Morgunblaðið - 11.02.1920, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
sem fer fram úr 40,000 eðlishest-
orkum, er felt hurtu.
3. Prv. til stjórnarskrár konungs-
ríkisins Island. Óbreytt frv. það, er
samþykt var a síðasta þingi.
4. Prv. til laga um þingmanna-
kosning i Reyk javík. — Samkvæmt
frv. þessu skulu þingmenn Reykja-
víkur vera 6. Þeir fjórir þing-
rnenn, sem bætast við, s'kulu eiga
sæti í neðri deild og er hún ‘þá skip-
uð 30 mönnum. Kosningar í Rvík
eiga að vera hlutbundnar. Lista
með nöfnum þingmannaefna, skal
•afhenda yfirkjörstjóm með lög-
mæltum fres'ti. Má þar eigi vera
nafn neinis manns, nema hann hafi
.gefið til þess skriflegt leyfi. Hafi
maður gefið leyfi til þess að nafn
hans sé á fleiri en einum lista, skal
nema nafnið burt af öllum listun-
um. Listi er gildur þótt færri nöfn
séu á honum en kjósa á, en ógildur
ef fleiri eru. Hverjum lista skal
fylgja yfirlýsing 100 manna minst,
um það að þeir Styðji listann.
Lög þessi eiga að öðlast þegar
gildi og kosning viðbótarþing-
manna fara svo fljótt fram, sem
rmt er.
5. Prv. til laga um breyting á lög-
um um kosningar til alþingis. Prv.
þetta er komið fram vegna 5 ára
búsetuskilyrðisins í hinni nýju
stjómarskrá, sem væn'tanlega verð-
ur sam'þykt í þingkra.
6. Prv. til iaga um breyting á
lögum um laun hreppstjóra og
aukatekjur m. m. Skulu hreppstjór-
ar njóta samskonar iaunauppbót-
ar sem embættis og sýslunarmenn
ríkisins hafa fengið samkvæmt lög-
um.
7. Prv. til laga um ráðstafanir á
gullforða ísiandsbanka og um heim
ild fyrir rxkisstjómina tii að banna
útflutning á gulli. Eru þetta bráða-
birgðaiög þau, sem út voru gefin í
desember um það að seðlar íslands-
banka væri óinnleysaniegir og út-
flutningur igulis bannaður.
8. Prv. til laga um viðauka við
stimpilgjaldslögin. Samkv. frum-
varpi þessu á að greiða 10% stimp-
ilgjald af innkaupsverði á allskon-
ar leikföngum og allskonar munum
sem eingöngu eru ætlaðir til
skrauts, en af öilum öðrum vörum
Um lyfjasöiu
og tilhögun hennar.
Eftir
Stefán Thorarensen lyfsala.
Framh.
þeirra. En engin tryggin er fyrir því, að
unnið verði með meiri samvizkusemi að
samsetningu lyfjanna í lyfjabúðunum
sjá.tfum. ÞaS væru fult eins miklar líkur
til, a'S fremur yrði kastað til þess hönd-
unum þegar ríkiö væri orðið æðsti um-
vandarinn, en eins og gefur að skilja,
hefir það ekki hvað minsta þýðingu
fyrir gæöi lyfjanna, að þau séu rétt og
samvizkusamlega samsett.
Ennfremur gæti það orkað tvímælis,
hvort almenningur mundi alment eiga
jafnmikilli lipurð að fagna af hendi lyf-
salanna, þegar þeir væru orðnir embætt-
ismenn ríkisins. En þar sem lyfsalarnir
eru fyrst og fremst til vegna almenn-
ings, þá ber líka að taka þá liliS á mál-
inu til greina.
Af þessum og fleiri ástæðum verður
að álíta, að ríkiseinkasala með lyf hafi
ekki neina þá kosti í för með sér, sem
gerði hana heppilegri en það fyrirkomu
lag, sem nú er. Hvorki ríkið, almenn-
1% stimpiigjald af innkaupsverði.
Lög þessi eiga þegar að öðlast
og gilda til ársloka 1921. Gerir
•stjórniii ráð fyrir, að þau muni gefa
ríkissjóði um 400,000 króna tekj-
ur á ári.
9. Frv. til laga um skipulag
kauptúna og sjávarþorpa.
