Morgunblaðið - 04.02.1920, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 04.02.1920, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Höfum í heildsölw: Appelsímir, tvær tegundir, Nordisk LiYSforsikrings Á|s, af 1897. L,íttryg:giiigrar Vínber,. Epli. Aðalumboðsmaöur fyrir ísland: Gunnar Egilson Hafnarstræti 15. Tals. 608. Simi 174. 0. Johnson & Kaaber. Stúlka ósk»st til nð ræs*a he'bsrri. — Upp ýsingar i sima 394 (to—11 f. h.) Jarðarför mannsins míns sáluga, Benedkts Jónssonar, fyrrum sót- ara, fer fram fimtudaginn 5. þ. m. frá heimili okkar, Laugaveg 72 kl. 12 á hád. Það var ósk hins látna, að ekki yrðn látnir kransar á kistu welur silRiBlusur 10—3O°/0 afslætti sína. Ingibjörg Jóhannsdóttir. ^ím lolts í hinni gætilegu og hnitmið- uðu notkun hans á fótstilli hljóð- cJCúraíé Siíjtirésson færisins. nalsbindi miklar birgðir, nýkomnar í Atvinna. Stöðvarstjórastaðan við símastöðina í Bolungarvík er laus til um- sóknar. Arslaun 1875 krónur. Aukatekjur ca. 800 krónur. Umsóknir stndist otídvita Hólshrepps fyrir 26. febrúar. Oddviti Hólshrepps. eð næstu skipum er von á miklum birgðum af Ofnum og Eldavélum, — Þvottapotturr, Rörum, Leir eld- fastur, Múrsteinn. Tekið á móti pöntunum. Jón Hjartarson & Go. (Walther Niemann tónskáld, sem talinn er einn hinna helztu sönglist- ardómara Þýzkalands, hefir í síð- ustu útgáfu hókar sinnar, er nefn- ist „Pianosnillingar“, skrifað um Harald Sigurðsson fráKaldaðarnesi grein þá, er hér fer á eftir í laus- legri þýðingu.) Island er útvörður menningar álfu vorrar í norðri, og Reykjavík, hinn smávaxni höfuðstaður lands- ins, miðdepill sönglistarinnar þar í landi. En þar sem iðkun hennar er eðlilega mjög einföld og óbrotin, er þess eigi að vænta, að frá þessu landi koiui aðrir sönglistamenn en nokkrir ágætir organleikarar, og má af eldri mönnum nefna Sigfús Einarsson, sem er hhm helzti söng- fræðingur íslands nú á tímum, og rnnars vegar hinn unga, hágáfaða lærisvein Straubes í Leipzig, Pál Isólfsson. Eígi að síður hefir ísland þó nú þegar lagt til ungan afburða- pianoleikara, Harald Sigurðsson. Mun þetta vera furðuefni mikið öll- um þeim, sem ehkert vita um menn- ingu landsins og hinar miklu fram- farir í skáldskap, Hstum 0g rann- sókii á viðfangsefnum nútímans, sem orðið hafa í þessari veðrasömu ,„ísi tskygndu og eldi þrungnu" eyju. Haraldur Sigurðsson hefir fengið mentun sína í hinum ágæta skóla Láru Rappoldi-Kahrer í Dres- den og söngháskólanum í Kaup- mannahöfn. Tvívegis hefir hann kept um og unnið verðlaun úr Mendelsohnssjóði, og eftir að nann kom til Erfurt, þar sem hann hýr nú og starfar, hefir hann nokkrum sinnum látið til sín heyra bæði í þýzkum og austurríkskum sönglist- arborgum. Meðferð hans á efninu er einkar ítarleg, leikurinn eðlileg- ur, þróttmikill og fjörmikill, tónn- inn mótaður af mikilli list,framsetn ing og niðurskipun af skynsamlegu viti, gætileg 0g löguleg, og leiknin rnjög fullkomin, skýr, snyrtileg og reiprennandi, í einu orði: ágæt með afbrigðum. í leik hans gætir meira stillilegrar íhugunar en eldheitra skapsmuna, og er hann að þessu leyti sannur Norðurlandamaður. Þetta lýsir sér bæði í hljóðfallinil í leik lians, í óbeit hans á því, að láta DAGBÓK priðjud. 