Morgunblaðið - 14.02.1920, Síða 2

Morgunblaðið - 14.02.1920, Síða 2
MOROUNBLAÐÍÐ HpALA*?-#- aLi rcm^sJjLX M.sía-.tU *!* iSm.Ma MORGUNBLAÐIÐ Ritstjóri: Vilh. Finsen. Afgreiðsla í Lækjargötu 2 Sími 500. — PrentsmiSjusími 48. Ritstjórnarsímar 498 og 499. Kemur út alla daga vikunnar, að inánudögum undanteknum. Ritstjómarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. AfgreiSslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingum sé skilaö annaShvort á afgreiösluna e'ða í ísafoldarprent- smiSju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu þess blaös, sem þær eiga að birtast í, Auglýsingar, sem kbma fyrir kl. 12, fá að öllum jafnaSi betri staS í blaðinu (á lesmálssíðum), en þær sem síöar koma. AuglýsingaverS: A fremstu síðu kr. 3.00 hver em. dálksbreiddar; á öðrtun síöum kr. 1.50 cm. INTERNTIONALE ASSURANCE COMPAGNI Höfuðstóll 10 miljónir Sjó- o g stríðsvátryggingar. Aðalumboðsmaður: Gunnar Egilson Hafnarstr. 15 Talsími 608 og 479 (heima). VerS blaðsins er kr. 1.50 á mánuSi. vf* i m ji;a ipi nokkru lögð í hendur safnaðanna, og með lögum 30. jiilí 1909, um vigslubiskupa, er skipun þeirra em- bættismanna þjóðkirkjunnar lögð undir atkvæði prestastéttarinnar. Þessi ráðbreytni 'löggjafarvalds- ins fer beinlínis í þá átt, að losa kirkjuna við tilhlutun ríkisvaldsins um skipim embætta hennar, að svo miklu leyti er samrýmst getur hinu núverandi þjóðkirkjufyrirkomu lagi. Frumvarpið fer fram á, að góð- ur og gamall siður sé aftur upp tekinn um skipun biskupsembætt- isins, og.virðist fátf.geta mælt á móti því, en margt með því. ]gelur siíRiBlúsur með 10—3O°/0 atslætti freða, aldrei komið hlóka á vetrinum, i ema spilliblotar,semhafastaSið nokkra klukkutíma í einu, og hleypt svo öllu í Frá Alþingi. EFRI DEILD. Þrjú mál á dagskrá, stjórnar- frumvörp frá fyrra þingi. Stuttur fuudnr. Forsætisráðherra mælti nokku orð um frv. um slit hjúskap- ar. Það væri, eins og líka hin, sem á dagskrá voru, um afstöðu for- eldra til skilgetinna og óskilget- inna barna, óbreytt frá því í fyrra. OU hefðu þanu dagað uppi eða þeim verið vísað til stjórnarinnar aftur tli frekari undirbúniugs. Jóh. Jó hannesson gat þess, að ástæða væri sú, að nefndin, sem málin hefði haft til meðferðar í fyrra, hefði verið svo störfum hlaðin, að tími hafi eigi unnist til þess að afgreiða frumvörpin. Frumvörpunum var öllum vísaÓ til allsherjarnefndar og til 2. umr. Bréf úr Eyjafirði. 28. jan. 1920. Tíðarfar. Veturinn, það 3em af hon- gadd. Ef ísinn lyki NorSurland áSur en matvara og kol koma til landsins, þá , iðu vandræði á ferðum. ÞaS er eins og ekki sé tekiS nægt tillit til, hvemig hér hagar til, aS birgja hér ekki upp í tíma. EldiviSarleysiS verSur ískyggilegt, ef kolin koma ekki. En hverberábyrgðina? Heilsufar. A Akureyri hefir gengið bæði Skarlatssótt og Kíghósti, og hefir veikin breiðst út um sveitimar. Kíghóst- inn kom í haust sunnan úr Reykjavík meS fjölskyldu sem fluttist norSur.Ekki er reynt aS stemma stigu fyrir þessum farsóttum; þeim lofaö aS flytjast lands- fjórSunganna á milli. Læknarnir fá laun sín hækkuS, en virSast þó ekki sýna meiri dugnað í embættunum, og ekki bólar á að landlæknir sýni meiri rögg af sér en áSur, þrátt fyrir þing- bitlinginn, sem hann fékk í sumar. Margir hér nyrðra hafa spurt: Eyrir hvað var bitlingurinn veittur? Ekki gat þaS veriS fyrir dugnaS hans aS stemma stigu fyrir spönsku veikinni í fyrra. GerSir þingsins eru oft óskiljanlegar þegar um fjárveitingar er aS