Morgunblaðið - 18.01.1920, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
*r,».jOA.-ite.Jiti Jlí..4íö XUÁAULjáji.
MORGUNBLAÐIÐ
látatjóri: Vilh. Fíhmq.
Btjórmnálaritstjóri: Einar Arnórsson.
Bitstjórn og aígreiCsla í Lækjargötu 2.
Sími 500. — Prentsmiðjnsími 48.
Kemnr út alla daga vikannar, að
mánndögnm nndanteknam.
Gunnar Egilson
Hafnar^trseti 15.
Sjó-
Striðs-
Brnna-
Líf-
Slysa-
Taia mi 608. Simnefni: Shipbrnker.
Kitstjórnarskrifstofan opin:
Virka daga kL 10—12.
Helgidaga M. 1—S.
AfgTeiðslan opin:
Virka viaga kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
Anglýsingum sé skilað annaðhvort
á afgreiðslnna eða í ísafoldarprent-
amiðjn fyrir M. 5 daginn fyrir útkomn
þese blaðs, sem þær eiga að birtast L
Anglýsingar, sem koma fyrir kL 12, fá
að öllnm jfanaði betri stað í blaðinn
(á leamálaaíðnm), en þær sem síðar
koma.
Anglýaingaverð: Á fremstn siðu kr.
B.M hver cm. dálksbreiddar; á öðnm
aíðnm kr. 1.00 cm.
Verð blaðsins er kr. L50 á mánnði.
sem á a<5 óthluta skálda og listan.anna
styrknum. Hinir tveir nefndarmennim
ir em þeir Ágúst H. Bjarnason pró
fessor,kosinn af Háskólanum, og Matth.
pórfiarson fommeiijavörður, kosinn af
Bókmentafélaginu.
Páll Isólfsson, hinn ágæti organleik-
ari, ætlar aS efna til hljómleika í Kaup-
mannahöfn á morguti (mánudag 19.).
t fj'rra hélt Páll hljómleika í Jerósalem-
Mrkjunni í Khöfn og fóra blöSin mjög
lofsamlegum orSum um snild hans.
Mjölnir er nó á föram héSan meS
fiskfarm til Spánar. MeS skipinu fer
Tómas Hallgrímsson verzlunamiaSur,
en hann hefir áSur dvaliS á Spáni í fisk
markaSserindum þar sySra.
Lið II. og III. í dómum uppkveðn-
•um af Hof og Stadsretten 18. mai
1914, 11. janúar 1915 og 26. júlí
1915. Sönnunargögn fyrir IV. og
V. lið finnast í bóknm „Thore" fé-
■lagsins, og má þar að auki vísa
'til rannsóknarendurskoðnnar (Kri-
tisk Revision) þeirrar sem stjórn
■félagsins lét framkvæma þegar hr.
Tulinius fór frá sem framkvæmda-
•stjóri.
Nú hygg eg, að mér sé óhætt að
skjóta því nndir dóm allra heiðar-
legra manna, hve vel það situr á
þessum manni að leggja öðrum lífs-
Teglur um ráðvendni í viðskiftum.
Og eg vænti ennfremur að flestir
snuni skilja, hvers vegna eg hirði
•ek'ki að eiga orðastað við hann og
•vil yfir höfuð ekkert hafa saman
við hann að sælda.
Kaupmannahöfn í desember 1919
H. Hendxiksen.
Edda 592012061/2 — 1-
Reykjavík s. st. gola, hiti 1.0
ísafjörður s.v. kul, hiti 2.4
Akureyri s. gola, hiti 2.5
SeyðisfjörSur logn, hiti 1.3
Grímsstaðir s.v. kul, hiti 1.5
Vestmannaeyjar s.v. sn. vindur, hiti 2.7
þórshöfn v- st. gola, híti 7.0.
Aðalfundur verzlunarmannafélagsins
„Merkór“ verður haldinu í Iðnó annað
kvöld.
Gunnar Sigurðsson þingmaður kom
í gær austan úr Rangárvallasýslu, þar
aem hann hefir verið að halda þing-
málafundi.
Botnía er væntanleg hingað á morg-
iM. Tafðist lengur í Færeyjum en fcúist
var við.
ísland fer héðan líklega á miðviku-
dag eða í fyrsta lagi á þriðjudagskvöld.
Allmargir kattpmenn fara utan með
skipinu, t. d. Magnús Th. S. Blöndahl,
J. Jensen-Bjerg, Egill Jacobsen o. fl.
Árni Pálsson bókavörður hefir verið
kosinn af Stúdentafélaginu í nefnd þó,
«»Ka
Skortur
Þeir menn, sem þurfa mikið á
smápeningum að halda nú á tím-
um, eiga oft í hinnm mestu vand-
ræðum með að fá skift í smátt.
Komi maður til Islandsbanka
eða Landsbankans með seðla, er ó-
mögulegt að fá þeim skift, hvað
sem manni liggur á. Fari maður svo
til ríkisféhirðis, er sama svarið:
Ómögulegt.
