Morgunblaðið - 05.02.1920, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
Stúlkii teknr föt af sjómðnníim
til þvotta. A. v. á.
TÓFUSKINN,
hvít og blá,
keypt hæsta verði.
Tage og F. C. Möller.
Regnfrakki
tii sölu með tækifærisverði. Til sýn-
is á afgr. Morgunblaðsius.
Listsýning í Kapm höfn
Dansk-Islandsk Samfund hefir
cfnt til sýningar á íslenzkum lista-
verkum í Kaupmannahöfn í næsta
mjánuði. Verður sýningin haldin í
sýningarsal Kleis listaverkasala og
hefst 10. marz.
Þrír listamenn hér á landi hafa
íengið boð um að senda verk sín á
sýninguna, þeir Ásgrímur Jónsson,
Þór. B. Þorláksson og Ríkarður
Jónsson. Munu þeir allir taka boð-
inu og senda myndir sínar með
íyrstu ferð, sem héðan fellur.
Einar Jónsson er staddur í Kaup-
mannahöfn og á þar margt lista-
verka, sem líklegt er að hann setji
á sýninguna. Af ungu listafólki þar
syðra, sem taka munu þátt í sýning-
unni má nefna Jón Stefánsson,
Jóhannes Kjarval, Kristínu Jóns-
dóttur, Nínu Sæmundsdót,tur dgj
Guðmund Thorsteinsson og ef til
vill fleiri.
Fyrirvarinn er býsna stuttur og
gæti það vel orðið til þess, að sumt
það kæmist ekki á sýninguna, sem
þangað ætti brýnast erindi. Væri
það leitt, ef sýningin yrði la lcnri en
vera þyrfti af þessum sökum.
Uni lyfjasölu
og tilhögun hennar.
Eftir
Stefán Thorarensen lyfsala.
Hin þýzku slitfö
t
Eg hefi oft orðið þess var a’S almenn-
ingur er mjög ófró'Sur um fyrirkomulag'
og rekstur lyfjasölu yfirleitt. Þetta er
í sjálfu sér engin furða, þar sém ekk-
ert hefir um þirð mál verið skrifað eða
rætt opinberlega hér á landi. A'ö minsta
kosti ekki svo mér sé kunnugt. í ö'Srum
löndum sjást oft í blöðum og tímarit-
um greinar um hitt og þetta, sem við-
kemur þessari atvinnugrein, enda víða
gefin út serstök tímarit, sem eingöngu
fjalla um slíkt. Sumstaðar hafa líka
þær byltingar orðiö í rekstri þessarar
atvinnugreinar, að vakið hefir eftir-
tekt svo að segja mn allan hinn ment-
aða heim, svo sem endurbótahreyfingar
þær, sem uppi voru í pýzkalandi, Finn-
landi og víSar um og eftir miðja 19.
öld og sem síðar skal minst á. Og þar,
sem þv£ hefir veriö hreyft opinber-
lega hér á landi nú nýlega, að ríkiS
tæki að sér rekstur allrar lyf jasölu, virö
ist ekki vera úr vegi að athuga lítils-
háttar hvort sú breyting væri til bóta
eSa ekki. Hvergi hafa, mér vitanlega,
eru komin aftur og allsfeoaar efni í slitföt:
t. d. Kakitau, Nankin allsk. og Molleskinn
í Austurstræti 1.
Asg. G. Gunnlaugsson & Co.
Aðallundur
í H.f. Smjðrlíkisgerðin verður haldinn í Búnaðarfélagshúsinu, upp<
þriðjudaginn io. þ. m. kl. s siðd.
Arsreikningur félagsins iiggur frammi fyrir hluthafa á skrifstofu fé
lagsins, Smiðjustíg n.
STJÖRNIN.
ffleð næstu skipum
er von á miklum
birgðcm af Ofnum *
og Eldavélum, —
Þvottapottum,
Rörum, Leir eld-
fastur, Múrsteinn.
Tekið á móti pöntunum.
Jón Hjartarson & Go
Biðjið kaupmenn yðarumSEROS j
sápu.
TJugítjsing.
Samkvaemt tilkynningu frá stjórnarráði íslands, þurfa menu, sem
fara héðan til Noregs, að hafa sem stend ir vegab éf, árituð af norska
konsúlcum hér.
JŒcgracjlusfjcrinn i %^<zyRjaviR
Tyrkland
Eng-lendingar vilja Tyrki burt úr
Konstantinopel.
Atvinna.
Stöðvarstjórastaðan við símastöðina i Bolungarvik er laus til um-
sóknar. Arslaun 1875 krónur. Aukatekjur ca. 800 krónui.
Umsóknir sendist oddvita Hólshrepps fyrir 26. febrúar.
Oddviti Hólshrepps.
Aðalfundur laugardaginn 7. þ. min* kl. 8 síðdegis i fundarhúsi Ai-
þýðusambandsins við H'-erfisgötu og Ingólfsstræti.
STJÓRNIN.
