Morgunblaðið - 05.02.1920, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.02.1920, Blaðsíða 1
 7. árg., 75. tbl. Fimtudag 5 t-brúar J920 iswtoldarprewtamtöla GAMLA BIO Glaðvar ekkj; (Den glade Enke) Gamanl. i 5 þáit. Aðalhl.v. leikur Henny Porten. Myndin er framúrskaraíidi skemtil. og snildirve! leikin. Sýning í kvöld kl. 9. Fyrirlggjandi hér á staðnnm: Varahlutar allskonar fyrir ARCHI- MEDES mótora, bæði utanborðs- og venjulegar benzin-vélar til notkunar á landi. G. EIRÍKSS, Reykjavík Einkasali á íslandi. Erl. símíregnir. (Frá’fréttaritara Morgunblaðsins). Friðarsamuingar Bolzhewikka. Khöfn 3. febr. Frá Reval er símað, að Eistleiid- rogar fái 15 miljónir í gullrúðlum bjá Bolzhevikum, (í hernaðarskaða irætur). Bolzhevikkar hafa aftur boðið Pólverjum frið. Litvinoff hefir lýst yfir því, að Bolzhevikkar sé reiðu- búnir til þess ag afvopna her sinn ef þeir geti fengið frið. Deilur Frakka og ítala. Frá París er símað, að deila sé risin nxilli Frakka og ítala út af Yugo-Slövum. Spanska veikin. 1000 menn sýkjast á dag í Kaup mannahöfn. Kköfn 3. febr. Síðustu viku hafa 7445 menn sýkst af innflúenzu. Læknafélagið, Rauði krossinn og Húsmæðrafélagið hafa opnað hjálp- .arstöðvar víðsvegar í borginni. • Mislingar í Khöfn. Samkvæmt einkaskeyti sem hing- að harst í gær, geisa mislingar um alla Kaupmannahöfn. Khöfn 3. febr. David Östlund skæðasti erindreki alneimsbannsins hyrjaði starfsemi sína í gær. Sóttvamir í Færeyjum. Veikin mannskæð. Thorshavn 4. fehr. Vegna spönsku veikinnar í Kaup- mannahöfn hefir lögreglustjóri hér samkvæmt stjórnarfyrirmælum frá dómsmálaráðuneytinu, bannað öll- Hðepfner! I i 1 Sími 21. Hefir fyrirliggjandi Haframjöl, Hafra Bankabygg, Sago, Kartöflumjöl, Heilar baunir, Valdar danskar kartöflur Kex, m. teg, sætt 0g ós. Kaffi, 3 tegundir Expoxrtkaffi, Strausykur, Mjólkurduft, Ávextir niðursoðnir, allsk. Cacao í tn. og 10 lbs dúnkum Rúsínur, Sveskjur, Laukur, Maccaronni, The salada Margarine, danskt og enskt, Ostur, fleiri tegundir, Munntóbak, Eldspýtur, Spil. 4 teg. Baðlif. Tvinni, allsk. Mótortvistur, ,.Cheop“ kalk, Rúðugler, Panel pap, Þakpappi, Viking og amerik. Ofnar, Eldavélar og rör Eldfastur leir og steinn, Saumur, allar stærðir, Penslar allar stærðir, Femisolía, Asfalt, Ullarballar, Hessian strigi, Allskonar málningarvörur frá Farvemöllen og amerik. Með Niðaros frá B.B. skraa og rjól o. m. fl. 1 1. flokks Piano hefi eg fengið og eru til sýnis í skemmuglugga Haraldar Árnasonar frá 5.-9. þ. m. Hljóðfærin erxx ábyggilega vönduð, bygð á friðartím- nm (október og nóvember 1919). Verðið er mjög lágt. Góð Mahogni-piano kosta hér ástaðnum kr. 1530. Væntanlegir kaupendur geta fengið að skoða þaxx nánar og reyna áðurnefnda daga frá kl. 4r—5 sxðdegis. (36anfíaupt um skipxim að hafa samgöngxir við land, nema læknisskoðun fari fyrst fram. Um 8000 menn hafa sýkst af in- flúenzu síðastliðna viku'í Kaup- mannahöfn og f jöldi manna dáið. Úr Skafíafellssýslii Viðtal við Gísla sýslum. og alþm. Sveinsson —0— Vér höfum haft tal af Gísla Sveinssyni sýslum. í Vík, sem ný- konxinn er hingað til hæjarins til þingsetu. Spux-ðuin vér haiin um á- standið eystra og svaraði hann é þessa leið: — Sumarið var gott í Skafta- fellssýslu, að ýmsu hagstæðari tíð en annarstaðar víða um landið, þurkar nægir, grasspretta einnig í meðallagi, þar sem marka