Þetta getur valdið mönnum hin-
um mestu óþægindnm og tíma-
eyðs'lu. — Menn hljóta að eiga
heimtingu á að gjaldmiðill sá, sem
landið notar, sé fáanlegur ef á ligg-
ur hjá helztn peningastöðvum
landsins (bönkum og ríkisféhirði)
og ætti því að skylda slíkar stofn-
anir með lögum til að skifta pen-
ingum, er krafist er, og láta liggja
þnngar fjársektir við, ef út af er
brugðið. Það ætti ekki að vera of-
verk íslandsbanka, sem fær hverja
ívilnunina á fætur annari hjá
landsstjóminni endurgjaldslaust,
að takia á sig þá kvöð, að skifta
seðlum í srnátt fyrir menn, sem
nanðsynlega þurfa, og reyna þá að
hafa eitthvað annað í handraðan-
nm en hálfrifna og grútskítuga
krónuseðla, sem vart geta talist
samboðnir banka á 20. öldixmi,
jafnve'l þótt hann sé íslenzkur að
nafninu til.
Landsstjórnin verður að kippa
þessn máli í lag þegar í stað.
Gjaldkeri.
Eudurmiimfnfrar CzemÍTis
Czemin greifi, sem var utanrík-
isráðherra Austnrríkis og Ung-
verjalands frá árslokum 1916 fram
til vorsins 1918, hefir alveg nýlega
gefið út hók um stríðið. Þar segir
hann hreint og beint að Habsborg-
ar-ríkisstjórnin mundi hafa fallið,
enda þótt stríðið hefði ekki skoll-
ið á. Hann segist hafa verið von-
iaus um sigur eftir orustuna hjá
Marne og eftir 1916 var hann viss
um það, að Miðveldin mundi ekki
geta fengið frið, nema með því að
fórna miklu. Og það er ekki von
að það bæti úr, þá er stjórnmála-
mennirnir líta þannig á. Arið 1917
skoraði Tisza á Czernin að vera
ekki að hafa orð á svartsýni sinni
því að eina vonin fyrir Austurríki
væri sú, að láta ekkert á sig bíta.
Gat Austurríki ekki samið sér-
frið, eða vildi það ekki gera það?
Czernin segir að það hafi ekki ver-
ið hægt. Her Austurríkis var al-
gerlega undir yfirráðum Þjóðverja
og hefði Austurríkismenn hugsað
til sérfriðar mundi Pjóðverjar hafa
lagt Austurríki undir sig. Það voru
líka Þjóðverjar, sem sán Austur-
ríki fyrir fé, og sendu því 100 milj.
marka um mánuðinn. Austurríki
varð líka að fá mat frá Þýzkalandi
því að Ungverjaland vildi ekki láta
neitt af mörkum. Frá upphafi ófrið
arins var Austurríki bundið Þýzka-
landi órjúfandi böndum. Czemin
ætlaði sér að ná'friði með því móti
að afsala Galiziu til Póllands, þann-
ig að hún vrði undir eftirliti Þjóð-
verja, en í þess stað á'ttn Þjóð-
verjar að láta Frakka fá Elsas-
Lothrngen. Þýzkn hershöfðingjarn-
ir máttu ekki heyra það nefnt á
nafn. Þeir voru „óseðjandi“ segir
Czemin. Hann segir líka að Aust-
urríki hafi átt mikinn þátt í því að
draga úr hinum hörðu friðarkost-
um, sem Þjóðverjar vildu setja
Rúmenum. 1 Brest Litovsk gátu
Austurríkismenn engu nm þokað,
vegna þess að Austurríki var upp
á Þýzkaland komið með mat. Czer-
nin segist hafa verið á móti hinum
ótakmarkaða kafbátahernaði, eins
og Bethmann-Holweg, vegna þess
að hann mundi leiða til þess að
Bandaríkin gengi í ófriðinn. En
hann segir að Hindenhnrg og
Ijudendorff hafi viljað hann fyrir
hvern mnn.
Czernin segist hafa búist við því,
að herlína bandamanna mundi
verða rofin vorið 1918, en þrátt
fvrir það kveðst hann aldrei hafa
trúað því, að Þýzkaland mundi
vinna sigur á landi. Eti hann von-
aði það, að ófarirnar mundi gera
Englendinga fúsari til samninga.
Hann kannast við það, að hafa átt
upptökin að því, að þýzka þingið
samþykti „friðarályktunina“ 1917.
Jafnframt birtir hann bréf frá
Michaelis, sem þá var þýzkur ríkis-
kanzlari, og er það skrifað nokkr-
um vikum eftir að ályktunin var
samþykt. Bréf þetta sýnir það, að
þýzka stjómin var ékki á því að
semja frið án landvinninga, heldur
ætlaði sér þvert á móti að innlima
eða fá yfirráð í Kúrlandi og Lit-
haugalandi, Belgíu, nokkrum hluta
Norður-Frakklands og ef til-vill í
Póllandi og Rúmeníu.
