Morgunblaðið - 24.01.1920, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 24.01.1920, Qupperneq 1
7. árg., 65 tbl. (Laugardag 24. janúar 1920 1 HAtnldftrpraoTiMmiAjK BHI GAMLA BIO wmm LIIERTY VI. kafli sýndur i kvöld kl. 8 í siðasta sinn. VII. (slðastt latli) sýndur í kvðhl kl. 9Va Fyrirliggjandi í heildsölu til kaupmanna og kaupfélaga: CAER’S enska kex og kökur, 10 mismunandi tegundir. Gerið svo vel að senda pantanir hið fyrsta þar eð lítið er óselt og verðið á næstu sendingu hærra. G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali a íslandi. Launaíög embættismanna Áður hefir verið drepið á það hér í blaðinu, hvers virði krónan mimdi nú vera, miðað við verðgildi hennar árið 1914 í júlímánuði. Og má telja, að krónan sé nú sízt meira virði en 27—28 aurar voru þá. Með öðrum orðum: Það var jafngott að eiga 27—28 aura þá sem 100 aura nú. Alþingi 1919 samþykti lög um laun embættismanna. Taldist ekki geta hjá því komist að sinna kröf- um þeirra um launabætnr vegna dýrtíðarinnar. Nú eru lög þessi tekin að verka, og er þá fróðlegt að sjá, hvernig þau verða í fram- kvæmdinni. Enginn embættismaður, að und- ante'knum ráðherrum (er hafa 10 þúsund krónur), hæstaréttar- dómurum (er geta fengið laun og dýrtíðaruppbót samtals 10,500 kr.) og bankastjórum Landsbankans (sem geta fengið 11,000 kr. árs- laun), má samkvæmt launalögun- um fá meiri laun og dýrtíðarupp- bót samanlagt en 9500 krónur, eða sem næst jafngildi 2800 króna fyr- ir stríðið (1914). Allir þeir, sem þá voru skást launaðir, eru nú dæmdir til að taka þessa upphæð, jafngild 2800 kr. 1914, í laim. Meðan lög þessi standa óbreytt, er engin breytingarvon á þessu. Hér skal sett yfirlit yfir þá em- bættismenn, sem 9500 hámarkið kemur niður á. Eru fyrst talin þau laun, sem föst standa án tillits til dýrtíðar. Síðan þau laun að við- bættri dýrtíðaruppbót. Því næst föst laun og dýrtíðaruppbót, er þeir m.undi fá, ef 9500 kr. hámarkið gilti ekki. Og loks mismunur milli þess, er þeir fá nú og þess, er þeir niundu fá, ef 9500 kr. hámarkið væri ekki. Er það sú upphæðerspar ast fyrir 9500 kr. hámarkið. Hæsta dýrtíðaruppbót 1920 er: 3000X1,80=5400 kr. Kristján Jónsson dómstj......... Halidór Daníelsson hæstaréttard. . Eggert Briem hæstaréttard....... Lárus Bjarnason hæstréttard..... Páll Einarsson hæstréttard...... Guðm. Sveinbjörnss. skrifststj. .. Magnús Guðmundss. skrifststj. .. Oddur Hermannss. skrifststj..... Þorst. Þorsteinss. hagstofustj.. Jóh. Jóhanness. bæjarfógeti..... Jón Hermannsson lögreglustj..... Guðm. Björnsson sýslumaður .... Páll Y. Bjarnason sýslum........ Bjarni Þ. Johnson sýslum........ Magnús Torfason sýslum.......... Ilalldór Kr. Júlíusson sýslum... J úiíus Hafstein sýslum......... Steingr. Jónsson sýslum......... Ari Arnalds sýslum.............. Sigurjón Markússon sýslum....... Björgvin Vigfússon sýslum....... Karl Einarsson sýslum........... Guðm. Eggerz sýslum............. Magnús Jónsson sýslum........... Guðm. Björnson landlæknir....... óiafur Thorlacius héraðsl....... Ingólfur Gíslason héraðsl....... Jón Þorvaldsson héraðsl......... Þorbjörn Þórðarson héraðsl...... Magnús Sæbjörnsson héraðsl...... Oddur .Jónsson héraðsl.......... Sig. Magnússon spítalal......... Þórður Sveinssen spítalal. ..... Sæm. Bjarnhéðinsson spítalal.... Geir Zoéga verkfræðingur ....... Th. Krabbe verkfr............... Guðjón Samúelsson verkfr........ Jón Helgason biskup............. Einar Arnórsson prófessor ...... Ólafur Lárusson prófessor ...... Guðm. Magnússon prófessor....... Haraldur Níelsson prófessor..... Sig. P. Sivertsen prófessor .... Sig. Nordal prófessor........... Ágúst H. Bjarnason prófessor .... Jón J. Aðils prófessor ......... Guðm. Finnbogason prófessor .... Pálmi Pélsson adjunkt........... Þorl. H. Bjarnason adjunkt...... Bjarni Sæmundsson adjunkt .... Jóh. Sigfásson adjunkt.......... Sig Thoroddsen adjunkt.......... Jón Þórarinss. fræðslumálastj... Jón Jacobsson landsbókav........ Jón Þorkelsson þjóðskjalav...... Matth. Þórðarson fornmenjav..... O Forberg símastjóri............ P. Smith símaverkfr............. Sigurður Briem póstmeistari .... Rúmar 70000 krónur eru þá spar- aðar með þessu óviðunanlega mis- rétti og ranglæti. Getur ríkið verið þekt að því að brjóta allar réttar og alment viðurkendar meginregl- ur fyrir svo lága fjárhæð? Því að fjárhæð þessa verður að telja lága, þegar útgjöld ríkisins eru öll orðin um 8 miljónir á ári, eins og nú er orðið. Þessar 70 þúsund krónur ffiunar nú ekki meira um en 15—20 þúsund krónnr á ári fyrir styrjöld- ina rni'klu. Eigi er sennilegt, að al- þingi láti sig það henda, að laga 1-nst laun Fösí + dýrt. attu mis- laun eppbót sð h.fa munur. 10000 10500 15400 4900 8000 10500 13400 2900 8000 10500 13400 2900 8000 10500 13400 2900 8000 9500 13400 2900 5300 9500 10800 1300 5000 9500 10400 900 5000 9500 10400 900 5600 9500 11000 1500 6000 9500 11400 1900 5000 9500 10400 900 5200 9500 10600 1100 5200 9500 10600 1100 4500 9500 9900 40(f 5600 9500 11000 1500 5200 9500 10600 1100 4600 9500 10000 500 5200 9500 10600 1100 4900 9500 10300 800 4500 9500 9900 400 5200 9500 10600 1100 5200 9500 * 10600 1100 5200 9500 10600 1100 5200 9500 10600 1100 7000 9500 12400 2900 4500 9500 9900 400 4500 9500 9900 400 4500 9500 9900 400 4500 9500 9900 400 4500 9500 9900 400 4500 9500 9900 400 5000 9500 10400 900 5000 9500 10400 900 5000 9500 10400 900 5600 9500 1100 1500 6000 9500 11400 1900 5000 9500 10400 900 6000 9500 11400 1900 6000 9500 11400 1900 4500 9500 9900 400 5500 9500 10900 1400 5500 9500 10900 1400 4500 9500 9900 400 4500 9500 9900 400 5500 9500 10900 1400 5500 9500 10900 1400 4500 9500 9900 400 5000 9500 10400 900 5000 9500 10400 900 5000 9500 10400 900 4600 9500 10000 500 4600 9500 10000 500 5000 9500 10400 900 5500 9500 10900 1400 5500 9500 10900 1400 5500 9500 10900 1400 6500 9500 11900 2400 4400 9500 9679 179 6000 9500 11400 1900 Alls kr. 73179 þetta ekki þegar í vetur. Það sem haft er af einstökum embættismönnum vegna 9500 kr. hámarksins nemur þetta ár frá 179 krónum og upp í 4900 kr. Þvf bet- ur sem staðan á að vera launuð eftir lögunum, því meir er haft af þeim, sem henni gegnir, af dýrtíðar uppbót þeirri, sem hann ætti að fá. Aðgætandi er það, að dýrtíðar- uppbót er aldrei talin af hærri upp- hæð en launanna og aldrei af hærri upphæð en 3000 krónum.. Þeir, sem hafa yfir 4500 'krónur í árslaun, fá því aldrei dýrtíðarupp- bót af fullum % hlutum launa sinna Maður með 6000 kr. launum fær aðeins uppbót af