ræða. Aðflutningsbannið. þaS hefir vakiS eftirtekt manna, sem Steingrímur lækn- Matthíasson skrifar um aðflutnings- banniS í „Lögréttu“. Ekki svo aS skilja, aS margir vissu þann sannleika, sem hann lýsír þar, en bannvinirnir vilja ekki trúa, aS ástandiS í bannlandinu sé eins og Steingrímur lvsir því. Þökk sé honurn fyrir hreinskilnina. paS dugar ekki aS segja annaö en satt í hverju máli, því annars svíkur maður sjálfan sig. Ef einhver annar en Steingrímur læknir heföi veriS svona opinskár, þá heföi því ekki veriS trúaS. Lögin eru brotin dags daglega, og lítilsvirSing fyr ir bannlögunum er orðin svo megn, aS mönnum þykir jafnvel sómi aS segja frá því, þegar þeir fá sér í staupinu. pað var haldin miSsvetrarsamkoma nú fyrir fáum dögum hér í firSinum. Eftir skilríkum manni var haft, aS 12 hefðu falliS í valinn um nóttina af völdum Bakkusar, en margir hefðu verið góS- IglaSir, en getaS haft fótaferS. Þetta j atkvæSis orS, án þess að skil ja hvaS þaS meir staS hér nú en áður en banni komst á. Hér í EyjafirSi var drykkju skapur aS hverfa, eu nú virSist hann vera aS vaxa. petta kemur ekki vel hfcim viS þaS, sem blessaður biskupinn var aS lýsa fyrir Svíum, um þær bless unarríku afleiðingar, sem bannlögin hefSu gert hér á landi. Og eftirtektar vert er aS sjá og hevra misinuninn á lýsing biskups og Steingríms læknis um bannlögin. Hvor hefir réttara? Á þv er enginn efi. Kosningarnar í Eyjafirði og kaup félagið. paS hefir vakiS athygli margra liugsandi manna hér í Evjaf jaröarsýslu síöustu þingkosningar. Margir voru orðnir sáróánægSir me'ð þingmenn sýslunnar, þóttu þeir atkvæSalitlir í ýmsum málum og jafnvel grunnhygnir ÞaS gladdi því marga þegar hæfileika- menn voru í boSi hjá okkur í haust, því héraðiS hefir oftast haft góöum mönn nm á aS skipa á þingi, í öllu falli öSrum þeirra. pað þótti því næstum víst, aS breyting yrði á meS þingmenn hjá okk ur. En því miður varö revndin önnur. ,,Tíminn“ kom meS dómadags hól um þingmennina, og Kaupfélag EyfirSinga tók í sama strenginn. BlaÖiS „Dagur“, sem einn í kaupfélagsstjóminni er út- gefandi aS, byrjaði árás á einn fram- bjóöandann, sem var hættulegastur fy: ir þá, Björn Líndal. ViS þetta snérust margir, en tíminn svo tæpur fyrir kosn ingar, aS ekki var hægt aS hrekja ó- sannindin til baka. Nú er Björn Lín- dal aS berstrípa „Dag“ — Ingim. Ey- dal — og lians aSstandendur, og opn ast vonandi augun á mörgum viS þá húðstroku. — Dagur hættur aS koma út „fyrst um sinn“, því Ingim. sá sér ekki fært aÖ vera hvorttveggja í senn, leið- ari ósannsöglinnar og fræöari bamanna. FræSslunefnd Akureyrar mun hafa þótt það svo óskild störf, aS ekkl væri viS- un&ndi, aS sami maSurinn hefSi hvort- tveggja á hendi jafnhliða. Sagt er aS stjórn kaupfélagsins sé aS reyna aS út- vega ritstjóra aS dilk „Tímans“, en kvaS ganga illa. Færri mnnu vilja moka þann flór, sem Dagur hefir tekist á hend ur, en þó er ekki að vita, nema aS ein- hver fáist í þá stööu ef nóg fé er í boði. „Kaupfélögin borga“ er gamall máls- háttur. Fyrir hverju er barist af Kaupfélagi EyfirSinga aS koma sömu mönnunum að, sem áSur vora þingmenn okkar, en hafna hæfari mönnum? paS er spum- ing, sem margur mun leggja fyrir sig. Úr því mun hægt aS leysa viS nánari yfirvegun. Þingmennirnir em orSnir „bandvanir“ og munu hafa lofað ekki einasta kaupfélagsstjórninni, heldur ýmsum kaupfélagsmönnum, að gera kaupfélögin skattfrjáls. í öllu falli hafa margir kaupfélagsmenn látiS þaS í Ijósi, aS því hefði