Morgunblaðið - 04.02.1920, Side 4

Morgunblaðið - 04.02.1920, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Skandínavia - BaStica - Natonal Hluttfj© 8trot*ls 43 millíóaais* krósð. íslands-deildiD Trolle & Rothe h.f„ Reykjavik. Allskonar s|Ó- og stríðsvátryggingar á skipnm og vörum gegn lasgstu iðgjöldum. Ofannefnd fjelög hafa afhent Islandsbanka 1 Reykjavik til germsln hálfa millión krónur, sem tryggingaríje íyrir skaðabótagreiðslnm. Fljót og góð skaðabótagreiðsla. öll tjón verða gerð upp hjer i staðnum og fjelög þessi hafa varnarþing hjer. BANKAMEÐM/iíLl: Islandsbanki. Det kgl. oktr. Söassurance -- Kompagni tekur að sér allskonar sjÓvátryggingar. Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Eggert Claessen, hœstaréttarmálaflatningsmaður. Aðalfnndur laugardaginn 7. þ. min. kl. 8 síðdegis i fundarhiisi Al- þýðnsambandsins við Hverfisgötu og Ingólfsstræti. STJÓRNIN. oamverjinn Það hefir dregist lengur en vant er. ýmsra orsaka vegna, að Samverj inn færi að úthluta máltíðum, en að forfallalausu • verður það byrjað næstkomandi fimtudag á sama stað og að undanfömu, Goodtemplara- húsinu uppi, og verður matsalurinn opinn frá kl. 11 árd. til kl. 1 síðd. hvern virkan dag eftir það fyrst um sinn. Eins og kunnugt er, hafa flest allir gestir Samverjáns verið böm, og eru þau vitanlega velkomin enn frá þeim heimilum sem * fátækt kreppir að. Er öllum hlutaðeigend- 11 m það verulegt gleðiefni, að sjá anægju litlu gestanna við matborð- ir. og útlit þeirra smábatnar þegar iíður á starfstímann. En að gefnu tilefni skal þess þó sérstaklega getið, að fátækir gamlir cinstæðingar eru jafnvelkomnirsem börnin. Og þar eð búast má við, eft- ir fyrri reynslu, að margt af því fóiki hiki við að koma til Samverj- ans „óboðið“, eru það tilmæli vor, að velviljað fólk láti einhvem úr stjórnarnefnd Samverjans vita um nöfn og heimili þeirra einstæðinga, sem það veit að þarfnast máltíða Samverjans, og verður þeim þá sér- síaklega boðið að koma. Alt fyrirkomulagið verður með sama hætti og að undanfömu, og eru börnin beðin að muna eftir því, að hafa með sér, 'þegar þau koma í fyrsta sinn, miða með nafni föður síns og heimili, og sé bamið hjá öðr um en föðnr sínum, á að skrifa auk þess fult nafn húsráðandans. Það er mikilsvert vegna greiðrar bók- færslu, að hlutaðeigendur gæti þessa. Samverjinn hefir svo margreynt örlæti og góðvild bæjarbúa, að það mun óþarft að minna 'þá á, að án hjálpar þeirra verður lítið úr starf- inu. Peningagjafir væri bezt að af- henda gjaldkera Samverjans, sem riú er Haraldur Sigurðsson, deild- arstjóri við Zimsens-verzlun, en annars tekur hver nefndarmaður þakksamlega við gjöfum til starfs- ins og sömuleiðis ráðskonur Sam verjans og væntanlega einnig dag- blöðin. Loveland lávaröur fíunnr Ameriim. EFTIR C. N. 0g A. M. WILLIAMSON. 48 Gestgjafinn byrjaði enn afi kjökra. Hann þóttist svo sem hafa séð, aS Ja- cobus og alt hiskiS var meS einhverja böggla undir handleggjunum þegar þaS fór í leikhúsiS. En hann sagSi aS sig hefSi aldrei grunaS þessi svik. Hann væri búinn aS þekkja Jaeobus í fleiri ár en svona hefSi hann aldrei brugSist trausti hans. — Eg trúi ekki aS þaS hafi yfir- gefiS okkur á þennan hátt, sagSi Lisle AriS skulum bíSa átekta áSur en viS á- kveSum nokkuS. paS er bezt aS ein- hver hlaupi til leikhússins til þess aS vita hvemig umhorfs er þar. Ef þau hafa laumast burtu í nótt, þá — en eg trúi því ekki. — Eg hugsa aS sonur minn sé far- inn og bráSum kominn aftur, tautaSi gestgjafinn. En viS skulum reyna hin- ar dyrnar. Vitáúlega þarf mikils með í þess- ari dýrtíð, en vér efumst ekki um, að Samverjinn fái enn sem fyr það sem hann þarf með. í stjórn Samverjans eru: Flosi Sigurðsson trésmiður, Harajdur Sig urðsson deildarstjóri (gjaldkeri, sími 4), Júlíus Arnason kaupmaður (sími 62), Páll Jónsson kaupmaður (símj 265) og undirritaður. Sigurbjörn