Morgunblaðið - 03.02.1920, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.02.1920, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ XtA. aIa.síe. ■ata.xí&alu.XíiK. tto jsÍs. Aia. átiLXt*. MORGUNBLAÐIÐ Ritstjóri: Vilh. Finsen. Afgreiösla í Lækjargötu 2 Sími 500. — Prentsmiðjusími 48. Ritstjórnarsímar 498 og 499. Kemur út alla daga vikunnar, a mánudögum undanteknum. Ritstjómarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Afgreiðslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingum sé skilað annaðhvort á afgreiðsluna eða í Isafoldarprent smiðju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu þess blaðs, sem þær eiga aö birtast í. Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá að öllum jafnaöi betri stað í bla'öinu (á lesmálssíðum), en þær sem síöar koma. Auglýsingaverö: A fremstu síðu kr. 3.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum síðum kr. 1.50 cm. Verð blaðsins er kr. 1.50 á mánuði. Bæjarstjórnarkosningin. Það var fremur daufur lfosmnga- dagur nú síðast. Br það undarlegt, að Reykvíkingar skuli vera svo kærulausir um þa& hvernig hæjar- stjórn þeirra er mönnum skipuð, •eins og sjá mátti á laugardaginn. Aldrei var svo mikið aðstreymi kjós enda að menti þyrftu að bíða þess að komast að og er slíkt sjaldgæft hér í bæ, enda þótt kjósendum sé iskift í allmargar deildir. Kosningin hófst kl. 10 að morgni Um kl. 8 að kvöldi var sumum kjör- deildum lokað, vegna þess hve iangt hlé varð, þannig að enginn kom að kjósa í þeirrí deild. Voru kjördeildirnar þannig tsmám saman færðar saman og á tólfta tímanum var kosningu lokið. En eigi var lokið að telja saman atkvæði fyr en klukkan að ganga sjö á sunnudags- morgun. Atkvæði féllu þanuig á listana: A-listi 807 atkvæði B-listi 1562 atkvæði C-listi 22 atkvæði . 47 seðlar voru ógildir og tveir a uðir. A-listinn kom að tveimur fulltrú- um, B-listinn fjórum en G-listinn engum. Þessir hlutu kosniugu: Sigurður Jónsson (B) Ólafur Friðriksson (4) Pétur Halldórsson (B) Gunnl. Claessen (B) Jónína Jónatansdóttir (A) Þórður Bjamason (B) Plokkaskipnn í 1 >æjarstjórninni verður hin sama og áður. Verka- menn hafa þar 6 fulltrúa af 15, eins og áður, þannig að Jónína kem- ur í stað Jörundar Brvnjólfssonar. B-listinn Breytingar voru nokkrar gerðar á listunum, eins og vant er, og birt- um vér hér yfirlit yfir þær. ] 173 seðlar óbreyttir. NORDISK ULYKKESFORSIKRINGS A.S af 1898. Slysatryggingar °g Ferðavátryggingar. Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Gunnar Egilson Hafnarstræti 15. Tals. 608. UM.Í.LJJJJJU ii i ílJJiu i f imimn ihirwiT xjirrwn 4 54 34 81 1246 78 34 5 24 42 21 75 1235 95 6 31 16 12 35 51 1258 útstr. 48 52 72 56 36 26 1562 1562. 1562 1562 1562 1562 A-listinn 723 seðlar óbreyttir. Nr. Ó.F. II. K.Ó. H.H. 1 737 29 18 23 2 17 731 40 17 3 9 19 737 25 4 5 7 5 738 útstr. 39 21 7 4 807 807 807 807 Kosnir: Sigurður Jónsson 1413% Ólafur Friðriksson 759% Pétur Halldórsson 1213% Gunnl. Claessen 999% Jónína Jónatausd. 