ári um oina stund, þannig að H 1 VB Ógrelddir relkniiBgar a félag vort, fyrir árið 1919, sendist skriístof u vorri s e m fyrst og i síðasta lagi fyrir 15. janúar 1920 hækkað um 20%. Og nú þegar Mað- ið byrjar að koma út á þessu ári, hafa prentarar enn fengið 40% kauphækkun. Nú var úr vöndu að ráða fyrir blaðið, hvernig það ætti að standast þennan gífurlega kostnaðarauka. Og það voi'u ekki nema tvær leiðir til. Annaðhvort varð blaðið að auka tekjur sínar að miklum mun, eða þá að takmarka útgjö! I sín. Ann- aðhvort varð það að hækka að stór- nm mun áskrifendagjald og auglýs- ingaverð, eða þá a ð m i n k a. Hvor- ngur var kosturinn góður, -en að ‘lokHm réð blaðið það af, að taka hinn síðari og koma út í minna hroti fyrst um sinn. Yér þykjumst vita með vissu, að allir hinir mörgu lesendnr blaðs- ins muni skilja það, að hlaðið ger- ir jietta ekki með glöðu geði, held- ur er til þess neytt af ófyrirsjáan- legurn og óviðráðanlegum orsöknm. En hinu getum vér heitið, og heit- um hér með, að blaðið s k a 1 stækka aftur, nndir eins og því verður við komið: NYfA BlÓ Æfintýri Macistes II. kafli Býndar vöfd kl 9. Pyrirliggjandi í heildsölu til kaupmanna og kaupf élaga: LIPTONS THE, sem er hið bezta í heimi. — Aðeins tegund *nr. 1 (hin bezta) í í4, % og 1 lb» pökknm. G. EIRÍKSS, Reykjavík Einkasali á Islandi. cJKorcjunBlctéiðé Þrátt fyrir hina gífurlegu kostn- aðarhækkun, er orðið hafði á út- gáfu blaða síðan 1914, sá Morgun- blaðið sér fært að stækka nm helm- ing í júlímánuði í sumar. Um 'það ‘leyti vonuðu allir, að vinna upp frá því færi að rætast úr. Menn ^tæði 8 stundir. Gengu vinnuveit- endur aftur inn á, að með nýári 1921 yrði vinnutími 8 stundir, svo sem þeir og höfðu gefið prenturum vilyrði fyrir áður en verkfallið hófst. Þá féllu prentarar og frá kröf- unni um það, að samningar skj'ldu dð eins gii(ja iii 2. júlí þ. á. og var því samið fyrir yfirstandandi ár Kaupkrofum fengu prentarar að mestu leyti Gamgengt, þó fengu þeir ekid þá hækkuu 4 %kavinnu, er þeir höfðu farið fran d. Ennfremur fengu prvntarar j,vi íramgengt, að veikindastyrkur væri Upndinn við 6 legudagá í senn j stað 2 daga, svo sem prentsmiðjueig. endafélagið hafði gert að skilyxði, vonnðu, að vörnr færi að lækka í verði smám sarnan. Og Morgun- blaðið vonaði, að þá væri hið versta af staðið, að þá mundi dýrtíðin hafa náð hámarki sínu. Miklar lík- ur voru þá tii þess, að verksmiðju- iðuaður mundi rísa upp með nýjnm og auknum þrótti, og samkeppnin, sem var úti lokuð í stríðinu, mundi fá að njóta sín aftur. En því miður hefir þessi von brugðist, eins og allir vita. Dýrtíð- in hefir stóru maukist síðan í júlí- mánuði og er altaf að ankast. Skul- um vér nú í stuttu máli skýra frá því hver áhrif þetta hefir á út- gáfu blaðsins. Þegar Morgunblaðið hóf göngu sína í nóvembermánuði 1913, kost- ^ði hvert rís af pappír, sern í það loks féllu prentsmiðjueigendur J; ; kvöfunni nm að hvorútveggja j fór, kr. 2.95. Samskonar pappír var £ _ |«tja tryggingu fyrir þvi kimiim npp £ 18 kr_ j áúlíméú> s_ j_ kveðið, er fyrir samn- j hvert rís. Kaup prentara var kr. 20 á viku árið 1914. Og í júiímán- uði í sumar sem leið höfðu prentar- ar kr. 54 á viku. En þrátt fyrir þessa gífurlegu hækkun, stækkaði Morgunblaðið þó um helming, vegna þess að það bjóst við — sem sagt — að kostnaðurinn mtmdi minka — að vísn ekki