Morgunblaðið - 29.01.1920, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
,Timinn‘
og siSdveiðarnar.
—o—
1 3. tbl. „Tímans“ þ. á., stendur
eftirtektarverð gréin um síldveið-
ina. Oft hefir þetta blað komið ein-
hliða og ofstækislega fram í at-
vinnumálum vorum. En þessi grein
tr hátindur þröngsýnis þess, at-
vinnurógs og óbilgirni.
Sá atburður, að síldin frá síðasta
sumri er nú óseljanleg eða lítt selj-
anieg, verður mikill vindur í segl-
um „Tímans“ í ofsókn hans gegn
þessari mikilvægu atvinnugrein.
Hún kveður þann dóm upp yfir
henni, að hún sé „farsældarminsti
atvinnuvegur, sem rekinn er á ís-
landi.“
Það þarf mikla dirfð til að kveða
slíkan dóm upp yfir þeim atvinnu-
vegi, sem allur landslýður veit, að
fckapað hefir mikinn hluta þess f jár
sem landssjóður hefir haft yfir að
ráða nú um nokkurra ára bil. Það
er öllum kunnugt, að gjáldþol
landsins hefir styrkst stórum og
aukist við þennan atvinnuveg.
Gerðir síðasta þings bera vott rnn
þetta. Ef það vissi ekki, að síld-
veiðin væri ómetanlegur tekjustofn
fyrir landssjóð, þá liefði það ekki
lagt 3 kr. toll á hverja síldartunnu.
Því neitar enginn, að þessi at-
vinnuvegur er að mörgu leyti hætt-
ulegur, þar er um að tefla stórar
fjárhæðir á hvora hlið sem er. En
alla atvinnuvegi má gera hættu-
lega og varhugaverða. Hættan fer
að miklu leyti eftir því, hvernig at-
vinnuvegurinn er rekinn. Það er
ekki atvinnuveginum að kenna að
síldarútvegsmenn drógu að selja
síldina þó þeim biðist ágætis verð
fyrir hana. Það er jafn mikil
heimska, að sfcella slíkri skuld á i
atvinnugreinina, eins og að kenna
landbúnaðinum um það, að bændur
drápu úr hor. Þar er aðeins um að
ræða skammsýni atvinnurekenda
eða alveg sérstaka tilviljun, en
ékki galla atvinnuvegarins. Ef öll
þau mistök og vankunnátta, sem
landbúnaðarrekendur hafa sýnt,
væru lögð á herðar sjálfs atvinnu-
vegarins, mundi hann ekki verða
glæsilegur í augum manna, jafnvel
ekki þeirra sem dýrka hann mest í
„Tímanum' ‘.
Hér er annað um að ræða, en galla
atvinnuvegarins. Menn eru hér
enn í bernsku með þe-ssa atvinnu-
grein. Snögg umskifti verðlags eru
ekki enn orðin atvinnurekendum
nógu mimiisstæð, frekar en bænd-
um fyrri, harðir vetrar og vor og
illur heyfengur. Mikill þorri þeirra
sem fæst við síldarútgerð, er enn
fálmandi og hikandi í rekstri henn-
ar. Þar af koma óhöppin miklu
tíða r en afli bregðist eða sjálfur
atvinnuvegurinn sé svo áhættu-
mikill.
Vitanlega er þetta kvein ekki
sprottið af öðru en því, að land-
búnaðurinn stenst ekki samkeppn-
ina við þennan atvinnuveg. „Tím-
inu‘ ‘ er svo réttsýnn, að kjósa feigð
á þann atvinnuveg, sem býður
verkafólki hærra kaup en sá, sem
hann aðhyllist og ber fram á bæn-
arörmum. En þetta hafa verið köll-
uð föðurlandssvik af „Tímanum“.
Þau fðurlandssvik að reyna að i
veikja og naga ræturnar undan
þeim atvinnustofni, sem líklegastur
er til þess, að geta fleytt landinu
gegn um hafsjóa dýrtíðarinnar og
gert einstaklinga þess sjálfstæða og
■efnaða menn, sem er annar aðal-
Suður-Jóííand.
L0MTIMATIONSSCHEIN - LEGITMATIONSBEVIS
■ -'.5
Hierdurch wird bescheinigt, dass
Herved attesteres, at
geboren 4en
fedt den
wohnhaft in ■
bosat i
W*
ín deh.'Ábstimmúngsliísten dcr Gcmcinde (Sladt, Bczirk)
ii.«jurc!i»»ibouiiic.d**td*<'atiibtrdiori' • er opfort i»Afstctnningslísternc i.
dic dujth di« rholojrnphic _ ,
l‘«r^ ..I
llirrj ntttf.tert., it lodtD.v.rtn «1 Í.il. > • '. * ' ' , . þ'
turfttion.byx ftr d«u p»* «rd!iKÍttf<]<^Fotofl»ll. '. *•
í'.m..,".d. ^ - v . unter der Nummer ... ■ . - ...
