Morgunblaðið - 03.02.1920, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.02.1920, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 kvaddur heim frá Kaupmannahöfn. Sendiherra Bandaríkjanna í Dan- mörku, Hr Norman Hapgood, he'f- ir sætt þungum ákúrum í blöðum vestra fyrir það, að hann hafi mis- beitt stöðu sinni til þess að greiða g’ötu fyrir hinum rússnesku Bolzhe- vikkum. Og að lokum fór svo, að Mr. Hapgood var kvaddur heim frá Kaupmannahöfn. Um sama leyti kom svolátandi símskeyti frá Wash- ington til danskra blaða: „Utan- ríkisráðuneytið tilkynnir að Nor- man Hapgood sé eigi lengur ræðis- maður Bandaríkjanna í Danmörku, vegna þess að öldungaráðið hafi eigi fallist á útnefningu hans. Báðuneytið neitar að gefa nokkrar uppiýsingar um það, hvort það sé vegna þess, að sendiherrann hafi 'átt mök við Bolzhevikka.“ Mál þetta hefir áð sjálfsögðu vakið mikið umtal í Danmörku, því að Hapgood hafði eignast þar marga vini, síðan hann varð sendi- herra vorið 1919. Yar hann maður hógvær og lítillátur og alls eigi lík- ’legur til þess að misbeita stöðu sinni. „En til þess að skilja mál þetta“, segir Politiken, „verður að minnast þess, að áður en Hapgood varð sendiherra hér, halfði liann verið ritstjóri og sem ósvikinn lýð- valdsmaður barist djarflega gegn hinni óhreinu pólitik íhaldsmanna. Hann átti því marga óvini innan republikanaflokksins og það er því ekkert undarlegt þótt bl'öð þess flokks og öldungaráðsmenn noti nú tækifærið til þess að koma vini Wilsons á kné. En hverjar ákær- r'rnar á hendur honum eru vita menn ekki með vissu. Það er sagt að hajm hafi boðið nokkrum Ame- ríkskum fjárm'álamönnum að vera nieðalgöngumaður þeirra við Bolzh evikka. Sennilega hafa árásarmenn hans einhver bréf í höndum þess efnis, en vér búumst við, að.Hap- good hafi þar haft hreinar hendur, því að eins og menn vita hefir verið ófriðarástahd milli Bandaríkj anna og Rússlands síðastliðið ár, en Wilson f orseti reynir á alla lund að fá málum miðlað.“ Eftir því sem „Berl. Tidende“ segja hefir málið vakið mifclar æs- ■iiigar í utanríkismálanefnd öldung- aráðsins í Bandaríkjunum og hefir Uefndiri áfelst Hapgood harðlega. Lodge krafðist þess eindregið, að Hapgood yrði þegar kvaddur heim, Lansing utanríkisráðherra vildi 'ekki ræða málið opinberlega og það var látið heita svo fyrst í stað, að Hapgood færi kynnisför vestur. En það er enginn efi á því, að hann kemur ekki til Kaupmannahafnar aftur sem sendiherra. IHinnismerki yfir druknaða Norðmenn í styrjöldinni. ^Norðmenn hafa í hyggju að láta teisa minnismerki yfir þá menn af þjóð þeirra, sem farist hafa af völd- Um styrjaldarinnar á sprengidufl- han eða af kafbátahernaði. Hefir kyjidhöggvari Gustav Læmm gert styttuna. Aðalmyndin er af djarf- ^‘gum sjómanni, sem stendur við ^otinn stjórnvölinu, reiðubiunn til 'Oí Fiskilínur 4 punda 24 þættar 3y2 — 21 — 3 — 21 — 2 y2 — 15 — Lóðarönglar nr. 7 — 8 —■ Lóðartaumar 20 ’ ’ Lóðarbelgir Netagam fjórþætt Segldúkur, hör Manilla, allar stærðir Tjörutóg, allar stærðir Stálvír, allar stærðir Skipmannsgam, 2 tegundir Skipasköfur á tré og jára Stálkústar, 2 tegundir Strákústar, 3 tegundir Blikkfötur, 3 tegundir Blikkbalar, 3 stærðir Handluktir Luktaglös Bátaræði Gufuskipalogg Seglskipalogg Mótorbátalogg Bátshakar Flatningarhnífar