Morgunblaðið - 23.01.1920, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.01.1920, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ HörmungarnaríYín Barni stolið. í erlendmn blöðum, er-síðast bár- ust hingað, er mikið skrifað um hörmungamar í Vín. Var mönnum hér orðið kunnugt að nokkru um éstandið þar. En þessar síðustu fregnir eru enn hræðilegri og bera vott um, að altaf fari versnandi. Á meðal þessara frásagna frá Austurríki eru nokkur bréf frá gömlum manni af góðum ættum, sem skrifað hefir til Norðurlanda, og lýsir hann í þeim ástandinu svo átakanlega, að bréfin munu verða talin merkileg skjöl á síðari tímum. Hann lýsir fyrst og fremst þeim vandræðum, sem eru á því að fá lífgnauðsynjar og þar næst þvílíkt geypiverð er á pllu. Þegar hann skrifar þessi bréf, er heimili hans ætlað 7 kg. af kolum um vikuna. Og þetta er um háveturinn. Annar eldiviður er ekki fáanlegur. Ein- stöku sinnum lánast sumum að fá kol, sem smyglað er með. En þar kostar kg. 4 kr. Og ofan á kuldann bætist hungrið. Svo langt er komið, að barn eitt hvarf. Leitaði lögregl- an lengi að því. Komst hún loks að því, að því mundi hafa verið stolið til átu. Segir bréfritarinn, að þetta sé nóg til að gera inann örvita, þó ekkert annað væri. Hann nefnir nokkrar matartegundir og verð á þeim: 1 kg. af mjöli kostar 50 kr., sykur 62 kr., kartöflur 12 kr., feiti 200 kr., nautakjöt 78 kr., eggið 6 kr. Þeir sem peninga hafi, þeir borgi hvað sem vera skal, meðan eyrir sé til. — Sumir skrifa langar greinar og rekja það til róta, hvort mögulegt sé að hjálpa og á hvaða grundvelli. Komast þeir allir að þeirri niður- stöðu, að það sé ekki einungis mögu legt, heldur og skylda alls mann- kynsins að létta neyð þessarar ógæfusömu borgar. Prófessor Friðþjófur Nansen er einn þeirra, sem skrifað hefir langa hvatningargrein. Segir hann meðal annars: — 2 miljónir manna eru þessa Hús til sölu I HafnarfirBi við eina af aðalgötum bæjarins, stærð nX12 álnir. Alt raflýsr. Lónin stór og ræktuð að mestu leyti, er hentug fyrir hverskonar framkvæmdir er vera skal. Afgreiðslan vtsar á seljanda. Síld og smokkur til beitu, frá íshúsinu „JÖKULL“ á ísafirði, er til sölu í íshúsunum hér, Herðubreið og fsbirninum. Rvík. 12. jan 1920 Sk. Emarsson, Vesturgötu 14 B. G.s. Botnía Farþegar sæki farseðla í dag. C. Zimsen. Hessian i Spyrjið um verð. Mtklar birgðir fyrirliggjandi af striga, margar teg. og breiddir. Pantanir afgreiddar með litlum fyrirvara um alt land. Tekið á móti pöntunum af öllum teg. af striga, ullarböllum, nýjum kola- og saltpok- um frá veiksmiðjum George Howe & Bro Dnndee. Sfmi 642. SímDefni: Lander. L. Andersen, Umboðs & heildsala, Austnrstr. 