mátti. En vitanlega kom sama 0g ekkert gras upp úr jörð sumstaðar, þar sem aska og aðrar skemdir af völd- um Kötlu gersamlega hindruðu all- an gróður. Heyskap mátti því kalla sæmilegan eftir atvikum yfirleitt. — Kemur svæði það, er í auðn fór, ekki til aftur? spurðum vér. — Jú, vafalaust, nema þar sem flóðið reif hurtu allan jarðveg, en seint gengur það auðvitað, þar sem sandurinn er mestur, nokkur ár A'afalaust. í Skaftártungunní, sem verst fór í öskunni, lögðust 4 jarðir í eyði, eins og kunnugt er, og stapp- aði nærri með fleiri. En af þessnm 4 hygg eg að ein byggist þegar á næsta vori, svi bezta þeirra (Ljót- arstaðir). Allir afréttir verða þó é næstunni ófærir, svo og nyrztu heiðalöndin. — Gras það, sem kom upp úr öskunni síðastl. sumar, var vStórt og kjarngott. — Hafa búendnr not haga nxi? — Nei. Nú er haglaust, hrekx jarðbönn að kalla má um alt Suður- land, mestmegnis sökum ísa og á- freða. En skepnur eru fáar víða í Skaftafellssýslu — að vísu illu heilli, en þó getur það komið sér vel, ef hörkur haldast lengi. Ann- ars hafa frost verið lítil og væg í vetui', en ruslatíð, sem menn kalla. — Verða menn nú ekkert varir Kötlu ? — Áreiðanlega alt með kyrrum kjörum þar. En við Skeiðarár- hlaupi húast menn nú þessi árin. Því fylgir þó sjaldan eldur að mxm. — Hugsið þið mikið um „pólitík* ‘ eystra ? — Já, Skaftfellingar eru vel á- hugasamir í landsmálum. Þeir vilja góðar framfarir, en hamslaus gönu- hlaup kæra þeir sig lítið um. Og ef við getum, ætlum við að gera mikið í héraðinu. — Vitið þér, hvað þingið á að sitja lengi? — Nei. En eg vil ekki sitja. hér lengur en fram í marz! hI ejjsry Miðvikudag 4. febr. Reykjavik SV gola, hiti -4-2,0 Isaf jörður logn, hiti -4- 2,2 Akureyri S andvari, hiti -4- 4,0 SeySisfjörður logn, hiti -4-3,3 NÝ)A BÍÓ Alþýðuvinur Sjónl. í 5 þittum eftir Ole Olsen og Sophus Micliaelis. Myndin er tekia nndir eftirliti Holger-Madsens og sjálfur leik- ur hann eitt aðalhlutverkið. Önnur stærstu hlmverkin leika þau Gunnar Tolnæs, liilly Jacobsson og Fr. Jacobsen. Til marks um ágæti mynd- ar þessarar er það, að lýðvalds- stjórain í Þýzkalandi fyrirskip- aði að sýna hana i öllum kvik- myndahúsum landsins. Sýning kl. S’/2 Pantaðir aðg.miðar afhéntix í Nýja Bió kl. 7—8, eftir þann tíma seldir öðrnm. Nýkomið: GIPS fyrir myndhöggvara og til ýmsra annara nota. G. EIRÍKSS, Reykjavik. Einkasali á íslandi. Stimpla allskonar, útvegar E, Hafberg, Langav. 12 Eftir allan lasleika styrkir Fersól bezt Fæst i Nýja Apótekinu. GrímsstaÖir SA kaldi, hiti -4- 7,0 Yestm.eyjar SV st.kaldi, snjór, hiti 1,0 pórshöfn YNY st.kaldi, regn, hiti 1,7 Loftvog lægst norðvestur af Yest- fjöröum, stígandi á NorÖur- og Austur- k.ndi. Sxxölæg átt. Sjónhverfingar sýndi D’Nultsewo, í fyrrakvöld. Yar aðsókn svo mikil sem húsrúm frekast leyfði. pótti mönnum gaman að ýmsum sjónhverfingunum; þótt engar þeiri-a væru galdrakendar. Yegabréf til Noregs. Samkvæmt til- kynningu frá stjómarráðinu verða þeir sem ætla sér að fara héðan til Noregs r.ð hafa vegabréf undiiTÍtað af konsul Norðmanna hér. Báturinn úr Sandgerði, sem vantaði úr róðri um daginn, er kominn í leit- imar og voru allir meimirnir heilir á húfi. Bátinn bagaði það, að eitthvert ólag var á vélinni. Móverðið hefir bæjarstjómin nú hækkað og verður mönnum gjamt til

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.