Morgunblaðið - 05.02.1920, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
|Ei
4
\J
Q
f 'ta
\ Í4
/l\
I
A
v
1
A
fessS
Í3!
ö
1
Pér þurfið að fá beím (jós,
K.tnpið því Delco Light.
Reynslan hér á landi seai annarsstaðar hefir sannað
það, að Dalco Light er bezta, ábyggilegasta og ódýrasta
vélin — yfir 80000 Delco Light er búið að selja
víðsvegar um heitr.inn.
Delco Light þarf ekkert kælivatn.
Deíco Light er því bezta vélin og einasta ábyggi-
legasta vélin fyrir íbáa þessa baejar og landsins.
Delco Light lýsir upp Iðno og Hotel Islanl
og fleiri hús í þessum bæ.
Delco Light fæst hjá Sigurjóni Pétarssyni og
J. Iogvardsen, Kolasundi 2
Delco Ligth
er ljósvél framtíðarinnar.
Innlagningar í hús gerðar af
fagmönnum.
DELCO-LIGHT BATTERY
Thick P!ate» —Long Liíe
r^\
A
DELCO-LICHT
Bucas Kerosene, Gosolinc or Gar
«5. cTjetursson á/
°g ^
c7. <3ngvaréss&n (1
Simi 137.
Kolasundi 2. I
§
w
V
annarstaSar. í ófriönum voru þær mjög
þar. Og í öðru lagi sé ]>á úr sögunni
eina hernaðaraðstoðin, sem komið
gæti ti! greina til að hjálpa alþjóða-
nefndinni að vérja sundin, ef á þan
væri leitað. Bn höfuðástæðan fyrir
þessum skoðunum Frakka er þó
að sjálfsögðu sú, að þeir eru hrædd-
ir um, að á endanum fái England
,,lyk]ana“ að Dardanellasundunum
vegna yfirráða þeirra á sjónum.
Það er því augljóst, að það verður
örðugt fyrir Frakka og Englend-
inga að verða ásáttir um þetta at-
riði. En þó vona menn, að það sam-
hand, sem myndast hefir milli Eng-
lands og Frakklands í styrjöldinni,
muni verða-yfirsterkara öllum eigin
hagsmuna hvötum. En slíkar vonir
hafa oft brugðist.
Delco-ljösið
Loksins er svo komið aS byrjaS er
á undirbúningi á byggingu rafveitu
fyrir Reykjavík. Og er búist við, að að
ári um þetta leyti ver'ði lokiS viö raf-
3tööina og rafmagnsæöar komnar um
allan bæinn.
En margir eru þeir, sem ekki hafa
haft biðlund til aö bíöa eftir rafmagn-
inu frá Elliðaánum og komið sér upp
smárafmagnsstöövum. Sumar þeirra eru
talsvert stórar, svo sem stöðvar þeirra
Nathan & Olsen og Jónatans porsteins-
sonar. Ein tegund rafstööva er sú, sem
talsvert hefir rutt sér til rúms hér í
bænum, nefnilega Deleo-ljósið svo
nefnda. Skal minst hér dálítið á raf-
I]ósaútbúnað bennan, sakir þess að leit-
un mun vera á jafn hentugri tegund
smárra rafstöðva, og að nokkru getið
þeirrar reynslu sem fengin er á þeim hér
á landi.
Danskur verkfræðingur, J. Ingvard-
sen, selur rafmagnsvélar þessar hér á
landi í félagi við Sigurjón Pétursson
kaupmann. Hafa þeir verzlun með vélar
þessar og ýms rafmagnsáhöld í Kola-
sundi. Hafa þeir sett upp rafstöðvar
á ýmsum stöðum fyrir svo löngu, að nú
er fengin innlend reynsla á vélunum,
reynsla sem er sérlega góð og sýnir að
Peleo-vélarnar skara fram úr flestum
öðrum Ijósvélum. Enda hefir svo orðið
mikið notaðar og hafa afarmikla út-
breyðslu upp til sveita í Vesturheimi,
þar sem langt er til stórra aflstöðva.
Delco-Ijósið liefir verið langt inn í
ýms hús hér í Reykjavík, og ennfremur
eru kauptúnin Borgarnes og Stokks-
cvri upplýst með Delco-vélum. Stærstu
stöðvarnar hér í Reykjavík eru í Ið 'ó
og Hótel ísland. Stiiðin í Hotel ísland
er nýkomin upp en í Iðnó var stöðin
sett upp seinni part sumarsins sem leið.
Stöðvar þessar eru báðar jafn sterkar.
Aflvélin framleiðir 5% hestÖfl og geng-
ur fyrir steinolíu, og eyðir ótrúlega
litlu. Er hún kæld með loftstraumi en
þarf ekkert vatn til kælingar. Rafvélin
(dynamoen) er sambygð við sjálfa vél-
ins og báðar þessar vélar til samans
taka mjög lítið rúm. Þá fylgir stöðinni
lafgeymir, sem rúmar 150 Almpére-
tíma og getur rafvélin hlaðið hann á
nálægt 3 tímum. Rafmagnið er leitt til
lampanna með 110 volta spennu.