18 dagana á leiðinni til þess að deyja hungnrdauða í Vín. Og allir getnm við hjálpað á einhvern hátt, og sumir með því einu að rétta bara út höndina. Á hverjum degi dettur fólk niður dautt á götum úti. Á heimilunum og í sjúkrahúsunum liggur fólk á öllum aldri og smá pínist til dauða af sulti. Hundruð barna svelta til dauða í höndum mæðranna og öll sund eru loknð til bjargar. Og öll þjóðin er búin að líða um langan tíma. En nú er hungrið komið í sinni geigvænlegustu mynd Skerfur sá, er hverjum manni er ætlaður daglega, er 67 gr. af brauði, 18 gr. af mjöli og 17 gr. af feiti/j'k Jarðepl'i eru ekki til, en eitthvað af grænmeti. En á því lifir enginn maðnr til lengdar. Enda fjölgar dauðsföllum afskap lega, en fæðingar eru nú meira en helmingi sjaldgæfari en áður var. Munurinn er sá, að í Vín voru að jafnaði um árið 8000 fleiri fæðingar lifandi barna en danðsföll, en á 11 fyrstu mánuðum fyrra árs voru 29,310 dauðföll fleiri en fæðingar lifandi barna. Og nú er ástandið voðalegra en það hefir nokkru sinni 'áður verið. Maður skilur þetta greinilega, þegar þess ér gætt, að fyrir styrj- öldina og jafnvel meðan á henni stóð, var Vínarborg höfuðstaður siærðar ríkis með margbreytilegum og öflugum atvinnugreinum, sem altaf dró nóg að þjóðarbúinu. Og þá var íbúatalan ekki nema 2 milj. En nú eru allar flutninga- æðar teptar, lífsnauðsynjar ófáan- legar frá þeim landshlutum, sem þær streymdu áður hindrunarlaust frá. Og ofan á matarleysið bætist eldiviðarleysið. Allir sjá, að hér þarf skjótrar hjálpar við, ef ekki á að fara því ver. Allir geta hér hj'álpað, enginn getur setið rólegur og hlustað á neyðarópin, sem berast frá þessum þjökuðu og aðþrengdu mönnum. Breytingar á póstgiöldnm. Á norrænu póstmálaráðstefn- unni, sem háð var i Kristjaníu í sumar sem leið, voru gerðar breyt- ingar á póstgjöldum milli Norður- landa og gengu þær breytingar í gildi núna um nýárið. Burðargjald undir hréf héðan til Danmerkur er nú 15 aurar fyrir fyrstu 20 grömm- in, 30 aurar fyrir 20—125 gr. og 45 aurar fyrir 125—150 gr. Á hréf- spjöld á að borga 10 aura hurðar- gjald. Burðargjald böggla er 100 aurar, ef böggullinn er eigi þyngri en 1 kíló, 150 aurar fyrir 1—3 íló, og 180 anrar fyrir 3—5 kíló. Verður framvegis altaf að greiða burðargjald böggla fyrirfram. Danir hafa gert samning um það Loveland lávarður finnur Ameríku. EPTIR C. N. og A. M. WILLIAMSON. 41 ig þér að fara aS leika nýtt hlutverk sjö sinnnm í vikn, og sumt mjög óvana- leg hlutverk, ef þér hafiS ekki annan klæðnað en þama í þessu kríli? þér hefðuö átt aS segja mér hvað yður vantaSi — ef það hefði ekki valdið yður afarmiklum óþægindum. — Og þér hefðuð átt að segja mér að eg ætti að leika nýja persónu á hverj um degi, sagSi Loveland. Ungi og miSaldra maSurinn horfSu hver í annars augu. paS var eins og sálir þeirra rækjust á. — Mér var sagt af manni sem vit hefir á þessum hlutum, hélt Loveland áfram, aS eg hefSi nóg til aS byrja meS starfiS, þangaS til eg gæti keypt” í viSbót viS þaS sem eg nú hefi. — paS er undir því komiS hve fljótt þér kaupiS, svaraSi Jacobus dálítiS mildari. En úr því þér eruS komnir þ& verSur maSur aS gera mat úr öllu sam- an. Kvenfólkinu lýzt sennilega á ySur úr því þér hafiS kniplinga á skyrtulín- ingunum. Og eg held aS viS kunnum að