Eldhúshnífar Vírþvingur Botnfarvi á tré og jámskip Bátasaumur, allar stærðir Húsasaumur, allar stærðir Mótora og gufuskipa-olíur Cylinder Lager Bílaolíur Dynamo-olíur Öxulfeiti Vasilin Fægilögur * Reimavax Graffit Vagnaáburður Sióföt Síðar kápur, svartar Stuttar kápur, svartar Stuttar kápur. gular Svuntur, gular Sjóhattar, gulir og svartir Sjóermar Trollarastakkar Trollara-skálmar Málningarvörur Blyhvíta, 2 tegundir Zinkhvíta, 3 tegundir Eikarmálning, ljós og dökk Bílalakk, allir litir Málningarduft, allir litir Hess^an Spyrjið um verð. Miklar birgðir fyrirliggjandi af itriga, margar teg. og breiddir. Pantanir afgreiddar með litlum iyr .vara um alt land. Tekið á móti pöntnnum af ölíum teg. af striga, nlíaroöilnm, nýjum kola- og saltpok- um frá verksmiðjum George Howe & Bro Dandee. Simi 642. Símnefnij Lander. L. Anderscsn, Umboðs & heildsala, Austurstr. 18 Atvinna. Stöðvarstjórastaðan við símastöðina í Bolungarvík er laus til um- sóknar. Arslaun 1875 krónur. Aukatekjur ca. 800 krónur. Umsóknir sendist oddvita Hólshrepps fyrir 26. febrúar. Oddviti Hólshrepps. Málvsrkasýning verður haldin í dag og á morgun kl. 12—5 í Iðnó, niðri. A sýningunni verða rúmlega 30 dðnsk málverk og hafa nokkur þeirra verið sýnd á sýningunni i Charlottenborg. Aðgangur ókeypis. Með næstu skipum er von á miklum birgðnm af Ofnum \ og Eldavélum, — Þvottapottutc, Rörum, Leir eld- fastur, Múrsteinn. Tekið á móti pöntunum. Jón Hjartarson & Co, Blakkir, tré 0g jám Blakkaskífur, allar stærðir Kolaskóflur, flatar og yddar Benslavír Veiðarfæraverzl. LIVERPOOL Nýkomin norsk olíufot Fyrir karlmenn: Síðstakkar, tvöíaldir, Kápur, tvöf. 0g þrefaldar, Buxur, — —-------- Hattar, Svuntur, Ermar. Fyrir kvenfólk: Olfupils, Svuntur, Treyjur, Ermar. NB. Þessi olíuföt eru þau beztu er til landsihs flytjast. Spyrjið nm verð í Austurstr. 1 Asg. ö. öunnlaugsson & Co. að varpa sér í bylgjurnar , sem fossa yfir sökkvandi fleyið. Bakvið sjómanninn er reistur mikill varði og í honum norski fáninn. Á fót- stall styttunnar á að höggva nöfn þeirra, sem farist hafa og einnig burtför þeirar og- slysin í „Relief“. Minnismerkið á að verða úr bronce og er sjómaðurinii 3 metra har. Og ,er af því auðséð, að þetta er mikið bákn. Það er talið að það muni kosta um 25,000 kr. Aðalfundur í H.f. Smjörlíkisgerðiu verður haidinn í Búnaðarfélagshúsinu, upp* þriðjudaginn 10. þ. m. kl. 5 slðd. Arsreikningur félagsins liggur frammi fyrir hluthafa á skrifstofu fé lagsins, Smiðjustlg n. STJÖRNIN. • Hús til sfilu í Hafnarfirði. við eina af aðalgötum bæjarins, stærð nX12 álnir. Alt raflýst. Lóðin stór og ræktuð að mestn leyti, er hentug fyrir hverskonar framkvæmdir er vera skal. Afgreiðslan vísar á seljanda. Það tilkynnist vinnm og vandamönnum, að jarðarför Ara Gunnars Jónssonar frá Bíldndal, fer fram i dag (3. febr.) frá Dómkirkjunni kl. 12 á hádegi. F. h. fjarstaddra foreldra og systkina. Guðm. Jónsson, baðvörður. t Það tilkynnist vinuni og vandamönnum, að okkir ástkæri eiginmaður og faðir, andaðist að heimili sínu, Langavegi 30 A, 26. f. m., 82 ára gamall. Jarðarförin fer fram frá Frikirkjunni miðvikudaginn 4. febr. 1920 og hefst með húskvððju kl. 12 á hádegi. Guðný S. Kristjánsdóttir. Jóhanna P. Hallgrimsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.