Morgunblaðið - 11.02.1920, Page 2

Morgunblaðið - 11.02.1920, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ tt> AÍ*..r£s.*l*.,íl«.&Uj..l Mií.I&K. Átt jMueU. MORGUNBLAÐIÐ Ritstjóri: Vilh. Pinsen. Afgrei8sla í Lœkjargötu 2 Sími 500. — Prentsmiðjusími 48. Ritstjómarsímar 498 og 499. Kemur út alla daga vikunnar, aS mánudögum undanteknum. Ritstjómarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Afgreiðslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingum sé skilaS annaöhvort á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent- smiSju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu þess blaSs, sem þær eiga aS birtast í. Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá aö öllum jafnaSi betri staS í blaSinu (á lesmálssíSum), en þær sem síöar koma. Auglýsingaverö: A fremstu síöu kr. 3.00 hver em. dálksbreiddar; á öörum síöum kr. 1.50 em. VerS blaðsins er kr. 1.50 á mánuði. 'SPJIÍ’ ’Wríf 'VXV WWIV reynsla sannar þetta, ef að er gáð. Til þess að taka aðeins eitt dæmi, skal drepið á það, að nú eru eitt- hvað um 60 ár síðan Bushido var gert að skyldunámsgrein í öllum japönskum skólum. En „Bushido“ likist einmitt mjög „Nyhyggjunni“ og snmt í þessum tveim fræðigrein- um fellum alveg saman. Og, eins og kunnugt er, byrjaði einmitt um þetta leyti hin mikla framsókn Japana á öllum sviðum, og nú eru þeir rneðal fremstumenningarþjóða heimsins. í Ameríku einni eru marg ar miljónir manna, sem Nýhy-ggjan hefir gert hamingjusama, miljónir manna, sem voru áður sokknir of- an í allskonar eymd og volæði! Sama er að segja um England og! Ástralíu. Og nú hefir þessi stefna drepið á dyr hjá okkur íslending- um, og ef til vill hafa einhverjir opnað fyrir henni og skilið, að góð- an gest bar að garði. En allur f jöld- inn mun lítil deili vita á þeim gesti, cg fer það að vonum, þar sem hann hefir svo fáar fregnir af honum haft. Nýhyggjan er auðug af ýmiskon- ar fyrirmælum eða boðorðum. Yms- ir hafa flaskað á því, að fara aðeins eftir nokkrum, en láta önnur eiga sig. Þegar svo hinn tilætlaði árang- ur hefir ekki fengist, hafa þessir menn skelt skuldinni á Nýhyggj- una, talið kenningar hennar stað- laust fleypur, sem jafnvel gæti ver- ið hættulegt að fara eftir. En sökin hefir verið hjá mönnunum sjálfum, legið í skilningsleysi þeirra og til- slökun þeirra við sjálfa sig. Regl- um Nýhyggjunnar verður að fylgja öllum, afdráttarlaust og skilyrðis- laust, og hver sem það gerir, mun reyna, að hún lofar ekki meiru en hún getur efnt.-------- Þessi nýja stefna leggur mikla áherslu á og rækt við andardrátt- inn, eins og „Yoga“. í bók nokk- urri, sem fjallar um Nýhyggju, er komist svo að orði, að menn þurfi að læra að „anda að sér kamingj- unni“, og er slíkt stórviturlega og lallega mælt. Þessvegna gefur Ný- hyggjan ýmsar leiðbeiningar við- vikjandi ákveðnum andardráttar- a fingum, og eru þær margar nokk- uð svipaðar þeim, sem „Yoga“ fyr- Gunnar Egilson DAGBÓK Hafnarstræti 15. Sjó- Striðs- Bruna- Líf- Slysa- Tais'mi 608. Símnefni: Shipbroker. ktUI liimuy jselur 8ÍíRi6lusur með — 10—30% afslætti ReykjaVík