geta hjálpaS ySur ef illa fer, af forSa okkar sjálfra. — HeyriS þér, þrumaSi Loveland, ef þér ætliS aS móSga mig meira þá sný eg viS þó eg þurfi aS ganga alla leiS. Hann var aS vísu kaldur, hungraS-; ur, þreyttur og á allan hátt illa til reika, en hann átti eftir svo mikiS af sjálfstæSistilfinningu aS hann gat reiSst. — Og sei, sei, hrópaSi Jacobus hlæj- andi, þoliS þér ekki spaug. En mér féll þaS illa aS sjá ySur koma svona alls- lausan. En nú hefi eg sagt, aS viS verS- um aS hjálpa ySur eftir megni. Getum j viS gert meira? pá Ieggjum viS af staS. HandkoffortiS ySar getur ekki veriS mjög þungt. Loveland óskaSi meS sjálfuin sér, aS hann hefSi ekki neina þyngri byrSi aS bera en töskuna. En hann sagSi ekki neitt óg rölti af staS meS Jacobus. Hann fór aS spyrja Loveland um reynslu hans í leiklistinni. paS leit út fvrir, aS hann væri mjög tortrygginn síSan hann komst aS klæSleysinu. Hann komst fljótt aS því sanna í því efni, aS Loveland væri meira en viS- vaningur í leikmentinni. En þaS fór eins og Bill hafSi sagt, aS þaS virtist ekki hafa svo mikil áhrif á hann. — pér hafiS gott útlit á leiksviS og góSa rödd, sagSi hann, þó veit eg ekki hvernig fólk kann aS taka því, aS þér hafiS enskan raddblæ. paS er víst til aS hæSa ySur. En þér skuluS ekki láta það fá á ySur, þó aS strákar hrópi og blási. UmsjónarmaSurinn gaut homauga til haps og sagSi svo eftir nokkra þögn: — pér lítiS út eins og hermaSur. — Eg er hermaSur, sagSi Loveland áSur en hann áttaSi sig. — Úr enska hernum sjálfsagt? sagSi Jacobus og glenti upp augun. — Já, svaraSi Yalur stuttlega og gramdist einlægni sín. — Hm! HvaS vomS þér — liSþjálfi? Loveland fanst hann geta fariS aS skellihlæja. Hann, foringinn, var spurS- ur af leikararæfli, hvort hann hefSi veriS liSþjálfi. En hann hugsaSi sér aS segja sem minst, til þess aS losna viS allar spuraingar ef hægt væri. — Nei, þaS var eg ekki. — Hm! HeyriS þér, eg vona að þér hafiS fariS frá hemum — meS sæmd — frjáls maSur? — HaldiS þér aS eg hafi strokiS, sagSi Loveland í hærra lagi og stokk- roSnaSL — Nei, ekki beinlínis, en fyrirgefiS ef eg móSga vSur. En armur konungs vors er langur, og eg kæri mig ekki um aS vinna mér til óhelgi hjá nokkrum konungi. Leikfélag okkar er ef til vill ekki hiS frægasta, en viS erum þó sæmd arfólk í hvívetna. — pér getiS veriS rólegir, sagSi Loveland og bældi reiSi sína. Eg hefi ekki strokiS úr hemum og eg skal ekki gera félagi yðar neina skömm. — PaS er ágætt. En heyriS þér, því meira sem eg horfi á ySur, því fastar sækir þaS á mig, aS eg muni nú mjög nýlega hafa séS mynd af ySur. Hefir korniS mynd af yður hér í nokkm leik- húsblaSi síSan þér komuS hingaS? — Nei, svaraSi Loveland og roSnaSi enn. pví hann þóttist sannfærSur um hvar myndin hafSi sést. En þó grunaSi Jacobus ekki neitt enn. En þaS gat komiS fyrir hvenær sem vnr, aS hann sæi, að þetta var sami maSurinn og Alexander auglýsti aS væri þjónn sinn. En til allrar hamingju hélt Jacobus ekki áfram meS