þeim veriS lofaS ef þeir kysu þá sömu og áður voru. A8 vera skattfrjáls lætur vel í eyrum, er hljóm- fagurt nafn og góS kosningabeita, og mörgu fleiru mun hafa veriö lofaS „bak viS tjöldin“, en andstæSingarnir ófrægS ir, þeir mundu vinna á móti kaupfé- lagsskapnum, hverju sem þeir lofuöu. Hugsjón margra kaupfélagsmanna virðist ekki ná út yfir kaupfélagsskap- inn. Sjóndeildarhringurinn er þaS ask- lok, sem er hvolft yfir höfuS þeirra, aðeins aS hugsa um kaupfélagsmál, öll önnur landsmál eru hégómi einber hjá því máli. AuSvaldssinnar er slagorS, sem margir kaupfélagsmenn eru búnir aS læra, eins og páfagaukurinn, eins verk bændanna á næstu þingum og' eng- ir taldir líklegri til forystu í því máli | cn þingmenn EyfirSinga. — Til þess að vera viss um að mjólkin fari þangað sem þörfin er mest, verður fylgt sömn aðferð og MeS lögum er búið aS veita skatta- áðnr> ag ,eru læknarnir vinsamle„a nefndum aSgang aS bönkum og spari- beðnlr að minna á ,það> þar S6m sjóöum til aS skattleggja inneign I ])ess er þer£ manna. LandssjóSur þarf sitt nú á þess «m ámm. Alt þarf að skattleggja sem hönd er hægt að festa á, til aS afla En aðferðin er þessi: Sjúklingurinn fær vottorð lajkn- is síns eða yfirsetukonu um að tekna, því er gripiS til þeirra ráöa, aö I hann þnrfi mjólk, en hafi ekki krefja bankastjóra og fonnenn spari sjóöa aS gefa upp inneign manna. MeS [ efni á að kaupa hana. Með það vottorð er svo komið lögum eru þeir skyldaöir til aS rjúfa til mín og. læt eg j té skrifiega fír. þaS þagnarheit, sem þeir höfSu skuld-1 ]ýsingn nm að Samverjinn greigí bundiS sig til aS halda, gegn þeim, sem í bönkum og ■ sparisjóSum eiga. Þetta þykir níörgum hart, en hvaS er viS því aS segja á þessum síðustu og verstu tímum? En svo virðist sem lögin hefSu átt aS ná jafnt yfir alla. Kaupfélögin eiga stóra sjóöi, sem enginn skattur er lagSur á. Kaupfélag EyfirSinga stofn- aöi sparisjóS fyrir nokkmm ámm, en | gjaldkera ]lans þégar þingiS lögleiddi aS sparisjóðir landsins ættu aS vera undir opinberu tiltekna mjólk tiltekinn tíma fyrir viðKomanda, og þarf ekki annað en aíS afhenda hana einhvorjum. mjólkursala, sem þá lætur mjólk- ina af hendi. Reikninga fyrir þá mjólk á svo að senda mér til greiðslu, en alla aðra reikninga Sa.mverjans til a sparisjóðsbókunum, og sjóðurinn nefndur innlánsdeild. I innlánsdeild viS Viðkomendur eru béðnir að muna eftir þessu og hafa vott- el tirliti, þá var jafnótt skift um nafn I ...* . , ’ 1 I oröiö meo ser nm leið og beðið er um mjólkina. Oss er það fyllilega ljóst að 500 Kaupfélag EyfirSmga áttu menn hátt krónur hrökkva skamt til þess að ' ')nð'ia hundrað >úsu,ld krónm' ineð gefa mörgu veiku fólki mjólk svo 4y2% vöxtum viS áramót 1919. Oll inn- nm mnnj og verður þyí meira ]agt e.gn þessi er skattfrí til landssjóSs og til ef eflli leyfaj ,þegar þessn er hreppstjórarnir eru ekki að kref ja kaup l lokið En ait ,er það £ valdi styrkt. armanna Samverjans. Satt bezt að segja hefir reynslan sýnt að þeir eni trúfastir, — en því meiri á- stæða fyrir oss að reynast góðir ráðsmenn þess, sem oss er fengið til úthlutunar. Ási 12. febrúar 1920 Sigurbjörn Á. Gíslason (heima kl. 4—7 síðd. Sími 236), félagsstjórann um aS gefa upp nöfn þeirra manna, sem í sjóðnum eiga, áiíta þa'S einnig ekki skyldu sína eftir lögun uoi. Ef sjóðir kaupfélaganna eru skatt frjálsir, þá má búast viS, aS fé úr bönk uin og sparisjóSum verSi lagt inn í kaupfélagssjóSina, og þá munu þessir skattfrjálsu sjóðir geta boðiS kaup mönnum byrginn, og þá geta kaupfé- lagsstjóramir sungiS: „Nú hef eg silf ur nóg aS hringla í“. — SkattfrelsiS þarf aS ná lengra. tJt- svar til bæjarfélaganna þarf aS hverfa. ?að kennir Hriflu-Jónas í Tímariti Kaupfélaganna. Af því urSu eyfirzkir bændur — margir hverjir — svo hrifnir, að þeir vilja vera lausir viS þær 15,0001^.