Morgunblaðið - 20.01.1920, Qupperneq 1
7. árg., 61. tbl.
þriðjadag 20. janúar 1920
d«rtnmiöl b
HaiRfálag %52ayfijaviliur:
Sigurður Braa
eftir
JofjQti Bojer
verður leikinn í Iðnó miðvikudaginn 21. þ. m. kl. 8 siðd.
Aðg.m. seldir i Iðnó í dag og á morgun.
Jivöldskemfun
verðnr haldin í Iðnó í kvöld 20. janúar kl. 8y2 síðdegis
SKEMTISKRÁ:
Nýtízku dansar Upplestur: Jens B. Waage.
Guðrún Indriðad., Sig. Guðmundss. Eftirhermur: Eyjólfur Jónssou.
Menuet. — Negradans.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 10—12 og eftir 2 með
venjulegu leikhússverði.
mmmmmmwmm NÝJA BÍÓ ___________-_____________
Þjóöin vaknar.
Sjónleikur í 8 þáttum.
Einhver hin allra tilkomu-
mesta kvikmynd, sem nokkru
sinni hefir verið tekin. Kvik-
myndasnillingurinn mikli
D. W. Grifflth
hefir séð um myndtökuna, og
er efni hennar eftir hinni frægu
bók Thomas Dixons:
The Olansman.
Engin mynd hefir fengið
annað eins hrós og þessi. Öll
dönsku blöðin keptust við að
hæla henni þegar hún var sýnd
í Danmörk.
Folitiken segir: »Um leið og hinar
mikln ornstnr hófnst, gleymdi maðnr
ölln öðrn og altaf fór áhnginn vax-
andi og þegar klansmennirnir þeystn
inn á aviðið, skalf húsið af fagn-
aðarlátnm áhorfenda. Og hvað eftir annað dnndn við fagnaðarðp og lófatak*.
— »Berlingske Tidende< segja: »»Þjóðin vaknar*, er talandi vottnr nm það
hvað filmlistin er á hán stigi i Amerikn og manni þykir það ekkert undarlegt
þótt myndin hafi verið sýnd þar samfleytt i þrjá ár, svo er efni hennar til-
komumikið11. — »Soc. Demokraten* segir: »Það er þýðingarlanst að ætla sér
að lýsa þessari mynd. Menn varða að sjá hana“. Og i sama anda
tala öll hin blöðin.
18 000 menn leika í þessari mynd.
Sýning byrjar i kvöld kl. 81/* og verður myndin sýnd öll í einu lagi.
Hljómlelkar meðan á sýningn stendur.
Pantaðir aðgðngumiðar afhentir í Nýja Bíó frá kl. 6—8, eftir þann
tima seldir öðrum.
hh GAMLA BIO mmmm
LIBERTY
V kafli (6 þættir)
sýndur i kvöld kl. 8 og 9Va.
i siflasta sinn.
Gætið þessl að fylgja æfintýri
Libertys og engu úr að sleppa.
S3STEY ORGAN (Orgel-liarmoni-
um(búin til af stærstu verksmiðju
iheimsins í sinni grein, (ca. 500,000
í notkun um víða veröld), koma
•aftur með næstu ferðum frá Ame-
ríku. Væntanlegir kaupendur eru
beðnir að gjöra pantanir án taf-
■ar. Estey nafnið eitt, gjörir með-
mæli óþörf.
G. EIRÍKSS, Reykjavík.
Einkasali h íslandi.
Frelsi Finnlands.
Þakkarguðsþjónustur í fyrradag
um öll Norðurlönd.
í gær var hins nýfengna frelsis
Einnlands og liinnar finsku kirkju
minst við guðsþjónustur í öllum
kir'k.jum á Norðurlöndum samkv.
ákvörðun, sem tekin var á fundi
norrænna kirkjumanna á Vesterby-
gaard á Sjálandi, þar sem prófessor
Sig. P. Sivertsen var viðstaddur
sem fulltrúi íslenzku kirkjunnar.
Finnum var sjálfum falið að á-
kveða daginn og völdu þeir til þess
sunnudaginn 18. janúar, andláts-
dag Hinriks biskups frá Uppsölum,
láðvarðar Finnlands, sem fyrstur
boðaði kristna trú þar í landi og
lét lífið fyrir trú sína.