spumingarnar. Hann fór aS lýsa fyrir Loveland hinum meSlimum leikfélagsins frá hans sjónarmiSi, og síSan aS gefa honum yfirlit yfir þau hlutverk, sem hann mundi leika í. paS leit út fyrir aS honum væri ætlaS við Breta, að til Bretlands og ír- lands megi senda póstböggla gegn eftirkröfu. Gjaldið er 15 aurar fyr- ir hverjar 15 krónur eða minni upp- hæð. Hitt og þetta Loftskip og flugvélar. Frakkar hafa fengið þá reynslu af loftskipum í ófriðnum að þau séu að litlu nýt. í ófriðarbvrjun hafði herinn og flotinn alls 6 loft- skip, 9 voru bygð á ófriðaráramim og als mistu Frakkar 4 í ófriðnnm. Öðru máli er að gegna um flug- vélarnar. í ófriðarbyrjun átti her- inn 132 vélar af ýmsu mjög mismun andi tagi. Framan af voru þær ein- göngu notaðar til njósna en eigi leið á löngu þangað til þær voru látnar kasta sprengjum. Hvergi varð tjónið eins mikið og í fluglið- inu. Franska flugliðið var orðið 75 þúsund manns í ófriðarlok, þar af 12,000flugmenn. Af þessum mönn- um létu 1945 lífið, 2,922 særðust en 1461 týndust. Ennfremur hröpuðu 1,227 á flugæfingum. Tjón í flugliði Þjóðverja á þeim hluta vesturvígstöðvanna, sem Frakkar vörðu, var sem hér segir: 307 vélar skotnar niður yfir víg- stöðvum Frakka, 1742 yfir vígstöðv um Þjóðverja og 1901 skemdar án þess að kunnugt yrði um afdrif þeirra. Ennfremur voru skotnir nið- ur 357 flugbelgir'. Sá er mestan orðstír gat sér í flugliði Frakka var Guynemer flug- maður. Hann varð aðeins rúmlegá tvítugur, en lagði 53 þýzkar flug- vélar að velli áður en hann hrepti sömu örlög sjálfur. Herskipatjón Breta. Það er opinberlega tilkynt af ensku flotamálastjórninni, að Bret- ar hafi mist í ófriðnum 254 herskip; af þeim eru 13 orustuskip, 3 orustu- beitiskip, 13 beitiskip, 6 léttiskip, 64 tundurspillar og 54 kafhátar. — Ennfremur mistu þeir 815 vopnuð hjálparskip, þar af 244 kolaskip og 246 togara. að leika 7 persónur á einni viku, og hafa einn dag til þess að læra „rolluna“. Skarpkaldur vindur blés á móti þeim, en hreyfingin hélt Loveland heitum og hann öfundaði ekki Jacobus af yfir- frakkanum, því hann var nauðbeygður til að halda honum saman með annari hendinni, því flesta hnappana vantaði. Loks komu þeir til Madunk, sem raun ar var ekki annað en ein löng gata. — pá emm við komnir að takmark- inn í þetta sinn, sagði Jacobus og and- varpaði þegar hann leit á leimgu lakk- skóna sína. Hér er allur flokkurinn. Eg skal strax sýna yður herbergi yðar, og þegar þér hafið þvegið yður, verður miðdegisverðurinn til. Eg geri ráð fyr- ir að þér séuð líka reiðubúinn? — Hvað segið þér? Miðdegisverður klukkan 12% 9 spurði Loveland. — pað getið þér reitt yður á. Og á eftir getið þér litið yfir hlutverkið yðar í „Hinni dauðu hönd“. Allir þeir, sem koma fyrir þar, fara til æfingar í leik- húsið klukkan 1% stundvíslega. Loveland gerði engar athugasemdir við þessar upplýsingar, en gekk á eftir Jaeobus inn í húsið með tösku sína í hendinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.