Morgunblaðið - 13.02.1920, Side 1
7. árg.,
82 tbl.
föstudag 13
tebrúar 1920
I sato I darprentsmi 6j|a
— GAMLA BIO mmmm
Sappho
Sjóoleikur i J þáttum eftir
hinci heimsfrægu skáldsögu
Alphonse Daudets.
Aðalhlutverkið leikur hin ágæta
amenska leikkona
Pauline Frederik.
Aukamynd.
íslenzkar ksikmyrdir frá e.s.
Gul foss, e s ísland og Reykja-
vík. Sýndar al'ar i einu.
Sýning byrjar kl. 9.
Kaupirðu góðan hlut
þá mundu hvar þd f'ékst hann.
Hin margeftirspurðu
<3 ú m m i s í i g v d í
komin til
Sigurjóns Péturssonar, Hafnarstræti 18.
V o narstr ætislöðin
(milli nr. 8 og 12) sem er 2673 ferálnir að stærð er til sölu ef samið
er án tafar.
3. CiríRss»
Nýkomið:
HAMOND RITVJELAR. „BygSar
öðruvísi en hinar“. Skrifa öll
tungumál og allar leturteg-
undir á eina og sömu vél.
Vigta aðeins 5 kg. í leSurhylki
fyrir ferðalög. Ereu endingar-
beztar allra ritvéla. Vanta ekk-
ert sem aðrar ritvélar hafa en
eru ótal kostum búnar fram-
yfir þær. Skifta um leturteg-
und á svipstundu. Skrifa ávalt
sjálfltrafa jafn þungt.
G. EIRÍKSS, Reykjavík
Einkasali á íslandi.
40 reknet
með 300 faðma kabal, 45 belgjum, uppihöldum, neta íúllu o. fl. til sölu
nú þegar með tækifærisverði.
<§. CiriRss.
dæ&in
Um 30 smál. af dálítið blautu og: óhreinu salti frá
1800 smálestir af koksi koma.
Sem betur fer eru nú líkindi til
j>ess, að eitthvað rakni úr eldsneyt-
i: vandræSunum mjög bráðlega.
Með skipi, sein hingað er væntan-
legt beina leið frá Englandi, koma
1800 smálestir af koksi, en þaS jafn-
gildir nm 3000 smálestnm af kolum.
Tildrögin eru þessi:
Þegar fyrirsjáanlegt var, að
vandræði mundu verða hér mikil ef
bærinn og landið yrði eldsneytis-
laust, og landsverzlunin gat ekkert
gert til þess að bæta úr því, skarst
Jón Magnússon forsætisráðherra í
Tiálið. Símaði hann til Kaupmaiuia-
hafnar og fyrir hans tilstilli gekk
danska kolafélagið (Det danske
Kulkompagni) inn á, að láta Íslend-
inga fá skipsfarm, sem félagið átti
reiðubúinn í London, og láta skipið
flytja farminn hingað í stað þess
að fara með hann til Danmerkur.
Er skipið um það bil að fara á stað
-og er því væntanlegt hingað í næstu
viku. Það heitir „Avance“ og er
eign kolafélagsins.
Mjög’ mikil hjálp er oss í þessu.
Þessi koks, sem koma, er bezta teg-
und, og ítú sögn kunnugra manna
munu þau jafngilda 3000 smálest-
um af ko'lum til húsa. Þarf ]>ví eng-
inn hér í bæ að ðttast eldsneytis-
leysi fyrsta kastið. Það er hætt við
pví, að ko'ksið verði nokkuð dýrt,
en um það er ekki að spyrja, þegar
eklan og nauðsyuin eru hinumegin.
Það skal þó tekið fram, að kolafé-
lagið daiiska hefir látið koksið af
hendi eins ódýrt og kostur var á og
þar að aukj leigt skipið ódýrt.
s./s. BUndine“ eru til sðlu.
Merm síiúí sér nm bor
Vöntun á skipskolum verður auð-
vitað jafnmikil eftir sem áður. En
].að er unnið að því öllum árum að
útvega skipakol hingað, því mjög
yrði það bagalegt og stórtjón, ef
hotnvörpungarnir gætu ekki stund-
að saltfiskveiðar um vertíðina, eu
yrðu að afla í ís og sigla til Eng-
lands um þann tíma árs, sem mestur
er hagnaður af útgerðinni. Og auk
þess yrði margt fólk, sem vant er
að vinna að fiskverkun í landi, þá
af atvinnunni.