•’ ‘ . ' - Kbnunur.e (By, Distrikt) •únde'r" Nr. - ■„
■'■ /.•» , :. " - . , ■ •
ejngetragen is/ . ’ ,
,■ ý ‘‘-'j ■■ \ ' ■ ■
Í’nt«r*th«i:t - PodM.'.rill i . ^ s 'Vot.iihn i. -.'. . r.
• *, ’ _ . ííþ , •• » ** •"•.ÞAJ: ; ^;FÍt>»«tiod íor A/«l«mru«Jiud»»t4«t. .
- < ’
DIESER SGHEIN GILT ALS PASS. DETTE BEVIS’ GÆLDER SOM PAS.
'5V: • .{'4K1 \ ’ -• ___
Sicgel
seál
Tilkynning frá h f. „Isaga”.
BlfreÍðöStjÓFar geta fangið sívalninga í bílum sínum breins-
aða með súrefnisloga, fyrst um sinn daglega frá io—12, á ísagastöðinni
við Rauðarirstíg.
ÞbÍF, sem eiga muni og annað geymt í Sjávarborg hér í bænum,
verða-að hirða það fyrir i. febrúar næstkom. þar sem annar leigjandi þá
tekur við eigninni.
Jafnfran t greiðist ifsllin íeiga og annar kostnaður.
F. hí. F skiveiðah'utaíélagúns Ægis.
Siguréur <3ónsson.
Kosningaskrifstofa
fél. jSjálfstjórn'
Á laugardaginn var liöfðu pjóð-
verjar yfirgefið fyrsta atkvæða-
greiðslu-nmdæmi Suður-Jótlands
og atkvæðagreiðsla á aS fara fram
dagana 3.—4. febrúar undir eftir-
liti bandamanna og alþjóðanefnd-
ar, eins og tilskilið er í friðarsamn-
ingunum. Af beggja liálfu, þjóð-
verja og Dana, mun mi háð hin
harðasta kosningabarátta, enda
þótt það sé fyrirsjáanlegt, að Dan-
ir muni fá þetta umdæmi. I Kaup-
tnannahöfn :,er starfað ótrauðlega
að því að koma þeim mönnum, er
atkvæðisrétt „hafa í Suður-Jótlandi
en dvelja í Danmörku, þangað
.suður eftir. Er talið að uni 21.
þús. manns í Danmörku eígi þar
alkvæðisrétt. Myndin hér að ofan
er af skírteiui því, sem hver kjós-
andi verður að hafa í höndum og
gildir það jafnframt sem vega-
bréf frá Danmörku til atkvæða-
greiðsluumdæmanna. Myndin í
liorninu er af P. Poulsen yfir-
dómslögmanni, sem hefir tekið að
sér að koma sem flestum atkvæðis-
bærum mönnum á vettvang nægi-
' iega snemma til þess að þeir geti
i greitt atkvæði.
styrkur efnalegslfejálfstæðis þjóð-
arinnar. Þetta er'einn þátturinn í
þeirri blessunarstarfsemi, sem „Tím
inn“ ’þykisrt vinna með þjóð vorri.
Þetta er eitt atriðið á þeirri stefmi.
skrá, sem hann hefir isagt fegursta
og farsælasta allra þeirra, er ís-
lenzk blöð hefðu.
„Tíminn“ færir meðal annars
það fram gegn síldveiðinni, að hún
geri hinum atvinnuvegum landsins
erfitt fyrir.
Þetta er hálfur sannleikur. Hún
kann að vísu að draga verkafólk
frá laudhúnaðinum t. d. vegna þess,
að síldarútvegur getur boðið marg-
fált betra kaup. En livað marga
tugi þúsunda skvldi landbúnaður-
inn vera búinn að fá úr landssjóði
af þeim tollum og sköttum, sem
sjávarútvegurinn hefir borgað
þangað? Mundi ekki Tíminn vilja
reikna út, hve miklu minna búnað-
arfélög þessa lands hefðu fengið íir
landssjóði, ef enginn hefði sjávar-
útvegur verið 1 Enginn atvinnuveg-
ur vor $ær jafn háa stvrki til alls-
konar tilrauna eins og land-
búnaðurinn. Og það fé hafa síld-
•veiðarnar að miklu leyti lagt í hann
beinlínis og óbeinlíuis. Að leggja
síldveiðarnar slíku vopni, sem
þarna er gert í „Tímanum“, er því
sama sem að hindra f járframlög til
landbúnaðarins, og til þess gæti
maður allrasízt trúað því blaði, sem
þykist aðallega bera hág landbún-
aðarins fyrir brjóstinu.