\ eri'ÍS færð nokkur rök meö því eða móti
sem er þó óneitanlega viðkunnanlegra
jafnt í þessu máli sem ö'Siiun. Ilinsveg-
or er þa'S ekki ætlun mín aS fara a'ð
rekja‘njál þetta út í æsar, því til þess
hefi eg hvorki tíma né trekifæri. En
eg vildi í fáum dráttum minnast á siigu
Ivfjabúða og lyfsala hér á landi eftir
því, sem heimildir þœr, sem eg hefi
átt völ á, na til, ennfremur drepa á
fyrirkonmlag lyfjabú'Sa og rekstursað-
ferðir, sem uú eru notaðar og hafa
\’erið notaðar í öðrum löndum, svo og
þá reynslu, sem fengin er fyrir því hver
rekstvirsaðferðin se heillavæniegust. —
Loks vildi eg færa nokkur rök að þ\{
i hverja átt lyfsala á Islandi eigi að
ganga, til þess að hún komi að sem
eztum notum fyrii’ almenning.
Saga tyfjabúffa hér á landi er hvorki
löng né viðburðarík. Lega landsins hefir
orðið þess valdandi, að framfarir ná-
grannaþjóðanna hafa ekki borist út
hiilgað fyr en áratugum og jafnvel
öldum eftir aS nágrannaþjóSimar
höfSu fært sér þær í nyt. pannig er
þaS ekki fyr en 18. marz 1760 aS Bjarni
Pálsson er skipaður fýrsti landlæknir
á Islandi. En þa'ð er nærfelt 100 árum
eftir að Kristján V. hafSi gefi'ð út til-
skipun um lækna og lyfsala. Þessi til-
skipun var gefiu út 2. desember 1672
yrir alt ríkið, og náSi einnig til íslands.
Ljami Pálsson skyldi hafa 300 ríkisdali
í árslaun og auk þess var honum lagS-
Á meðal þeirra mála, sem banda-
menn eiga eftir að skera úr, er það,
hvernig fara eigi með Tyrkland.
Og það er hvorttveggja í senn eitt
hínna þýðingarmestu og vanda-
sömustu mála. Um það hefir nú og
er enn mikið rætt, og bíða menn
með óþreyjn eftir hvernig því máli
muni verða ráðið til lykta.
Endalykt þess, hvernig högum
Tyrklands verður ráðið,hefirmargt
í för með sér. Þar koma til greina
landfræðisleg, stjórnarfarsleg og
fjárhags atriði. En aðalkjarni máls-
ins er þó örlög Konstantinopels í
fi amtóðinni. Sá hnútur verður fyrst
að leysast, áður en endalykt er gerð
En iþað mun verða afar erfitt að
ákveða með sanngirni alt þar að
lútandi. Það sézt greinilega á þeim
umræðum, sem þegar hafa orðið um
málið. Jafnvel þó náð sé fyrir löngu
samkomulagi um tilhögunina á
ur til ókeypis bústaður. þenna bústaS
var honum sjálfum leyft að velja sér
á ein'ni af konungsjörðunum á Suður-
landi og kaus hann jörðina Nes á Sel-
tjarnarnesi sér til ábúSar. Jörð þessi
var síSan kölluð Læknisnes. þar lét kon- ‘
ungur reisa honum hús og var einn hluti
þess útbúinn fyrir litla lyfjabúS. Þetta
var gert samkvæmt tilskipun frá 17. J
maí 17(i0. Er þar svo fyrir mælt, aö |
þar sem til þessa tíma hafa ekki veri'ð
gerlegt aS koma upp vel skipaðri lyf ja- j
búð \á íslandi, þá skuli landlækni leyft
að hafa litla lyfjabúð eftir að hann '
hafi komið sér þolanlega fyrir á lækn- j
issetrinu.
AS sjalfsögSu hefir verzlun meS lyf j
þékst hér á landi fyrir þann tíma. |
Hefii' sú lyf jasala aS líkindum veriS ,
rekin á líkan hátt og annarstaðar á NorS .
nrlöndunj áSur en lyfjabúSirnar komu
t i 1 sögunnar. Farandsalar fóru um og
seldu þau ásamt öSrum vörum. Enda
segir svo í tilskipun Kristjáns V. frá *
1872, 30. gr. „Enginn oeeulisti, skottu-
læknir eSa þesskonar umrenningar, karl
eSa kona, meiga heimulega eSa opin-* 1
berlega lnvfa á boSstólum nokkrar þær
vörur, hvort heldur eru Simplicia eSa
Composita, Clieteter, Theriaeuin eSa
hverju náfni sem nefnast, sem í lyfja-
búSum eru seldar. En verSi nokkur upp-
vis aS því aS hafa slíkar vörur, efni
eSa lyf, sem bannaSar eru, skulu þær
upptækar og hlutaSeigandi skal aS auki
sæta sektum, 100 ríkisdölum, er aS
þriSjung falli til Vor, aS öSrum þriS.j-
mig til héraSsstjórnar á þeim staS sem
broti'S er framiS og aS þriSja þri'ðjung
til lyfsalans þar.“ Er þetta gert til
þess aS koma í veg fyrir hinn hættu-
lega og skaSlega ósiS meS sölu á ónýtum
og jafnvel hættulegum meSulum.
