Morgunblaðið - 09.01.1920, Síða 1
7 érg., 52 thl Föstndag: 9. Jannar 1920 I«»toldarprent8mið1a
■ — s
----------'
g * " f í*k
3IE
0
Gamla Bio
C=1C
01
Libertv
Til þess að gefa sem flestum
tækifæri til að fylgjast með þessari
ágætu myad frá byrjun, sýnum við
i kvöld kl. 8, Liberty I. kafla.
tiiberty II. kafli
verður^ s ý n d u r [i kvöld tkl. 9*/a
f siðasta sinn.
NtjA BIÓ
Æíintýri
Macistes
II. kafli
sýndur i kvöld ki 9.
010
Y
_
*
Fyrirliggjandi í heildsölu ti’
kaupmanna og kaupfélaga:
Westminster heimsfræga reyktóbak
Amulet og Westminster Mix-
t,ure. — Selst með sama verði og
áður, þar eð innflutt áður en toll-
hækkun varð.
<?. EIRÍKSS, Reykjavík
Einkasali a íslandi.
BjörgunarsKip
Víístmanueyinga.
V estmannaeyingar haf a fyrir
nokkru fest kaup á fiskirannsókna-
skipinu „Thor“ og ætla að gera úr
því björgunarskip. Seljandi er
danska stjórnin ng verðið 150 þús.
krónur.
Mikið hefir verið rætt um þetta
fyrirtæki Vestmannaeyiinga, 0g
mörgum þótt djarfmannlega í ráð-
ist. Eyjaskeggjar eru aðeins 2000
og þetta er engu minna af þeim en
þó allir íslendingar keyptu heilan
bryndreka. En það er líka til mik-
ils að vinna. Varla líður svo nokkur
vertíð, að sjórinn taki ekki fleiri
eða færri mannslíf, og leggi á þann
hátt skatt, sem eigi verður metinn
til peninga, á sjávarútveginn. Og
enginn vafi er því, að hægt hefði
verið að afstýra mörgum þessum
s'lysum, ef ekki flestum, ef gott
hjörgunarskip hefði verið til. Þess
eru mörg dæmin, að botnvörpnngar
hafa hjargað skipshöfnum úr sjáv-
arháska, e:1 það er þó tilvi'ljun ein,
að þeir rekast á skip sem illa eru
komin.
TJndanfarin ár hafa um 60 mótor-
bátar og 10—-12 opnir bátar stnnd-
að veiðar frá Vestmannaeyjum.
Skipverjar á bátum þessum eru á
fjórða hnndrað. Sjór er aflasælli
við Eyjar en víðast hvar annars-
staðar hér við land, og þar af leið-
andi sóttur með meira kappi en
annarstaðar. Er því auðsætt, að ei
er neitt smáræði í húfi. Og í þessu
sambandi skilst það betur, að hlut-
taka Vestmannaeyinga í björgun-
arskipsmá'linn er lengiin uppgerð.
Þar 'haf-a flestir lagst é eitt, hver
cftir sinni getu, og þeir sem minna
gátu, ekki dregið sig í hlé, heldur
lagt alt, sem þeir gátn mist, í fyr-
irtækið. Þeir vilja gera sitt til, að
kaupa af Eyjunum kvöð 'þá, er Æg-
ir hefir á þær lagt.
En björgunarskipið kemur eigi
Eyjarskeggjum einum að haldi.
Verksvið þess nær lengra en út á
fiskimiðin, sem þeir sækja. Með-
fram allri suðurströnd landsins eru
útræði, einkanlega að vestanverðu.
Má gera ráð fyrir að björgunar-
skipið geti komið að haldi alla leið
austan úr Skaftafellssýslum og vest
ur á Reykjanes eða jafnvel lengra.
