Morgunblaðið - 29.01.1920, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.01.1920, Blaðsíða 2
HORGUNBLAÐIÐ Ritstjóri: Vilh. Píhmb. ■tjómmálaritstj óri: Einar Arnórsson. Afgreiðsla í Lækjargötu 2 Sími 500. — PrentsmiSjuaími 48. Ritstjórnarsímar 498 og 499. Kemur út alla daga viknnnar, aC minndögnm nndanteknnm. Kitsfjórnarskrifstofan opin: Virka daga kL 10—12. Helgidaga kl. 1—3. ▲fgreiðslan opin: Vixka viaga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingnm sé skilaC annaðhvort i afgreiðslnna eSa í ísafoldarprent- amiðjn fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomn þeas blaðs, sem þær eiga að birtast L Anglýsingar, sem koma fyrir kL 12, fá a6 öllnm jfanaSi betri staS í blaðinn (á lesmálssíðnm), en þær sem síðar koma. Anglýsingaverð: Á fremstn síðn kr. 1.09 hver cm. dálksbreiddax; á öðnun jtíðam kr. 1.00 cm. Verð blaðsins er kr. L50 á mánnði. Viðskiffi Svía og Islendinga. Beinar ferðir Gautaborg—Reykja- vík nauðsynlegar. Síldarmarkaðurinn. Viðtal við hr. Stig Zetterlund. Hingað kom með Gullfossi um daginn sænskur mpður, hr. Stig Zetterlund að nafni. Er uppruna- lega fyrirliði í her Svía, hefir verið Waðamaður í mörg ár, og er iþað að nokkru leyti enn, en er nú á vegum hins nýja, sænska yerzlunarfélags, Svensk-Isiándska Handelskompani- et, sem Ragnar Lundborg stofnaði í október í haust. Erindi hr. Zetter- lunds hingað er að greiða fyrir við- skiftum Svía og Isleudinga og að hafa tal af ýmsum kaupsýslumönn- tim hér. Vér hittum hr. Zetterlund í gær og spurðum hanii um fyrirætlanir félagsins. — Við ætlum bæði að flytja sænskar vörur til íslands, timbur, járnvöru og allskonar iðnaðarvör- ur og einnig að taka að oss sölu á íslenzkum afurðum í Svíþjóð. Bú- umst við við, að geta selt bæði síld, kjöt, ull, æðardún o. fl. í Svíþjóð og fengið gott verð fyrir. Það sem aðallega stendur á nú, er skipaskortur frá Svíþjóð. Eftir- spurn eftir sænskum varningi fer mjög vaxandi á íslandi, ef dæma má af hinum mörgu fyrirspumum, sem félaginu hafa borist frá áslenzk nm kaupmönnum. Það verður að koma 4 beinum ferðum milli Gauta- borgar" og Reykjavíkur. Hefir það verið í undirbúningi alllengi, en ekkert getað orðið úr því vegna al- mennrar skipaeklu í Svíþjóð. Það hlýtur að fara svo, að beinar ferðir komist á, og þykir mönnum mjög •líklegt, að sænska þingið muni styðja það fyrirtæki með styrk fyrstu árin. Þá er og gtengismunur sænskra MORGUNBLAÐIÐ Gunnar Egilson Hafaarstrífcti 15. % vátryggingar. Tals'mi 608. Símnafni: Shipbroker. Sjó- Striðs- Bruna- Líf- H. P. Duus A-deifd Nýkomin ljómandi falleg Frönsk sjöl, Skúíasilki og svart Shetlandsg’arn og danskra króna mikill þrándnr í götu. En þrátt fyrir hann er eg viss um, að Svíar geta kept við t. d. Dani og selt Islendingum ýmsar vörur jafnvel ódýrar en þeir gera. Samtalið barst nú að áslenzku síldinni, semenn liggur óseld í Kaup mannahöfn. — Ástæðurnar fyrir því, að eigi er hægt að selja síldina í Svíþjóð nú eru að minni hyggju aðallega ’pessar: Fyrir stríðið borðuðu Sví- ar mikið af sáld. Meðan á stríðiuu stóð, urðu þeir að horða síld, því hún var ódýrasta fæðan og stund- um eina fæðan, sem hægt var að fá. En sú síld, sem þá var á boðstólum, var oft gömul síld sem Bretar höfðu keypt til þess að hún kæmist eigi til Þýzkalands, en loks seld þegar hún var farin að skemmast. Fólfc í Sví- þjóð er því orðið leitt á síld, hefir viðbjóð á sáld, af því það hefir orð- ið að borða hana gamla. En nú loks hafa verkamenn yfirleitt fengið svo hátt kaup,að þeiralmentgeta keypt kjöt og aðra dýra fæðn í stað síld- Innilegt þakklæti frá mér og syni inínum fyrir auðsýnda hluttekn- ingu við fráfall og jarðarför minnar elskulegu eiginkonu, Jóhönnu Pét- nrsdóttur. Magnús Sveinsson. Hollenzkir findlar I MIGNOT&DE block Afbragðs tegundir. — Lágt verð. Ungmennafélaganna vetður haldið í Goodtemplarahnsinu sunnudaginn i. febr. n. k. Sambandsfélagar vitji aðgöngumíða í verzl. Guðm. Olsen (io—12 árd.) eða í Bazarinn Laugavegi 12. — Hefst kl. 87s. arinnar. Önnur ástæðan er