Rafleiðslan í Iðnó er að því leyti
merkilegri en aðrar hér á landi, að hún
nær til leiksviðsins í húsinu. Hefir V.
Larsen raffræðingur, sem nú stjómar
verzluninni í Kolasundi, gengið frá öll-
um útbúnaði í húsinu. Á leiksviðinu
eru þessi ljós (föst) : 26 tuttugu kerta
lampar á gólfinu fremst, 24 fimtán
kerta lampar til hliðanna fremst, uppi
LoYeland lávarðnr
fiunar Amerum.
EFTIR
C. N. og A. M. WILLIAMSON.
49
þetta honum að kenna. Ef hann hefði
ekki komið vingjarnlega fram við Lisle,
hefði frú Moon aldrei komið fram með
þessa heimskulegu uppástungu og aldrei
strokið. pess vegna fanst honum sjálf-
sagt að reyna að bæta úr því eftir föng-
um. Og þessi maður, sem einu sinni
bafði fyrirlitið alt erfiði, hann þrælkaði
nú eins og líf lægi við til þess að hlífa
Binny við áreynslu.
Og það sem eftir var tímans notaði
hann til að læra hlutverk sitt. pað var
hlutverk, sem hver samvizkusamur leik-
ari hefði hugsað um í þrjár vikur og
æft sig í aðrar þrjár. En Loveland gat
ekki fetað í fótspor slíkra letingja.
Leikritið var aðalatriðið. Leikurinn
varð að fara eftir ástæðum.
Á leiðinni til leikhússins tók Love-
land eftir þvj, að aldraður maður og
ung stúlka stóðu fyrir framan eina aug-
lýsinguna hans og töluðu hljóðlega
saman.
— Þau lesa um leikritið og ákveða
auðvitað að koma, sagði Loveland við
Lisle.
Um leið og hann sagði þetta, snéru
þau sér við og litu athyglislega á leik-
endurna.
Loveland fanst hann cjerða fyrir von-
brigðum. pessi hjú litu ekki þannig út,
að þau mundu sækja leiksýningar minni
háttar félags. pau voru áreiðanlega að-
alsfólk, svo Loveland fékk hjartslátt.
*
Þau voru rnjög vel búin og gáfuleg.
— Eg vil skrifa og segja þeim hvað
er á seyði, heyrði Loveland ungu ,stúlk-
una segja við manninn, sem leit út fyrir
að vera faðir hennar. petta er skömm.
pað verður eitthvað að gera.
— Við getum símtalað, ef þér sýiúsí
það viðeigandi, svaraði gamli maðurinn.
Loveland tók ekkert frekara eftir
þessum orðum. Gengi næstu leiksýninga
lá honum meir á hjarta en svo. Hann
hugsaði ekki einu sinni um Lesley
Dearmer eða um bréf frá móður hans.
Fyrsta og annað kvöldið gekk þolan-
lega. En aðsóknin var fremur lítil.
0.1 svo kom þriðja kvöldið.
Vonir Lovelands urðu sér enn til
minkunar. Hann leit í gegnum rifuna á
tjaldinu og sá að húsið var nærri tórat.
En það var hugsanlegt að það lagaðist.
Og það var þó að tínast að einn og einn
maður. Og þama komu þó gamli mað-
urinn og unga stúlkan, sem hann hafði
séð lesa auglýsingamar. Þau sátu í
fremstu sætunum. En það var eitthvað
fólk með þeim. pað var ágætt.
Valur fór að aðgæta það nánara.
— Drottinn minn, það var Lesley
Dearmer og frænka hennar.
Fyrst hugsaði hann ekki um annað
cn þessa himnesku sjón, að sjá þarria
konuna sem hann unni.
Hann kiptist til af gleði. Hann vissi,
að hann hafði unnað henni meir en
hann hélt að hann gæti. En nú fyrst
varð honum full-ljóst, hve þessi stúlka
var honum dýrmæt.
Hann lét nærri því bugast af löngun-
inni til þess að hrópa nafn hennar:
„Lesley I Lesley !“ og hlaupa fram fyrir
tjaldið, eins og ekki væru fleiri til í ver-
óldinni en þau tvö. En smátt og smátt
fjaraði þessi fögnuður út, er hann mint-
ist kringumstæða sinna.
Hann mundi alt í einu eftir, að hann
var Gordon, strandaður leikararæfill, fá
tæklings vesalingur, sem lá við sveit.
Þegar hann skildist við Lesley, hafði
hann verið Ijómandi af hamingjusemi
cg horft niður af tindi sínum. Og þó
hann ynni þá strax Lesley, hafði hann
aldrei getað hugsað sér hana sem konu
sína. Vinátta þeirra var byrjuð ein-
ungis vegna lítillætis frá hans hlið —
minsta kosti frá hans sjonarmiði. Og
hún hafði bæði angrast og skemt sér
viö framkomu hans, og aldrei gert til-
raun til að breyta henni.