NV sn. vindur, hiti 2.4 Akureyri SSA kaldi, hiti 3.0 SeySisf jörSur NV hvassviöri, hiti -4- 1.1 GrímsstaSir SV kaldi, hiti -h 5.0 Vestmannaeyjar VSV stormur. hiti~:-0.1 pórshöfn V hvassviSri, hiti 3.7. Loftvog mjög lág, einna lægst á norS- urlandi og noröaustan viS land, vestlæg átt; víöa stormur. Mjög óstöSug veör- átta. —o— Bla’Samenn friðlausir. BlaSamönnum einum er ætlaö sitt herbergiö hjá hverri deild þingsins — þau herbergin, er for- setar höföu áSur. En í gær fyltist blaöamannaherbergiö hjá neSri deild af hinum og öSrum forvitnum áheyrend- um og komust blaöamenn þar hvergi að fyrir þeim. Vitum vér eigi, hvort blaSa- mönnum sjálfum er ætlað aS verja sig þar ágangi, eSa hvort einhver af starfs- mönnum þingsins á aö líta eftir því, aö þangaS fari ekki aðrir en þeir, sem þar eiga aS vera. irskipar. Sannleikuriun er sá, að andardrættinum er af langflestum ílt of lítill gaumur gefinn, jafnvel þó að „vísindin“ kannist við gíldi "eglulegrar, djúprar öndunar, að því leyti sem þau halda þeirri aug- ljósu staðreynd fram, að djúpur, leglulegur andardráttur útvegi lík- amanum mikið af súrefni. En Ný- liyggjan segir, að hér sé um fleira að ræða í þessu sambandi, —en út í það skal ekki farið hér. Og hvað sem því líður, þá er það víst, að mest er vert um hið andlega and- rúmsloft, að það sé hreint og heil- brigt. Því þegar að er gáð, sést, að tilveran er óneitanlega andlegs eðl- is og hefír ótal hliðar, sem hvorki er hægt að sjá né þreifa á með lík- amlegum skynjunarfærum. Allar athafnir manna eiga rætur sínar og upptök í sálarlífinu, í hugsuninni. Þessvegna er hugsunin í raun og' veru aðaluppspretta lífsins, því hún hrindir öllu af stað, er orsök og skilyrði allra athafna. Með öðrum orðum: Hið inrnra líf ákvarðar og mótar ytra lífið. Flestir munu geta orðið Nýhyggjunni samferða á þess- um velli. En þá liggur í augum nppi hversu nauðsynlegt það er, að ieggja rækt við hugsanalífið,og það verður að meta það mest. Þeim sem vilja fá sem mest af órækum sönn- unum fyrir mætti mannsandans, en láta sér ekki nægja þau rök, sem daglega lífið hefir fram að færa, má t. d. benda á dáleiðsluna („Hypno- tismen1 ‘). Þau fyrirbrigði, sem gerast í dáleiðslunni, sanna mátt mannsandans einna átakanlegast. Og þessvegna er þaðfyllilegaómaks ins vert, að rannsaka þau fyrir- brigði.------ í stuttri blaðagrein er ekki hægt að gefa mönnum annað en aðeins mjög ófullkomna hugmynd um þessa nýju stefnu, Nýhyggjuna. Hún er heilt fræðikerfi, og menn skilja og tileinka sér bezt sannindi hennar með því að lifa nákvæm- lega eftir reglum hennar og fyrir- mælum, og með því að hugsa um þau viðfangsefni, sem hún tekur til meðferðar, hugsa sjálfstætt og hefja sig þannig upp til hennar. Annars var það ekki tilgangur minn með þessu greinarkorni að gera mig að talsmanni Nýhyggjunn ar, heldur að eins að hvetja menn til að kynna sér og rannsaka ’hana upp á eigin spýtur. Að öðru leyti mælir hún beet með sér sjálf. G. Ó. Fells. „Nidaros“. Samkvæmt símskeyti frá Færeyjum hafa 8 menn á skipinu „Nid- aros“ veriö einangraðir, vegna þess, aö við