Því miður bárust tilmælin um
bluttökn í þessum hátíðahöldum og
dagsetningin svo seint út hingað,
að ekki var anðið að láta berast út
um land í tæka tíð.
En í dómkirkjunni og nokkurum
kirkjum öðrnm varð dagsins þó
minst, svo og é samkomu í K. F. U.
M., þar sem bisknp flutti ræðu. í
dómkirkjunní var Finnlands minst
í báðum messnm. Fer hér á eftir
ræða séra Bjama Jónssonar, sem
bann flutti í síðdegismessunni, að
lokinni prédikun sinni út af guðs-
pjalli dagsins:
í dag hefir við guðsþjónnstur í
kirkjnnum víðsvegar um Norður-
lönd verið minst hinnar f i n s k u
þjóðar, og bænir bafa stigið npp til
Guðs, bænir um hjálp, viðreisn og
bjarta framtíð.
Kirkjur Norðurlanda færa í dag
Guði sameiginlega þakkarfóm og
sameinast þannig hinni finsku
kirkju, í lofgjörð og þakklæti, fyrir
fengið frelsi þjóðarinnar.
Þau tilmæli hafa hingað borist,
að vér íslendingar sem ein þjóð
Norðurlanda tækjnm þátt í þessu
þakklæti og ákalli. Það þarf naum-
ast að geta þess, að oss er það gleði
að verða við þeim tilmælum. Slíkt
er oss sjálfum til styrkingar og
uppörfnnar.
Kirkja Finnlands var snemma af
Gnði köllnð til þess að vera útvörð-
ur hinnar vestrænu kristni og
menningar, hún hefir verið sem
varnarveggur milli vesturs og aust-
urs, vígi milli svo gjörólíkra hugs-
ana. Öldum saman var reynt að
ryðja annarlegum trúar- og menn-
ingarskoðunum braut til Fmn-
lands. 1
En kirkjan átti þrótt, er stndd-
ist við Drottins náð.
Siðbótin náði ■til Finnlands eins
og til systurkirknanna é Norður-
löndum, og kirkjusaga Finnlands
geymir svo margar minningar mn,
náðargjafir, nm andlega vakning,
er látið hefir þjóð og kirkju eftír
blessunarríka blómgun. Saga 19.
aldarinnar segir t. d. frá eflingu
trúar- >og kirkjnlífs meðal hinna
ýmsn stétta Finnlands. En blómg-
unin hefir átt í mikilli baráttu.
Hin finska þjóð hefir ætíð átt í
vök að verjast. Um og eftir alda-
mótín siðustu nrðú áþjánartilrann-
iinar að austan enn svæsnarí, harð-
snúin óvild gegn trú og menníngu
landsins jókst. Rússneski öminn
sveif yfir þjóðinni og leitaði að
bráð. Ófrelsi og kúgun fór vaxandi.
Hvar var hjálp að finna ? Það virt-
ist fokið í hvert skjól, öll sund lok-
nð.
En þá kom heimsstyrjöldin
mikla. Rússneska ríkið datt í mola.
Finnland varð sjálfstætt og fagnaði
frelsi.
En að austan kom hættan enn á
úý. Æsipgamenn frá Rússlandi'
reyndu til að ná aftur yfirráðum
yfir Finnlandi. Og aðferðin, er þeir
notuðu, var svo átakanleg og sorg-
leg. Þeir reyndu að vekja innri
hyltingu í landinu sjálfu og fá
þannig grundvöil undir útbreiðsln
heimsbyltingar.
Þeim 'hepnaðist ált of vel þessi
aðferð. Rússneskir byltingamenn
fengu í lið með sér óaldarflokk í
sjálfu Finnlandi, og nú hófst
rauðabyltingin árið 1918, og
geymast margar minningar um
hörmungar frá því ári í hugum
mannanna.
Ekkert var heilagt talið. Nú
rann upp neyðartími hinnar finsku
kirkju.
Af kirkjuhúsunum voru 13brend,
40 voru rænd skrauti og áhöldum
cg 54 kirkjnr voru saurgaðar.
Rúmlega 30 prestar voru hneptir
í fangelsi, 43 sættu misþyrming-
um og 10 voru myrtir.