^ N vindm, hiti _ 6J krónur, sem þeir þurfa aS greiSa Þ1 Akurevri NV andvari hiti--8.0 Akureyrarbæjar. Lögum um það e'ga Seyðjsfjörgur NA st. kaldi, hiti 4.S QéA-Piín aíí Ti1.ín«i* íiÍS lrninn. í P'PP’nnni I _ . _ < DA6BÓK I- ieir Stefán og Einar aS koma í gegnum íingiS. paS verður lífsspursmál aö koma því í.gegn, annars verSur kosning I pórshGfn NNA GrímsstaSir NA kul, hiti -y- 10.0 Yestmannaeyjar NV knl, hiti 5.6 æirra tálvonir fyrir marga kaupfélags- st. kaldi, hiti 1.8. Loftvog hæst NA viS ísland en lægst menn, og búast má viS, aS margir. sniu . . _ . ISA af Færeyjum. N og NA att, nokk ið þeim bakinu viS næstu kosningar. Skattfrílsi á öllum sviöum fyrir kaup félögin, er herópi'S. Jafnframt því er þaS óp til þings og þjóöar vantraust fyrir kaupfélagsskapinn,aS hann hvorki vill eSa getur þolaS aS greiSa lögmæt gjöld sem önnur félög og kaupmenn landsins. „Allir jafnir fyrir lögunum“. ÞaS era þau einkunnarorS, sem lögg.jafarþing íslendinga ætti að hafa efst á baugi. viðgengst í bannhéraSi Stefáns í Fagra- j skógi, ekki era bannlögin höfS í meiri nm er, má tel.jast þolanlegur. Sjaldan I heiðri í hans héraði. Allar breytingar miklar hríðar og snjólétt aS þéssu. Nú I til aS herða á lögunum eru árangurslaus meS þorrakomunni viröist svo, aS snjór I ar. Menn sækjast þess meir í forboöna og hríðar séu í aösígi. JarSbönu er nú I epliS, eftir því sem á banninu er hert. taliS um alt NorSurland, mest fyrir á-» Drykkjuskapur á samkomum á sér þýðir. Svo er sagt aS þessir „AuSvalds- sinnar“ ætli aS ná yfirtökunum, koma sköttunum af sér yfir á alþýðuna — kaupfélögin —. pví sé um aS gera aS veröa fyrri til og kjósa hina „band- vönu“ til aS koma sköttunum af kaup- félögunum. petta á aS verSa ætlunar- urt frost. Messur í dómkirkjunni á morgun: íkl. 11 síra Jóh. Pork., kl. 5 síra Bjarni Jónsson. Messað á morgun í Fríkirkjunni í HafnarfirSi kl. 1. e. h. sr. Ól. Ólafsson,, og í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5 síSd. sr. Ól. Ólafsson. Koksskipið lagSi á stað frá Englandí | í gær áleiðis hingaS. Stórhríðar hafa veriö þessa viku á I Noröurlandi. pjófnaður % skipum. Enn brennur þaS viS, að stolið sé ýmsum muniun úr Síðan matgjafir Samverjans skipum landsstjómar og Eimskipafé- byrjuðu hafa oss borist ýmsar lagsins. Hefir nú EimskipaféiagiS vak- beiðnir um mjólk handa sjúkling- ið eftirtekt manna á því, a'ð þaS beri um, en þar eð fátt var um gjafir enga ábyrgS á því, þótt slík hvörf verði fyrstu dagana og óvíst um aðsókn-1 ;i skipunnm og ráðleggur mönnum aS ina, urðum vér að fresta sorum | vátryggja vörur sínar fyrir þjófnaði. við þeim beiðnum. En nú eru gjafirnar farnar að I Nidaros fór frá pórshöfn í Færeyj- koma úr ýmsum áttum og útlit I uin í gærkvöldi. fyrir að aðsóknin verði með minna móti, eins og vér bjuggumst við, Gylfi kom af veiöum í gær fullhlaS- og því hefir stjórn Samvérjans á- inn og hélt á staS til Englands í gær- kveðið í dag að verja 500 krónum kvöldi. fyrst um sinn til að gefa fátækum sjúklingum mjólk. | Suðurland. YiSgerS skipsins er nú Vegna fátækra sjúklinga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.