Á alþingi 1917 var vísað til stjórn
r.rinnar frv. er þingmenn báru
fram um þetta efni og henni falið
að uhdirbúa málið í samráði við
Guðm. Hannesson lækni og sér-
fræðinga á þessu sviði. Síðau hafa
þeir G. H., Guðjón Samúelsson
húsameistari og Geir G. Zoega f jall-
að um málið og er frv. þetta í sam-
ræmi við tillögur þeirra. Samkv.
frv. á að mæla hafnir allra kaup-
túna, sem hafa 200 íbúa eða fleiri,
slt svæðið, sem kauptúnið er hygt
á og eigi minna land, en nægja
mundi vexti bæjarins í 50 ár. S'kal
síðan gerður uppdráttur eftir þess-
nm mælingum og ennfremnr skipn-
iagsuppdrátt, er sýni skipulags-
breytingar á bygða svæðinn og fyr-
irhugað skipulag á óbygða svæð-
inu. Mælingum skal lo'kið innan
sex ára og kosta bæirnir þær sjálfir.
Ríkisstjórn annast um gerð skipn
lags-uppdrátta og hefir til þess sér-
fróða menn, en helmingur kostnað-
ar við uppdrættina greiðist úr bæj-
arsjóði en úr ríkissjóði sumt. Stjóm
in skipar 5 manna skipulagsnefnd í
Reykjavík sér til aðstoðar. Er gert
ráð fyrir, að s'kipnlags-nppdráttum
verði lokið á 12 árum og eftir þann
tíma verði þá bygt eftir föstnm
reg'hxm í hverju þorpi og kaupstað.
10. Prv. til laga um afstöðu for-
eldra til skilgetinna barna.
11. Prv. til laga um afstöðu for-
eldra til óskilgetinna barna.
12. Prv. til laga nm stofnnn og
slit hjúskapar.
Otl þessi þrjú frumvörp eru sam-
iiljóða þeim frumv. um sama efni,
er stjórnin lagði fyrir aðalþingið
1919.
13. Frv. til ‘laga um einkaleyfi.
Frv. þetta er eins og það kom xir
höndum efri deildar í fyrra.
14. Frv. til laga um efirlit með
útlendingum. Saníkv. frv. þessu má
dómsmálaráðherra mæla svo fyrir
með reglugerð, að eigi skuli mönn-
um hleypt hér á land nema þeir hafi
vegabréf eða önnur skilríki, er sýni
hverjir þeir sé. Þeim útlendingum
má hanna dvalarstað hér,er: 1. Eigi
geta sannað að þeir fái framfært
sig og sína fyrstu tvö árin, án þess
að þiggja fátækrastyrk. 2. Gera
eigi grein fyrir eða skýra rangt
frá því í hvaða s'kyni þeir sé hingað
komnir. 3. Komnir eru hingað til
starfa eða athafná, sem dómsmála-
ráðherra telvxr ólöglegar, ósæmileg-
ar eða hættulegar hagsmunum rík-
is eða almennings, eða högum þeirra
er að öðru leyti svo 'háttað, að vist
þeirra hér megi teljast hættuleg
eða hagaleg hagsmunnm ríkis eða
a'lmennings. 4. Hefir verið vísað
burt úr öðru ríki af ástæðum þeim,
er í 4. tölul. greinir. 5. Hafa orðið
sekir nm brot, sem sVívirðileg eru
jað atmenningsáliti, þar sem þeir
'hafa áðnr dvaliist, eða lögreglan
þar lýsir eftir þeim vegna brota á
landslögum þar.
Nú hefir útlendur maðnr sezt að
hér á landi, og ska’l þá vísa honum
burt: 1. Ef hann verður hér sveitar-
styrksþurfi. 2. Ef hann verður sek-
ur, áður en hann hefir dvalist hér
fnl'l 5 ár samfleytt, að lagadómi nm
verk, sem svívirðilegt er að aílmenn-
rngsáliti, enda hafi hann verið
dæmdur tif refsingar í fangelsi við
vatn og brauð að minsta kosti.
Hvet sá, er gesti hýsir fyrir end-
urgjald, skal hafa gestabók, lög-
gilta af lögreglústjóra, gegnum-
dregna eða tölnsetta. Skúlu allir
þeir, er gistingu taka eina nótt eða
Jengur, rita með eigin ’hendi nöfn
sín, heimili, stöðu og síðasta dvalar-
stað í hókina. Lögreglumönnum
ska'l jafnan heimilt að skoða bók
þessa og taka eftirrit af henni.
Dómsmálaráðherra getur einnig
skyldað forstöðumenn gistihúsa til
þess að senda lögreglunni eftirrit
úr gestabók. — Brot gegn þessu
varða 50—1000 kr. sektum og jafn-
vel missi réttar til að hafa gistihús,
ef brot er ítrekð.
