Morgunblaðið - 23.01.1920, Side 3

Morgunblaðið - 23.01.1920, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ Nýkomið í Yerzlim Sigurjóns Péturssonar, Síxni 137. Hafnarstr. 18. Sími 543. Fiskhnífar, viðurkendar teg. Fiskburstar. Vasahnífar, stórt úrval. Saltskóflur. Strákústar. Kústasköft. Fægikústai’. Handkústar. Gólfskrúbbur. Tunnukranar, „Messing1 Tunnukranar, Tré. Prímus-brennarar. Prímus-pakningar. Prímus-hringar. Prímus-munnstykki. Prímus-nálar. Mótorlampar ásamt varalilutum. Tommustokkar. Fægilögur. Gúmmíslöngur. Hamrar. |___.... Axir. <fkF Naglbítar. f Skrúflyklar. Skrúfjárn. Jáxnklippur. Lamir, blað- hurðar- port. Loftkrókar. Hespur. Pokalásar. Hengilásar. Þjalir, af ýmsum teg. Bátasaumur og Rær, allar teg. Spíkarar. Klossasaumur. Hamar- og Axarsköft. Sandpappir. Smergelléreft. Logg. Logg-Maskínur. Logg-Hjól. Logg-Flundrur. Logg-Línur. Byggingarlóðir í Landakofstúni, | á bezta og heilnæmasta stað í bænum, eru til sðlu nú þegar. Allar upplýsingar gefur Lárus Fjeldsted. Hvergi í boreinni finnast slík olíuföt sem í Veiðarfæraverzluninni Liverpool. Yegna vörukömiunar verður sölubúð Helga Zoéga & Co. í Aðal- stræti 10 lokuð dagana 26.—29. þ. m. Reykjavík 23. jan. 1920 Þ. B. Stefánsson Skipstjórakápur, stórfínar, Svartar olíukáur, síðar, Svartar olíukápur, stuttar, Trollstakkar, Olíukápur, gular, margar teg., Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að dóttir mín, Matt hijdur Guðmundsdóttir andaðist í Kaupmannahöfn 20. þ. m. Jarðar förin ákveðin síðar. Ingveldur Kjartansdóttir Síðu- og Toplantemur, stórar. Keðjur, fleiri stærðir. Grænsápa^ Handsápa. Asbestplötur. Asbestþráður. Gólfmottur, margar teg. Fríholt. Áragaflar. ©=C}i Sigumaglar Þrír dugl.sjómenn óska eftir atvinnu, helzt á botavörp- ung. A. v. á. Þurkuð bláber fást i Nýja Apotekinu. Fersól fæst i Nýja Apótekinu. Reiðjakkar, stuttir, Olíubuxur, margar teg., Olíuskálmar, svartar og gular, Sjó- og landhattar fyrir herra og dömur, o. fl. o. fl. V irðingarfylst VeiðarfæraverzL LIVERPOOL. G.s. Boítiía. Með þvi að Botníi fær ekki kol 1 Leith, fer hún til Toorshavn og fær þar nánari fyrir- skipanir hvort hdn á að fara þaðan til New-Castle eða beint til Kaupmannahafnar. C. Zimsen, Linoleum nýkomið. Daníel Halldórsson, Kolasundi 3. Eotr.?i!'sari stórir og smáir. Sigurj. Féte Hafnarstræti 18. Sápurf Svamparf mikið úrval. mia TJpóíekið. Ágæt Plusskápa til sölu, verð 75 krónur. Til sýnis á afgr. Morgunbl. HREINAR LJEREFTSTUSKUR kaupir hæsta verði ( ísafoldarprentsmlðja. Lækningastofa 2 samliggjandi herbergi, ó s k a s t leigð frá næstu mánaðamótum eða 1. marz. Uppl. gefur Árni Óla. Simar 430 og 499. í fjarveru minni veitiri” fröken ,K. Hendnksen lækn- ingastofu®minniporstöðu,7;’ |f§ Stelnunn GiiðmundsdóttirTj Notið N JÁLSTÖFLUR við hósta og hæsi. Vertíðarkonu vantar strax. Hátt kaup í boði. TJpplýsingar á Skólavörðustíg 22. Raforkulagning. Ef þér ætlið að fá yður raforku í hús ýðar þá væri bezf að þér gerð- uð það sem fyrst til þess að vera tilbúinn þegar Ijósið kemur. Vér getum nú lagt inn fyrir yður — Nýkomið afarmikið úrval af fínasta efni til notkunar við skifti- orku. Uppdrættir og áætlanir gerð- ar af fagmönnum.. Notið þvi tækifærið strax! Vönduð vinna. Sanngjamt verð. Virðingarfylst S. PJETURSSON & J. INGVARDSEN Sími 137 Kolasundi 2 Gengi erlendrar myntar Khöfn 20. jan. Sterlingspund........... 21,02 Dollars.................. 5,74 Mörk ................... 9,20 Sænskar kr..............118,53 Norskar kr..............109,23 Framför læknisfræðinnar. í stríðinu tók læknisfræðin mikl- um og. margvíslegum framförum. Frá læknisfræðislegu sjónarmiði voru viðburðir stríðsins næsta lokk andi fyrir sérfræðingana. Þar komu daglega fyrir ýms afbrigði slysa og sjúkdóma, sem ekki var annarsstaðar að sjá, svo að margir læknar sögðu skilið við stofurann- sóknir sínar til þess að geta tekið þátt í praktisku starfi á sjúkrahús- unum. Einkum hefir augnfræðinni fleygt stórum fram. Hefir enskur læknir, William Brown, nýlega flutt erindi um það efni í ensku læknafélagi, og sagt frá tilraunum þeim, sem hann hafði gert á þeim mönnum, sem skelfingar og ógnir stríðsins höfðu eyðilagt taugar í. Á meðal annars hafði honum auðnast að láta 121 sjúkling fá má'lið aftur, sem þeir höfðu alger- lega mist. En ver gekk honum með þá, sem mist höfðu minnið. En þó var árangurinn þar einnig ágætnr. Notaði Brown mest dáleiðslu, hef- ir hún verið mikið umtöluð nú síð- ustu árin og margar tilraunir gerð- ar í sambandi við hana. Fastar flugferðir eru nýlega komnar á milli Buenos Aires og Montevideo í SuðurAme- ríku. Eru það franskir flugmenn, sem halda þeim uppi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.