í SkaftafellS-ogRangárvallasýslum
stunda nær 300 manns útræði á
vetrarvertíðinni, mestmegnis á opn-
um bátum. Á Stokksevri eru gerðir
út nær 20 mótorbátar og á Eyrar-
bakka 5—10, og 1 stærstu verstöð-
inni snnnanlands, Þorlakshöfn,
stunda 400—500 manns sjóróðra á
vetrarvertíð. Alls stnnda 800—900
manns sjóróðra í Árnessýslu. Það
verður því um 1500 mannslíf sem
sækja sjó á því svæði er björgunar-
skipið ætti að geta komið að gagni.
En fyrirtækið verður dýrt. Þó
kaupverðið sé ekki hátt, verður að
taka tillit til þess, að kosta verður
um 80 þúsund krónum til viðgerða
á skipinu og telst það til byrjunar-
útgjalda. En rekstur skipsins verð-
r.r dýr og vandasamt að láta hann
bera sig. Að vísu fhá gera ráð fyrir
að landið styrki fyrirtækið ríflega
og að tekjur verði nokkrar af skip
inu fyrir unnin björgunarstörf og
strandvörslu. Að sumrinu til mundi
það t. d. hentugt til þess að hafa
eftirlit með síldveiðunum nyrðra.
Hingað til eru það Vestmanna-
eyj'ar, sem lagt hafa fé í fyrirtækið
og nokkrir menn hér í Reykjavík.
En hluttakan a að verða almennari.
Fólk á öllu Suðuriandi á hér hags-
muna að gæta og má ekki láta
björgunarskipsmálið sig engn
skifta. Og allir íslendingar eiga hér
hagsmuna að gæta, að sem minst af
starfshæfum mönnum þjóðarinnar
missi lífið í sjómn. Þar liggur mikið
við, og tilraunin, sem hér er verið
að 'gera til þess að tryggja líf sjó-
mannanxfa, er svo mikilsverð, að
það væri ófyrirgefanlegt skeytingí
arleysi, að reyna eigi að styrkja
hana sem bezt.
Góð bók.
Arne Möller: Sönder-
jylland eftir 1864.
Fyrir margra hluta sakir mega
Islendingar gefa bók þessari rneiri
gaum en flestu því, sem komið hefir
út á dönsku á árinu sem nú er að
líða. Bókin er gefin út af Dansk-
íslenzka félaginu og höfundur henn-
a,r er hinn góðkunni íslandsvinur
Arne Möller prestur. Hún er ætluð
íslendingum sérstaklega, og átti að
koma út á íslenzku, en frá því var
þó horfið, meðfram vegna margra
tilvitnana í bókinni, sem réttara
þótti að birta á frummálinu. Og
flestir eða allir meðlimir dansk-
íslenzka félagsins hér á landi munu
skilja dönsku, en þeim er hókin sér-
Florylin þurgerið fræga, er vænt-
anlegt aftur með næstn skipum.
Gjörið svo vel að senda pantanir
yðar nú þegar.
G. EIRÍKSS, Reykjavík
Einkasali á íslandi.
einhverja nasasjón af kjörum Suð-
ur-Jóta eftir að hertogadæmin
Siésvík og Holstein gengu undan
Dönum 1864 og urðu herfang
I’rússa með friðnum í Prag 1866.
Prússar revndu á alla lund að út-
rýma dönsku þjóðerni, eigi að eins
í þeini hlutum Suður-Jótlands, sem
Danir og pýzkumælandi menn
bjuggu í, heldur einnig í norðlægu
liéruðunum í Suður-Jótlandi, þar
sem eingöngu voru danskir íbúar.
Prestarnir urðn að mæla á þýzku,
skólamálið var þýzka, fundarhöld
flest, sem ekki fóru fram á þýzku,
voru bönnuð, menn gerðir landræk-
ir fyrir engar sakir og öll stjórn
Þjóðverja á landinu ofbeldi og
kúgun. Ákvæði það, er tekið hafði
verið upp í V. grein friðarsamning-
anna í Prag, um að íbúum Suður-
Jótands yrði gerður kostur á að
láta í Ijós með atkvæðagreiðslu,
hvort þeir vildu fylgja Dönum eða
Þjóðv.erjum, var að engu haft, og
Þjóðverjar feldu það meira að segja
úr gildi upp á sitt eigið eindæmi.