Borg er nú farin frá Leith áleiðis
til Hull. En þar fa>r skipið fullfermi
af koksi, isem því er ætlað að flytja
til Norðurlandsins. Og Villemoes er
einnig farinn frá Leith áleiðis hing-
að með þessar áður umgetnu 207
smálestir af koium.
Það hefir verið talað um þaS, að
landsverzlunin setti að reyna að út-
vega kol frá Ameríku. Sú tilrauu
hefir og verið gerð, en útlit vestra
er ekki sem iglæsilegast. Svar við
fyrirspurn til Halifax er á þá leið,
að þar sé mjö’g erfitt að fá kol. Og
í Bandaríkjunum er kolaekla svo
megn, að skip fá eigi kol nema rétt
uægileg til þess að komast á ákvörð
unarstað, en ekkert umfraln. Þar
eru engin kol látin af hendi nema
með sérstöku leyfi (lience) stjórn-
arinnar.
Lagarfoss fær kol úr birgðunum
í Viðey. Þarf hann um 80 smálest-
ir. Var í fyrstu 'ákveðið, að hann
sem fyrwt.
ætti eingöngu að koma við á Isa-
í'irði, Akurevri og Seyðisfirði. En
vegna þess að hafnirnar við Húna-
flóa eru mjög matvælalitlar, þá hef-
ir orðið úr, að skipið komi á nokkr-
ar aukahafnir, á Hólmavík, Blöndu-
ts O'g Sauðárkrók. Kaupmenn á
Hvammstanga og Borðeyri vildu að
skipið yrði einnig sent þangað, en
það er ekki unt vegna kolavandr-
æða. Hreppi skipið ill veður fyrir
Norðurlandi, gengur fljótt á kola-
birgðir þess og það getur vitanlega
undir . þeim kringumstæðum eigi
uomið á fleiri aukahafnir.
Spítalamir hafa nú einnig fengið
dálítið af kolum iir Viðey. En þeg-
;.r koksið kemur, má heita að öll
\ andræði séu úti hvað upphitun
húsa bæjarins snertir.
Kosningafundur
J. Möiiers.
Samþykt áskorun til þings og
stjómar aS flýta kosningunni
í Reykjavík.
Eins og kunnugt er verður kosið
tér í Reykjavík innan skanis til
alþingis, þar sem það hefir gert
ígilda kosning annars fulltrúa vors,
Jakobs Möllers.
NÝ]A BÍÓ
Alþýöuvinur
Sjónl. í 5 þáttum
eftir
Oie Olsen og Sophus Miehaelis.
Aðalhl.v. leika:
Guunar Tolnæs, Lilly Jacobsson og Fr. Jacobsen.
Uodantekningarlaust sú besta mynd sem bér hefir sézt
Sýning í kvðld kl. 87a i siðasta slnn.
1 tilefni af því skaut Möller á
inndi í fyrrakvöld. Var Báran
meira en full, þó tíminn væri stutt-
ur frá því fundarboðið barst út
og þar til hann átti að hefjast.
Möller byrjaði með því að bjóða
menn velkomna og „heila hildar
til“ í annað sinn. Kvaðst hann hafa
viljað hafa tal af kjósendum sín-
nm áður en til kosninga væri geng-
:ð. Drap hann með nokkram orðum
á hvernig „hinu háa alþingi“ hefði
þóknast að dæma nm gildi kosn-
ingar 'hans. Og færði fram tvö dæmi
;-.ví til sönnunar, að stundum hefði
alþingi efcki verið svo hörundssárt
í þessnm efnum. í annað sinni hefði
verið kosið eftir kjörskrá frá fyrra
ári. Hitt skiftið hefði sá, er kosn-
uiguna hlaut, fengið færri atkvæði
< 11 sá er eftir sat. „Og þeir menn‘ ‘,
sag'ði Möller, „sem þá réðu í þing-
inu, þeir ráða þar enn. En svona
er samvizkan misjafn'lega vel upp-
iögð hjá hinn háa alþingi.“ Hann
kvað þetta því stafa af tómu flokks-
ofstæki. Ef forsætisráðherra hefði
fengið þessi atkvæði sín yfir, þá
hefði alt fallið í ljúfa löð og engin
kosning verið gerð ógild. Hann
kvaðst vona, að þeir kjósendur sem
orið hefðu það traust til sín í haust
ð senda sig á þing, þeir hefði ekki
glatað því nú, þótt hann væri órétti
teittur. Kvaddi hann síðan til fund-
■arstjóra Ólaf Ólafsson fríkirltju-
prest, og dundi við húsið af lófa-
taki er hann sté niíþir af ræðupall-
iaum.