læknisskoöun reyndust þeir hafa of háan líkamshita. Er þó talið víst, að enginn þeirra sé haldinn af inflúenzu. Mislingar voru eugir meðal farþega og skipverja. Úlfur kom hingað frá Stykkishólmi í fyrrinótt með um 40 farþega og hrepti aftaka veSur á leiðinni. Karl Einarsson bæjarfógeti er eigi kominn til þings ennþá. Sami maöur lét einnig standa á sér er þing kom saman síðast. HafSi hann enga afsökun þá fremur en nú, því feröir hafa veriö hingað frá Eyjurn fáum dögum fyrir þing í bæði skiftin. Harðindi á Norðurlandi. Svo segja þeir Norðlendingar, er hér eru nú staddir í bænum, að mjög hart sé um alt Norðurland. Hafa veriíð þar algerð jarðbönn síðan um miðja jólaföstu, svo hver skepna hefir verið á gjöf síðan. Eru snjóþyngsli ékki afskapleg, en áfreðar svo miklir, að gaddstorka er á hverjum hnjót. Segir bændum því þungt hugur um heyforða sinn, ef þessu fer fram. Þó kváðu liey- fcirgðir manna hafa verið sæmileg- ar í haust. En flogið hefir fyrir, að i'arið væri að skera af heyjum í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslu. Utdráttur úr samþykt um leigu á lóðum bæjarsjóðs Reykjavlkur til íbúðarhúsabygginga. Lóðin skal látin á leigu til 75 ára og sé leigutaka heimilt að selja og veðsetja leigurétt sinn, ásamt hús- um þeim og mannvirkjum, sem á lóðinni verða gerð, svo og rétt sinn til endurgjalds úr húsfyrningar- sjóði (sjá síðar). Réttur veðhafa til veðsins skal haldast að öllu leyti ó- ■skertur, þótt leigutaki brjóti skuld bindingar þær, sem hann hefir und- irgengist gagnvart lóðareiganda með leigusamningnum. Leigutaki skal hafa byrjað á byggingu íbúðarhúss á leigulóðinni eigi síðar en 12 mánuðum eftir dag- Avalt bir^ðir af góðum og ódýrutn Hessian. Stærstu birgðiruar á landinu af Gútumi- og Waterprof— kápum, ótal tegundir og öllum stæiðum. Ágaetir barlmaunssokkar, Nýkomið: Bollapör og diskar, fl. teg. Mjög ódýrt. Því miður uppselt em von á með næstu skipumr Linolsum og gólfdúkum. Línum og öngultaumum. Agætum mótorol- ium i 20 kg. dunkum. Jón Sivertsen Vesturgötu io. Slmar 550 og 850 (heima). Járðarför síra Lirusasr Benediktssonar fer fram fimtudag 12. febrúar, og hefst kl. 12 með húakveðju á heimili hins litna, Bröttngötu 6. Aðstandendurni r. setningu leigusamnings, og hafa húsið fu'llgert og íbúðarhæft eigi síðar en 2 árum eftir dagsetniingu Idgusamnings, ella fellur samning- urinn úr gildi. Leigutaki greiðir alla skatta og gjöld til opinberra þarfa, sem lögð eru eða verða á hina 'leigðu 'lóð, þar á meðal lóðargjald til bæjarsjóðs eftir sömu reglum sem eigendur byggingaflóða í bænum.Verði skatt- ar eða gjöld miðuð við verðmæti lóða, skal ákveða verðmæti leigu- ióðarinnar á sama hátt sem verð- mæti annara lóða í kaupstaðnum 1 sama skyni. Leigutaki greiðir kostnað við þinglestur á leigusamningi og stimpilgjald, svo og kostnáð við matsgjörð. Leigutaki skal greiða árs'leigu af lóðinni, sem ákveðst þannig: a) 4% af verðmæti lóðarinnar, eihs og það verður ákvéðið með mati. b) Gjald, sem miðað sé við verð- mæti húsa þeirra, er hann bygg- ir á lóðinni. Brunabótavirðing á húsinu fullgerðu og