Saga Suður-Jóta eftir 1864 er
raunasaga kúgaðrar þjóðar, sem
aldrei lét þó hugfallast og alt af
átti menn, sem þorðu að ganga í
berhögg við harðleiknar yfirboð-
arasmásálir, er gengið var á sjálf-
sagðan rétt þeirra, en sem hins veg-
ar alt af uppfylla skyldur sínar,
sem horgarar í þjóðfélagi kúgara
sinna og fórnuðu í ófriðnum mikla
lífi 6000 manna á bezta aldri undir
Irerfánanum prússneska.
pað er þessi saga, sem síra Arne
Möller segir í bók sinni. Og frá-
sögnin er hvorki þur né saman-
þjöppuð upptalning viðburða, held-
ur lifandi lýsing á rás viðburðanna,
saga sem sögð er á svo aðlaðandi
h.átt, að lesandinn lilýtur að fvlgj
est með frá upphafi til enda. Fyrsti
kaíli bókarinnar er inngangnr og
sýnir höfundurinn þar fram á hvar
hin eðlilegu landamæri hafi verið
er, Gustav Johansen, Jens Jessen,
Hansen-Nörremölle, sem hver fram
af öðrum voru forvígismenn dansks
þjóðernis undir prússneska okinn.
Og myndin, sem höfundurinn dreg-
ur uþp af þýzku böðlunnm, getur
ekki verið skýrari. í síðasta kafla
bókarinnar, sem höf. hefir skrifað
í ágústmánnði í sumar, skýrir hann
írá hinni áformuðu endursamein-
ingu Suður-Jóta við Danmörk, af-
skiftum friðarfundarins af því máli,
deilunum sem orðið hafa um nýju
landamærin milli stjórnmálaflokk-
anna dönsku o. fl., en eigi leggur
hann þó neinn dóm á hvorir hafi
réttara fyrir sér.
Suður-Jótar hafa oft verið nefnd-
ir í sömu andránni og íslendingar.
Og eugum er skyldara en oss, að
.lamgleðjast þeim á þeirri stund, er
þeir geta aftur fagnað frelsi sínu.
Þeim, sem les bók síra Arne Möller,
óylst eigi að það hefir orðið þeim
dýrkeypt og að þeir hafa miklu að
íagna.
staklega ætluð.
Allur þorri íslendinga mun hafa*imilli dansks og þýzks þjóðernis í
Jðlafeveðja
til íslenzkra bama frá dönskum
sunnudagaskólabömum (1919)
byrjun 19 aldar og rekur í fáum
dráttnm sögu hertogadæmanna
i’iam til ávsins 1864. Bókinni skiftir
liann í kafla og nær hver þeirra yfir
eitt tímabil, er sérstaklega er helgað
starfseihi einhvérs forvígismanns-
ins. Lesandinn kj nnist Hans Krúg-
Þessa litla rits hefir verið getið
hér í einhverju blaði, og allir kann-
ast við þessa fögra hugmynd og
hugulsemi við bömin íslensku. —
Börnin þakka jólagjöfina og vilja
eflaust sýna þakklátssemi sína í
verki, svo sem tillaga hefir þegar
komið fram nm.
í jólakveðju þeirri, sem hér ræð-
ir um eru 7 meira og minna fagrar
og vel gerðar myndir, og efnisval
dágott; en því miður er málið á
pésanum fremur hroðvirknislegt,
og prófarkalestur framúrskarandi
slæmur, svo að þessar fáu blaðsíður
úa og grúa af prentvillum til stór-
lýta.
Óskandi væri að einhver fengist
| hæfur til þess að leiðrétta í prent-
'un ef á fleiri jólakveðjum er von!