Lögum þessum er eigi ætlað að ná
til ísienzkra ríkisborgara, nema það
atriðið, er ræðir um vegabréf og svo
liðurinn vvm gestabækur gistihúsa.
A. GDÐMDNDSON
Bankastrœti 9.
Pósthólf 132.
heildaðlu-
verslun.
Sími 482.
Simnefni „Express*.
Vörhbirgðir fyrirliggjaBdi sem stendur:
Fiskilínur 1 y2, 2, 2y2, 3 og 3y2 lbs.
Lóðarbelgir 80” og nr. 0
Lóðarönglar nr. 6
Olíufatnaður
Maskínutvistur
Silkibönd
Silkislæður
Lífstykki
Kvennærfatnaður
Fiskbönd, fl. teg.
Síldarnet
Segldúkur
Manilla 1 ”, 1V2”, 2”, 2y2”,
2%” og 3”
Barkarlitar
Taublámi
Blaut sápa
Stangasápa
„ Washall‘ ‘ -sápuduft
„Lightning' ‘ -þvottasápa
„Mc. Dougall’s” baðlyf,
kökur og lögur
Leirtau
Ljábrýni
Ullarbftllar
Cigarettur: „Country Life“ „Three
Nuns“ „Wild Woodbine“ Gold
Plake“
Kex: „Lunch“ „Sno-wflake“ og
„Cabin1 ‘ -skipskex
Kaffibrauð, fleiri tegundir
Rio kaffi
t
Kandís, (smár)
Mandioca (Sago)
Síróp
Krydd o. fl.:
Karry ,
Negull
Pipar
Borðsalt í pk.
Bökunarduft
Cacao
The
Laukur
Smávörur:
Vefuaðarvörur:
Léreft, hvítt
Flauel
Flónel
Shirting
Sirz
Lastingur, svartur
Handklæði
Vasaklútar
Hebðasjöl
Millipils
Ullartrefla
Blúndur
Silki
Kjólatau (álullar)
í fjölhr. litum
Telpukápur
Sokkar, karla og kvenna
Karlmannafatnaður
Karlm. regnkápur
* með helti og beltislausar
Sv. og hv. t v i n n i
Bródergam
Heklugam
Títuprjónar hv.
Cigarettumvvnnstykki
Tannburstar
Hattprjónar
Smellur
Krókapör
Skóreimar
Bendlar
Teygjubönd
Borðbúnaður:
Mat- og Dessert- skeiðar, hnífar og
gafflar
Teskeiðar
Pappirsvörur:
Umslög og skrifpappír
Skótatnaður:
Karlmannsstígvél
V erkamannastígvél
Kvenskór
Drengjastígvél
Morgunskór
mgur eða lyfsalastéttin mundi græða
nokkurn hlut á því. Því jafnvel þótt
framtíð lyfsalanna væri betur trygð ef
ríkið tæki þá upp á arma sína og setti
þá á föst laun, þá er vafasamt að það
bæti upp þann hnekki, sem lyfjasölu-
rekstrinum yrði búinn með því að taka
af lyfsölunum frumkvæðið til sölmmar
og draga með því úr viðleitni þeirra til
að framleiða sem bezta og fullkomnasta
vöru. Afleiðingin yrði a. m. k. ekki af-
farasæl fyrir almenning og þetta mundi
hafa kyrstöðu í för með sér í öllum
framförum á sviði lyfjafræðinnar.
Að héruðin eða sýslurnar taki lyf-
söluna í sínar hendur, getur auðvitað
\arla nokurn tíma komið til mála eins
og hagar til hér á landi. En í öðrum
löndum hefir þetta fyrirkomulag verið
rætt, þótt því hafi hvergi verið komið á
fremur en ríkiseinkasölunni. Héraða-
einkasalan yrði fyrst og fremst óhæf a£
því, að aldrei yrði hægt að gera ráð
íyrir nokkurri sérþekkingu sveita-
stjórua í þeim málum sem lyfjabúðir
varða og hlytu að koma til sveitastjórn-
anna kasta ef slík einkasala ætti sér
stað. Flestar eða allar þær sömu ástæð-
ur, sem mæla móti ríkiseinkasölunni,
mæla og móti héraðasölunni.