Honum kom jafnskjótt til hugar að
hiaupa sína leið áður en tjaldið yrði
dregið upp og Lesley sæi hann. pað
skifti engu, hvert hann færi, bara að
komast burtu, burt frá leikhúsinu, svo
hún sæi hann ekki og fengi aldrei að
Vita, að skrautklæddi greifinn væri orð-
inn að leikararæflinum Gordon. Blóðið
streymdi honum til höfuðsins og barði
á gagnaugu hans. En þá var honum það
strax ljóst, að hann gat ekki farið.
pessi eldraun fanst honum þyngst
allra þeirra, sem hann hafði orðið að
þola. Hann var þó nauðbeygður til að
þola hana eins og allar hinar. Færi
hann nú að svíkjast úr leik, var hann
verri en aumasta geit. Hvað sem að
liöndum bæri, gat hann ekki yfirgefið
þetta fólk, sem hann hafði tekist á hend
111 að hjálpa úr miklum vanræðum, sem
hann var að nokkru leyti orsök í.
Hann bar ábyrgðina á því, að þetta
leikrit var á döfinni og að aðalhlutverk-
ið hafði verið fengið í hendur honum.
Þó hann léki það ekki nærri neinum
Nfír f|ir epasl
Eg er aftur kominn i san band við
Klæðaverksmiðju Chr. Janckers, sem
mönrum er að góðu kunn fyrir sina
haldgóOu 09 ódýru ullardúka.
»Prcfur« til sýnis.
Uil og p:jónrða- uilartuskur keypt-
ar háu verOI.
Finnb. J. Arndal, Hafnarfirði
Fiímerki,
brúkuð, kaupi eg háu verði. — Verð
skri ókeypis.
iSig. Pálnuson
Hvaromstanga.
Koífort,
mj5g ódýrt, til sðlu
á afgr. Morgunblaðsins.
í loftinu fjórar lamparaðir hver með
fjórum 40—60 kerta lömpum. Bak við
baktjaldið eru ljósaleiðslur og má koma
þar fyrir svo mörgum ljósum sem verk-
ast vill, og sömuleiðis auka ljósmagnið
á framsviðinu eftir því sem þörf gerist.
Til þess að draga smátt og smátt úr
Ijósmagninu bjó Larsen til áhald úr járn
vír (mótstöðu) til bráðabirgða og hefir
það verið notað í „Sigurd Braa“ En
nú er kominn nýr „straumstýrir“ í sam-
hand við ljósaleiðslurnar og má með
honum smá draga úr Ijósmagninu, án
þess að nokkuð verði vart við það
rema með löngu millibili.
pess hefir mátt sjá merki á nokkrum
dansleikjum, sem haldnir hafa verið í
Iðnó í vetur, liversu hægt er að nota
rafljósin til skreytingar. Hefir Larsen
annast ljósskreytingu fyrir nokkur fé-
lög, svo sem vélstjórafélagið, stýri-
mannaskólanemendur, knattspyrnufél.
„Víkingur“ o. fl. o. fl. Hefir slíkt aldrei
sést áðui’ hér í bænum og þótti rnjög
mikið til koma og sá hversu smekkvís
„dekoratör“ Larsen er. Er líklegt, að öll
félög, sem vanda vilja til skemtana
sinna, leiti aðstoðar hans til þess að
prýða samkomusalinn.
sanni, vissi hann að ekki var hægt að
hafa leiksýningu án hans. Ef hann neit-
aði að leika, varð að borga öllum áhorf-
endum til baka. Og þó það væri engin
stórfúlga, þá gat það þó orðið þeim
góður styrkur að borga með reikning-
inn á gistihúsinu.
Loveland þóttist viss um, að það væri
niiklu þægilegra að skjóta sig en gefa
merki um að tjaldið skyldi dregið upp.
Hann var ekki nógu mikill leikari til
þess að gleyma umhverfinu. Haim
kynni ef til vill að muna það, sem hann
ætti að segja, en vitandi það, að augu
Lesleys hvíldu á honum, mundi hann
verða órór og ofsalegur í hverri hreyf-
ingu. En alt tekur enda.
Leikritið gátu þau sýnt og loks féll
tjaldið við enda síðasta þáttar.
Loveland var á leiðinni í búningsher-
bergið, þegar maður nokkur kom á móti
honum og rétti honum umslag og spurði
um leið:
— Eruð þér ekki formaður þessa leik-
flokks, sem lék hér í kvöld?
— Eg tel það sennilegast að eg sé
það í þetta skifti, sagði Loveland.
—pá eruð þér rétti mdðurinn.
pað var skrifað utan á til umsjónar-
manns leikfélagsins.