Á. Gíslason. (sími 236). -------0------- Y firiýsing. Við undirritaðir, sem kosnir vor- um í nefnd af fulltrúaráði verka- iýðsfélaganna til þess að gera til- lögur um fulltrúaefni á lista til bæjarstjórnarkosningar, lýsum hér með jrfir því, að við lögðum til, að hr. ritstjóri Olafur Friðriksson yrði efstur á lista verkalýðsfélag- anna, án þess áður að hafa ráðgast um það við hann eða nokkurn ann- an, og án ’þess að hann eða nokkur annar ’hefði minst á það við okkur. — Þessi tillaga okkar var samþykt á fulltrúaráðsfundi og taiaði Ólafur þar hvorki með eða móti tillögunni. Yfirlýsingu þessa>gefumviðvegna ummæla í „Morgunblaðinu“ 31. f. m. í grein með yfirskriftinni „Rit- stjóri Alþýðublaðsins og „jafnað- armaðurinn“ Ó. F.“. Reykjavík 3. febr. 1920. Kjartan Ólafsson. Pétur G. Guðmundsson. Ingimar Jónsson. Sexlugsafmæli Hinn 17. desember síðastl. átti héraðslæknir Þorgr. Þórðarson 60 ára afmæli. Nokkrir vinir hans í Keflavík voru boðsgestir hans um kvöldið og glöddust með honum og konu hans yfir hamingjusömum æfidögum þeirra. En þar var eins umhorfs. Það var því ómótmælanlegt a'S um- sireq up[.v>[S[oíý So ituungBuumrol’s' hafði strokið burt um nóttina og skil- ið eftir sig sundrað, fátækt leikfélag. Veitingamaðurinn var hinn ergilegasti yfir þvf, að finna ekki neitt verðmætt í herbergjum hinna stroknu. En þeir höfðu haft þann sið að geyma sína telztu muni í ferðatöskum sínum. — Veslings veilingamaðurinn komst í svo ilt skap yfir öllum þessum óhöppum, að hann hótaði að reka þau, sem eftir voru, út á götuna. En Loveland og Lisle f engu sýnt honum fram á það, aö hann tapaði engu á því að lofa þeim aS vera þarna tvo eSa þrjá tíma lenguiy þangaS til búiS væri aS ræSa máliS ná- kvæmlegar og ef til vill komast aS ein- hverri ni'ðurstöSu til heilla fyrir báSa. En eftir langa samræSu urSu allir aS viSurkenna þaS, aS þeir gætu ekki ráS- lagt neitt. Enginn var svo peningasterk- ur aS hann gæti orSiS aS liSi. Og einn stakk jafnvel upp á því, aS hafin væri samskot þeim til bjargar, meSal bæjar- fcúa. — Eg vil ekki sjá nein samskot, hrópaSi Lisle. Eg hefi fyr komist í klípu og bjargast úr henni. Nú sagSi Loveland frá samtali sínu viS frú Moon. Nú var hann ekki leng- Harrn hefir nú verið læknir í 35 ár, áður í erfiðu læknishéraði, 0g þar sem hann stóð við 60 ára áfang- ann sinn, virtist þrek hans og and- legur gleðiblær bera þess vott, að hann er fæddur íslendingnr, þétt- ur á velli og þéttur í Innd. Hann er maður ábyggilegur og vinfastur og fylgir fast fram þeim málum, sem bann tekur að sér. Um kvöldið bárust hofium mörg heillaskeyti og áminstir vinir han.s fluttu honum og konu ’hans árnað- aróskir og þakkir fyrir liðnar sam verustundir. Þá fluttu þeir honum og kvæði, og nokkrti síðar færðu þeir honum málverk eftir Ásgrím Jónsson málara: Fljótshlíð með xir bundinn viS þagnarloforSiS. Hann tók þaS fram aS hann hefSi ebki bú- ist viS svo hraSri framkvæmd á ráSa- gerS frúarinnar. — paS er vegna þess aS þér eruS viSvaningur gamli vinur, hrópaSi Binny og hóstaði miki'S um leiS. Ef þér hefS- 11S getiS um þaS meS einu orSi viS okkur, þá hefum viS venS á verSi. En viS virSum ySur fyrir þagmælsku ySar. „Fulla tungliS" var altaf hvæsandi af afbrýSissemi viS Lisle. Og þegar hún sá, aS þér voruS ekki á hennar bandi, þá hætti hún aS hugsa um okkur hiS allra minsta. Nú er eg sannfierSur um, aS hiin gleSst af því aS vita aS viS er- um hér illa stödd. — Getum viS ekki náS í þau og hegnt þeim á einhvern hátt ? spurSi Loveland. — þaS kostar meira en viS erum fær nm. En þaS versta er aS vita til þess, aS þau, erkisvikararnir, skuli hafa sand af peningum, þa’S hafa þau óefaS. Og þar á ofan stöndum viS uppi meS tvær höndur tómar, höfum ekki tjöld, hand- rit, myndir eSa neitt til leiksýninga. pau hefSu vitanlega tekiS handtöskur vorar, ef þau hefSu náS í þær. — Getum viS ekki komiS