Næstur fekk orðið Bjarni Jóns-
son frá Vogi. Benti hann á að í
fyrsta lagi væri ógilding þessarar
kosningar er hér væri um að ræða,
hin ómaklegasta og ástæðulausasta.
Og í öðru lagi væri þetta tilrann til
.\ð svifta Reykjavík öðrum fu'lltrúa
■ iium og kæmi það mjog í bág við
það frumvarp, sem stjórnin legði
iiú fyrir þingið. Og þetta væri því
undarlegra sem það væri öllnm vit-
cnlegt, að þetta hvorttveggja væri
lunnið undan rifjum forsætisráð-
herra, ógilding kosningarinnar og
fiölgun þingmanna, Reykjavíkur.
Þá benti hann á að nú þyrfti ekki
að vera lengur í neinum vafa um
hvoru megin forsætisráðherra væri
- vatnamálum landsins, þar sem nú
væri fram komið vatnálagafrum-
varp frá stjómir.ni, sem í öllum að-
alatriðum væri -kki annað en nefnd
arálit minni hlutans, en þó kipt
þaðan í burtu þeirri tryggingu er
dregið hefði úr hættunni, sem því á-
Nýkomið:
EXCELSIOR Diktieráhöld og alt
þeim tilheyrandi. Spara hrað-
ritara og gera yðnr hægt um að
svara bréfum yðar flótt og á
hvaða stundu sem hentugust er.
Vinna kanplaust og nákvæmt.
G. EIRÍKSS, Reykjavík.
Einkasali á íslandi.
íiti fylgdi. Sæist því á þessu svart
á hvítn að þetta væri „opingáttar-
stefna“ í alglejnningi. Og félli það
vel saman við áhugamál þeirra aust"
anþingmanna eins og rann bæri
vitni um í grein þeirri er alþingism.
Gunnar frá Selalæk hefði nýskeo
-itað í Lögréttu. Sagði hann þá
; ingmenn Arnesinga og Rangvell-
hga ekkert áhugam'ál eiga meira
< n koma á stóryðju við Þjórsá, og
mintist í því sambandi á „löngu vit
léysu langa mannsins við löngu
ána“. Brýndi hann því íyrir kjós-
endurn þá skyldu þeirra að kjósa
hann manninn, er ekki vildi stofna
.cindinu í voða með því að leyfa
„Titan“ að fá fangs á okkur.
Þá talaði Gísli alþingismaður
Sveinsson. Fékk 'hann ekki byrjað
nm langt skeið fyrir lófataki og
i'agnaðarlátum áheyrenda. Beindi
hann máli sínu til reykvíkskra kjós
ei.da og taldi þá ekki eiga skilið að
eiga kosningarrétt ef þeir kæmu
ekki Möller á þing aftur. Það hefði
glatt sig í haust, er hann hefði
heyrst það, að hann væri einn fram-
bjóðendamia hér í Reykjavík því
hann væri utan flokka og hann
væri því óhræddur að segja það,
sem þyrfti að segja. Hann væri
ósýktur af klíkuspillingu og flokka
yfirskini. Og blað hans væri búið
að sýna það, að hann vissi hvar ó-
heilindin væru og skorti ekki
dirfsku til að benda á þau, hvort
sem þau væru hátt eða lágt. Og
óllu meiri dirfsku væri ekki hægt
að hugsa sér, en þá, ef forsætisráð-
herra ætlaði sér nú að bjóða sig
iram til þings, eftir alt, sem drifið
hefði á daga hans nú um nokkurt
'skeið og a'lt það, sem komið hefði
fram í stjómmálunum á síðustu
máiiuðum. „En ef hann hýður sig
ekki fram þá þorir hann það ekki.“
Með þessum orðum endaði ræðr.
maður mál sitt, er vakið hafði húrra
hróp og fagnaðarlæti í öllum saln
um.
Fnndarstjóri, síra Ólafur Ólafs