prentunar- kostnaður, heldur pappírskostnað- ur. Þa|5 var á allra vitorði, að papp- írsverksmiðjur á Norðurlöndum lágu með venju meiri birgðir af pappír, vegna innilokunar Þýzka- lands, og að þær áttn geysimikið af hráefni. En það eitt, að pappírsverð lækkaði, hlaut að hafa stórkostleg áhrif á útgáfukostnað langstærsta og langútbreiddasta blaðsins á ís- landi, blaðs, sem kemur út daglega og eyðir þúsnndnm króna í pappír á hverjum mánnði. En hin sorglega reynsla hefir orðið sú, að pappír hefir farið sí- hækkandi síðan. Og í september- mánuði fengu prentarar enn 30% kanphækkun. Og enn her þess að geta, að síðasta Alþing var svo hng- ulsamt, að h æ k k a hið gejiiiháa burðargjald lilaða ujm 5 0% friá nýári. Alt þetta hefði þó Morgun- blaðið borið, án þess að kveinka sér, ef enn meiri vandræði befði ekki steðjað að. Rétt fyrir nýárið félck blaðið skoyti frá pappírssala sínum um það, að allur blaðapappír hefði enn Erl, símfregnir. Khöfn 3. jan. Bylting í Síberíu. Bylting í Irkutsk í Síberíu, þar sem höfuðaðsetnr Koltschaks er. Trotzky myrtur? Frá Reval hefir borist sú fregn, að Trotzky hafi verið myi’tur. Fregn hefir einnig komið nmþað, | að Denikin hafi verið veitt bana- tilræði, en engin staðfesting hefir fengist á því. Stórkostlegur vatnavöxtur. Yatnsflóð mikil ern i Miðevrópu. Eyjarnar í Rínfljóti ern algerlega komnar í kaf. Khöfn 4. jan. Óspektir í Búlgaríu. Frá Berlín er símað, að Búlgaría hafi verið lýst í umsátnrsástandi vegna óspekta Kommunista. Friðnum seinkar. Ný vandkvæði hafa komið npp á því, að friðarsamningamir verðij endanlega staðfestir. Þýzka blaðið „Lokal Anzeiger“ skýrir frá því, að þýzka stjórnin muni ekki láta sér nægja óákveðin loforð. Vopnahlé í Austurvegi. Frá London er símað, að búist sé við því, að bin önnnr Eystrasalts- lönd muni fara að dæmi Eistlands og semja vopnahlé við Bolzhe- wikka. Bjargráð Evrópu. ■ Enski fjármálamaðuriim Georg Paish er kominn tii Bandaríkjanna < í þeirn erindagerðum að reyna að taka þar stórlán til þess að koma í veg fyrir að Norðurálfan verði gjaldþrota. „Dansk-íslenzka félagiið hélt aðal- fund sinn í Árósnm 30. desember samkvæmt skeyti frá Kaupmanna- höfn. Bannið á íslandi. Ernst Petersen ritar um það í Extrabladet. f „Extrabladet“ sem kom út í gær, er grein eftir Ernst Petersen cand. jur. og er þar ófögur lýsin|f á því hve mikið sé drakkið í Reykj- avík og hvernig farið sé í kring um bannlögin íslenzkn. Khöfn 5. des. Landhreinsun í Bandaríkjnnum. Frá Washington er símað, að 2. janúar hafi 4500 Kommunistar ver- ið teknir fastir víðsvegar í Banda- ríkjunum og er helmingnr þeirra útlendingar. Verður þeim vísað iir landi. Keisarinn ætlar til Perú. Frá Basel er símað, að Vilhjálm- ur fyrverandi keisari leiti fyrir sér nm að fá keyptan búgarð í Perú. Denikin uppgefinn. „Nationáltidende“ hafa þá fregxi frá Wien, að Denikin hafi lagt nið- ur völd, en flokkurinn, sem berst fyrir endurreisn Rússlands, hafi tekið við stjóminni í Suður-Rúss- landi undir forystn Romanuskys. Uppreist í Kórea. Frá París er símað, að uppreist sé hafin gegn Japönnm í Korea og álitið sé að kristnir trúboðar standf þar á hak við. Alheimsbann! Bannmenn í Bandaríkjunum ætla innan skams að hefja baráttu fyrir t Iheimsbanni. Ætla þeir að verja 10 miljónum Sterlingspunda til „agitationa“ í Bretlandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.