íbúðar- hæfu skal skoðast rétt ákvörðun á verðmæti hússins, er hún hefir hlotið samþykki bæjarstjórnar. Vilji bæjarstjórnin ekki að lokn- um leigutímanum leyfa lei'gutaka með nýjum leigusamningí að láta bús það eða híis 'þau, sem þá eru á lóðinni, standa þar áfram, skal ieiguta'ki taka burtu öll hús og ofan jarðar-mannvirki af leigulóðinni. Jafnframt fær hann endurgoldið úr húsfyrningarsjóði verðmæti hússins eða húsanna, eins og metið verður til notkunar í 'lok leigutím- ans af sérstakri matsnefnd, þó aldr- ei með hærri upphæð en húsið var virt upprunalega eða eftir endur- hyggingu og gjald samkvæmt 4. gr. b. er miðað við. Ryðji leigutaki ekki lóðina innan irests, sem bæjarstjórnin setur, má bæjarstjórnin láta gera það og greiða kostnaðinn af endurgjaldi því, sem ræðir um í þessari grein. Lóðarleigu skal greiða á sömu gjalddögum og önnur gjöld til bæjarsjóðs. Leigan rennur beint í bæjarsjóð, en gjáldið í sérstakan sjóð, er nefnist „Húsfyrningarsjóð- ur Reykjavíkurbæjar1 ‘ og ekki má gera að eyðslufé. Leigutaki og veðhafi eru skyldir að hlíta því, ef í lög verða sett á- kvæði um að leigan gangi á trndan veðskuldum, sem á eigninni hvíla.. Fé það, sem greiðist í húsfyrn- íhgarsjóð, skal ávaxta tryggilega,. og þegar sjóðurinn er að áliti bæj- rstjórnar orðinn nægilega stór, skal veita úr honum lán til íbúðarhús- bygginga á leigulóðum bæjarins,. gegn veði í húsunum og vöxtum,, er ekki séu hærri en 5 af hundraði á ári. Fyrst um sinn og þangað til öðru. vísi verður ákveðið, hefir borgar- stjóri á hendi stjórn sjóðsins, en, bæjargjaldkeri reikningshald hans- Stjórnarfrumvðrp. —0— 1. Frv. til vatnalaga. 2. Frv. til laga um sérleyfi til hag: nýtingar á orkuvÖtnum og raforku. Á síðasta þingi vísaði neðri deild vatuamá'lunum 'til Stjórnarinnar með svolátandri rökstuddri dag- skrá: „í því trausti, að landstjórn- in taki til rækilegrar yfirskoðunar frumvörp milliþinganefndarinnar- og þingnefndanna í ár í fossamál- inu og leggi síðan fyrir alþingi frumvörp til samfeldrar fossalög- gjafar fyrir ríkið, tekur deildin. fyrir næsta má'l á dagskrá.‘ ‘ 1 Athugasemdum sínum við frv.. þessi segir stjórnin svo: Á því stu'tta tímabili, sem nú er- milli þinga, hefir það að sjálfsögðn ekki verið unt fyrir ráðuneytið að taka vatnamálin til meðferðar frá rótum, sem þó hefði þurft að gera, ef semja hefði átt að nýju frum- vörp til 'samfeldrar löggjafar í þessu efni. Núverandi ráðuneyti hefir heldur ekki, samkvæmt að- stöðu sinni, getað 'talið það skyldu ^sína að gera það. Hinsvegar hefir ráðuneytið talið það rétt að ’leggja fyrir þingið frumvarp alþingis- manns Sveins Ólafssonar til Iagaum sérleyfi til hagnýtingar á orkuvötn- um og raforku, sem ráðuneytið get- ur aðhylst í aðalatriðum, ásamt frumvarpi minni hluta fossanefnd- arinnar til vatnalga. Greint frum- varp til sérleyfislaga er lagt fyrir þingið óbreytt, að öðru leyti en því, í,ð ákvæðið um samþykki alþingis tvisvar sinnum, fyrir og eftir nýjar koisningar, til veitingar sérleyfis, þegar um orkuvinslu er að ræða

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.