653% Þórður Bjamason 771% Tæp 5000 á kjörskrá. 2440 kjósendur greiddu atkvæði. Málverkasýnipg. N . S.J. P.H. E.C. Þ.B. P.G. Þ.B 1 1272 67 64 31 91 37 2 82 1270 67 43 39 55 3 51 81 1245 76 32 57 í Iðnó niðri verða sýnd í dag og á morgun málverk eftir ýmsa nnga danska málara. Flestir þeirra eru I'11 kunnir ennþá, en myndir þessar eru sumar ágætar, enda hafa nokkr ar þeirra verið sýndar á hinni ár- egu dönsku listasýningu í Char- lottenborg. Meðal málaranna, sem myndir þessar eru eftir má nefna Kai Behrendt, Dybdal Christensen, Ðyhring Hansen og C. Vilh. Larsen. Engiim sem eignast vill fallegt málverk ætti að láta hjá líða að skreppa inn í Iðnó og líta á það sem þar er á boðstólum. Það er hægt að segja með sanni að myndirnar eru góðar og sóma sér vel hvaT sem er. Og verðið er yfirleitt mjög „skikk- anlegt“. Sýningin er aðeins opin þessa tvo daga. . / !!( -€ DAGB0K EDDA 5920236%—! Veðrátta: Sunnud. 1. febr. Loftvog iægst fyrir snÖurlandi og þar lækkandi. Frosthart nyröra. Á suðvesturlandi hlýrra meö snörpum austanvindi. Mánud. 2. febr. Iíeykjavík A st. kaldi, hiti -4- 1,2 ísafjöröur NNA st. goia, hiti -4- 1,6 A kureyri N andv. snjór, hiti -4- 0,5 Seyöisfjörður logn*, hiti h- 1,1 Grímsst. NA kul, snjór, hiti -4- 3,0 öestmarinaey.jar SV stormnr, hiti -4-2,3 þórshöfn V sn. vindur, hiti 5,6 Próf. Sex guðfræðistúdentar eru nú P. W. Jacobsen & Sön TínifoHrverzlun Stofrmð 1829 > Kaupmannahöfn C, Carl-Lnndsgade. Sinmefni: Granfnrn, New Zebra Code. [Selur timbur I stærri. og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn Einnig heila skipsfarma frá SviþJéð. Að gefnn tilefni skal tekið fram, að vér höfnm engan ferða-umboðsmann á íslandi. Biðjið um tilboð.-Að eins heildsala. Hctth nCTTTIITl nTtTmrTYtmnrrnnrt CLEMENT JOHNSEN A.S. Bergen — Norge. Telegrafadr.: CLEMENT. Aktiekapital & Fonds Kr. 750.000 mottar til Forhandling fiskeprodukter: ROGN — TRAN — SILD — FI8K — VILDT etc. Lager av Tönder, Salt, Bliktrantönder, Ekefat. Heildsala. Sápan góða, Strákústar, Blikk- fötur, Kex, Drengjakápur gúmmi og olíubornar, stór kerti, aðeins lít- ið eftir, Vatt og Strigi, Tóbak og Cigarettur. Black Cat eigarettur ættu allir sem reykja að reyna. E. Hafberg, Laugaveg 12 Múrarafélag Beykjavíkor Aðalfundur laugardaginn 7. þ. mán. kl. 8 síðdegis i fundarhúsi Al- þýðusambandsins við Hverfisgötu og Ingólfsstræti. STJÓRNIN. Kvöldskemtun heldur sjónhverfingamaðurinn D’Nultsewo, I kvöld kl. 81/.. i Iðnó. Fjölbreyttar sjónhverfingalistir sem eigi hafa sézt hér áður. Aðgöngumiðar fást i Bókaverzlun ísafoldar til kl. 5 sýningardaginn, en eftir kl. 6 í Iðnó. að ganga undir embættispróf, þeir Ámi Sigurösson, Haiidór Kolbeins, Magnús Guðmundsson, Pétur Magnússon, Stan- ley Guðmundsson og Sveinn Ögmunds- son. Er skriflegu prófi þeirra lofeið, en munnlega prófið stendur yfir til 13. þ. m. í læknisfræði er einn stúdent, Guðm. Ó. Einarsson, að taka próf. Trésmiðafélacf Reykjavíkur hélt