En á þessum hörmungatímum
kom kraítur hinnar kristnu trúar
svo greinilega í Ijós. Það er svo oft
talað um, að kristindóminn vanti
kraft og lífsfjör, hann þurfi að
yngjast upp, kristna trúin þnrfi að
fá að láni sannleikskom, svo að
ávextir geti komið í ljós og áhrif
skapast.
Það hefir sézt og sést enn, að
kristindómurinn á signraflið, sem
breytir neyðinni í lofsöng.
Skal eg nefna nokknr dæmi um
neyð og sigur, um ofsókn og trúar-
mátt.
Einn hinn fyrsti, er 'lét líf sitt
fyrir trúna, var sóknarprestur einn,
Júlíns Kalpa að nafni, eldheitur
trúmaður og í metum sem ræðu-
maður. Yar hann handtekinn ásamt
konu sinni og heyrði hún, er hann
var skotinn.
Prestur einn, ©r hafði aðalstarf
sitt meðal hinna fátæku og bág-
stöddu, ók í vagni ásamt tveimur
drengjnm sínum. Var ráðist á vagn-
inn og presturinn drepinn. En
nokbrum dögum áður var búið að
ræna öllu, sem fémætt var, á prests-
setri hans.
Pajula, doktorí guðfræði, mikils-
metiun sóknarprestur, rúmlega
sextugur að aldri, áhugamikill
starfsmaður fyrir hin kristnu æsku-
félög, sætti miklum misþyrmingum.
Ruddust byltingamenn inn á heim-
ili hans, en því meir sem þeir tóku,
þess rólegri varð hann sjálfur og
sagði biðjandi: „Verði þinn vilji“.
Nokkru síðar lét hann líf sitt og
minningin lifir nm einn hinn mæt-
asta þjón hinnar finsku kirkju.
Starfsmaður einn í víngarði
Drottins, prestur um fertugt, brenn
andi í anda og ríknr af fomfúsum
kærleika, gekk með sigri og friði á
móti dauðanum. 1 Jesú nafni
kvaddí hann konu sína og litln
b örnin sín, og játaði frammi fyrir
þeim, er pyntnðn hann, með mikilli
djörfung trú sína á frelsarann.
Prestur einn, mikill gáfumaður,
í hlóma lífsins, aðeins þrítugur að
aldri, bað svo brennandi bæn til
Guðs, að jafnvel böðlamir nrðn
fyrir áhrifum, svo að þeir sleptn
misþyrmingum á undan aftöknnni.
Taube prófastur var einn hinn
atkvæðamesti aeðal kennilýðs
Finnlands. Var hann af lífi tekinn,
og var aður með knífi ristur kross
á brjóst hans, svo að með sanni
má segja, að hann hafi borið sára-
merki frelsarans á líkama sínum.
Einn af píslarvottunum, er hafði
verið 33 ár sóknarprestur á sama
stað, lá veikur í rúmi sínu, og þar
var á hann ráðist og lét hann þár
líf sitt.
Þegar slíkar minningar era rif j-
aðar npp, ættum vér að minnast
orðanna: „Þetta eru þeir, sem
komnir eru úr þrengingttrmi miklu,
Fyrirlggjandi hér á staðnum:
V OOD MILNE togleðnrs-hringar
og slöngur fyrir bífreiðar og bif-
hjól. Gæði veðurkend.
G. EIRfKSS, Reykjavík
Einkasali á íslandi.
Störf við Alþingi.
I*eir, sem ætla að siekja
um störf við komauda Al-
Þ* gi» verða að senda nm-
sóknir sínar tii skrifstotu
þingsins eigi sfðar en 2.
febrúar, og skulu þaer stfl-
aðar til forseta.
Íþróttaféíag Reykjavíkur
heldur dansleik
I Iðnó siöasta laugardag i febrúax.
Nánar augiýst siðar.
og hafa þvegið skikkjur sínar og
hvít.fagað þær í blóði lambsins“
(Opinb. Jóh. 7. 14.).
En nú sannaðist sem fyr, að bló8
píslarvottanna er útsæði 'kirkjunn-
ar. Nú fyltust kirkjumar af biðj-
andi og lofsyngjandi fólki, trúin
fékk vængi og Ieitaði til síns rétta
heimkynnis.
Hjálpin kom. Hinar hvítu her-