Morgunblaðið - 22.01.1920, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.01.1920, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 bifreiðar, með gluggum úr celluloid Dýrustu bifhjólin kosta 3600 krón- ur, en það er líka bægt að fá létt hjól handa konum fyrir 76C krónur. Og svo eru hinir litlu og lág'u ,.motorscooter“ með örlitlum hjól- um og palli til að standa á. Þeir kosta að eins 440 krónur og eru því ódýrari eu dýrustu reiðhjól, sem kosta nú 460 krónur. Þessi bifhjól seljast ákaf'lega mikið og það er svo auðvelt<að fara með þau, að hver maður getur lært það á 5 mínútum. Er alveg hættulaust að aka á þeim, og kvenfólk er farið að nota þau mjög mikið til skyndiferða innan- borgar, svo -sem þá er það þarf að skreppa í búðir. Hinar gömlu bifhjólategundir eru óbreyttar að kalla. En sagt er að þær séu nú miklu traustari og á- reiðanlegri en áður. Að lokmn má geta uin nýja teg- und bifhjóla með þremur hjólum og sætum fyrir 4 menn. Islands Adressebog Með því að nú er byrjaðaðprenta bókina, eru menn beðnir að endur- senda útfylt eyðublöð þau, er þeir hafa fengið, í sí^asta lagi á föstu- daginn kemur. Sérstaklega er áríð- andi að þeir, sem vilja hafa nafn sitt með breyttu letri í bó'kinni, nýir kaupmenn og iðnrekendur og iþeir, sem vilja fá breytingu á því, sem um þá stendur í síðustu útgáfu bókarinnar, láti ekki dragast að senda upplýsingar, or stýlist til „Islands Adressebog“ Pósthólf 3. ------o-----* Austurriksku börnin. Einhver C. L. ritar greift í ,,-BerL Ti<Jende“ um sendingu austur- ríkska bama 'hingað til íslands. Er hann því mikið mótfallinu, að nokk ur börn sé send hingað, hyggur að þau muni ekki þ0la hina erfiðu og' löngu sjóferð, þar ,sem drepinn sé úr þeim allur þróttur. Hyggur bann, að ef austurríkskn»foreldr- 'b'nir hefðu nokkra hugmynd um það, hvar ísland er og hvað erfið bg löng leið er þangað, þá mundi þau ekki hafa tekið það í mál, að börn sín yrði send þangað. Heldur áiundi þau liafa kosið, að þau vesl- uðust upp heima. Vill höf. því, að hægt sé að útvega börnunum vist 1 Danmörk, þá sé tilboðinu frá f.s- Luidi hafnað. En sé ]>ví tekið. ])á sé sjálfsagt að láta börnin dvelja 'un hríð í Danmörk, áður en þau °vu send á stað til íslands, svo að þau geti safnað einhverjum þrótti aður en lagt er á st-að með þau yfir hafið. — Vér þoriun að fuliyrða það, að höfundinum skjöplast, ef hami hyggur að Danir geti ráðið nokkru tun það, hvort börnin verða send hingað eða ekki. Það var sendi- herra Austurríkis sem fór fram á það við Jón Magnússon forsætis- fáðherra, að íslendingar gerði gust- bkaverk, eins og aðrar þjóðir, og taaki austurríksk börn til fósturs. lIitt er auðvitað rétt, að það er ekki hættandi á það, að seuda hingað ^jög ung eða veikluð börn. En slik ^örn munu tæpast send frá Austur- ^ki, hvorki til Danmerkur né ann- \\ Hvergi í borsrioö finnast slík olíuföt sem í Veiðarfæraverzluninni Liverpool. Skipstjórakápur, stórfínar, Svartar olíukáur, síðar, Svartar olíukápur, stuttar, Trollstakkar, Olíukápur, gular, margar teg.. Reiðjakkar, stuttir, Olíubuxur, margar teg., Olíuskálmar, svartar og gular, Sjó- og landhattar fyrir herra og dömur, o. fl. o. fl. 99 Barreff 4 4 Virðingarfylst Veiðaríæraverzl LIVBRPOOL. Heildsala Fyrirliggjandi: Blikkfötur — Strákústar — Brúsar — Stúfasirz — Léreft — Millifata- sr,rigi — Vatt — Reyktóbak, margskonar — Cigarettur og Vindlar, mjög ódýrir — Kex — Kerti — Sjóstígvél úr leðri — Sólaleður egta og nýtt efni miklu ódýrara en leður, mjög gott tii sólniugar á grófum skóin, — og margar aðrar vörutegundir. Virðingarfylst Laugaveg 12 H af berg, Sími 700 Notið NJÁLSTÖFLUR við hósta og hæsi. Vertíðarkonu vantar strax. Hátt kaup í boði. Upplýsingar á Skólavörðustíg 22. Lækningastofa 2 samliggjandi herbergi, ó s k a s t leigð frá næstu minaðamótum eða i. marz. Uppl. gefur Árni Óla. Simar 430 og 499. Linoleum nýkomið. Daníe! Halldórsson, Kolasundi 5. ara Norðurlanda. Og að sjálfsögðu verður læknir látinn skoða börnin, áður en þau eru send á stað hingað, og þar með -er trygging fengin fyrir ].ví,*að ekki verða send öunUr böru ei, þan, sem þola ferðalagið. Bandalag’ milli Letlands og Lithaugalands. Rétt fyrir jólin gerðu Letland og Lithaugaland með sér hernaðar- bandalag og varnarsamband. Um leið var sett ein yfirherstjórn yfir heri beggja landa. HúsgagnaYerzlun Kristiáua Sigfjeiigsonar Laugaveg 13 hefir ávalt fyrirligg'jandi birgðir af 'húsgögnum. Borðstofu og svefnherbergis. Rúmstæði, máluð, eins og tveggja manna, tilbúin til notkunar Nýkomið stórt úrval af mynda- römmum, visit og cabinet, sérlega ódýrir, enufremur stærri ramma, x/a a’kar, x/4 arkar, */6 arkar og V8 arkar, i alt póleraðir og smekklegir rammar Virðingarfylst Kristján Siggeirsson Varzlunin nVhöfn Með e.s. „Island“ kornu eftirtaldar vörur: Bygg'-grjón Semullegrjón Gráfíkjur Ostur (þrjár tegundir SPÍ1 (mjög ódýr) Uo. barna. Neftóbak Verzlunin Nýhöfn. er óefað sú fuUkomaastí og einfaídasta reikniagsvél sem hægt er að fá. Sýnishorn fyririiggjindi. Tí.f. Tlrnfjófssnn & Jónsson, Tiyggvagata 13. Sími 384. Raforkulagning. Ef þér ætlið að fá yður raforku í hús yðar þá væri bezt að þér gerð- uð það sem fyrst til þess að vera tilbúinn þegar ljósið kemur. Vér getum nú lagt inn fyrir yður —- Nýkomið afarmikið úrval af fínasta efni til nötkunar við skifti- orku. Uppdrættir og áætlanir gerð- ar af fagmönnum.. Notið því tækifærið strax! Vönduð vinna. Sanugjarnt verð. Virðingarfylst , S. PJETURSSON & J. INGVARDSEN Sími 137 Kolasundi 2 P Todd’ check writor, er ómissandi fyrir alla þá sem nota tjekkávisanir. Sýnishorn fyrirliggjandi. H.f. Arnljótssofi & Jónsson Tryggvagata 13. Simi 384. t / Sonur okkar, Þorleifur Hólm, andaðist 16. þ. m. — Jarðarförin á- kveðin frá Líkhúsinu þann 24. þ. m. kl. 12 á hádegi. Fanny Þórarinsdóttir Þorsteinn Guðmundsson Fálkagötu 15, Grímsstaðaholt. + Hér með tilkynnist að elsku litli drengurinn okkar, Gunnlaugur Einar ísberg, andaðist 13. þ. m. — Jarðarförin fer fram 23. þ. m. kl. 1 e. m. frá heimili okkar, Njálsgötu 6. Reykjavík 21. jan. 1920 Kristrún Einarsdóttir, Hannes Ólafsson. Inni'legt hjartans þakklæti fyrir mér sýnda hluttekningu við frá- fall og jarðarför elskit mannsins míns, Þórarins Gíslasonar. Guðrún Elíasdóttir Afmælishátíð sína heldnr „Hringurinn“ þriðjudaginn 27. þessa mánaðar í Iðnó. Félagskonur vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína í síðasta lagi laugardag'skvöld 24 þ. m. til Margrétar Levi, Suðurgötu 14 Skemtuuiu hefst stundvíslega klukkan 8 síðdegis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.