Eftir aS Bjarnf Pálsson var orSinn
landlæknir fekk Magnús Gíslason amt-
maSur tilskipun frá konungi, 29. apríl
1760, um aS hafa eftirlit meS Bjama
og sjá um , aS hann samkvæmt leyfis-
bréfi sínu héldi lyfjabúSinni og hús-
eigninni í góSu Standi. En tólf árum
seinna, 1. apríl 1772, fekk Island sinn
fyrsta lyfsala, Björn Jónsson lyffræS-
ing (cand. pharm.) Hann hafSi stundaS
lyffræSi í Kaupmannahöfn og lokiö
þar fullnaSarprófi. Björn Jónsson
keypti lyfjabúSina í Læknisnesi fyrir
(510 ríkisdali, 5 mörk og 59 skildinga
eftir aS haun haföi fengi'ö veitingu
fyrir embættinu, meS aSstoð stiftamt-
mannanna Stephensens og Thodals.
Landlæknir gaf honum meSmæli sín
og stiftamtmennirnir komust svo aS
orSi í álitsskjali sínu, aS þaS hef'ði ver-
ið ntySarúrræSi aS láta Bjarna Páis^
son gegna búSum stöifmmm, því þs\S
væri ofverk einum manni; þess vegna
vildu þeir mæla hið bezta meS því, aS
Björn Jónsson fengi lyfjasöluna í
hendur.
Dardanellastmdunum, sém hefir þó
upp undir heila öld verið eitt hinua
viðkvæmustu bletta í utanríkis-
pólitík stórveldanna. En nú er
feng-ið fult samkomulag um það
milli þeirra stórvelda, sem hafa ráð
þeirra í hendi sér; að sundin megi
ekki í framtíðimii vera háð Tyrk-
landi. AfLeiðingar þess fyrirkomu-
lags sáust glögt í Balkanstyrjöld-
inni 1912 iog enn gleggra. þó nú f
síðustu styrjöld. Þá náði Þýzka-
land þeim yfir á sína hlið og fékk
við það þau yfirráð, að það gat
hindrað flutninga til Rússlands og
þar með flýtt fyrir hruni iþess.
Þess vegna er það nú alment við-
urkent innan „diplomata“ banda-
manna, að Dardanellasuudin verði
að vera undir umsjón og eftirliti al-
þjóðanefndar með iþeim hferstyrk og
öðrum valdameðulum, sem þörf
kref ji. Og þá hafa augu manna vit-
anlega. beinst að þjóðabandlagmu
til slíkrar yfirumsjónar.
Hvað Konstantinopel snertir, eru
skoðanirnar aftur á móti mikið
dreifðar. Frakkar telja réttast, að
tyrkneska 'stjómin fái að halda
bænum. En Englendingar aftur á
móti vilja Tyrki á burt þaðan.
Frakkar færa þær ástæður fyrir
sínu máli, að hröklist soldán og
stjórnin á burt úr borgiimi,þá spilli
það fyrir gengi þeirra í Islam, eu
það skaði þá vegnaiandeigna þeirra
Björn Jónsson átti viB mikla fjár-
hagslega örSugleika aö stríöa, því
lyfjabúöiu gaf ekki svo miki'ö af sér,
aS hann gæti lifaö af því. Nokfcru eftíí
aS hann hafSi keypt hana, sótti hann
um 600 ríkisdala styrk til aS stækka
efnarannsoknarstofuna, þar eS hún væri
of lítil og ófullkomin til þess aS hægt
væri aS vinna þar. Honum voru a'Seins
veittir 200 ríkisdalir, eöa þriöjungur
þess, sem hann baS um.
AriS 1780 sótti Björn Jónsson um aö
mega fá helminginn af jörSinni Nesi
til ábúSar, þar sem lyfjaverzlun hans
hefSi ekki í þau 8 ár, sem hann væri bú-
,iim aS reka hana, gefiS svo mikið af
sér, aö hann og fjölskylda hans gæti
lifaö af því. Ennfremur sótti hann um
£0 rd. styrk á ári í viöbót viS þá 50 rd.,
sem hann haföi a£ fé því, er veitt var
úr féhirzlu konungs fyrir meSul til fá-
tækra. Hann kvaS þennan styrk vera
nauðsynlqgan svo framarlega sem þaS
væri vilji stjornarinnar, aS hann héldi
;yf jabúSiniii áfram. pessuni kröfum
Lans var líka fulluægt, þar sein mönn-
um var ljóst, a'ð þær voru á rökum bygS
®r. ÁriS 1793 sótti stiftamtmaSur um
350 rd. styrk á ári í viSbót viS þaS, sem
lyfsalinn hafSi fyrir. pessu var þó ekl; i
sint nema til hálfs, meS því aö veita 25
ird. árlega, sem áttu aö notast til lyfja-
Jdiupa.