Czernin viðurkennir afdráttar-
laust, að Þjóðverjar h/ifi neydt
Breta í stríðið. með því að ráðast
að ósekju á Belga. Það var „stærsta
óhamingja vor“ segir hann. Um
Vilhjálm keisara segir hann það,
að hann hafi altaf verið „fangi“
í höndum hershöfðingjanna, sér-
staklega Ludendorfs og Hinden-
burgs, sem voru orðnir átrúnaðar-
goð allrar þýzku þjóðarinnar.
ÚTSPRUNGNAR HYACYNTHER
fást hjá
MARIE HANSEN.
Aðalfundur félagsins verður haldiim 19. janúar (á morgun mánu-
dag) í Iðnó kl. 8y2 stundvíslega. Lagabreytingar á dagskrá.
Stjóroifl.
sem haldin var fyrir skemstu til ágóða fyrir hásbyggingarsjóð leik-
hússins, verður vegna áskorana endurtekin í ,,Iðnó“ þriðjudaginn 20,
þ. m. kl. 8% síðdegis. Skemtiskrá á götnauglýsingum.
Aðgöngumiðar með hækkuðu verði verða seldir í Iðnó mánudag-
inn kl. 2—4 og á þriðjudaginn með vanalegu leikhússverði eftir kl. 4.
Húsið verður opnað kl. 8.
Röskir drengir
geta fengiö »ð laera prentiðn í iHatoldarprenfHraiðju
nú þegrar. — Upplýsiogar á *ferifstoftmr«i.
Jón Siverfsen
Umboðs- og heildverzlun. Slmi 550.
Nýkomið: Hessian, Linoleum og Gólfdúkar.
AfleiðÍDgar víabanusms
i BaDdaribjQDum.
—0—
Menn deyja 0g verða blindir
hundruðum saman,
—o—
Nýkomnar fregnir frá Banda-
ríkjunum segja voðalegar afieiðing
ar vínbannsins.
í ýmsum bæjum hafa 54 menn
verið látnir á sjúkrahús og hafa
dáið þar vegna þess að þeir höfðu
druk'kið svokallað ,,Visky“, búið til
úr tréspíritus, vatnf’ og litum. En
áður höfðu þeir allir orðið blindir.
Alíta menn að þessi drykkur sé bú-
inn t.il í New York.
1 Chicago eru 8 menn dauðir af
sömu orsökum.
Síðustu fréttir segja, að í alt
muni 137 dauðir og 149 blindir og
í lífshættu vegna þessa drykkjar
síðan vínbanni'ð komst á. Og er þó
stutt síðan. Hefir þetta orðið til
]>ess að koma hiki 4 þann fögnuð,
sem átti sér stað meðal svæsnustu
banníhanna þar.
iólaöjöf RockefeUers
Um jólin síðastliðnu var ekki um
annað ta'lað í Ameríku en bina stór-
kostlegu gjöf John D. Rockefellers.
Gaf hann Bandaríkjunum 100 milj-
dollara og skal helmingur þeirrar
npphæðar varið til að bæta launa-
kjör kennara. Er J>að sú stærsta
gjöf, sem nokkum tíma hefir verið
gefin í því augnamiði.
Til samanburðar er gaman að
geta þess, að Carnegie gaf í »lt 350
mi’lj.
Auður Rookefellers getur þó
Jarðarför elskulega mannsiu®
míns, Þórarins Gíslasonar búfræð-
ing'S, sem andaðist 8. þ. m., fer fram
ITá heimili okkar, Skólastræti 5r
þriðjudaginn 20. jan. og hefst með
hús'kveðju kl. 12 á hádegi.
Guðrún Elíasdóttir.
Með e.s. íslandi komu lifandí
blaðaplöntur, Crepepappírsbotrðlö-
berar og Servíettur
til
MARIE HANSEN
Sími 587. Bankastr. 14. Sírni 587.
Samkoma
verður haldin t búsi okkar, 21 B við
Ingólfsstræti, í kvöld kl. 7.
Efni: ,Hiuar i*jö stríðsbá-
súnur. Tyrkir missa vald sitt.
Allir velkomnir.
O. J. Olsen.
ekki talist að minka neitt að rnuu
við þessa upphæð. Því áætlað er að
hann sé í kringum 1000 milj. Árs-
tekjur 60 mi’lj. Hann hefir nú gefið
méð þessari síðustu gjof 412 milj.
Ford-verksmiðjurnar gáfu líka
rausnarlega gjöf, 75 milj. til launa-
hækkuuar verkamanna.
Yfir höfuð er svo sagt, að a'ldrei
hafi jól í Ameríku verið haldin
skrautlegri en nú. Eyðslan og ó-
hófið hafi keyrt úr hófi. Svo blöðia
fóru að benda á, að betur væri ein-
hverju af þessn fé varið til að stilla
hungur hinna mörgu, sem svelta
víðsvegar í Evrópu.