í Frakklandi, þar sem lyfsalan er
frjáls eins og áður er sagt, var einu
sinni gerð tilraun til að koma á fót
héraðs-Iyfjabúð. Það var jafnaðar-
mannastjórn í borginni Roubaix, sem
ákvað að koma slíkri lyfjabúð á stofn
og veitti 25000 franka til að hrinda mál-
inu í framkvæmd. Borgarstjóri mót-
mælti þessu í nafni landsstjórnar og
kom málið fyrir franska ríkisþingið þar
sem það var svæft. Við umræðurnar
fórust einum ráðheranum þannig orð,
að þetta fyrirtæki væri byrjun til þeirr-
ar þjóðskipnlagsstefnu, að ríkið tæki
að sér allan atvinnurekstur. „Menn hafa
byrjað á lyfjabúðum, af því að það er
hægt að láta í veðri vaka, að það sé
gert af umhyggju fyrir sjíiklingunum,
en svo korna kjötbúðirnar, brauðbúð-
irnar, skósmíðaverkstæðin og klæð-
skeraverkstæðin á eftir“, sagði hann.
Áður en vér athugum þær tvær rekst-
ursaðferðir, sem algengastar eru og
mestri útbreiðsln hafa náð, persónuleg
rekstursréttindi, sem ríkið veitir og
og persónuleg eignarréttindi undit' eftir-
liti ríkisins, skulum vér líta nokkuð
gjör á endurbótahreyfingarnar í Þýzka-
iandi og Finnlandi. Mnnurinn á þessum
tveim rekstursaðferðum er í sjálfu sér
lítill enda stefnir alt að því nú, að koma
iyfjasölurekstrinum sem víðast um
heiminn í það horf að nálgist sem mest
fyrri aðferðina.
Endurbótahreyfingin í Þýzkalandi er
venjulega talin að byrja áðrið 1862,
því það ár var háð þing, þar sem saman
komu hagfræðingar víðsvegar að úr
þýzka ríkinu, til þess að athuga og ræða
um á hverjum grundvelli þeim stéttum
heimilist atvinnufrelsi, sem þurfa á vís-
indalegri sénnentun að halda til þess
að geta gegnt stöðu sinni, svo sem er
um stéttir eins og læknastéttina, lyf-
í'ræðingastéttina, lögfræðingastéttina o.
fl. Spurningin um endurbætur á lyfja-
sölufyrirkomulaginu hafði að vísn áð-
nr verið rædd innan lyfsalastéttarinnar,
en ekki með neinum verulegum' árangri.
Á hagfræðingafundinum var látið uppi
það álit, að það væri almenningi fyrir
beztu að lyfjabúðirnar væru reknar af
þar til hæfum mönnum, óháðum ríkinu,
að frá hagfræðilegu sjónarmiði væri
það ranglátt að setja upp einstök, skað-
laus læknislyf með sjerstökum taxta.
Nokkrum arum síðar Iagði þýzka stjórn-
in fyrir þingið frumvarp til nýrra
lyfsölulaga. í greinargerðinni var það
tekið fram, að frumvarpið væri komið
fram vegna óeðlilegrar verðhækkunar
á lyfjasöluréttindunum, sem lyfsalinn
gat selt öðrum og komin voru í geypi-
vex'ð um þetta leyti. Hver lyfsali gat,
þegar hann hætti lyf javerzluninni, selt
lyfjabúðina ásaqxt réttindunum til að
reka hana, í hendur lyfjafræðingi. Á
sama hátt gengu réttindin að erfðum.
Fyrirkomulagið var með öðrum orðum
persónuleg eignarréttindi undir eftirliti
ríkisins. Alt gekk nú meira og meira
í þá átt, að gera þessi eignaréttindi
aðeins að rekstursréttindum og gera
lyfsölunum þannig óheimilt að selja rétt
indin öðrum eða láta þau ganga að
erfðum. Jafnaðarmenn reyndu, meðan
tessu fór fram, hvað eftir annað að
koma á ríkiseinkasölu, en það mistókst
jafnan.
Árið 1893 sendi þýzka lyffræðinga-
í'élagið stjórninni ítai'Iegt frumvarp til
laga um lyf jasölu, þar sem gert var ráð
fyrir, að allar nýjar lyfjabúðir, sem
settar yrðu á fót í þýzka ríkinu, skyldu
reknar þannig, að lyfsalarnir hefðu að-
eins rekstursrétfindi, sem hvorki mætti
selja eða láta ganga að erfðum. Þó
skyldi ekkju eða börnum látins lyfsala
heimilt að reka lyfjabúðina áfram um
tíu ára skeið frá því að lyfsalinn tók
vxð henni. Að því er snerti þær lyfja-
búðir, sem fyrir væru í Iandinu, skyldi
sala á þeim heimil alt fram til ársins
'919. Eftir það skyldi ekki leyft að
selja þær. Þá skyldu og falla úr sögunni
öll sérstök réttindi, sem lyfsalar höfðu
haft áður svo og allir sérskattar, sem
Praxnh.