3. febrúar. Reykjavík SSV sn. vindur, hiti 0,4 IsafjörSur logn, hiti -4- 0,5 Akureyri S kul, hiti -4- 1,5 Seyðisf jörður N kul, hiti -4- 3,1 GrímsstaSir SA gola, hiti -4- 7,0 Vestmannaeyjar SSV gola, hiti -4- 1,2 Þórshöfn VNV gola, hiti 2,0 Loftvog lægst fyrir vestan land. Su'ö- læg átt. Viff þingsetnimju á fimtudaginn pré- dikar síra l'Vrörik Rafnar frá Útskál- um. ísland kom til Kaupmannahafnar á iaugardaginn síödegis. Fer^skipið þaö- an aftur 7. þ. m. áleiðis um Leith norð- ur um land til Reykjavíkur. Nidaros fór í gær frá Kaupmanna- höfn áleiöis liingaö. pingsetning fer fram 5. þ. m., en fundum verður að athöfninni lokinni frestað þangað til eftir komu Sterling hingað. Sterling var á Blöndósi í gær. Hábæ í Vogum hefir porsteinn Jóus- son kaupmaður frá Seyðisfirði keypt nýlega af eigandanum, Ásmundi Árna- svni. —o— Dánarfregn. Frú Helga Ámadóttir, móðir Bjarna Jónssonar frá Vogi og þeirra bræðra, andaðist hér í bænum í íýrradag, um nírætt aö aldri. —o— Samverjinn tekur til starfa á þing- setningardaginn og verður fyrst um sinn opinn tvær stuudir á dag, kl. 11—1. Kappglíma verður háð í næsta mán- uði og þá kept í flokkum eftir þyngd. Er búist við að margir glímumenn muni þá reyna sig. Látinn er nýlega Ólafur Guðmunds- son á Lundum í Borgarfirði, efnis- maður, 22 ára að aldri. Banameinið var botnlangabólga. Brauns Verzlun, Aðalstræti 9. Fyrsta flokks saltkjot til sölu í verzlun Helga Zoega. Notið NJÁLSTÖFLUR við hósta og hæsi. 2 lyklar fundnir. Vitjist á afgr. Morgunbl. Biðjið kaupmenn yðarumSEROS sápu. Glitofnar ábreiður eöa söðulklæði vil eg kaupa. Vilh. Finsen, ritsijóri. Hafið þér reynt SEROS sápu? mánudag og dæmir fyrst í þeim málum, er lágu óútkljáð er landsyfirréttur var lagður niður. Uppboðsauglýsing. Þriðjudaginn 10. febr. n. k. kl. 11 f. b. verður að Breiðabólsstöð- um í Bessastaðahreppi selt við opinbert uppboð ýmislegt sem bjargað hefir verið úr skipinu „Valkyrien“, svo sem allskonar timbur til smíða cg eldiviður, ljósker, stag-og hliðarljós, blakkir af ýmsum gerðum, brúsar og málning, skápar, ofnar, keðjur og kústar og' margt fleira. Langur gjaldfrestur. Breiðabólstað 1. febrúar 1920 ERLENDUR BJÖRNSSON Hin þýzkn slitíöt eru komin aftur og allskonar efni i slitföt: t. d. Kakitau, Nankin allsk. og Molleskinn í Austurstræti 1. A«g. G. Gunnlaogsson & Co. Sfórf uppboð verður haldið við Sjávar borgatbúsm hér í bænum, föstudag 6. þ. m. kl. 1 eftir hádegi og þar selt meðal tniiars: Trollaramúmingar, Karbítlugtir og Karbítur, Trolltvinni, Blakkir, Uppskipunarskip, mikið af tilbúnum lóðum, reknetatrossur, keðjur og akkeri, hákarlaveiðarfæri og rúnrgt fleira tilheyrandi sjávarútvegi. Ferðakofíort ódýrust og bezt á Langavegi 31- Kristinn Sveinsson. stjómast af einberri viðkvæmni, og Hsestiréttur mun taka til starfa amian

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.