á einhverri sýningu hér, þessi sem eftir erum? YiS gætum ef til vill fengiS svo mikiS inn, aS viS kæmumst burtu hé'ðan. Þórólfsfell, Þórsmörk og Eyja- fjallajökul í baksýn, og var nafn. iæknisins letrað á silfurskjöld. Kunnugur. -------0------- Luxamburg Eins og getið var hér í blaðinu, varð Maria Aðalheiður, ríkisstjóri í Luxemburg, að leggja niður völd að ófriðnum loknum. Systir hennar, Charlotte, tók þá við ríkisstjórn, en um all-langt skeið þótti leika nokkur vafi á því, hvort banda- — petta er ágæt uppástunga, ef viS hefðum leibrit, sagSi Binny. En, hróp- aSi hann alt í einu, viS höfum eitt! — HvaS er þaS 1 spurSi Lisle og fórn- aSi höndunum. — Bob greifi, eftir Sydney Cremer. Jacobus fékk mér hann fyrir nokkru síSan, til þess aS sbrifa nokkur hlut- verk. En þá var eg alt of latur til aS flýta mér nokkuS sérlega. En leikritiS hefi eg, og sum hlutverkin eru afrituS. — ÞaS leikrit hlýtur aS verSa hiS guSdómlegasta læknislyf fyrir okkur. PaS er spánýtt eins og nýbakaS brauS. Loveland minti§t nú þess, aS hann hafSi heyrt leikritiS nefnt í New York. Og menn höfSu jafnvel veri'S farnir aS tala um höfund þess í Englandi. pau ráSgerSu í mesta flýti aS reyna aS koma þessu öllu í kring. — Eg er ekki sem beztur nú af hóst- anum, sagSi Binny, en eg skal reyna aS ljúka viS aS afrita „rollurnar“ í kvöld. — paS skal eg gera, sagSi Loveland. Eg skal sömuleiSis finna umsjónarmann leikhússins og tala viS hann. ---GeriS þér þaS og taliS nú rækilega viS hann, sagSi Lisle hvetjandi. SegiS þér honum, aS viS skiftum vitanlega á- góSanum, ef nokkur verSur. YiS hljót- um aS geta fengiS aS vera hér á gisti- búsinu dálítiS lengur. Þucký ð Bláber íást í Verzlen 0. Amondasonar, Sími 149 — Laugavegi 24. BegDfrakki íil sölu með tækifærisverði. Til sýn- is á afgr. Morgunhlaðsins. Fersól fæs£ i Mýja Apótekinu. Nýtt fataefui til sölu. Til sýnis á afgr. Morgunbl. Rauð hryssa mark: fjöður framan hægra, í óskilum hji lögreglunni. rnenn mundi vilja viðurkenna tign! hennar. í nóvembermánuði giftist Char- lotte Felix prins af Parma, mági Karls, fyrverandi Austurríkiskeis- ara. í brúðkaupinu voru fulltrúar allra stórveldanna og meðal briið- argjafannavar tilkynning fráBreta konungi um það, að hann viður- kendi Charlotte sem réttan ríkis- stjóra í Luxemburg og lét konung- ur það fýlgja, að hann vænti þess, að hin stórveldin mundi fara að dæmi Breta og viðurkenna tign hennar. Felix prins er liðsforingi úr her Frakka. Hann er bróðir Zitu, fyr- verandi Austurríkisdrotningar og Sixtus prins, sem Karl keisari vildi fá til þess að ganga í rnilli ófriðar- þjóðanna og koma á friði árið 1917. Ijoveland snaraðist því á svipstundu til mannsins. Kom það þá í ljós, að Ja- cbbus hafði borgað honum aS fullu og ÖIIu, þó undarlegt væri. En húseigandinn var á leið til kirkj- uunar með konu sína. Og hefði nú lík- lega ekkert viljað við Loveland tala, ef konan hefði ekki stansaS og beðiS manninn a’ð afgreiða kurteislegæ þá sem þyrftu að tala við hann. En Loveland uaut þess þar, að hann var fallegur maður, ungur og erlendur. Húseigandinn lét tilleiðast. En krafð- íst meira en helmings af tekjunum. Úr því var ekki að aka. pað spm eftir var dagsins hafði Love- land mikið að gera. Hann skrifaði, skip- aði, og var alstaðar á fleygiferð, svo liægt yrSi a‘ð sýna leikritið þá um kvöldið. Hann keypti heljarstórar ark- ir af hvítum pappír og málaði þar á með svörtum lit, að þetta fræga og fagra leikrit yrði sýnt þá um kvöldið. Þetta var mikil áreynsla fyrir Love- land. Fyrst dró hann upp stafina með ritblýi, síðan málaði hann ofan í það með svarta litnum. En pensillinn var óhentugur, svo hann rak hann stundum i gegn um pappírinn. Og varð hann þá að byrja að nýju. En hann vann að þessu með hinum mesta dugnaði. Hann var sér þess vitandi, að óbeinlínis var

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.