árs- skemtun sína síðastliðið laugardags- l^völd. Var það fjölbreytt kvöldskemt- un, upplestur, söngur, fyrirlestur, gam- anvísur og ræða flutt. Á eftir var dans. Ungur sænskur maður, sem hér er staddur býður bæjarbúum upp á ýms- ai sjaldgæfar sjónhverfingar í Iðnó í kvöld. Ýmsum þykir gaman að^slíku og þykir oss líklegt að inargir verði þar viðstaddir. Loftvog lægst á Reykjanesskaga og austan við ísiand. Óstöðug veðrátta. Franskur botnvörpungur kom hingað gær. voru íbúar í Reykjavík rúm 16 þúsund (eða um 16,170). Hefir því bæjarbú- um fjölgað tiltölulega lítið á árinu sem leið. Skemtun var haldin í Hafnarfirði á laugardagskvöldið og foru allmargir léðan úr Reykjavík þangað, en urðu veðurteptir og komust ekki heim fyr en i gær því að engar bifreiðar komust milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur á runnudaginn. Sterling mun tæplega geta komið Ivngað fyrir þingsetningardag. Magnús Torfason, bæjarfógeti á ísa- firði er kornbin hingað til bæjarins og ætlar sér, að sögn, að setjast á þing. Hefir hann meðferðis kæru um kosu- iugarnar á ísafirði og býzt við að hún verSi tekin til greina 1 þinginu. Mannf jöldi í Reykjavík. Við síðasta manntal, er fram fór í desembermánuði, Húsetafélag Rvíkur hefir breytt, ui nafn og heitii' hér eftir Sjómannaféla Reykjavíkur. Ólafur Friðriksson er þa o;n af „aðal-„sprautuniun“, þó vitan lega baf'i hann aldrei sjómaður verií \ Þar eð margir sem fengu stimpla hjá mér fyrir . stríðið, hafa > beðíð mig um að halda því áfram, tek eg að mér að útvega þeim, er þurfa, allskonar stimpla. E. Hafbeig, Langavegi 12. Regufmkki i il sölu með tækifærisverði. Til sýn- is á afgr. Morg unblaðsi ns. JTlaður, sem ritar ensku og dönsku og er vel fær í reikningi óskar eftir auka- vinnu ca. 2 tíma, lielst heima lijá sér. Tilboð merkt 777 sendist afgr.. Morgunblaðsins. Kvenmann vantar til að ræsta verzlun. Kaup 25 kr. á mánuði. A. v. á. Gleraugu hafa tapast frá Ingólfs- hvoli að Tjarnargötu 5. Skilist í Tjm&rgötu 5 gegn fundarlaunum. Gott herbergi til leigu nú þegar, fyrir einhleypa. Helzt íyrir hjálp' húsverk á morgnana. Ranðarárst. 5 Hafið þér reynt SEROS sápu? Nýju bæjarfulltrúarnir taka sæti í bæjarstjórniuni þriðja fimtudag í þess- rnn mánuði. Kærufrestur ekki útrunn- imi fyr en eftir rúma viku. prem verðlaunum beitir Dýraverndun arfélag Island þrem börnum úr bama- skólanum í 6., 7. og 8. bekk, fyrir beztu. ritgerðimar um „skyldur mannanna við dýrin“. Verðiaunin eru 15, 10 og 5 kr. Slys. Einn sonur síra Áma Björns- sonar í Görðum varð fyrir því slysi síð- ast í vikunni að skot hljóp úr byssu er hann gekk með og lenti í öðram hand- leggnum. Véibát vantar Einn vélbáta þeirra, sem róðra slunda frá Sandgerði vantaði í fyrrakvöld og eftir því sem vér iréttum að suunan í gærkveldi var liann ekki kominn að landi. Eru menn hræddir um að honum hafi hlekst eitthvað á. Báturimi kvað vera af Akranesi,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.