helmingnum, mað- ur með 7000 'kr. launum aðeins af þrem sjöundu hlutum launanna o. s frv. En hann fær ekki, eins og taflan sýnir, nema brot af dýrtíð- aruppbót af þessum 3000 kr., sem dýrtíðaruppbót er talin af. Aðeins 60 af starfsmönnum landsins verða fyrir þessu ranglæti. Landsstarfsmenn þeif, er launa- lögin taka til, skifta hundruðum. Þar af prestar yfir 100, héraðs'lækn ai milli 40 og 50, símamenn og póst- menn sjálfsagt yfir 100. Mun ekki of í lagt, að fimm sjöttu hlutar starfsmanna landssjóðs verði ó- snortnir af 9500 króna hámarkinu, en þessir 60 eða líklega sjöttungur embættismanna eða nálægt því, verða fyrir barðinu á því. Margskonar ranglæti leiðir af 9500 kr. hámarki þessu að öðru leyti. Bæði kemur það ranglæti fram þegar borin eru saman ’laun ýmsra þeirra manna, sem hámarks- ákvæðið hittir, og laun þeirra ann- arsvegar og annara starfsmanna landsins hinsvegar, sem hámark þetta kemur ekki við. Verður færi á að minnast síðar á þetta atriði. Maður verður úti. Fyrir nokkrum dögum var mað- ur, Jóhannés Helgason að nafni, á ferð frá Hellum út á Sand á Snæ- fellsnesi. En þaðan ætlaði hann á skipi áleiðis til Reýkjavíkur. Með Jóhannesi var unglingspiltur í för- inni. S'kömmu eftir að þeir voru lagðir á stað, varð Jóhannes lasinn, og þegar þeir áttu eftir 10 mínútna gang niður að Sandi, gat hann eigi ltngur hanldið f erðinni áfram, enda hafði þá fallið undan honum hengja og hann meiðst. Varð það svo úr að drengurinn var sendur til að sækja menn til hjálpar Jóhannesi. — En svo bar við, að hríð skall á svo dimm, að mennirnir fundu eigi staðinn, þar sem Jóhannes hafði lagst fyrir. Lét hann þar lífið. — Um 100 manns fóru að leita hans, og loks í fyrradag fanst hann örendur. Jóhannes Helgason var maður rúmlega þrítugur. Um hríð hafði hann dvalið hér í Reykjavík við tréskurðamám hjá Stefáni Eiríks- syni og þótti frábærilega efnilegur í þeirri list. Síðasta Alþingi veitti honum styrk til utanfarar til þess að framast frekar í listinni. Að kunnugra dómi er mikil eft- irsjá að Jóhannesi Helgasyni. BHH NÝJA BÍÓ mmm Þjóðin vaknar Sjónl. 1 8 þáttum. Einhver hin allra tilkomu- mesta kvikmynd, sem nokkru sinni hefir verið tekin. Engin mynd hefir fengið annað eins hrós og þessi. Öil dönsku tblöðin keptust við að hæla henni þegar hún var sýnd í Danmörk. 18 000 menn leika í þessari mynd. Sýning byrjar i kvöld kl. 8*/j og verður myndin sýnd öll i einu lagi. Hljómleikar meðan á sýningu stendur. Pantaðir aðg.miðar afhentir í Nýja Bíó frá kl. 6—8, eftir þann tima seldir öðrum. Fyrirliggjandi í heiidsölu til kaupmanna og kaupfélaga: LIPTONS THE, sem er hið bezta í heimi. — Aðeins tegund nr. 1 (hin bezta) í 14, ^ og 1 lbs pökbum. G. EIRÍKSS, Reykjavík Einkaaali á íslandi. Eos-strandið Öllum mönnunum bjargað. í gærmorgun kom hingað brezk- ur botnvörpungur „Mary A. John- son“ frá Scarborough. Kom hann með skipshöfnina af barkskipin’u „Eos“, sem strandaði í fyrrakvöld milli Eyrarbakka og Stokkseyrar. og Stokkseyrar. $ Morgunblaðið hafði tal af einum skipverja af „Eos“ í gær og sagði hann svo frá því, sem é dagana hafði drifið: — Við lögðum á stað frá Hafn- arfirði mánudaginn 19. þ. mán. kl. 5 síðd. á tómu skipi og var förinni

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.