sú, að sú síld, sem Svíar veiða við vesturströnd- ina — sem þykir heldur léleg síld— hefir ætíð áður verið seld Þjóð- verjum. Nú geta Þjóðverjar eigi keypt, nema þeir fái borgunarfrest í heilt ár, en það geta aftur útgerð- armeun ekkj gengið inn á, nema stjórnarvöldin ábyrgist andvirðið. í fyrra veiddist óvenju mikið af síld við vesturströndina og sú síld er nú boðin út mjög ódýrt. Fátæk- ara fólkið kaupir því þessa síid fremur en íslenzku síldina, sem er mun dýrari. Þriðja ástæðan er sú, að Norð- menn hafa hoðið og selt Svíum mik- ið af þeirra síld fyrir 50 kr. tunn- una. Eg held ekki að það geti komið til mála, að myndaður hafi verið hringur í Svíþjóð, sem ætlar sér að ráða yfir allri íslenzku síldinni og verði hennar. ^Annars er alment á- litið í Stokkholmi meðal ’kaupsýslu- manua, að verðið á síldinni muni hækka í febrúarlok, því þá muni birgðir mjög vera á þrotum, þær sem nú eru þar. Hr. Zetterlnnd mun dvelja hér fram eftir næsta mánuði. Hann er venjnlega að hitta á skrifstofu Þórðar Sveinssonar & Co. kl. 1—B síðd., en Þ. Sv. & Co. munu að Mk- indum verða nmboðsmenn Sænsk- íslenzka verzlunarfélagsins hér á kndi. Vér höfum áður minst á það hér Fyrsta flokks vinna. — Girnilegir kassar. Heildsölubirgflir fyrirliggjandi í Reykjavík. Einkaumboð fyrir Island O. J. Havsteen, heildverzlnn, Reykjavík.* í blaðinu, að íslendingum gæti orð- ið þaS til mikils hagnaðar að auka viðskifti sín við Svía. Svíar standa fremstir allra Norðurlandaþjóð- anna. Um það eru a;llir sammála, sem nokkuð hafa kynst þeim eða nokkur mök við þá átt. Svíum sjálfum leikur mjög hugur á að kynnast íslendingum nánar og það hlýtur að verða báðum þjóðum til góðs, ef viðskiftin yrðu framvegis greiðari en þau hafa verið hingað tii. DA6BÓK i Reykjavík Iogn, hiti -4- 7,4 ísaf jörður logn, hiti — 6,4 Akureyri n. andvari, hiti -4- 5,5 Seyðisfjörður n.a. kul, hiti -4- 3,4 Grímsstaðir n.a. kaldi, hiti 9,0 Yestmannaeyjar n. gola, hiti -4- 2.0 pórshöfn s. stormur, hiti 6,5. Geir fór héðan í gær áleiðis til ísa- f jarðar til þess að bjargabrezkum botn- vörung, sem strandaði einhversstaðar \ið Djúpið. Lestrarfélay kvenna heldur fund í kvöld í Iðnó. Prófessor Guðm. Finnbogason talar iim meðferð móðurmálsins á heimilun- um. Til þeirra manna, sem gáfu til sam- skotanna handa ekkjunum, sem mistu menn síha á m.b. „Guðrún“, en þau námu kr. 2285, hefir Morgunblaðið ver- ið beðið að flytja innilegustu þakkir. Botnía fer héðan í dag áleiðis til út- landa. Meðal farþega verða: Jón por- láksson verkfræðingnr, Henningsen, Jón Bjarnason, Sigurgeir Einai’sson, Rjúpur Góðar og ódýrar rjúpur verða seldar í dag og á morgun í cTCeréuBrQÍð. Myndarleg stúlka getur íengið piáss sem ráðskona á litln heimili, þar sem að eins er einn mann að annast (a. m. k. fyrst um sinn). A. v. á. A vetrarhátíðinni sem byrjar i kvöld kl. 8 talar majór Granslnnd: Fréttir frá starfi vorn á Norðurlönd- nm. Konur í þjóðbúningum norð- urlanda syngja norska, danska, sænska og Islenzka þjóðsöngva. Vetrarhátíðin heldur áfram föstud. og laugat dagskvöld kl. 8. Inng. 2f aura. Loksins er sápan margeftirspurða, í 50 kg. dúnknm, komin aftnr. E. Hafberg, Laugavegi 12. Sími 700. I.. H. Múller, R. P. Leví, Jón Brynj- óflsson, H. S. Hanson, Bertelsen, Geir Zoega, Ben. Þórarinsson, Lndvig And- eisen, Jensen-Bjerg og Einar Péturs- son kaupmenn. Jakobína Magnúsdóttir, Sigríður Árnadóttir, Emilia Indriða- dóttir, Jeisson bókhaldari, Áslaug Sig- urðardóttir, Runólfur Stefánsson út- gerðarmaður, Guðm.Kristjánssonskipa- miðlari, Böðvar Bjarkan lögmaður, Ludvig Einarsson, Theodora Sveiris- dóttir, Jón Jóhannsson, Jón Þorsteins- son skósmiður og nokkrir fleiri, alls nm 45 manns. Skipið átti að fara héðan í gær, en komst ekki á stað vegna e’nhverra smá- vægilegra viðgerða, er eigi var lokið í tíma — og vegna óveðurs. Gengi erlendrar myntar Khöfn 28. jan. I Sterl.pund Dollars Mark Sænsk kr 120.75 Norsk kr 110.00 London. Danskar kr. . . . 21 571/* DoIIais Mörk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.