Eitt atriði er það í þessari grein,
aö „enginn hei'lvita maður láti sér
koma til hugar að byggja framtíð
landsins að nokkru leyti á þessari
atvinnugrein“.
„Tíminn“ ætti að skilja það, &ð
íslendingar byggja framtíð lands-
ins á hvmi þeirri atvinnugrem,
sem er líkleg til þess að auka tekjur
þess. Einmitt vegna þess að við er-
nra fátæk þjóð, verðum við að nota
hverja þá auðlind, sem land vort
hefir svo að segja Lagt upp í hend-
ui vorar. Okkur væri ekki við bjarg
andi, ef við létum hafið í kring um
strendur vorar geyma miljónirgulls
en húktum á þúfum vorum, sem
aldrei geta gefið oss nema lítinn
hluta þess fjár, sem vér þurfum að
nota. Með þessari atvinnugrein —
síldveiðunum — rákum við það
slyðruorð af oss, að vér létum ónot-
aðar gullnámur vorar. En nú ræð-
ur „Tíminn“ til, að við lieykjumst
r.iður í sama framtaksley.sið og ein-
hæfnina í atvinnuvegum og áður
var, þó við séum ekki enn búnir að
slíta af oss þá fjötra, sem það olli
oss. en það er Lokaráð, sem eng-
iun sannur íslendingur tekur til
greina, og „Tíminn“ einn hefir
heiður af að hafa gefið íslenzku
l'jóðiiini.
Að síðustu endar blaðið þ ■essa
hindurvitnagrein á því, að leggj«
01 að þing og stjórn taki í taum-
ana og setji einhverjar skorður við
l'ví, að þessi atvinnuvegur yerði
.lafn áhættumikill.
Betur gat það ekki endað, eða
samkvæmara sjálfu sér.
Áreiðanlega væri það rothögg á
þennan atvinnuveg, ef þing og
stjórn færi að hlutast til um rekst-
ur haiis og takmarka útgerðin» eft-
ir einhverjum reglum, sem það setti
Frjálsar hendur verður hver at-
vinnurekandi að hafa þar eins Og
annarsstaðar. Lgafyrirmæli gætu
valdið óbætanlegum hnekki, þar
sem einstaklingar gætu framkvæint
ýmislegt landi og þjóð til heilla, ó-
háðir öllum afskiftum þings og
stjórnar. Þessi atvinnurekstur verð-
er í K o I a s u n d i 2 og er opin ailan daginn.
Kjósendur ættu að snúa sér þangað til að athuga hvort þeir eru á
kjörskrá.
Skrifstofan gefur og allar upplýsingar viðvikjandi kosningunni.
Opinbert uppboð
á bát og brenni, veiður haldið við skúr Steinoliufélagsins hjá Batteríis-
garðinum, laugardaginn 31. þ. m. og hefst kl. 10 f. hádegi.
Bæjaifógetinn í Reykjavík, 28. jan. 1920.
jóh. jóhannesson.
Hér með tilkynrist vinum og
vsndamönnnm, að móðir okkar,
Ragnheiður Jónsdóttir, andaðist að
heimili sínu, Merkurgövu 18, hér í
bæ, 21 þ. m. og fer jarðarförin
fram mánudaginn 2. febr. kl. 12 á
hádegi frá heimili hiimar látnu.
Hafnarfirði 28. jan. 1920.
Dætur hinnar látnn.
Járnsmið
vantar á Löggildingarstofuna
Skólavörðustíg 3.
Sérstakf tækifæri
I framtíðarkaupstað sem er nálægt
Reykjavik og með greiðum sam-
göngum, er til sölu veitingahús
með öllum nauðsynlegum áhöldum
og útihúsum.
Sérstakt tækifærisverð og mjög að-
gengilegir borgunarskilmálar, laust
til afnota 14. rr.aí næstkomandi.
Allar nauðsynlegar upplýsingar
gefur Gunnar írá Seialæk.
ur að standa og falla með ráðum
og forsjá hvers einstaklings, sem
atvinnuna rekur.
Njír iir opst.
Eg er aftur kominn samband iv.
Klæðaverksmiðju Cbr. Junckers, sem
mörgum er að góðu kunn fyrir sína
haldgóDu og ódýru ullardúka.
»Prufurc til sýnis.
Ull og pijónaða^ ullartuskur keypt-
ar háu verDI.
Flnnb. J. Arndal, Hafnarfirði
tófuskinn,
hvít og blá,
keypt hæsta verði.
Tage og F. 0. Möller.
Frímerki,
brúkuð, kaupi eg hán verði. — Verð-
skrá ókeypis.
Sig. Pálmnson
Hvammstanga.
Sykur,
steyttnr, á kr. 0.70 pr. >/a kg.
í verzluninDÍ
á %3Cvsrfisgoítí zi.