Morgunblaðið - 18.01.1920, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 18.01.1920, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 I Ofnar og Eldavélar nýkomið Johs. Hansens Enke GUÐM. BREIÐFJÖRÐ Laufásveg 4 selur prímusa og ýms laus stykki tilheyrandi prímusum. Evangeiisk guðsþjónusta verðor haldin í Goodtemplarahúsinu í kvöld kl. s'ðd. Nokkúr vitna um Drottinu fesú n. Pall Jóus oi ttúboði talar um e 1 s k u g u ð s til m a n n a n n a. Albr veikomnir. Ge ið iðrun, því Drottinn kemur semna. Vakningarsamkomur byr a í kvöid kl. 8 og haida áfram sllá vikuna. ' LækniEgastofa 2 samliggiandi heibergi, óskast leigð frá næstu mánaðamótum eða I. ir aiz. Uppl. gefur Ár*»i Óla. Simar 430 og 499. Hreinar JóreftetLsksr kaupir IsöfoJdarprentsm *|* hús tii söiu í Hafnarf e'nlyft, með kjallara og loftgeymslu, stærð 10X10 a'- Húsinu fylgir stór lóð. Verð helmingsins: 4000 kr. Einnig til söiu 6 tóið 4ra manna far. Syðri-Laekjargötu nr. 20. Valfleröur Benediktsdóttir. 2—3 herbergi eldhúe óskar fjölskvlda að fá frá 14. Inaf eðn fyr. Tilboð mtrkt „2—3“ leggist afgr. Mbl. Ný stjórn < UngverjalaDdi I Ungver jalandi hafa nýlega orðið stjórnarskifti. Friedrich er farinn frá, en við hefir tekið Karl Huszar, foringi hins kristilega al- þýðuflokks í Ungverjalandi. — ^tyndin hér að ofan er af hintun Býja forsætisráðherra. X - ------------ Það tiikynnist vinnm og vandamöantira að Gunnar Jónsson frá Bíldudal, andaðist á Landakotsspítala í rnotgun, 17. þ. m. Fyrir hönd fjarstaddra toteldra 04 systkina. Goðm. Jm'son, brðvö’ður. Framfarafól. Reykjavikurj Aðalfundur félagsras verður haldinn í dag kl. j1/, í húsi Búnaðar- félags íslands, Læiargötu 14. Aðalfundur Ekknasjóðs Reykjavikur vetður haldinn mánudaginn 19. ianúar 1920 kl 8 siðdegis i húsi K. F. U. M. í salnum uppi. Sko^aö er á alla sjóðstyrkjendur að mæta á tundi þessum, með þvi að tillögur um laga breytiogar er sjóðinn varðar miklu, verða sæddar og bornar uodir atkvæði. STJÓRNIN. Island Farþegar sæki farseðla sina á morgun (mánudag) C. Zímsen. Fiskverkunarstööin Sfúíka ósitast til skriístof starfa. Eiginhsndar ums">■ n meikt „Skrifstofa* sendist MorgunbLðiau yrii 21. b. n . Nýkomið mikið úrval af ferðakoffortum á Langaveg 31. Kristinn Sveinsson, Skrifstofustarf. Stulka sem skiifar og reiknar vel, óskast. Eiginbandar umsókn sendist til H.f. Kueldúlfur 44 við Hafnarfjörð, Áður eign Ágústar Plygenrings, fæst á leigu frá 1. febrúar 1920 til 1. febrúar 1921. Stöðinni fylgja tvö fiskvenkunar- hus, fiskþvottahús og fiskþurkuuarluis, fiskþurkunarreitur er breiða nrá á 3—4 huiidruð skippund í einu. Stöðin leigist í því ástandi sem nú ef í og með þeim tækjum sem henni nú fylgja og ber leigjanda að skila henni í því ástandi sem hún nú er í að leigutímanum liðnum. Tilboð seudist í lokuðu umsiagi til Þórðar Einarssonar, fram- kvæmdarstjóra Boockles-félagsins, sem gefur allarnánariupplýsingar. Hafnarfirði 17. jan. 1920. Krisfján Ó. Skagfjðrð hefir í heildsölu að eins til kaupmanna og kaupfélaga: SissonB málnÍQjsravörur: Lökk aliskoDar, Hall’s Distemper, Botnfarfi, Blýhvíta, Zink- hvita, Þnrir litir, Húsafarfi, Fernisolia o. fl. EKION ósætt skipskex (Cabin Biscuit ). Do. sætt Lunet og Snowflake Kex. Hendersons ágæta Kaffibrauð & Smákex, Anglo-smjörllki, Te 4 teg., Handsápa 10 teg., Cigarettur, Manilla, Ligtóverk, Segigarn, Vefnaðarvörur. Fatnaðarvörur fyrir karlmenn: Svartar Gummikápur með belti, Regnkápur, Nankinsfatnaður, Sérstakar Bnxur, Húfur, Axlabönd, Flibbar, Manchetskyrtur, Sokkar, Gummistigvél, Skófatnaður, Skóhlifar. Væntanlegt með næstn slripnm trá EngJandi: Flax Segldúkur, Fiskillnur, Netagarn, Lóðaönglar nr. 7 og 8 Yarmoath Oiínfatnaður. Simi 647. „Höfrungur“ H.F. Stjörnin Tilkymring, Lg undirritaður tilkynni hérmeð kaupmönnum bæjarins, að Adolf Guðmundsson hefir aldrei haft umboð til þess að taka vörur út í mitru reikning og að hann er þegar löngu farinn úr minni þjónustu sökum þess, að hann með óráðvendni hefir misbeitt trausti því, er eg hafði á honum. E. Ohouillon, Opiobert uppboö á ýmsum búðarvarningi, sauðskiunum o. fl. verður haldið i Good-Templ- arahúsinu mánudaginn 19. þ. m. og hefst kl. 1 síðdegis. Bæjarfógetinn i Reykjavik, 15. jan. 1920. Jób. Jóbannesson. (jcrippsŒooéh bift2id til sðlu, litið brúkrð. Upplýsingar ’njá cflgli *H7ilfijálmssyni\ Vatnsstig n. Sími 673.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.